Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 04.05.1979, Qupperneq 8

Helgarpósturinn - 04.05.1979, Qupperneq 8
8 ____he/gar pústurinn— HELGARPÖSTURINN Otgefandi: Blaöaútgáfan Vitaðsgjafi sem er dótturfyrirtæki Alþýöublaösin: en með sjálfstæöa stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð mundsson. Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björr Vignir Sigurpálsson. Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf steinsson Blaöamenn: Aldis Baldvinsdóttir, Guðjón Arngrimsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmundur Árni Stefánsson Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason Auglýsingar: Ingibjörg Sigurðardbttir Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingarstjóri: SigurðurSteinars- son. Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðumúla 11, Reykjavík. Simi 8186ó. Afgreiðsla að Hverf isgötu 8 — 10. Sím- ar: 81866, 81741, og 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Áskrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 3000 á mánuði. Verð i lausasölu er kr. 150 eintakið. SÁLÍN HENNAR REYKJA- VIKUR tslendingur nokkur sem dvalist . haföi langdvölum erlendis I stór- borg, var spurður aö þvf er hann sneri heim hvernig Reykjavik kæmi honum fyrir sjónir i saman- buröi viö hina erlendu borg. ,,Þaö erensogþað vanti sáiina I þessa borg,” svaraði maöurinn. Maöurinn átti viö aö honum þætti borgar- og götullfið heldur fábrotið hér um slóðir. Slöan hafa margir drepiö niöur penna, deilt á deyföinaogkomiö hafa fram ótal hugmyndur um úrbætur. Máliö hefur veriö skoöaö og skilgreint nú i dágóöan tima og ekki hefur heldur vantaö skýringar á þvihvernig komiö er. Þaö vantar bjórinn, er gjarnan viökvæðið, áfengislöggjöfin og reglur um veitingastaöi eru úrelt- ar og þarf aö breyta. Svo er þaö blessuð veöráttan — ekki veiga- minnsti þátturinn, sem ekki verö- ur breytt en gerir þaö aö verkum aö enginn þarf aö imynda sér reykviskt götulif og borgarmenn- ingu meö suðrænum borgarbrag. En hvaö sem iiður allri ádeilu og umbótahugmyndum er ástæöulaust aö horfa fram hjá þvi, aðþegarhefur miöaöi áttina til aö glæöa Reykjavik og raunar allt höfuöborgarsvæöiö nýju lifi. Tregöulögmáliö er aö sönnu rikt en fyrir framtak ýmissa einstak- lingar fremur en fyrir beinar að- geröir borgar- og bæjaryfirvalda hér I grennd hefur ýmislegt áunn- ist. Nefna má I þessu sambandi framtak eins og útimarkaöinn á torginu, sem sannarlega setur svip á miöbæinn fyrir helgarnar, vís i r aö fiskmarkaði er kominn i Hafnarfiröi og nýir matsölustaöir eru aö spretta upp I gamla miö- bænum, þar sem ekki aðeins verður boöið upp á veitingasölu heldur er ætlunin að reka i tegsl- um viö þá galleri eða litla sali, sem gefa tilefni til uppákoma af ýmsu tagi. Allt eru þetta spor framáviö en ljóst er aö til aö fylgja þessari þróun eftir þurfa aö koma til beinar aögeröir yfirvalda — aö sjálfsögöu innan skynsamlegra takmarka. Ekki þarf aö efast um vilja borgarstjórnar i þessu efni, þar sem situr i meirihuta ungt fólk meðfr jálslynd viöhorf. Innan Alþingis sjást einnig merki um stuöning við þessa viðleitni þar sem er frumvarp nokkurra hinna yngri þingmanna Reykvikinga um breytingar á áfengislöggjöf- inni, sem ótvirætt gengur I rétta árr. Kannski Reykjavik eignist sál eftir ailt saman. — BVS. Föstudagur 4. maí 1979 —helgarpásturinrL. Stjórnmálaumræða á Islandi er f lókið fyrirbæri og ekki á færi venjulegra grunnhygginna borgara að skilgreina islenska pólitik. Það þekkja allir, sem reynt haia að útskýra þessi fyrirbæri, fyrir erlendum kunn- ingjum. Það er til dæmis mjög erfitt að útskýra, hvers vegna stærsti stjórnmálaflokkur landsins birti efinahagsstefnu sina nokkrum mánuðum eftir að hann lét af stjórn landsins. Mönnum verður á að spyrja, hvort ekki hefði verið viturlegra að móta þessa efnahagsstefnu meðan flokkur- inn sat að völdum, og hafði möguleika á að beita henni við lausn hins klassiska islenska efnahagsvanda. ræöur um hagsmunamál sin. Sú stund verður honum ógleymari- leg. Aldrei þessu vant var hvert sæti skipað I þingsalnum og þingmenn i sinu finasta pússi, enda hópferð hagsmunaaðil- anna tilkynnt i blöðum með hæfilegum fyrirvara, pompi og pragt. Þingmenn fjölmenntu til hárskera og klæðskera og bjuggu sig vel undir umræður. Sumir reyndu að vera fyndnir, aðrir voru alvöruþrungnir, en allir áttu þeir það sameiginlegt að hafa lausn á hverjum fingri. Skömmu seinna fór Hákarl með unga sftia i Sædýrasaíniö i Hafnarfirði. Þar voru apar I búri, lika i sfnu finasta pússi, og léku ýmsar listir fyrir gosana kyngja stóru orðunum sem pulsur væru. Og hann lætur sig heldur ekki muna um að fara aðra ferö niöur_I pulsu- vagn, sporðrenna tveimur þremur til viðbótar og tjasla siðan saman sömu rikisstjórn nokkrum mánuöum siðar, þegar allir samstarfs- grundvellir virðast roknir • veg allrar veraldar. Þetta minnirá viðkunna figúru úr ameriskum teikniserium, sem étur eina dós af spinati þegar eitthvað bjátar á, og leysir siðan málin eins og að drekka glas af vatni. Svo eru menn að vekja máls á einræði hinna menntuðu einvalda til þess að leysa vandamálin. Einn slikur vakti máls á þessari lausn i min eyru. En svarið við þessari spurn- ingu er einfalt: Pólitisk stefna i stjórnarandstöðu og pólitisk stefna i stjórnaraðstöðu er tvennt ólikt. Þá hefur vafist fyrir mörgum að útskýra stööu minnsta flokksins á þingi, sem fyrir siðustu kosningar var næst stærsti flokkur á þingi. Hvernig getur flokkurinn eitt kjörtimabil setiði vinstri sljórn, hið næsta i hægristjórn, ogsvo koll af kolli. Ekki minnka erfiðleikar venjulegra grunnhygginna borgara þegar litið er yfir á vinstri vænginn. Hvernig getur yfirlýst stefna fyrir kosningar þess efnis, aö nú skuli bæta launamönnum yfirgang og grip- deildir hægri stjórnar með þvi að setja samningana i gildi, samræmst þeim aðgerðum eftir kosningar, að vega enn i sama knérunn? ? Hvernig ber að útskýra, að flokkur, sem alfarið hafnar gengisfellingu I stjórnarmynd- unarviðræðum og jafnvel setur slika andstöðu sem úrslitaatriöi og slitur þeim vegna þess ágreinings, láti það verða sitt fyrsta verk I rikisstjórn, örfáum áhorfendur. t lok hvers atriðis fóru aparnir að rimlunum, réttu út hendurnar og þágu poppkom , og karamellur af glöðum áhorfendum. Það sem skildi á milli apanna i Sædýrasafninu og þeirra i Alþingishúsinu var það, að áhorfendur i hinni fyrri stofnuninni þurftu ekki aö efast um einlægni skemmti- kraftanna. Það fór hins vegar ekki hjá þvi að sá grunur læddist að grunnhyggnum borgumm á þingpöllum, sum- um hverjum að minnsta kosti, að ástæða væri til aö taka skrúðmælgina með mátulegum fyrirvara. Eftir síðustu kosningar varð nokkur breyting á þingliðinu. Margir finir firar, sem á erlendu máli nefnast nice guys, komust á þing, eftir aö hafa unnið sig upp I gegnum prófkjör og innanflokksátök, i örugg sæti á listum.Flestir þessara finu fira, sem raunar höfðu sumir hverjir unnið sér hylli grunnhygginna borgara með skeleggri framkomu og beinskeyttum spurningum i fjölmiðlum hins opinbera^áamt viðamiklum kýlastungum i hákarl Skömmu siðar fór hann á þing i forföllum flokksbróður sins og flutti þar skeleggustu og hörðustu ádrepu á stjórnkerfið sem menn muna úr gjörvallri kristni. Þvi miður hresstist flokksbróðirinn of fljótt og sá skeleggi kom engu i verk I þing- sölunum og hefur siðan ekki barist fyrir öðru en lausn eigin húsnæðismála á kostnað okkar umræddur stjórnmálaskör- ungur var i stjórnarandstoðu, og hljóðar hann svo I drottins- nafni með leyfi hæstvirts lesanda: „Flokkur minn er alfarið á móti virðisaukaviðbótarfram- leiðsluhallaniðurgreiðsluverð- jöfnunarsamkeppnishömlujafn- réttisaukaskattI7þar sem hér er um að ræða tilræði við hinar vinnandi stéttir. Þegar litið er tilreynslunágrannaþjóða okkar af þessu fyrirkomulagi ætti aö vera ljóst, hvers konar fjar- stæða það væri að innleiða það hér á landi. Þaö má bóka, að bæði launamenn og atvinnu- rekendur munu snúast öndverð- ir gegn þessu kerfi, en einkum má þó ætla aðsneitt sé að launa- möiinum- Virðisaukaviðbótar- framleiðsluhalianiðurgreiðslu- verðjöfnunarsamkeppnishömlui jafnréttisaukaskatturinn ' er flókinn í framkvæmd, eykur á misrétti i þjóðfélaginu, dregur úr þjóðarframleiðslu og þjóðar- tekjum, eykur bættu á reglu- bundnum gengisfellingum og drepur niður samkeppnisaö- stöðu islenskrar iðnaðarvöru á erlendum mörkuðum. Hann.r mun leiða til almenns landflótta á tiltölulega fáum árum. Tölur Efnahagsstofnunar, sem fylgja greinargerð þessa frumvarps eru i öllum meginatriðum rang- i ar og álit sérfræðinga einskis l virði, þar sem þeir hafa ekki | haft neinar aðstæður til þess að 1 kynna sér máliö. Flokkur minn i er þvi alfarið á móti virðis- aukaviðbótarframleiðsluhalla- niðurgreiðsluverðjöfnunarsam- keppnishömlujafnréttisaukaskatt Þetta sagði flokksforinginn I stjórnarandstöðunni. Nokkrum mánuðum siðar var flokkur hans kominn i stjórn. Og við skulum nú fletta upp i bing- tiðindum og sjá hvað hann hafði að segja þá: ___,,Flokkur minn er alfarið meðmæltur virðisaukaviðbótar- framleiðsluhallaniðurgreiðslu- verðjöfnunarsajnkeppnis- hömlujafnréttisaukaskatti.” þar sem ner erúiri áð"¥æðá fhik-" iö jafnréttismál fyrir hinar vinnandi stéttir. Þegar litið er tilreynslu nágrannaþjóða okkar af þessu fyrirkomulagi ætti að vera tryggt að slikt hefði átt að leiða i lög fyrir löngu. Fullvist má telja, að bæði launamenn og atvinnurekendur muni fagna þessari lagasetningu, en eink- um má ætla að launþega- hreyfingin verði ánægð með hana. Virðisaukaviðbótarfram- leiðsluhallaniðurgreiðsluverð- jöfnunarsamkeppnishömlujafn- réttisaukaskatturinn er einfaldur I framkvæmd, stuðlar að auknu jafnréttii i þjóðfélaginu, eykur fjóðar- framleiðslu og þjóðartekjur, minnkar hættu á síendurteknum gengisfellingum og styrkir samkeppnisstöðu islenskrar iðnaðarvöru á erlendum möik- 60 GRUVI GÆJAR vikum siOar, að skrifa undir gengisfellingu. Og hvernig ber að útskýra það, að flokkur sem fyrir kosn- ingar sér bófa og ræningja gægjast upp úr hverju götu- ræsisopi og boðar stórfelldan uppgröft neðanjarðarhagkerfis- ins, situr enn á rassi sinum og lætur ekki bóla á neinum að- gerðum, ekki einu sinni lagfær- ingum á skattakerfinu, sem er viðurkennd gróörarstia hvers konar misréttis og svika? En allir hafa blessaðir flokk- arnir okkar útskýringar á reiðum höndum. Þótt þær gangi þvers og kruss á það sem áður var sagt, er sannfæringarkraft- urinn mikill og alltaf bi'ta kjósendur á gamla agnið, þótt þeir innst ihjarta sínu viti mæta vel, að eftir kosningar verður allt gleymt sem sagt var fyrir kosningar. Nú er orðin tiska hér á landi, að gagnrýna Alþingi og alþingismenn. Hákarl getur ekki látið sitt eftir liggja, enda gefinn fyrir að tolla i tiskunni. Hann minnist þess að hann var eitt sinn viöstaddur þingfund, þegar stór hópur hagsmunaaðila, eins og það heitir á finu máli, flykktist á þingpalla til þess að hlýða á um- siödegisblöðunum, töldu að nú bæri að stokkaspilin á hæstvirtu Alþingi, þar hefði meðal- mennskan ráðið rikjum full lengi. Þótt enn sé ef til vill fullsnemmt að dæma þá af verkum sinum, finufirana, eftir aöeins fárra mánaða þingsetu, virðist sem hinum gömlu og grónu pókerspilurum i hópi þingmanna hafi tekist furðu vel að innlima þá i klúbbinn við Austurvöll og stinga upp i þá dúsum. En lengi má manninn reyna, og grunnhyggnir borgarar vona að sjálfsögðu að þetta lagist. Og sjálfsagt lifa grunnhyggnir borgarar I voninni kosningar eftir kosningar, uns þeir fin u firar verða orðnir jafn rykfalln- ir og þeir sem eldri eru i hett- unni, og sjálfsagt komnir með bindi, sumir hverjir. Svo er þetta með Alþingi götunnar. Við þekkjum öll götu- strák, sem ekki lætur sig muna um aö rölta niður i pulsu- vagn, sporðrenna tveimur þremur pulsum með öllu og mynda svo ríkisstjórn, þegar allt er komiö i kuðl og allir viðkomandi búnir að segja of mikið. Hann er aldeilis ekki I vandræðum með aö láta spila- hinna, sem höfum vanist þvi að þurfa að reisa okkur hurðarás um öxl af eigin rammleik, án allrar tillitssemi af hálfu hins opinbera. — Ég legg til að pulsuvögnunum verði fjölgað. En þetta var útúrdúr. Það hefúr verið lenska hér á landi, að menn þurfi ekki að standa ábyrgir orða sinna. Og orð eru fljót að fyrnast og þvi sársauka- laust aö skipta um skoðun á málum, eftir þvi hvernig vindurinn blæs. Þannig hefur mörgum stjórnmálamanninum furðuvel liðistaðsegja eittí dag og annað á morgun, án þess að eftir þvi sé tekið nema andar- tak. Og sjaldan gerist það, að stjórnmálamenn á tslandi standi og falli með orðum sin- um. Orð má teygja og toga I all- ar áttir eins og ameriskt tyggi- gúmmi og I þeirri kúnst held ég enginn slái stjórnmálamönnum okkar við. i Þó eru innanum taenn, sem standa við orð sin og þvi vill Hákarl taka sér það bessaleyfi að birta tvo kafla úr þingræðum eins þeirra. Að visu eftir minni. En iþeirribjargföstu trú, að hér sé um dæmigerðan málflutning ábyrgs stjórnmálamanns að ræða, verða kaflarnir nú birtir. Hinn fyrri er frá umræðu. beear uðum. Breyting þessi mun stöðva fólksflótta úr landinu og • jafnvel stuðla að heimflutningi á ný. Tölur Efnahagsstofnunar, sem fylgja frumvarpi þessu eru byggðar á itarlegum rannsókn- um og sérfræðingar hafa kann- aö málið rækilega. Flokkur minn er þvi alfarið hlynnt- ur virðisaukaviðbótarfram- leiðsluhallaniðurgreiðsluverð- jöfnunarsamkeppnishömlujafn- réttisaukaskatti.” Svona tala ábyrgir stjórnmálamenn á tslandi seint á tuttugustu öld. Vonandi verður þingtiðindum frá þess- um áratugum vel haldið til haga, komandi kynslóðum til glöggs vitnis um skörungsskap og stjórnvisku forfeðranna. Og af þvi mér heftir orðið svo tiðrætt um stjórnmálamenn langar mig til að birta hér I lok- in slagorð, sem uppáhalds stjórnmálamaður minn lét falla i siöustu kosningum. Þetta var á framboðsfundi, og hann var spurður fyrir hverju hann berðist, kæmist hann á þing. Slagorð þetta er svo djúpviturt og þrauthugsaö, jafnframt þvi að það lýsii' svo skýrri og rökréttri hugsun, að einstætt er. Maðurinn teagði: „Ég berst fyrir hagsmunum hins almenna vinnandi manns”.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.