Helgarpósturinn - 04.05.1979, Qupperneq 16
16
Föstudagur 4. maí 1979 ,
_Jie/garposTurinrL.
Leikhús
Alþýðuleikhúsið:
B a rn a 1 e ikr i t i 6 Nornin
Baba-Jaga eftir Schwarztz.
Laugardag og sunnudag kl.
15.00. Leikstjóri er Þórunn
Sigurfiardóttir. Sfóustu
sýnin gar.
„Þessi sýning er mikill sigur
fyrir Alþýbuleikhús-Sunnan-
defld, og þar meó sýning sem á
erindi viB alla, jafnt börn sem
fulloibna. —HP.
Viðborgum ekki eftir Dario Fo.
NJc. mánudag ki. 20.30. Leik-
stjóri er Stefán Baidursson.
örfáar sýningar eftir.
Þjóðleikhúsið:
Prinsessan á bauninni eftir
Barer o.fl. frumsýnt n.k.
laugardag kl. 20.00. Músik
samdi Mary Roger. Leikstjóri
er Dania Krupska. 2. sýning
sunnudagskvöld.
Litla sviðið í leikhús-
kjallaranum:
Segöu mér söguna aftur,
Sunnudag 6. maí kl. 20.30 upp-
lestrar- og söngdagskrá um
börn i Ss 1. bókmenntum, Efniö,
sem flutt er af 8 leikurum, er af
margvíslegu tagi. Höfundar
þesseru milli 20og 30 talsins og
meöal þeirra eru Halldór Lax-
ness, Gunnar Gunnarsson, Jón-
as Arnason og Steinn Steinar.
Iðnó:
Skáld-Rósa eftir Birgi Sigurðs-
son. Föstudag kl. 20.30. Leik-
stjóri er Jðn Sigurbjörnsson.
Steldu bara miiljarði eftir
Arrabal. Sunnudag. kl. 20.30.
Leikstjóri er Þórhildur Þorleifs-
dóttir.
„Sýning L.R. á Steldu bara
milljarði er að sumu leyti ágæt.
Þar bregöur fyrir afburðaleik
(t.d. hjá Þorsteini Gunnarssyni
sem enn sannar ágæti sitt),
sviðsmynd er kostuieg, sum
leikatriði drepfyndin (t.d. dans
nunnanna og nautabanans, eða
þá peningatöskurnar sem
hverfa). En þrátt fyrir það er
hætt viðað ádeila verksins fari
dálitið fyrir ofan eða neöan
isienskan garð.”
—Heimir Pálsson
Austurbæjarbió:
Blessað barnalán. Laugardag
kl. 23.30. Höfundur og leikstjóri
er Kjartan Ragnarsson.
Leikfélag Akureyrar:
Sjálfstætt fólk eftir Laxness.
Sunnudag kl. 20.30. Sfðasta
sýning. Leikstjóri er Baldvin
Halldórsson.
Leikklúbbur Laxdæla:
L.L. sýnir ieikritið Saumastofan
eftir Kjartan Ragnarsson i
Samkomuhúsinu Garði laugard.
5. mai kl. 21.00 og sunnudag. 6.
mai kl. 20.00. Leikstjóri er
JakobS. Jónsson.
F
yrirlestrar
Norræna húsið:
Danski rithöfundurinn Ole Sar-
vig segir frá rithöfundastarfi
sinu og reifar skoðanir sinar á
þróun málaralistarinnará þess-
ari öld, sunnudaginn, 6. mai, kl.
16.00 ErSarvig siðasti gesturinn
á vetrardagskrá N.H.
Hótel Esja
Bókmenntakynning á verkum
Oddnýjar Guðmundsdóttur
verður á vegum MFIK sunnu-
daginn, 6. maí, kl. 20.30að H.E.
sal I, 2. hæð. Silja Aðalsteins-
dóttir mun fjalla um verk
Oddnýjar og lesið verður úr
þeim. Allir eru velkomnir.
Austurbæjarbió
Tónmenntaskóli Reykjavikur
heidur tónleika n.k. laugardag.
kl. 14.00. Koma einkum fram
yngri nemendur skólans. A
efiiisskránni verður einleikur,
samleikur og ýmis hópatriði.
Aögangur er ókeypis og ölium
heimill.
Háskóli Islands
Mark Reedman, Sigurður I.
Snorrason og Gisli Magnússon
spila i Félagsstofnun verk fyrir
klarinett, fiðlu og pianó laugar-
leidarvísir helgarinnar
Sjónvarp
Föstudagur 4. maí.
20.35 Prúðu leikararnir. Gest-
ur er Alice Cooper. Brosleg
gæsahúð i vændum.
21.00 Kastljós. í þættinum
verður f jallað um oliuinnflutn-
ing og oliudreifingu hér á
landi, og rætt verður um
Nordsat. Umsjón hefur Guð-
jón Einarsson.
22.00 Hugsjónamaöurinn. Ný
kanadlsk sjónvarpskvikmynd.
Donald Sutherland leikur
lækni. Gæti oröiö gott.
Laugardagur 5. maí.
20.30 Stiílka á réttri leiö.
Hættu, hættu, ég gefst upp.
20.55 Fleira þarf I dansinn en
fagra skó. Flytjendur, Dans-
stúdió 16. Kannski fagran
limaburð lika?
21.30 Pörupiltar (The Jokers).
Bresk gamanmynd frá árinu
1967. Tveir bræður ákveða að
stela gimsteinum drottningar
og skila þeim svo aftur. Bókin
góða lofar stöðugu brosi, en
ekki neinum hláturrokum.
Leikstjóri er Michael Winner.
Sunnudagur 6. maí
20.30 Landsmót hestamanna
að Skógarhólum f Þingvalla-
sveit 1978. Hrossasýning.
21.25 Svarti Björn. Samnor-
rænn myndaflokkur. 2. þáttur.
Fjölskrúðugur talandi.
22.25 Alþýðutónlistin. Banda-
risk dreifbýlistónlist með Tex
Ritter, kúrekanum Roy Rog-
ers o.fl. No comment.
23.15 Að kvöldi dags. Séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson.
Utvarp
Föstudagur 4. maí
19.40 Leikiö I tómstundum.
Guörún Guölaugsdóttir sér um
þátt þar sem fjallaö veröur
um Ðandalag islenskra leikfé-
laga og áhugafélög úti á landi.
20.30 A mafkvöldi. Meö hatt á
höföi. Asta R. Jóhannesdóttir
sér um þáttinn.
22.50 Úr menningarllfinu. Pét-
ur Gunnarsson og Magnea
Matthíasdóttir svara stóru
spurningunmi: Hvers vegna
skrifarðu?
Laugardagur 5. maf.
11.20 Við og barnaáriö. Fjall-
að verður meðal annars um
listahátfð barna á Kjarvals-
stöðum. Stjórnandi er Jakob
S. Jónsson.
19.35 „Góði dátinn Svejk”.
Gisli Halldórsson svikur eng-
an með lestri sinum.
22.50 Danslög.Við sem heima
sitjum.
Sunnudagur 6. mai.
13.20 Blótiö I Hlööuvík. Jón
Hnefill Aðalsteinsson flytur
fyrra hádegiserindi sitt um
aðdraganda kristnitökunnar.
19.25 Mað blautan poka og bil-
að hné.Böðvar Guðmundsson
flytur ferðasögu.
21.20 Um leiksvæði barna.
Hallgrimur Guðmundsson sér
um þáttinn.
Ustahátíð barnanna:
Síðasta sýningarhelgi
„Þetta hefur gengið mjög
vel og aðsóknin hefur verið
glfurleg. Við erum mjög
ánægð með þetta”, sagði Sig-
rfður Einarsdóttir, þegar
Helgarpósturinn leitaði frétta
af ga ngi listahátlðar barnanna
„Svona gerum við”, sem nú
stendur yfir á Kjarvalsstöð-
um.
„Þarna er mjög góð aðstaða
fyrir börnin til að leika sér,
bæði úti og inni. Eg held að
börnin hafi virkilega notið sin
og það er einmitt það sem við
óskuðum eftir. Þetta hefur
verið reglulega lærdómsrik
sýning. Við höfum öll haft
mjög gott af þessu, bæði kenn-
arar og nemendur. Samvinn-
an hefur tekist mjög vel”,
sagði Sigrlður að lokum.
Listahátlðinni lýkur á
sunnudag og ættu allir sem
enn hafa ekki farið, að fjöl-
menna um helgina.
—GB
d. 5. mai kl. 17.00. m.a. verður
fiutt nýtt tónverk (Afangar)
sem Leifur Þðrarinsson samdi
fyrir tónlistarmennina 3. Þar að
auki er á efhisskránni svlta úr
Sögu hermannsins eftir
Stravinsky og Contrasts eftir
Bartok.
Norræna húsið
Tónleikar á vegum Jslands-
deildar Amnesty Intemational
n.k. sunnudag kl. 20.00.
Flytjendur eru 15 hljóðfæraleik-
arar úr Sinfónluhljómsveitinni,
innieiidir og erlendir, sem flytja
kammerverk eftir Mozart,
Svendsen, Rust, Debussy, Ross-
ini og Ibert.
€
Wýningarsalir
Stúdentakjallarinn:
Jóhanna Bogadóttir sýnir
grafíkmyndir sinar, 18 að tölu,
alla daga kl. 10.00 — 23.30, að
undanskildu laugardagskvöldi
en þá er salnum lokað kl. 20.00.
Sýningin stendur til 6. mal.
Listasafn Einars.Jónssonar
Opið alla sunn”-1 og ,n,B-
vikudaga kl. 13.30 — 16.00.
Listasafn Islands:
Málverk, höggmyndir og grafik
eftir innlenda og erlenda höf-
undi. Opið þriðjud., fimmtud.,
laugard. og sunnudaga kl. 13.30
— 16.00
Norræna húsiö:
Listiðnaður frá Kunstindustri
Muset á vegum listiðnaðar.
Opnun n.k. laugardag kl. 16.00.
A sunnudaginn verður opið kl.
14.00 — 22.00. Sýningunni lýkur
20. mal. Sveaborgarsýning i
anddyrinu.
'•ka:
Oliu., '”erk eftir ameriska
konu að ,. Patricia Halloy.
Opiðásunnuu. ' 14.00 — 23.30.
Alla aðra daga ki. ' 30 — 23.30.
Galleri Suðurg. 7:
Sýning á verkum aðstandenda
Galierisins i tilefni tveggja ára
afmælis þess. Þar sýna þau
Svala Sigurleifsdóttir, Bjarni
Þórarinsson, Margrét Jóns-
dóttir, Jón Karl Helgason og
Friðrik Þór Friðriksson verk
sin, unninúr ýmsum efnum. Op-
ið virka daga kl. 16.00 — 22.00,
14.00 — 22.00um helgar. Sýning-
unni lýkur 13. maí.
Höggmyndasaf n As-
mundar Sveinssonar:
Opið þriðjud., fimmtud. og
laugardaga kl. 13.00 — 16.00.
Bogasalur:
„Ljósiðkemur langt og mjótt”.
Sýning á ljósfærum og þróun
þeirra. Opið á föstudag, laugar-
dag og sunnudag kl. 13.30 —
16.00.
A næstu grösum:
Islensk-Itölsk stúlka, Concetta,
sýnir nýstárlegar klippimyndir.
OpiB virka daga kl. 11.00 —
22.00.
Kjarvalsstaðir:
Listahátlð barnanna.
Föstudagur kl. 17.30. Skóla-
hljómsveit Mosfellssveitar leik-
ur. Frá ölduselsskóla:
Krummavisur og leikræn tján-
ing.FráFlataskóla: söngleikur.
Kór Breiðagerðisskóla syngur.
Laugard. kl. 16.00: Frá Voga-
skóla: Kórsöngur, látbragðs-
leikur og leikþættir.
Sunnud. ki. 16.00: Frá Mela-
skóla: LúBrasveit, kórsöngur og
söngleikur. Frá Alftamýrar-
skóla: Kynning á verkum GuB-
rúnar Helgadóttur. Frá Vi'g-
hólaskóla: Vlghólaflokkurinn.
Nemendur úr Dansskóla sýna
dansa. Sama dagkl. 20.30: Verk
eftir Tómas GuBmundsson. Frá
Heyrnleysingjaskólanum: Lát-
bragBsleikur. Nemendur úr ‘
Dansskóla HeiBars Astvalds-
sonar sýna.
Kl. 20.30: Frá Tónskóla Sigur-
sveins: Einleikur og samleikur
og almennur söngur.
Kl. 20.30: Frá Tóniistarskóla
Hafnarfjarðar: Söngur, einleik-
ur, samleikur ogdans. Frá Val-
húsaskóla? Dansatriði. Frá
ölduselsskóla: Leikþættir úr
þjóösögunum. — Sjá
kynningu.Kl. 20.30: „Svona föt
gerum viB”. Frá Réttarholts-
skóla: Or leikritinu Sandkass-
inn. LuúBrasveit Laugarnes-
skóia leikur.
Sýningunnilýkur á sunnudag. —
Sjá grein Svölu Sigurleifsdóttur
i Listapósti.
Útilíf
Ferðafélag Islands
Föstudagskvöld kl. 20.00: Farið
I Þórsmörk, komið aftur sunnu-
dagskvöld.
Sunnudaginn kl. 13.00: a. Esju-
ganga. b. Fjijruganga á Keiiis-
nes og ’StaBarbórg.
útivist
Laúg'ard. kl. 13.00: FariB á
GarBskaga ogBásenda aðskoBa
fugla.
Sunnudag kl. 13.00: AnnaB hvort
gengið á Ingólfsfjall eBa farið
niBur á strönd flóans (Eyra-
bakka og Stokkseyri).
Oíóin
4 stjörnur = framúrskarandi
3 stjörnur = ágæt
2 stjörnur = góö
1 stjarna = bnlanleg
0 = afleit
Tónabíó: ★ ★ ★
Annie Hall
Bandarisk. ArgerB 1977.
Handrit: Marshall Brickman
og Woody Allen. Leikstjóri:
Woody Allen. ABalhlutverk:
Woody Allen, Diane Keaton,
Tonv Roberts.
Enn eitt merkið um þær
miklu framfarir sem Allen
sýnir sem skopiistarmaBur.
Austurbæjarbíó *
Með alla á hæiur.um (La course
á l’échalote).
Frönsk, leikendur: Pierre
Richard, Jane Birkin o.fl. Leik-
stjóri og höfundur handrits:
Claude Zidi.
Gengið sem stendur að þessari
mynd hefur áöur leikiB lausum
hala i borginni, viB miklar vin-
sældir. Ekki ættu þær aö
minnka viB þetta afrek. Eins og
sex ára stúlka sagöi i lok
myndarinnar: frábær della.
—GB.
Háskólabfó: ★ ★
Superman
Bandarisk. ArgerB 1979.
Handrit: Mario Puzo, David
Newman og Leslie Newman,
Robert Benton, Tom Mackie-
wicz. Leikstjóri: Richard
Donner. ABalhlutverk:
Christopher Reeve, Marlon
Brando, Margot Kidder, Gene
Hackman.
Fjárglæfrafyrirtækið mikla
Superman hefur greinilega
borgað sig peningalega, en
kvikmyndalega er þetta ansi
brotakennt ævintýri. —AÞ
Mánudagsm yndin : Mean
Streets
— Sjá umsögn I Listapósti
Laugarásbíó: ★ ★
Vigstirnið (Battlestar Galac-
tica).
Bandarisk. Argerð: 1978.
Leikstjóri: Richard A. Colla.
ABalhlutverk: Richard Hatch,
Dirk Benedict og Lorne
Greene.
Geimópera i stfl viB „Star
Wars”. Þokkaleg afþreying og
tæknilega vel gerö. Jafnvel
svoldiB spennandi á köflum.
Og ekki má gleyma hristingn-
um. Stirðbusaleg samtöl og
vondur leikur i sumum tilfell-
um skemmir þó fyrir.
—GA
Stjörnubíó: ★ ★
Thank God It’s Friday.
Bandarisk. Argerð 1978. Leik-
stjóri: Robert Klane. Handrit:
Barry Armyan Bernstein.
ABalhlutverk: Jeff Gold-
blum, Andrea Howard.
Ein mesta aösóknarmynd
Bandarikjanna á siðasta ári.
Diskó og aftur Disko, en litið
annaö. _GA
Hafnarbíó: ★ ★ ★
Capricorn One
— Sjá umsögn I Listapósti.
Gamla bíó:
The Passage.
Bresk. ArgerB: 1978. Leik-
stjóri: J. Lee Thompson. AB-
alhlutverk: Malcolm McDow-
wll, Anthony Quinn og James
Mason.
Splunkuný mynd um visinda-
mann sem flýr, á árum seinni
heimsstyr jaldarinnar frá
Frakklandi yfir Pyreneafjöll-
in til Spánar ásamt fjölskyldu
sinni.
Regnboginn:
The Boys From Brasil.
Bresk-bandarlsk. ArgerB 1978.
Leikstjóri Franklin J. Schaffn-
er. ABalhlutverk Bregory Peck,
Lawrence Olivier.
Vandvirkir aöilar standa aB
þessari mynd, um leit aB einum
strlBsglæpamanni Nasista i
SuBur-Amerlku, sem hefur
fjöIdaframieiBslu á Hitler(i)
Indjánastúlkan.
Bandariskur B-vestri um ástir
hvits manns og Indjánastúlku,
og baráttu þeirra fyrir aB fá aB
njótast.
Svefninn langi —
The Big Sleep -fc
Bresk-bandarisx. Argerð:
1978. Leikstjóri: Michael
Winner. ABalhlutverk: Robert
Mitchum, Oliver Reed, Serah
Milesog Candy Clark.
Villigæsirnar —
The Wild Geese ★ ★
Bresk, ArgerB: 1978.
Leikstjóri: Andrew Mac-
Lagen. AÖalhlutverk: Roger
Moore, Richard Burton og
Richard Harris.
Nýja bló ★
A heljarslóð — Damnation Alley
Bandarisk. Árgerð: 1978. Hand-
rit: Alan Sharp, Lucas Heller.
Leikstjóri: Jack Smight. ABal-
hlutverk: Jan-Michael Vincent,
George Peppard, Dominique
Sanda.
Vondur visindaskáldskapur um
mannlif eftir kjarnorkustyrjöld.
Myndin er gerð af tæknilegum,
efnislegum og leikrænum van-
efnum og hugmyndafátækt.
Pöddurnar eru bestar.
—AÞ.
MIR-salurinn:
2 heimildarkvikmyndir um siB-
asta striöverða sýndar á morg-
un, laugardag, kl. 15.00. Heita
þær SiBustu bréfin og Berlin.
ókeypis aBgangur.
Fjalakötturinn
Ffyrirfölsun, leikstjóri Orson
Wells, frönsk-þýsk frá árinu
1973, — og Ham let, bresk gerB af
Celesto Coronado áriB 1976.
Tvær sérkennilegar myndir.
Q
Wkemmtistaðir
Ingólfs-café:
Gömlu dansarnir laugardags-
kvöld. Hljómsveitin R. H.
Kvartettinn ásamt söngkonunni
Marlu Einarsdóttur skemmta.
Meira Tjútjú.
Hótel Loftleiðir:
I Blómasal leikur SigurBur
GuBmundsson á pianó og orgel
tii kl. 23.30 föstud., laugard., og
sunnudag. Þar er heitur matur
framreiddur til kl. 23.30., smurt
brauðeftirþað. — Barinn er op-
inn alla helgina.
Borgin:
DiskótekikvöldogannaB kvöld.
Gömlu dansarnir sunnud. kvöld.
Hljómsveit Jóns Sigurössonar
leikur fyrir dansi. Matur er
framreiddur frá kl. 18.00 öll
kvöld. Gamli Borgarsjarminn i
bland viö pönk- og diskókynslóB-
ina.
Hótel Saga:
Ikvöld og annaö kvöld: Hljóm-
sveitR.B. ogÞurlBur skemmta.
Stjörnusalur verBur opinn
fyrir mat og á Mimisbar leikur
Gunnar Axeisson á pfanó.
Sunnudag: Sunnukvöld. PrúB-
búið fólk, einkum eldrikynslóð-
irnar, dansar við undirleik hins
sigilda Ragga Bjarna.
Glæsibær:
Diskótek og Hljómsveitin Glæs-
ir I kvöld, laugardagskvöld og
sunnudagskvöld. Allrahanda liB
og blönduB músik.
Leikhúskjallarinn:
Hljómsveitin Thalia leikur
fyrir dansi I kvöld og annað
kvöld. SkemmtistaBur menn-
ingarvitanna.
Sigtún:
Hljómsveitin Astral leikur fyrir
dansi I kvöld og annað kvöld.
Lifandi rokkmúsik fyrir yngri
ballgesti.
Þórscafé:
LUdó og Stefán ásamt the
Bulgarian Brothers spila i
kvöld, annaB kvöld og sunnu-
dagskvöld. PrúðbúiB fólk,
kannski IviB yngra en á Sögu.
Lúdó og Stefán allt I öllu.
Lindarbær:
Gömlu dansarnir laugardags-
kvöld. Þristarnir ásamt
söngvaranum Gunnari Páli
skemmta. Tjútjútrallala á fullu.
Hollywood:
Diskótek I kvöld og annaB kvöld.
(Nýr plötusnúöur: Debbi)
Sunnudagskvöld: Tiskusýning
(Model ’79) Yfirleitt troöfulit:
Gianspiur og glimmergæjar á-
berandi.
Snekkjan:
Diskótek i kvöid. Hljómsveitin
Meyland og diskó annaö kvöld.
80% Gaflarar, góö lókal-
stemmning meB utanbæjarl-
vafi.
Óðal:
Diskótek fóstud., laugard., og
sunnud. (Nýr plötusnúBur:
Brenda Lee). Trtóið Musica
nostra spilar „dægurkammer-
múslk” I Klúbb l, sunnudags-
kvöldið. Annar aöal diskóstaöur
höfuðborgarinnar.
Naustið:
Trió Naust leikur iyrir dansi
föstudagog laugardag og þá er
barinn opinn alla helgina. Mat-
ur er framreiddur allan daginn.
Nýr og fjölbreyttur matseBill.
Skálafell:
Jónas Þórir leikur á orgeliB frá
kl. 19.00 föstudag, laugar- og
sunnudag. Léttur kaldur matur
er framreiddur kl. 20.00 —22.00.
Barstemmning.
Klúbburinn:
Föstud.: TivoH og Freeport.
Laugard.: Tivoll og GoBgá.
Sunnud.: Diskótek.