Helgarpósturinn - 04.05.1979, Side 21

Helgarpósturinn - 04.05.1979, Side 21
—helgárpóstlirinn- Föstudagur 4. maí 1979 dögum og fram á föstudag aö báöum meötöldum gerir Hjörtur ráö fyrir másikiitvarpi meö ein- földu sniöi fram til kl. 17.20 en inn iþaö komi fréttir, tilkynningar og veöurfregnir alla dagana kl. 16- 16.20, þáttur sem nefnist ,,Á vinnustaönum” og er aö mestum hluta tónlistarþáttur komi frá kl. 13.10-14 á mánudögum og miö- vikudögum en 20 mlnútna tal- málsþættir á þriöjudögum, fimmtudögum og föstudögum frá kl. 16.20-16.40. Alla aöra daga en laugar- og sunnudaga er timinn frá kl. 17.20- 17.50 tekinn frá fyrir barna- og unglingaefni (auk „Morgun- stundar barnanna” sömu daga og barnatimans á laugardögum milli kl. 11 og 12) en eftir þaö er gert ráö fyrir tónlist, tilkynning- um og veöurfregnum fram aö fyrri kvöldfréttum. Kvöldfréttunum kl. 19 er ætlaö- ur afmarkaöur timi, 20 miniitur og ekki gert ráö fyrir aö frétta- aukar haldist óbreyttir. Kvöld- fréttir kl. 22.30 eru felldar niöur en lagt er til aö fréttastofan ann- istum „Kvöldpóstinn” (sjá nánar ’forsiöuListapósts), öll kvöld vik- unnar frá kl. 21-22 nema sunnu- dagskvöld. Þrjá daga vikunnar þegar Morgunsagan er ekki, er Kvöldsagan frá kl. 22.20 til 22.45 en útvarpssagan felld niöur. Hjörtur leggur til aö Kvöldvakan haldi sér og aö leikritum verði út- varpaö á öörum timum en fimmt- udagskvöldum, þannig að þau verði fyrsti liöur eftir hádegi sunnudaga sumar og vetur, en kl. 16.20 verði á dagskrá klukku- stunda langur þáttur, endurtek- inn á sama tima hálfum mánuði siðar, þannig aö meö þeim hætti skiptist á nýir og endurteknir þættir á þessum tima. A sunnu- dagskvöldum er svo gert ráö fyrir að umræöuþætti verði útvarpaö beint, umsjónarmenn sinn i hvert skipti og umræöuefni ýmist sigilt eöa tengt liöandi stundu. Á laugardögum eftir hádegi — sveigjanlegan þátt meö blönduöu efni I likingu við þáttinn i vikulok- in. Engir popptón- leikar i srnnar? „Þetta er óframkvæman- iegt þegar rikiö tekur 50% af andviröi hvers aögöngumiða i skatta”, sagöi Steinar Berg þegar hann var spurður fyrir- hugaö hijómleikahalð á hans vegum f sumar. Steinar haföi i hyggju aö fá hingaö pönkarann og ný- bylgjustórstirniö Ian Dury. Sá veröur á feröalagi um Noröur- lönd i næsta mánuöi og haföí lýst sig fúsan til aö skemmta islenskum ungmennum. Af þvi veröur greiniiega ekki. Ekki viröist um annað aö ræöa aö sinni, en aö biöa næstu Lista- hátiöar. _gb Bókaklúbbur AB: 9000 félagar „Bókaklúbbur Almenna bóka- félagsins gefur út 8—10 bækur á ári hverju. Þessar bækur koma ekki út á almennum markaöi og eru þvi eingöngu fyrir félaga i klúbbnum. Einnig gefum viö út hljómplötur og snældur”, sagöi Anton Kjærnested, þegar Helgar- pósturinn forvitnaöist um starf- semi klúbbsins. Félagar i klúbbnum eru nú um 9000, en hann hóf starfsemi fyrir tæpum 5 árum. Ekkert sérstakt gjald þarf aö greiða viö inngöngu, heldur skuldbinda menn sig eingöngu til aö kaupa 4 bækur fyrstu 18 mánuðina. Eftir þaö ráöa félagar alveg feröinni. — Hvaö er á döfinni hjá ykkur núna? „Viö erum aö hefja útgáfu á stórmerkum bókaflokki um siöari heimsstyrjöldina, i samvinnu viö Time-Life útgáfuna. Þegar hefur veriö ákveöin útgáfa 6 binda, en áframhald fer eftir viötökum lesenda. Ennfremur stefnum viö aö þvi aö gefa út flokk meö úrvali islenskra smásagna. En næsta bók hjá okkur er Blitt lætur veröldin, eftir Guömund G. Haga- lin. Sú bók kom út fyrir 30 árum og hefur veriö erfitt aö ná i hana siöan”, sagöi Anton Kjærnested aö lokum. ÍO 5 ö $ SU/VZ? S' £ Lj'O/nfítz £ LTv $ D s -ta, V5 S5 * 0'iH ^li • ^"11 • fefiZSHI » m VJN ' <- § s1 Tj + fl £ £ i tö I í) | - % 5^ c: 1 & Í3 s v, CN 5 11 ** t-h $ r- T' KROSSGÁTAN Lausn síðustu krossgátu 5 U • ö V * 5 M ■ 3 0 X £ R / • K ý \£ 5 /< fí u r £ /V fí H /V J fí 5 K £ F R /9 /< R J £ N fí R £ 7 5 r R U 5 /V 7? i< u 1? /< R 5 A M 7 /< 7 L L L /£ N U £ / R V fí V £ R K U R r 'fí R SAPAFRONT + ál-forma-kerfiö (profilsystem) er hentugt byggingarefni fyrir islenzkar aöstæður. Einangraöir álformar I útveggi, glugga og útihuröir. óeinangraöir álformar innanhúss. Ctlitiö er eins á báöum geröunum. t sérstökum leiöbeininga- bæklingi eru upplýsingar um burðarþol, varmaleiðni og hljóö- einangrun álformanna, ennfremur vinnuteikningar, sem léttir arkitektinum störfin. Byggingarefni framtiðarinnar er SAPAFRONT + 1 i i n -giÍ —i • • • ■* :•* •• * • S E ,. .. .... ,• .• :--v SAPA — handriöiö er hægt aö fá i mörgum mismunandi útfærsl- um, s.s. grindverk fyrir útisvæöi, iþróttamannvirki o.fl. Enn- fremur sem handriö fyrir veggsvalir, ganga og stiga. Handriöiö er úr álformum, þeir eru rafhúöaöir i ýmsum litum, lagerlitir eru Natur og KALCOLOR amber. Stólparnir eru geröir fyrir 40 kp/m og 80 kp/m. Meö sérstökum festingum er hægt aö nota yfirstykkið sem hand- lista á veggi. SAPA — handriöiö þarf ekki aö mála, viöhaldskostnaöur er þvi enginn eftir aö handriöinu hefur veriö komiö fyrir. Gluggasmiðj an Gissur Simonarson Sidumúla 20 Reykjavik — Simi 38220 SIDASII SOlukur|KR/KG. | ÞYNGD. | VERÐ. SVflNN, 5 37-Í20D © KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA @ REVKIÐJAN HF. SXIDJl.VI Cl I, 'v , i,, PLASTPOKAVERKSMIÐJA 0DDS SIGURÐSSONAR GRENSÁSVEGI 7 REYKJAVÍK BYGGINGAPLAST ♦ PLASTPRENTUN * MERKIMIÐAR OG VELAR Rafvirkjar — Keflavík Rafafl svf. óskar að ráða rafvirkja til starfa i Keflavik. — Upplýsingar i sima 28022 Og 53522. KYIMIMIÐ YÐUR VERÐ OG GÆÐI IPHII'f:! Þegar við VEGUM kostina, þá veróur svarió ISHIDA ' PLASTPOKAR @ 82655 PI«isl.os liF mi&Þ PLASTPOKAR O 826 55 TOLVUVOG BORGAR SIG! Bsr? tSfREMTH* PRENTUNiL D*St™|5!vtRÖpw!^ GUÐHUNDUR ,5.3(- ‘l VERfl- bND érnmR eöÐORVÖRiJlí mmw H GOtXI UEREM BUBBr lym pokkunaroaour 5.9 2 -1 NONNl & BUBBl lV! SPYRJIÐ ÞESSA * TRYGGIfl YflUR VOG MEÐ NÆSTU SENDINGU m TRIXPLAST HEIMILSPOKAR 50STK. Á RLILLU —GB,

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.