Helgarpósturinn - 04.05.1979, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 04.05.1979, Blaðsíða 23
23 helgarpósturínrL. Föstudagur 4. maí 1979 NÚ RÍÐA HETJUR UM HÉRUÐ Byltingarólgan kraumar enn Linurnar i valdabaráttu þeirri sem á sér nú staö innan Sjálf- stæöisflokksins vegna kjörs for- manns og varaformanns flokks- ins á landsfundinum nk. sunnu- dag hafa skýrst talsvert frá þvi aö um hana var ritað hér á þessum staö i síöasta blaöi. Atburöarrás- in hefur veriö hraöari en menn reiknuöu meö og um sumt óvænt. Albert Guðmundsson mun bjóöa sig fram til formanns á móti Geir Hallgrimssyni en Gunnar Thoroddsen þarf aö keppa viö tvo um varafor- mennskuna — Daviö Oddsson og Matthias Bjarnason, sem tilkynn- ir i dag aö hann muni gefa kost á sér. Aö mati fróðra manna munu þessar hræringar allar þó ekki valda breytingum á forystu flokksins. — Eftir öllum sólar- merkjum aö dæma eiga bæöi Geir og Gunnar aö halda velli nema til komi einhverjar ófyrirsjánanleg- ar uppákomur. Viðureign Geir Hallgrimssonar og Alberts Guömundssonar verö- ur varla verulega tvisýn. Aö mati kunnugra má reikna meö þvi aö i kringum 750 landsfundarfulltrúar taki þátt i kosninginni og aö Al- bert geti varla vænst stuönings nema um þriöjungs fulltrúa og Geir fái nálægt 500 atkvæöum. Þótt mikíll atgangur sé i Al- berts liöinu um þessar mundir, þá hefur ákvöröun hans oröiö til aö ýta ýmsum landsfundarfull- trúum til stuönings viö Geir, fulltrúum sem annars voru tvi- stigandi og höföu jafnvel hugsað sér aö skila auöu i formannskjör- inu um Geir einan vegna óánægju meö hann.en þeir hinir sömu mega ekki hugsa til þess aö Albert setjist i formannsstólinn. Gunnar Thoroddsen er sagöur standa heldur verr aö vigi en Geir i viöureign sinni en á samt aö hafa betur i kjörinu gegn þeim Matthiasi og Davið Oddssyni. Hann muni fá færri atkvæöi en Geir. Framboö Davlös kom á óvart. Loðnar yfirlýsingar hans um aö hann kynni aö gefa kost á sér voru einungis álitnar gamanmál og ákvöröun hans um aö fara fram kom jafnvel vinum algerlega á óvart. En eftir að full alvara reyndist vera á bak viö framboö hans er kominn góöur skriöur á stuöningsmenn hans og hefur þeim jafnvel oröiö betur ágengt en þeir þoröu aö vona. Stuönings- menn hans eru aðallega sagðir vera úr hópi yngri landsfundar- fulltrúa, svo og fulltrúar af Reykjavikur og Reykjanessvæð- inu. Er álitiö aö DáViö kunni aö fá Hring eftir hring eftir hring gengur Islamska byitingin I Iran, en ailir snúast þeir um aldna erkiklerkinn>Khomeini ajatoila, sem úr útlegð hrakti keisara frá völdum og leysti upp hálfrar mill- jónar manna her. Rikisstjórnin sem Khomeini setti á laggirnar er ekki annað en nafniö tómt. Völöin I tran eru i höndum byltingarráðs sem Khomeini skipaði og ekki ber ábyrgö gagnvart neinu nema honum. Fariö hefur leynt hverjir skipa byltingarráöiö, en ákvaröanir þess framkvæma vopnaöir þjóö- varðliöar, sem komið hafa i staö lögreglu og hers. Fyrsta mái kom i ljós ab fleiri en þjóövaröliöar hafa vopn undir höndum i tran eftir að vopnabúr keisarahersins voru rænd. Þá var skotinn á al- mannafæri Morteza Motahari ajatolla, þar sem hann var að koma úr kvöldboði. Viö vigið spuröist aö Motahari gegnt for- mennsku i byltingarráöinu, og Khomeini fyrirskipaöi þjóöarsorg i landinu. Ajatollarnir eöaerkiklerkarnir i tran munu telja á annaö hundraö. Þeir eru trúarlegir leiðtogar og lærifeður meö shiitum, þeirri grein islam sem þorri írana að- hyllist. í islam rikir ekki valda skipulaghliðstættþvisem þekkist i kristnum kirkjudeildum. Klerk- ar islam sem hlotið hafa viður- kenningu trúaðra fyrir lærdóm og liferni eiga áhrifavald sitt undir eigin myndugleika og lærisveina- hópi, en ekki stööu i skipulegum tignarstiga. Þess sjást vaxandi merki i tran, aö fleiri eru óánægöir með þá stefnu sem byltingin og Kho- meini hafa tekið en félagar i leynifélaginu Forghan, sem lýst hefur á hendi sér vigum Motahari ajatolla og Qarani hershöföingja, þess sem tók viö forustu hersins fyrst eftir byltinguna og reyndi aö beita honum af hörku gegn Kúrdum og öðrum þjóöernis- minnihlutum. Forghan er fulltrúi fyrir rótgróiö viðhorf innan islam, sér i lagi i Iran, sem for- dæmir veraldarvafstur og sér- staklega stjórnmálaafskipti af hálfu klerkastéttarinnar. Launmoröingjar Forghan eru þó I rauninni ekki eins hættulegir Khomeini og fyrirætlunum hans um islamskt lýöveldi sniðiö eftir hugmyndum hans sjálfs og nokk- urra náinna samstarfsmanna, sem hann hefur valiö til aö setja islamska stjórnarskrá, og þeir úr hópi ajatollanna sem eru Kho- meini ósammála i grundvallarat- riðum, telja hugmyndir hans um trúarriki ekki aöeins óraunhæfar heldur brjóta i bág viö reglur sem rik.ia eigi innan islam. Talegani ajatolla i Teheran fór i felur i nokkra daga i siöasta mán- uöi, þegar þjóðvaröliöar bylting- arráðsins höföu hneppt tvo sonu hans i varöhald og hann taldi þá ógna sér. Talegani nýtur mikillar virðingar meöal trana. Fylgis- menn hans telja honum þaö til gildis fram yfir Khomeini, aö Talegani dvaldi ekki I þægilegri útlegð meöan ógnarstjórn keisar- ans rikti, heldur sat I fangelsi og komst i kynni viö bööla leyniþjón- ustunnar SAVAK. Talegani óttaðist um öryggi sitt og fjölskyldu sinnar, af þvi að hann haföi gagnrýnt dómstóla byltingarráös Khomeini, sem lát- iö hafa lifláta hátt á annaö hundr- aö manna eftir réttarhöld á næt- urþeli, þar sem sakborningar eiga þess engan kost að koma vörnum vib og um áfrýjun dóma ei aö ræöa.Haföi Talegam hvatt til þess aö Barzani forsætisráöherra og stjórn hans fengi raunveruleg völd i hendur, svo byltingarupp- náminu og réttaróvissu linnti. Vinir beggja komu á fundi með þeim Khomeini og Talegani. Viröistþar hafa oröiö málamiölun á þann veg aö Talegani viður- kenndi byltingarráð Khomeini, en á móti kom aö byltingardómstól- ' arnir létu af dauöadómum og af- tökum. Aður höfðu fylgismenn Talegani efnt til fjölmennra funda dag eftir dag honum til stuðnings. Ahangendur Khomeini Khomeini ajatolla vinnur aö samningu stjórnarskrár fyrir isiamslýö- veldiö tran ásamt byltingarráöi sinu. viö Shariatmadari og jafnframt óbeint gegn Khomeini. Tilefnið var að i blaöi i Teheran birtist grein, þar sem veist var að Shari- atmadari ajatolla og stefnu hans. Höfundur greinarinnar var Sa- iegh Khialkhali sheik, einn af nánum samstarfsmönnum Kho- meúnis. Jafnframt var tilkynnt um myndun vopnaðrar hreyfing- ar sem hét Shariatmadari full- tingi og kraföist þess að Khal- khali yröi sviptur klerklegri tign fyrir árásina á hann. Olguna i tran hefur þvi siöur en svo lægt á siöustu vikum, heldur hafa flokkadrættir meöal shiita komiö upp á yfirborðiö, þótt enn hafi ekki skorist i odda. Jafn- framt heldur ókyrrö áfram meðal þjóöernisminnihluta i landa- mærahéruðunum. t norövestur- hluta trans hefur komið til blóö- ugra bardaga i borginni Naqadeh milli Kúrda og Aserbadjana, sem hvorir um sig vilja teljást rikj- andi afl I héraðinu. Eftir uppreisn Kúrda var þeim heitið sjálfs- stjórn I eigin málum og aö tunga þeirra yröi leyfö i skólum. Talegani ajatolla er á áttræöis- aldri eins og Khomeini og aörir klerkahöföingjar sem mest hafa komiö viö sögu i atburöunum l tr- an. i kringum 100 atkvæöi i kosning- | unni. Matthias Bjarnason þykir þó vænlegri til aö ylja Gunnari undir uggum. Ljóst þykir aö hann muni fá fleiri atkvæöi en Davib en taliö er hæpiö aö hann nái aö fella Gunnar. Hann nýtur stuönings dreifbýlisfulltrúa og Geirsmanna af eldri kynslóö á höfuöborgar- svæöinu, þótt hann eigi undir högg aö sækja meöal ýmissa Iandsfundarfulltrúa t.d. af Reykjanesi. Ýmsar sögur og tilgátur eru á kreiki vegna allra þessara átaka, sem nú eiga sér staö. Fullyrt er i hópi stuöningsmanna Geirs, aö Albert Guðmundsson hafi tekiö ákvörðun sina um aö fara fram i kjölfar fréttar i Þjóðviljanum um að þeir hafi slegiö á framrétta sáttahönd Gunnars, þegar hinn siðarnefndi bauöst til aö vikja úr sæti varaformannsins fyrir Al- bert Guðmundssyni. Sagt er aö þessari sögu hafi Gunnar sjálfur komiö á kreik en fuliyrt er við þann sem þetta ritar aö hún eigi sér ekki stoð i veruleikanum — Gunnar hafi aldrei boöiö upp á slikt. Hins vegar er ljóst aö Geir heföi kosiö nýjan mann i varafor- menskuna i stað Gunnars. Þegar kjör um formann og varaformann þingflokks sjálfstæðismanna fór fram i haust og Gunnar var kjör- inn formaöur gaf Geir ekki kost á sér i varaformannsembættið þar og mun hafa látið þauorö falla að hann teldi ekki rétt aö forystu- menn innan flokksins gegnduþar fleiri en einni trúnaðarstöðu og hefur væntanlega ætlast til aö Gunnar skildi ábendinguna varð- andi varaformannsembættiö i flokknum. Ýmsir munu hafa trú aö Gunnar mundi draga sig i DGWDOc^lnlo] I yf irsým (MpO(§[rí)(°] leituðust viö aö svara i sömu mynt meö fjöldagöngui Teheran en hún varð frekar fámenn. Khomeini hefur lengst af siöan hann kom til trans dvalir á heim- ili sinu I Qom, helgriborg shiita, tekiö þar á móti sendinefndum viðsvegar aö úr landinu og gefið út fyrirmæli til byltingarráðsins. En i Qom á einnig heima .annar ajatolla, sem er siöur en svo á hans bandi. Sá heitir Kazem Shariatmadari ajatolla og er svipaðs sinnis og Talegani,' vill ekki klerkaveldi heldur borgara- lega, lögbundna stjórn i tran. I siðustu viku var farin i Qom mikil fjöldaganga til stuönings hlé. M.a. er sagt aö svo hafi verið um ýmsa stuöningsmenn Alberts. Fyrir um mánuöi siöan á aö hafa farið af staö töluvert viötæk hreyfing fyrir þvi aö vinna Albert fylgi I kjöri um varaformannsem- bættiö og svo á aö hafa verið kom- iö þeim undirbúningi aö stuöningsmenn Alberts fóru á fund Gunnars til aö biöja hann um yfirlýsingu um aö hann gæfi ekki kost á sér i varaformennskuna. Gunnar hafi þá svarað þvi til aö hann heföi siöur en svo I hyggju að draga sig i hlé. Hins vegar hef- ur veriö gott samstarf með Gunn- ari og Albert og stuðningsmönn- um þeirra og er þaö hald Geirs- manna aö til aö friöa Alberts- menn hafi Gunnar komiö af staö kvittnum um hina framréttu sáttahönd, sem áður er getið. Gunnar og hans menn hafa þó væntanlega aðra sögu að segja. Þessi valdaátök munu væntan- lega setja mjög mark sitt á lands- fund sjálfstæöismanna aö þessu sinni, og einn af áhrifamönnum i flokknum kvartaði undan þvi i samtali viö mig aö líklega hyrfu öll hin hugmyndafræðilegu mál- efni, sem leggja átti fyrir lands- fundinn i skuggann á „þessari vitleysu” en myndu engu breyta varöandi forystuvanda flokksins. Nema auövitaö óvænlar uppá- komur verði. Biöur kannski Gunnar fram á siöustu stund en lýsir þvi þá yfir aö hann hyggist vikja úr sæti fyrir Albert Guðmundssyni? Heldur er það þó talið ósennilegt, enda þykir ólik- legt að Albert heföi slika kosningu gegn Matthiasi Bjarnasyni. En það er bara aö biöa og sjá. Eftir Björu Vigni Sigurpálsson Eftir Mdgnús Torfa Ólafsson Nú hafa arabar i Khuzistan, oliuhéraðinu i Suövestur-lran, farið á stúfana og krefjast þess aö þjóömenning þeirra og tunga fát viðurkenningu þar um slóöir i stjórnarháitum og skólakerfi. Einnig er ókyrrö meöal Balútsja i suöausturhorni landsins.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.