Helgarpósturinn - 18.05.1979, Side 6

Helgarpósturinn - 18.05.1979, Side 6
Föstudagur 18. maí 1979. helgarpásturinn_ Helgarpósturinn segir frá bylgju sumarsins og efnir til íslenskrar þöngulhausakeppni fódrada þöngul- hausa- bylgjan Við lifum í auglýsingasamfélagi. A hverjum degi rignir yfir okkur úr öllum áttum — norður, suður, austur, vestur, upp, niður, fram, tilbaka, inn, út, langsum, þversum, beint, óbeint — leiðbeiningum (skipunum???) um hvernig við fáum best höndlað hamingjuna (eða er kannski leiðarljós auglýsenda eitthvað annað?): Colgate fluor-tannkrem, dixan þvær best, stay free-dömubindi, fékkstu þér tropicana í morgun, coke er i góðu lagi, brilljantin í hárið, damixa biöndunartæki, runtal ofnar, til suðurs með sunnu, ronson minnir hann á mig, bla 1 bla 2 bls 3 ... bla n. Og skynsemin fær sér þyrnirósarblund. Kvikmynda- og fönlistariðnaðurinn byggir ekki síst á auglýsingum, hvar væru t.d. Súperman, John Travoita og >Bee Gees án þeirra? Hinsvegar standa menn misjafnt að málunum og hafa misjafnt uppá að bjóða. Og hér á eftir er ætlunin að segja örlítið frá bresku hljómplötuútgáfunni Stiff Records, sem bygg- ir á talsvert Öðrum grundvelli en flest önnur hljóm- plötufyrirtæki, og þeirri bylgju sem hún boðar með skærustu stjörnu sinni lan Dury í sumar. Já, þeir hjá Stiff hafa nefnilega snúið baki við ný-byljunni" svo- kölluðu og snúið sér að VEGGFÓÐRUÐU þöngulhausa-bylgj unni. Ekki gróðafyrirtæki Þaö hefur veriö yfirlýst stefna Stiff Records frá upp- hafi aft verfta aldrei stór- fyrirtæki meft gróftasjónar- mift aft leiftarljósi. Þess vegna nota þeir allan gróftann til aft búa til eitthvaft skemmti- legt i kringum hverja plötu, skipuleggja óvenjulegar hljóm- leikaferöir, gefa allskyns merki og plaköt o.fl. o.fl.. Og þaft var einmitt Stiff sem lagfti grunninn aft þeirri tónlistarstefnu sem svo vinsæl hefur verift I Bret- landi aft undanförnu og kallast ný-bylgja. Elvis Costello, Nick Lowe, Devo, Lena Lowich, Wreckless Eric, Rachel Sweét, hljómsveitin Damned sem átti fyrsta ný-bylgjulagift (New Rose) sem komst á vinsælda- lista og siftast en ekki slst Ian Dury — þetta eru allt Stiff- stjörnur. Stiff hefur llka dregift fram I sviösljósift gamlar kemp- ur sem hafa verift leiftandi I tón- listarsköpun, en aldrei hlotift verftskuldafta athygli sjálfir og er Micky Jupþ besta dæmift um þaft. Do It YourselfiSt Og um þessar mundir eru þeir hjá Stiff aft hleypa af stokkunum nýrri bylgju (þeim þykir ,,ný- bylgjan” orftin gömul og þreytt), — veggfóöruftu þöngul- hausa-bylgjunni. Leifttogar bylgjunnar veröa Ian Dury og hljómsveit hans Þöngulhaus- arnir, sem eru aö senda frá sér nýja breiftskífu er kallast Do It Yourself og búist er vift aft verfti plata ársins I Bretlandi. Til þess aft auglýsa plötuna hefur Stiff gert samning vift veggfóftur-fyrirtækift Crown, sem er eitt hift stærsta sinnar tegundar I heiminum (umbofts- aftili á Islandi Vlftir Finnboga- son Ltd. Grensásvegur 13 (Teppaland) pósthólf 5115 Reykjavik) og ætla aft vegg- fóftra neöanjarftarlestarstöftvar strætisvagna, leigubila, hús- veggi (aft utan auftvitaft), og áróftursmeistarinn Komo Vinyl ætlar aft ferftast á milli dag- blafta meft flokk af fljótustu veggfóftrurum heíms og þegar hann kemur inná ritstjórnar- skrifstofurnar mun hann öskra: „Þennan vegg” og verftur hann þá fóftraftur á 15 sekúndum sléttum áftur en nokkur getur hreyft legg eöa lift til aft mót- mæla. Þannig, aft ef þú ert, les- andigóftur, á leift til Bretlands á næstunni og sérft allt I vegg- fóöri, þá veistu hvaft er aft ske. lan Dury og íslenskir menningar(ó)vitar Til aö kynna nýju plötuna eru Ian Dury & Þöngulhausar hans nú lagftir upp I heljarmikla hljómleikareisu. Og þaft er leitt til þess aö hugsa, aft þeir höfftu hug á aö heimsækja Island 21. júnl, en urftu frá aft hvería, þar sem grundvöllur hljómleika- halds hér á landi er akkúrat enginn. Fyrst og fremst vegna þess aft beinir skattar af sliku fyrirtæki eru nálægt 50% af inn- komunni. Þaft eru nefnilega vissir aftilar — sjálfskipaftir menningarvitar — sem þykjast geta dæmt úm, hvaö sé menning og hvaöa ómenning. lan Dury er ómenning og ber þvi aft skatt- leggja, en fiftlusargarar og perugauiarar sem heimsækja sinfóniuna er menning og þ.a.l. undanþegnir skatti. Hér er sum- sé gamla sagan um Jón og séra Jón enn einu sinni á ferö. Þöngulhausa-keppni 1 tengslum viö hljómleikaferft Ian Dury og Þöngulhausanna mun I hverju landi sem þeir heimsækja fara fram þöngul- hausakeppni þ.e.a.s. þeir Ibúar hvers lands sem telja sig þöng- ulhausa og geta lagt fram ljós- mynd af áér þvi til staftfesting- ar, verfta hvattir til þess aö senda hana til þess aftila sem standa mun fyrir keppninni á hverjum staft. Þegar Ian Dury mætir svo á staftinn mun hann velja þann úr sem honum þykir mesti þöngulhausinn og verfta góft verölaun I bofti...

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.