Helgarpósturinn - 18.05.1979, Page 10

Helgarpósturinn - 18.05.1979, Page 10
10 Föstudagur 18. maí 1979. —helgarpásturinrL. MISKUNNSÖMU KIJÚBBVERIARNIR Helgarpósturinn segir frá nokkrum dæmum um félagafýsn íslendinga „Maður er manns gaman" segir i kvæðinu. Allir byggjendur sama lands eru saman í einu félagi, þjóðfélaginu. Þar ægir saman alls kyns skoðunum og sjónarmiðum og kannski erf itt að henda reiður á hlutun- um á stundum. Það er ef til vill þess vegna að mannfólk- iö hefur þá áráttu að mynda smærri félög, þar sem fólk kemur saman til að vinna að sama markmiðinu, ræða sameiginleg áhugamál o.s.frv. I smærri félagseiningum eiga orðin úr Hávamálum auðveldara með að verða að veruleika. öll mannleg samskipti verða auðveldari og tengslin verða sterkari. Þessi félög sem mennirnir stofna, eru ákaflega mis- munandi. Þau geta verið allt frá óformlegum rabb- kvöldum, þar sem konurnar koma saman og kalla saumaklúbb, á meðan mennirnir eru með sinn spila- klúbb, upp í það að vera skipulögð starfsemi, þar sem ákveðnar leikreglur gilda og viss formfesta er fyrir hendi. Ein tegund félaga er sú sem nefnd er þjónustuklúbbar. Það eru félög sem vinna að meira eða minna leyti að alls konar líknarmálum. Þessi félög láta bera mismunandi mikið á sér. Sum þeirra eru alltaf í f jölmiðlum, önnur sjaldan eða aldrei. Um tilgang þeirra er ekki nema gott eitt að segja, en menn velta því oft fyrir sér, hvort ekki sé um leið verið að skara eld að eigin köku, að þessi félög séu notuð sem einhvers konar stöðutákn góðborgarans, sem viII láta gottaf sér leiða, og um leiðá sér bera. Þessum félögum er það flestum sameiginlegt, að þar eru eingöngu karlmenn. A því eru þó undantekningar. Konurnar hafa líka fetað f fótspor karlmannanna og stofnað sin félög. Helgarpósturinn hafði samband við forvígismenn nokkurra af þessum félögum og bað þá um að kynna félögin. Sóroptimistar: að ef la vináttu og skilning „Sóroptimistahreyfingin var stofnuó þann 3. október 1921 i Bandarikjunum. Hiin var stofnuö af manni sem sá um útbreiöslu á Rotary, og haföi hann ætlaö aö fá skólastjóra inn i þá hreyfingu.en þá kom i ljós aö skólastjórinn var kona. Þau fóru þá aö ræöa saman og upp úr þvi varö þessi hreyfing til. Hér var fyrsti klúbburinn svo stofnaöur áriö 1959”, sagöi Halldóra Eggertsdóttir, formaöur útbreiöslunefndar Sóroptimistasambands Islands. „1 sambandinu eru nú 6 klúbb- ar, og veröur sá 7. stofnaöur i haust. Félagar eru liölega 130. Markmiö hreyfingarinnar eru aö gera miklar kröfur til siögæöis i athafnalifi, vinna aö mannrétt- indum og einkum aö þvi aö auka réttindi konunnar, efla vináttu og skilning sóroptimista allra landa og stuöla aö auknum skiiningi og vináttu á alþjóöavettvangi. Fram til þessa hafa helstu verkefni islensku klúbbanna veriö fyrirlestrar um ýmis menn- ingarmál, vandamál unglinga, mennta-, heilbrigöis-, og þjóöfélagsmál. Þá gefum viö gjafir til stofnana eins og Land- spitalans og Borgarspitalans. Einnig höfum viö veitt ungu fólki námsstyrki. Sumir klúbbarnir hafa veriö meö aöstoö viö aldr- aöa.eöa unniö aö varöveislu menningarverömæta eins og húsi Bjarna riddara i Hafnarfiröi. Fundir eru einu sinni i mánuöi a.m.k. og á þeim fara fram venjuleg fundarstörf og umræöur eru um þau mál sem unniö er aö hverju sinni. Fjármögnunarstarf hreyfingarinnar fer fram meö blómasölu, kortasölu, kökubasar o.s.frv. Til þess aö ganga I klúbbana veröur viökomandi kona aö vera oröin 21 árs. Þær sem hætta aö vinna 65 ára halda fullum réttind- um i fimm ár og veröa fyrr- verandi félagar 70 ára. Þaö er ekki hægt aö sækja um inngöngu i hreyfinguna. Ef viö viljum fjölda i klúbbnum litum viö kringum okkur eftir konum sem viö viljum bjóöa þátttöku. 1 hreyfingunni er einn fulltrúi frá hverri starfs- grein. Þetta er ákaflega skemmtileg- ur félagsskapur. Þarna koma konur hver fyrir sina stétt og maöur lærir ákaflega mikiö um þjóöfélagiö i heild. En þetta er ekki eingöngu til aö vinna fyrir þjóöfélagiö og styrkja lftilmagn- ann, heldur er þetta lika fróöleik- ur og styrkui1 fyrir okkur”. Frímúrarar: leyndin fyrir öllu Frimúrarar vildu ekki gefa neinar upplýsingar um félags- skapinn. Oddfellow: flöggum ekki þvf sem við gerum „Oddfellow-reglan var stofnuö áriö 1819 i Baltimore I Bandarikj- unum. Hér hóf hún starf sitt 1. ágúst 1897”, sagöi Sveinn Björns- son stórsir reglunnar á tslandi. „Reglunni er skipt i 22 deildir og félagar eru um tvö þúsund. Tilgangurinn er eins og segir I merki reglunnar, aö vitja sjúkra, aö llkna bágstöddum, aö jaröa framliöna og veita munaöarlaus- um fóstur. Aö þvi er varöar starfsemina inn á viö, höldum viö fundi. Þeir geta veriö vikuiega yfir vetrar- mánuöina. Sumar deildir hafa þó fundi einu sinni i mánuöi. Starf- semin út á viö kemur fram i liknarstarfi, styrktarstarfsemi o.fl. Þaö hefur margt veriö gert á vegum reglunnar, en viö erum ekki aö flagga þvi. Ef þyggjand- inn vill gera eitthvaö, þá ræöur hann þvi. Vifiistaöahæliö var á sinum tima stofnaö fyrir forgang Oddfellow-reglunnar. Eins er með sjúkrasamlagiö, þaö var stofnaö fyrir forgang reglunnar, en siöan tók rikiö viö. Tii aö ganga i hreyfinguna veröa menn aö vera 21 árs. Þá eru sett nokkur önnur skilyröi sem þeir sem áhuga hafa á inngöngu eru veittar upplýsingar um. Viö teljum æskilegast aö menn gerist félagar á aldrinum 25—40 ára. Þeir sem hafa áhuga á þvi geta haft samband viö einhvern félaga, sem kemur þvi siöan rétta boöleiö. Frumkvæöiö veröur ekki aö koma frá okkur. 1 reglunni er fólk úr öllum starfsgreinum og þar hafa allir sömu réttindi og skyldur, hvort sem þaö eru verkamenn eöa ráö- herrar, blaöamenn eöa banka- stjórar. Reglan hefur innan sinna vébanda bæöi kvenna- og karla- deildir og þaö má geta þess aö elsta kvennadeildin veröur 50 ára 21. mai. Ég tel aö menn gangi i svona félagsskap til aö vinna aö tilgangi og markmiðum reglunnar. Þarna eignast maður lika góöa félaga, getur bætt sig og aöra látiö gott af sér leiöa”. Lions: að hlúa að sínu byggðarlagi „Lions hreyfingin var stofnuö I Bandarikjunum áriö 1917. Hér á landi hóf hún starfsemi sina áriö 1951”, sagöi Þorvaldur Þorsteinsson. „Tilgangurinn er fyrst og fremst sá að efla félagsanda og heilbrigt félagslif félaganna, en siöan og ekki hvaö sist aö fylgjast meö þörfum bæjar- og sveitar- félagsins og finna leiðir til aö fullnægja þeim. Og þá sérstak- lega starfa aö liknar-, og mannúöar- og menningarmálum. Klúbbarnir eru dreiföir um allt land og eru þeir nú hátt I 80 meö tæplega 3000 félagsmenn. Menn hittast tvisvar i mánuði nema yfir sumartimann. Hver klúbbur vel- ur sér starfssviö. Venjulega taka félagar ástfóstri viö eitthvaö sér- stakt verkefni I liknarmálum, mjög mikiö i sambandi viö sjóndepru, heyrnardaufa og lam- aöa og fatlaöa. Auk þess eru margir klúbbar úti á landsbyggö- inni sem styrkja sjúkrahús staöarins meö kaupum á tækjum. Starfiö er mjög viötækt og verkefnin eru valin eftir þvi hvar skórinn kreppir á hverjum stað. Klúbbarnir stefna fyrst og fremst aö þvi aö hlúa aö sinu byggöar- lagi. Einnig höfum viö tvisvar efnt til landssöfnunar fyrir stærra átak. Þá hefur þaö færst i vöxt aö leggja þróunarlöndum liö þegar eitthvaö bjátar á. A vegum alþjóðlegu hreyfingarinnar er hjálparsjóöur sem notaöur er til aö auka menntun i þessum lönd- um og búa þau tækjum til sjálfs- bjargar. Til þess aö ganga I hreyfinguna veröur einstaklingurinn aö vera fjárráöa, en efri mörk er engin. Þá getur enginn sótt um inn- göngu, heldur veröur mönnum aö vera boöiö. Þar er reynt aö hafa þetta eins breitt og hægt er og fá menn úr sem flestum starfsgrein- um til aö þjóna sem viöast. I klúbbunum eru eingöngu karl- menn, en til eru kvennaklúbbar I tengslum viö hreyfinguna. Enn- fremur eru til svokallaöir Leo- klúbbar fyrir unglinga, en þeir

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.