Helgarpósturinn - 18.05.1979, Page 22
Föstudagur 18. maí 1979. —helgarpósturinrL.
Iblacfamadur í einn dag.
„Ég var i blaOamennsku fyrir mörgum árum”, segir ólafur Gaukur, hljómlistar-
maburinn góökunni sem tók aO sér aO vera blaOamaOur dagstund aO þessu sinni fyrir
Helgarpóstinn. „Fyrst var ég á Timanum. Kom þar inn fyrir IndriOa G. sem fékk
sér fri.til aO skrifa 79 af stöOinni. A Timanum var ég i tvö ár og var svo lika á Vik-
unni. Ég haföi mjög gaman af blaOamennskunni. Einkum þó fréttamennsku. Á Vik-
unni var annar taktur. Ég held ég hafi veriO fyrst og fremst fréttahaukur og viku-
blaOamennska átti siöur viö mig. En ég haföi gaman af aö vinna aö þessu fyrir
Helgarpóstinn. ViOfangsefniO valdiég m.a. vegna þess aö ég fór sjálfur til Freeport,
hef áhuga á þessum máium og tel nauösyniegt aö fólk fylgist vel meö þeim. t viötal-
inu viö Vilhjáim varö ég ýmiss áskynja sem ég haföi ekki vitaö um áöur hvaö varöar
stööu áfengismálanna á tslandi og vonandi veröa lesendur þaö lika ”,
Hvaðer
tilráða?
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og ólafur Gaukur framan viö bækistöövar SAA aö Siiungapolli.
„Þaö eru vafalaust uppi margar hugmyndir um hvernig skil-
greina skuli þaö hver er alkóhólisti og hver ekki. En ég held, aö þaö
megi ef til vill oröa þaö svo, aö þegar neyzla áfengis er oröin aöal
ástæöan til erfiöleika i einkalifi — hjónabandi, fjármálum t.d. meö-
al vina eöa á vinnustaö, þá er neytandinn oröinn áfengissjúkling-
ur.”
Þaö er Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, lögfræöingur, framkvæmda-
stjóri Samtaka áhugamanna um áfengisvandamáliö, S.Á.A., sem
hefur þetta aö segja, og hann heldur áfram:
20þúsund
íslenzkir alkar
„Þaö eru auövitað ekki til
neinar nákvæmar tölur um þaö
hve margir Islendingar muni
vera áfengissjúklingar, en taliö
er að þaö séu milli 15 og 20
þúsund manns.”
Þegar ritstjóri Helgarpóstsins
baö undirritaöan aö skrifa eitt-
hvað á eina síöu eöa svo, og tók
fram, aö bezt væri aö skrifa ekki
um málefni tengd faginu eöa
starfinu, semsé músikkinni, þá
komu upp i hugann orö, sem Vil-
hjálmur Þ. Vilhjálmsson haföi
sagt á fundi fyrir skömmu og
festust í minni:
/Verðbólgan
smámunir"
„Þaö er eftirtektarvert, aö i
allri þjóðfélagsumræöu um hin
ýmsu vandamál, vandann I
sjávarútvegi, vandann i land-
búnaöi, vanda I iönaði, visitölu-
vandann, efnahagsvandann og
ekki sizt veröbólguvandamáliö,
þá hefur ekki gefizt timi til aö
leiöa hugann aö þeim geypilega
vanda, áfengisvandamálinu,
sem i raun snertir öll sviö þjóö-
lifsins á einhvern hátt. Verö-
bólguvandinn er nú i minum
huga nánast smámunir miöaö
viö þann vanda, sem ofneyzla
áfengis hefur skapaö þjóöinni.
Og. ef okkur tækist á næstu ár-
um og áratugum aö vinna
áfangasigra i baráttunni vjö
áfengisvandann er ég sannfærö-
ur um, aö betri tiö fylgir á öör-
um sviðum, og er þá hinn svo-
kallaöi veröbólguvandi alls ekki
undanskilinn.”
Ekki samtök
bindindismanna
En hvað kemur til aö lög-
fræðingur, sem ekki á viö
brennivinsvandamál aö striöa,
ræöst til framkvæmdastjórnar
hjá svona samtökum?
„Þaö er rétt. Ég er ekki
bindindismaður. Bragöa stund-
um vfn, þó ekki sé þaö mikiö. En
S.A.A., eru heldur ekki samtök
bindindismanna. Aðdragandi
stofnunar samtakanna er þó
vafalaust feröir margra Islend-
inga á Freeport sjúkrahúsiö i
Bandarikjunum, þvi aö áhuga-
samir menn úr þeim hópi
hrundu málinu af staö, fóru um
landiö þvert og endilangt og
söfnuöu félögum viö vægast
sagt frábærar undirtektir. Þeg-
ar svo stofnfundurinn var hald-
inn i Háskólabiói i október ’77
voru stofnfélagar um 7 þúsund,
en félagsmenn eru nú eitthvaö á
niunda þúsundiö. Þaö eru 4
prósent þjóðarinnar. Þetta er
fólk úr öllum stéttum þjóö-
félagsins og i þeim stóra hópi er
bæöi fólk, sem hefur vin um
hönd og fólk, sem ekki smakkar
áfengi. Sama er aö segja um
stjórn S.A.A. Þetta eru samtök
allra áhugamanna um áfengis-
vandamáliö.”
Aðgátskalhöfð
„Þaö er skoöun fólks i þessum
samtökum, aö áfengisvanda-
máliö sé ekki bara mál
einhverra samtaka eöa ráöu-
neyta, heldur snerti hvern
einasta þjóðfélagsþegn. Þaö sé
heldur ekki einkamál áfengis-
sjúklinga og aöstandenda þeirra
eöá bindindissamtaka og
áfengisvarnaráöa. Þetta sé
vandamál allrar þjóöarinnar og
komi öllum viö. Eina ráðiö til aö
ná árangri i baráttunni við
áfengisvandann sé aö öll þjóöin
sameinist til átaka og liti á
áfengið sem hættulegan óvin,
ekki skemmtilegan leikfélaga.
Menn skyldu umgangast óvini
sina meö varúð.”
I hverri
einustu fjölskyldu
En hvernig er starfiö þegar
allt kemur til alls, aö fenginn
nokkurri reynslu? Væri
skemmtilegra aö fást viö
vandamál samborgarans sem
lögfræðingur? Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson varar:
„Það opnaðist fyrir mér nýr
heimur, þegar ég byrjaöi hér.
Ég þóttist hafa kynnt mér mála-
vöxtu áöur en ég tók viö starf-
inu, en haföi þó alls ekki gert
mér grein fyrir umfangi starfs-
ins hér eöa vandamálsins sjálfs.
Ég held þaö sé miklu meira en
menn órar fyrir, og liklega
óhætt að segja aö áfengisvanda-
máliö berji aö dyrum i einhverri
mynd hjá hverri einustu fjöl-
skyldu i landinu. Starfið hér hef-
ur lika veitt mér mun meiri
ánægju en ég hefði áöur búizt
við. Þaö er uppörvandi aö starfa
með fólki, sem hefur gengið i
gegn um mikla erfiöleika, sigr-
azt á þeim, og vinnur svo viö aö
hjálpa öðrum. Og ekki skeröir
það ánægjuna aö hafa i huga
hve þetta starf getur haft og
hefur haft mikil áhrif á líf og
starf þúsunda eihstaklinga sem
hafa þjázt.”
Skólanemar
ræða málin
Hvert er svo hiö daglega starf
þessara samtaka, sem marga
grunar aö til megi rekja betri
árangur fleiri einstaklinga en
áður fara sögur af I bárdagan-
um viö Bakkus?
„Samtökin reka sjúkrastöö,
sem nýlega er flutt aö Silunga-
polli, eftirmeöferðarheimili aö
Sogni I ölfusi og siöast en ekki
sizt fræöslu- og leiöbeiningastöö
þar sem skrifstofan er einnig til
húsa viö Lágmúla I
Reykjavik. Samtals er legurými
fyrir um 50 manns á þessum
stofnunum og alltaf hvert rúm
upptekið. A sföasta ári fóru um
1200 manns i gegn um
„prógrammið”. Siðan hefur I
vetur leiö veriö efnt til rúmlega
60 fræösiufunda i skólum um
iand allt, og er þaö ný starfsemi
hjá samtökunum. Þar hafa þeir
Pétur Maack og Vilhjáimur
Svan Jóhannsson rætt um
áfengisvandamáliö viö næstum
7 þúsund skólanema á aldrinum
13 til 19 ára, og viöbrögö þessa
unga fólks hafa verið einstök.
Nemarnir hafa reynzt mjög fús-
ir til aö ræöa þessi mál og opnir
fyrir umræöum. Vonandi vekur
þetta unga fólkiö til umhugsun-
ar um þær hættur, sem eru sam-
fara ofnotkun áfengis og annara
vimugjafa”.
Setjum svo, að einhver telji
sig kominn á hættulegt stig
gagnvart áfenginu, og vilji
hugsanlega gera eitthvaö i mál-
inu, án þess að vera stungiö inn
á sjúkrastöö meö það sama.
Hvaö er til ráöa fyrir hann?
„S.A.A. rekur fræöslu- og
ieiöbeiningastöö eins og áöur
hefur komiö fram. Þangað get-
ur fólk, sem á i vanda, snúiö sér,
hvort sem þaö æskir ráðlegg-
inga eöa aðstoðar fyrir sjálft sig
eöa einhverja nákomna. Þar
starfa ráögjafar, sem hægt er
að fá viötal við, og þessi þjón-
usta er ekki eingöngu veitt
þeim, sem dvelja á sjúkra-
stofnunum S.A.A., heldur öllum,
sem kæra sig um og telja sig
þurfa. Þaö er hægt aö panta slík
viötöl i sima 82399.”
Stóri
hópurinn
„En þaö er ekki nóg aö halda
uppi fræðslu fyrir unga fólkiö og
áfengissjúklingana. Þaö þarf
lika að beina fræöslu til þess
stóra hóps, sem neytir áfengis i
misjafnlega miklum mæii án
þess aö það sé beinlinis misnot-
að. Þennan hóp veröum viö að
fá meö okkur og sleppa öllum
hleypidómum. Áfengisneyzla i
landinu er staöreynd. Hins veg-
ar hafa allir gott af upplýsingu,
lika þessi stóri hópur, sem
meira og minna hefur gleymzt,
og stundum látiö eins og hann sé
nánast ekki til. Það er nú ein-
mitt úr þeim hópi, sem flestir
þeir koma, er fara yfir hættu-
mörkin. Viö þetta fólk þarf ekki
siöur aö tala en unglingana eöa
áfengissjúklingana, og segja
þvi, aö áfengiö er ekkert annað
en hættulegt deyfilyf, sem menn
skyldu umgangast meö varúö.
Þessar upplýsingar þurfa aö
berast til alls fólks, aiveg eins
og öllu fólki eru kenndar um-
feröarreglurnar, ekki bara
þeim, sem þegar hafa lent i
um f eröa rsly sum. ”
Þúsundir
leggja lið
Og hvernig tekst svo að reka
slikt fyrirtæki? Þaö hlýtur t.d.
aö þurfa talsvert fé.
„Við finnum alls staöar mik-
inn velvilja gagnvart þessu
starfi. Þúsundir hafa stutt starf-
^ iö meö framlögum sinum og
| geta má stuönings fjölmennra
? stéttasamtaka, verkalýösfélaga
sveitastjórna, heilbrigöisráöu-
I neytisins og þá hefur samvinna
| viö Reykjavikurborg verið meö
1 ágætum. Viö höfum fulltrúa á
ýmsum stööum viös vegar um
landiö, sem nokkurs konar
tengiliöi fólksins á viökomandi
stööum viö starfsemi S.Á.A.
Enda á fólk utan af landi jafn
greiöan aögang og þéttbýlisbúar
aö sjúkrastööinni og eftirmeð-
feröarheimilinu, og hefur margt
notfært sé þaö.
Einhverjar nýjungar I starf-
inu á næstunni?
„1 vetur var um tima reyndur
visir aö neyöarþjónustu I sima.
Reynslan benti til rauösynjar
þess, aö koma á slíkri þjónustu
til frambúðar og veröur reynt
aö gera þaö á næstunni. Þá þarf
að stórefla allt samstarf viö þá
aöila, sem á einn eöa annan hátt
veröa vitni að áfengisvanda-
málum vegna vinnu sinnar, svo
sem lögreglu, presta, lækna,
verkstjóra á stærri vinnustöö-
um o.s.frv. Siöan er nauösyn-
legt aö efla fræöslu og fyrir-
byggjandi starf meöal allra
landsmanna, auka útgáfustarf-
semi og fjölmargt fleira.”
Alkóhólisti
aldrei bragðað vín
„Þaö eru til fleiri stofnanir en
S.A.A., sem sinna áfengis-
sjúklingum, t.d. Kleppsspital-
inn, Vifilsstaöir, Viöines og
Hlaögeröarkot, og ekki skal
vanmetiö mikiö starf á þessum
stööum. En starf S.Á.Á. er að
minu mati bylting, sem öll þjóö-
in er þátttakandi i. Sú bylting
hefur iagt grunninn að raunhæf-
ari aðgeröum i áfengismálum
en áöur hafa þekkzt hér. S.A.A.
hefur breytt hugsunarhætti
þorra fólks gagnvart áfengis-
vandamálinu og áfengissjúkl-
ingum yfirleitt, þannig aö nú er
litiö á alkóhólisma eins og hvern
annan sjúkdóm, sem herjaö
getur á menn ekki siður en
sykursýki eöa krabbamein.
Sjúkdóm, sem sennilega er
arfgengur. Og samkvæmt þvi
gætu leynst margir alkóhólist-
ar, aö visu óvirkir, meöal þeirra
sem aldrei hafa bragöaö vin á
æfi sinni.”
lOlafur Gaukur ræðir við Vilhjálm Þ Vilhjálmsson, framkvæmdastjóra Sflfl