Helgarpósturinn - 18.05.1979, Qupperneq 24
Ólafur — hættir i haust
£ I stjórnmálaheiminum geng-
ur þaö nú fjöllunum hærra, aö
Ólafur Jóhannesson forsætisráö-
herra, sé staöráöinn i þvi aö
draga sig út úr stjórnmálavafstri
meö haustinu. Ástæöurnar eru
sagöar persónulegar en sjálfsagt
þykir ólafi tilvaliö aö fara aö
dæmi ýmissa frægra kappa og
hætta á toppnum — þaö er aö
segja einmitt um þær mundir sem
mest orö fer af honum allra
stjórnmálaforingja. Erföaprins-
inn Steingrimur Hermannsson
erfir þá væntanlega forsætisráö-
herrastólinn, ef svo óiiklega vill
til aö rikisstjórnin veröur lifandi
þá...
# Þaö er hreyfing á fleirum en
þeim Ólafi og Steingrimi um
þessar mundir. Nýlega voru sam-
þykkt lög á Alþingi um
fjölgun hæstaréttardómara úr
sex I sjö. Ýmsir munu renna hýru
auga til nýja dómarastólsins og
meðal þeirra sem þar eru nefndir
til sögunnar eru þeir Siguröur
Gizurarson, sýslumaöur Þingey-
inga og Halldór Þorbjörnsson,
yfirsakadómari i Reykjavik. Lik-
íegast er taliö aö Halldór veröi
hinn útvaldi og hreppi hnossið.
Fleiri vænir bitar losna i kerf-
inu á næstunni, Friöfinnur i Há-
skólabiói er aö láta af störfum og
þar mun ekki skorta umsækjend-
ur. Þá er Friöjón Skarphéöinsson,
yfirborgarfógeti, aö renna sitt
skeið i þvi embætti og fullyrt er aö
Jón Skaptason, fyrrum alþingis-
maöur og nú deildarstjóri I viö-
skiptaráöuneytinu, veröi eftir-
maöur Friöjóns.
Og úr þvi aö minnst er á Jón
Skaptason þá má nefna aö i ráöi
mun aö Helga dóttir hans veröi
ráöin bæjarritari i Kópavogi.
Kópavogur mun einnig hafa i
hyggju aö koma upp sérstöku
fjármálastjórastarfi og mun Karl
Bjarnason, starfsmaöur I Fram-
kvæmdastofnuninni og bróöir
Matthiasar fyrrum sjávarútvegs-
ráöherra, eiga aö taka viö þvi.
# Gerhundavisa Björns Þor-
leifssonar i Helgarpóstinum
fyrir tveim vikum vakti verö-
skuldaöa athygli. Björn er starfs-
maður Rauöa krossins, og þar á
skrifstofunni yrkja menn
grimmt. Þar er meira aö segja til
sérstök mappa sem merkt er
„Vise general sekreter” og aö
sögn Björns misskildu menn þar
af ásettu ráöi merkinguna, og
geyma „viserne” i möppunni.
Kvæöin i henni skipta oröiö tug-
um — ort af ýmsu tilefni. Hér er
t.d. ein eftir Björn:
Veröbólgan engu eirir
þótt önnur sé reglan viss
að græddur er geymdur
ef geymslan er út I Sviss.
eyrir
_Jie/garpásturinp.
0 Úr þvi talaö er um breytingar
er ekki úr vegi aö nefna nýj-
ustu hræringar úr poppheimin-
um, þar sem jarðrask er gjarnan
tiðara en á öörum sviöum þjóö-
lifsins. Fyrir poppáhugafólk
þykja þaö trúlegar fréttir aö ein-
hver lifseigasta poppstjarnan is-
lenska, Pétur Kristjánsson (Peli-
kan, Paradis, Póker o.s.frv.) mun
nú vera að stofna nýja hljómsveit
og verður ekki af Pétri skafiö aö
duglegri hljómsveitarstofnandi
er vart við lýöi. I þessari nýju
grúppu munu vera m.a. hljóm-
borðsleikararnir Nikulás
Róbertsson og Kristján Guö-
mundsson og trymbillinn Davið
Karlsson og er sagt aö hún muni
vera allmikið innanhúss I
Klúbbnum...
# Helgi Pétursson, sem um
þessar mundir syngur sig inn i
þjóöina, er aö hætta á Dag-
blaöinu. Þar hafa sem kunnugt er
oröið breytingar, Ómar Valdi-
marsson, er orðinn fréttastjóri,
og Jónas Haraldsson varafrétta-
stjóri,—og Helgi fer i „tengslum”
viö þessa breytingu yfir á Vikuna,
sem er aö nokkru leyti i eigu
sömu aöila og Dagblaöiö.
Helgi Pé —• I ööru visi pressu
„Ég var á Vikunni I fyrrasum
ar og leist vel á”, sagöi Helgi.
„Þetta er svona aöeins ööruvisi
pressa en á dagblaði og býöur
uppá aöra möguleika.”
Helgi leysti Kristínu Halldórs-
dóttur ritstjóra Vikunnar af i
fyrrasumar og gerir einnig I
sumar. Framtiöin er hinsvegar
óráöin aö öðru leyti...
# Enn fjölgar þeim nöfnum
sem nefnd eru i sambandi viö
stööu forstööumanns Lista- og
skemmtideildar. t siöasta Helg-
arpósti voru þrjú nefnd og meöal
þeirra sem sagt er aö nú séu
komnir i hóp kandidatanna eru
Njöröur P. Njarövik, lektor, og
formaöur Rithöfundasam-
bandsins, leikhússtjórarnir
Vigdis Finnbogadóttir og Sveinn
Einarsson, og Elinborg
Stefánsdóttir, dagskrárfulltrúi
hjá sjónvarpinu. Sjálfsagt á
meintum frambjóöendum enn
eftir aö fjölga.
Björn meö möppuna góöu
/ hiarta B/rópu
Luxemborg
seilingar. Til dæmis erstutt
á vígaslóöir tveggja
heimsstyrjalda, Verdun og
Hvort heldur þú kýst ys og þys Ardennafjöll.
stórborgarinnar eöa kyrrö og Ef þú feröast til Luxemborgar, þá
friösæld sveitahéraöanna - þá ferö þú í sumarfrí á eigin spýtur -
finnur þú hvort tveggja í ræöur feröinni sjálfur - slakar á
Luxemborg, þessu litla landi sem og sleikir sólskiniö og skoöar þig
liggur í hjarta Evrópu. um á söguslóöum.
Næstu nágrannar eru Frakkland, Sumarfrí í Luxemborg er hvort
Þýskaland og Belgía - og fjær
Holland, Sviss og Ítalía.
Því er þaö aö margir helstu
sögustaöir Evrópu eru innan
tveggja ísenn einstæö skemmtun
og upplifun sögulegra atburöa.
o iio omo
IÍk ímMJf g m Jmb