Helgarpósturinn - 15.06.1979, Side 6

Helgarpósturinn - 15.06.1979, Side 6
6 Föstudagur 15. júní 1979 —helgarpásturinn- Staður fyrir — Litið við á snyrtistofu landbúnaðarins eftir Guðjón Arngrimsson Ég var vlst búinn aö segja yfirvöldunum á bænum aö þeir mættu eiga von á mér viö hring- borBib ábur en ég hlypi tlt yfir allan sjó aö bjóöa fólki góöan dag í smábæ i Englandi. Ég fer þangaö tvisvar á ári til að eta skonsur og er álitimviöundur i bakariinu. Þegar bakarameist- arinn sér mig kominn i biöröð- ina byrjar hann i offorsi að telja skonsurnar og mæla biðrööina með augunum. Siöan fórnar hann höndum og gefst upp fyrir þessari staöreynd i biöröö. Þeg- ar ég fór fyrst i biöröö var ég frekar ungur og staddur I Lundúnum aö svelta mér til heilsubótar. Þaö var á þeim voöaárum, þegar allt var skammtaö i Englandi, meira aö segja gleöikonurnar I miöborg- inni voru skammtaöar, enda fleiri ameriskir hermenn i Eng- landi þá, en hægt var með góöu móti aö anna. Ég man aö ég fékk eitt egg á viku og át þaö aldrei;þaö endaöi uppi þýskri gyöingakonu sem var min matmóöir, skelfilega mikil nánös, ég var hjá henni og manni hennar upp á bed og breakfast, og fékk tesull á morgnana og eitt heitt roll, sem hefði aldrei hlotiö viöurkenn- ingu hjá Bernhöftsbakarii sem almennilegt rúnstykki. Oskap- legur listamaöur, rithöfundur á kvikmyndahandrit, skrifaöi m.a. fyrir Orson Wellesog var um þetta sinn aö vinna aö hand- riti meö Artie Shaw, klarinettu- snillingnum heimsfræga á árun- um eftir 1940. Hann haföi veriö kvæntur Lönu Turner, sem var vist veikleiki Siguröar Skóla- meistara, enda maöurinn fagurkeri og gat sér góöan or- stýr og snillinga aö sonum. Einhverjar fleiri stjörnur átti Artie, sem var viökunnanlegur maöur og blátt áfram. Þekkt fólk er þaö gjarna, þrátt fyrir hæfileikana og kúnstina. Það ku veraverra meösmákalla i'list- um; þeir eru erfiöir i umgengni og oröljótir og hvessa á mann augum og hnussa stundum. Sumir slikir enda oft sem gagn- Þröngt Sviöin frá þeim félögum fara til afurðasölu Sambandsins. Þau koma viösvegar aö af land- inu og eiga aö vera tilbúin til aö fara beint I ofninn. Þar vill þó veröa misbrestur á. „1 rauninni eigum viö ekki aö þurfa aö taka upp klippurnar”, sagöi Sigur- hans. „En sum sláturhúsin skila þessu þannig frá sér aö þaö er hreinlega ekki hægt að sviöa — nema snyrta hausana til áöur”. „Þetta er lika aö minnka hérna hjá okkur miöaö viö þaö sem áður var. Sláturhúsin tima orðiö ekki aö flytja þessa vinnu á brott. Svo er þetta lika misjafnt eftir árs- tima. Núna erum viö t.d. bara tveir en þegar mest er aö gera á haustin erum viö uppi fimm hérna inni. Og þá getur veriö ansi þröngt eins og þú getur tmyndaö þér”. Þrir árekstrar Akaflega fáir vita af þessari starfsemi. Sigurhans sagöi aö eitt sinn þegar Sætúninu var lokaö og umferöinni beint inná vegspott- ann, sem skúrinn stendur viö, hafi oröiö þrir árekstrar fyrir framan, vegna þess hve bil- stjórar gláptu. Talsvert er um aö menn liti þó inn til þeirra. Og þá eru þaö gjarnan sömu athugasemdirnar sem falla. „Er þetta staður fyrir uppgjafa rakara?” er gjarnan spurt, og þaö er kannski engin furöa. Vinnubrögöin minna stundum á rakarastofuijþó kinda- hausarnir kvarti ekki yfir þvi þó of mikið sé tekiö af I hnakkanum. Né annars staöar ef út f þaö er fariö-„Nei, nei”, sagöi Sigurhans þegar hann var spuröur hvort nokkuö væri reimt i kofanum. „Þær eru svo saklausar kindurn- ar. Þær ganga ekki aftur”. • „Ég er kvennabósi”, segir Ryan O’Neil. Þaö Jþarf vist eng- inn aö efast um þaö, og öruggt er aö Gróurnar gæfu mikiö fyrir aö vita hvort Candice Bergen hefur falliö fyrir spékoppum þess sem hún hefur uppnefnt „litli unnust- innhennar Ameriku”. Candiceog Ryan leika saman um þessar mundir i Oliver’s story, sem er framhald af Love story. Menn velta þvl fyrir sér hvort hjóna- band sé I nánd. Sem svar viö þessum orörómi, lætur Candice sér nægja aö segja: „Viö Ryan erummjög góöir vinir. Þaö er allt og sumt”. Auk þess er Candice framarlega I kvenfrelsisbarátt- unni og á móti hjónabandi: „Hjónabandiö hefur heft þróun konunnar, þaö er móögun viö skynsemina”. Enhúnruglar ekki saman hjónabandi og ást. • Elisabeth Taylor er staöráöin i þviaöfórna öllufyrir stjórnmála- frama mannsins sins, John Warner. Til aö hjálpa til viö fjár- mögnun kosningabaráttu hans, hefur hún ákveöiö aö selja dem- antinn sem Richard Burton gaf henni, en andviröi demantsins er um 1125 milljónir króna. Elisa- bethhefur I sama skyni samþykkt aö gerö veröi kvikmynd um lif hennar. • The Reader’s Digest, sem þekkt er fyrir útgáfur á verkum þekktra meistara, hyggjast nú stytta bibliuna til hægöarauka fýrir almenning. Þeir ætla aö taka bókina, sem inniheldur 750 þúsund orö og stytta hana um 40 prósent, aöallega meö þvi aö sleppa öllum ættartölum og köfl- um sem eru endurteknir i hinum ýmsu „bókum” bibliunnar.... uppgjafa rakara? ,,Snyrtístofa Landbúnaöarins” er frábrugöin öörum snyrtistof- um. Ilmurinn er ekki alveg jafn indæll.húsgögnin öllu ókræsilegri og snyrtisérfræöingarnir hvergi nærrieins næs. Bragöiö eraftur á móti betra. Snyrtistofan er reyndar ekki hiö opinbera nafn þessarar merku stofnunar. Hún á sér ekk- ert nafn. Hún hefur samt veriö til lengi og siöustu 25 árin,eöa svo, i litlum skúr viö Laugalækinn i Reykjavík. Þar eru daglega snyrtir og sviönir um 600 kinda- hausar. Handaflið handafliö. „Þaö væri kannski hægt aö nota vélar ef hausarnir væru allir jafn stórir en þeir eru þaö nú einu sinni ekki”, sagði hann. Þegar Helgarpósturinn bankaöi uppá I skúrnum voru þeir tveir atj, Sigurhans og Ebeneser Erlends- son. Skúrinn er I f jórum hlutum, I einum er kaffistofa og aöstaöa til aö skipta um föt og fara I sturtu, og siöan eru þrjú herbergi sem notuö eru viö verkið. I þvi fyrsta eruliillur þar sem dagskammtin- um,600 hausun^er komið fyrir, þá er klippiherbergið og loks sjálfur helgidómurinn, meö stórum gas- ofni. Allt er gert með gömlu aöferö- inni og Sigurhans Wium sem hefur umsjón meö sviöamennsk- unni segir aö breytingar hafi litiö sem ekkert veriö ræddar. Besta aðferöin viö aö sviöa sViö væri Byrja klukkan fimm „Viö látum hausana liggja i hillunum yfir nótt”, sagöi Sigur- hans. „Viö fáum þá frosna og þaö er mátulegt aö láta þá liggja i Meö klippurnar á lofti. tæpan sólarhring áöur en þeir eru teknir og verkaöir." Verkunin fer fram meö gamla laginu, eins og áöur- sagöi. Hausarnir eru einfaldlega snyrtir tU, þ.e. klipptar af ullarlufsur, stungiö tein uppi nasaholurnar og hausnum stungiö á horium inni logann. Þeir byrja klukkan fimm á morgnana. „Okkur þykir þaö mun betra” sagöi Sigurhans. „Viö vinnum þetta I ákvæöis- vinnu, eigum aö klára 600 hausa á dag. Ef viö byrjum fimm á morgnana erum viö búnir aö öllu fyrir klukkan tvö á daginn og þá hefur maöur siödegiö fyrir sig. Þaö getur munaö miklu. Maöur kemst i allar stofnanir auk þess bara út i sólina á sumrin. Ef sólin skin er næstum ólift hérna inni fyrir hita”, sagöi Sigurhans. Sigurhans á fullu viö svföamennskuna. Erfitt að þrifa Það er auöséö á handbrögöum Sigurhans aö hann er ekki aö klippa til sína fyrstu hausa. „Ég er búinn aö vera I þessu núna siöan 1973” sagöi hann. „Ég var llka aöeins i þessu þegar ég var strákur.” Svlöamennskan viröist ganga I ættir þvi aö afi Sigurhans gegndi sama starfa oghann fyrr á árum. Þá var sviöakofinn viö Skúlagötuna,en svo var starfsem- in Qutt þangaö sem hún er nú. Upphaflega var allt gert I þeim hluta sem nú er kaffistofan, en i gegnum árin hefur smám saman veriöklambraö viöþannkofa eins s og glöggt má sjá. Gólfiö er mis- s. hátt og allt er þetta heldur óhrjá- ? legt. „Viö erum aö minnsta kosti *; 20 ár á eftir tlmanum hvaö aö- | stööu snertir," sagöi Sigurhans. | „Þaö er erfitt aö þrifa þetta svo * vel sé. Sóðaskapurinn vill veröa meiri en hann ætti aö vera vegna húsnæðisins”.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.