Helgarpósturinn - 15.06.1979, Síða 8
8
_____helgar
pásturinn_
Otgefandí: Blaðaútgáfan Vlfaðsgjafi
semer dðfturfyrirtæki Alþýðublaðsin:
en með sjálfstæða stjórn.
Framkvæmdast jóri: Jóhannes
Guðmundsson
Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn
Vignir Sigurpálsson
Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf
steinsson 1
Biaðamenn: Guðjón Arngrímsson.
Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund
ur Árni Stefánsson, Halldór Halldórs
son
Ljósmyndir: Friðþjófur Helgason
Auglýsingar: Ingibjörg Sigurðardóttir
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdótfir
Dreifíngarstjóri: Sigurður Steinars-
son
Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðu-
múla 11, Reykjavík. Sími 81866. Af-
greiðsla að Hverfisgötu 8 — 10. Sim-
ar: 81866, 81741, og 14900 og 14906.
Prentun: Blaðaprent h.f.
Áskrift (með Alþýðublaðinu) er kr.
kr.. 3000 á mánuði. Verð i lausasölu er
kr. 150 eintakið.
Lausn vandans
Þetta ætlar að veröa dæmigert
sunnlenskt sumar. Allt siöan aö
þaö fór loks aö hlýna i veöri, hafa
veöurfræöingarnir ekki haft und-
an aö teikna halarófu af lægöum
yfir Nýfundnalandi á veöurkortin
og varla hefur fyrr veriö búiö aö
færa lægöirnar inn, heldur en þær
hafa tekiö stefnuna hingaö. Og nti
rignir og rignir.
Þegar viö þetta bætist svo
óáran fýrir noröan, verkföll og
verkbönn um aUt land, rikis-
stjórnin eins og hiin er, pólitikus-
arnir eins og þeir nd eru, oliu-
veröhækkunin og versnandi viö-
skiptakjör, veröbólga og sam-
dráttur þjóöartekna, — þegar all-
ur þessi grlöarlegi vandi er sam-
an lagöur þá má glöggt sjá teikn
þess aö allt stefni I dæmigert Is-
lenskt sumar.
En einhvers staöar I öltum
þessum lægöum og öldudölum,
velkist hin islenska þjóöarsál, al-
menningur þessa lands, sem er
orðinn þreyttur á svona sumrum
og raunar niöurdreginn, þvf ekki
ber hann ábyrgö á rikisstjórninni,
pólitikusunum, hagsmunastrföi
vinnumarkaöarins fremur en
iægöunum og oliuverðshækkun-
inni, eins og allir vita.
Hvað getur þá almenningur
gert sér til sáluhjálpar og bjargar
I móöuharöindunum hinum nýju?
Jii, auövitaö hlaupiö frá vandan-
um, eins ogallir aðrir gera.
Hugmyndin er einföld:
Almenningur selur úr landi ail-
an fiskiskipastól landsins, bila-
kostinn sem söluhæfur ei>ásamt
öllum öörum búnaöi og tækjum,
sem hefur eitthvert verögildi.
Meö þessu fjármagnar almenn-
ingur kaup á vænni landspildu
einhvers staöar viö Miöjaröar-
hafsstrendur, helst 1 landi þar
sem enginn hefur heyrt Adam
gamla Smith eöa Karl Marx
nefnda — og stofnar frfrlki. Þang-
aö flyst allur almenningur en
pólitikusarnir veröa eftir heima
Pólitikusarnir munu meöal
annars hafa þaö hlutverk aö sjá
um sölu veiöileyfa til annarra
þjóöa innan 200 mllna fiskveiöi-
lögsögu okkar, svo og aö leigja
sömu aöilum aöstööu I landi til
fullvinnslu sjávarafla I hinum
fullkomnu frystihúsum okkar,
leigu á laxveiöiám ogfallvötnum,
leigu á landsvæöum til stórveld-
anna undir herstöövar og auk
þess annast fyrirgreiöslu viö
ferðamenn þvl aö búast má viö
talsverðum straum sllkra hingaö
til lands til aö berja augum heilt
draugasamfélag.
AUt er þetta tiltölulega einfalt f
sniöum og verður þvi ekki ööru
trúaö aö óreyndu en pólitikusarn-
ir eigi aö geta leyst verkefnið viö-
unandi af hendi. Tekjurnar rynnu
hins vegar óskiptar til fririkis Is-
lensks almennings viö Miöjarðar-
haf, og deildust þar jafnt milli
fjölskyldna og einstaklinga eftir
einfaldri höföatölureglu. Ná-
kvæmir hagfræöilegir útreikn-
ingar þessa dæmis liggja aö vfsu
enn ekki fyrir, og tölfróöir full-
yröa þó aö útkoman veröi mjög
hagstæö. Pólitiskar forsendur
þessa máls eru 1 góöu lagi og ættu
aö liggja f augum uppi — A-flokk-
arnir fá þarna fram meginbar-
áttumál sitt, þ.e. tekju- og launa-
jöfnuö og sjálfstæöismenn sitt,
þ.e. bákniö burt. Þaö er helst
Framsókn sem missir spón úr
aski sinum
Góöa sólarlandaferö. — BVS
Föstudagur 15. júní 1979
370. skoðanakönnun Hákarls:
Hjálpræðisherinn og HLH-
flokkurinn í mestri sókn
Þrjú hundruð og sjötugasta
skoöanakönnun Hákarls, frá þvi
eftir siöustu alþingiskosningar,
var gerð um helgina. Könnunin
leiddi i ljós, svo ekki verður um
villst, að fylgi flokkanna er laf-
laust og geturrúllaði allar áttir.
Þó virðist i fljótu bragði, ef
dæma má af svörum þeirra sem
spurðir voru, að Sjálfstæðis-
flokkurinn sópi að sér fylgi frá
Alþýðuflokknum, Framsóknar-
flokkurinn virðist rifa til sin
fylgi frá Alþýðubandalaginu,
Alþýðuflokkurinn sýnist skófla
að sér fylgi frá Framsóknar-
flokknum og Alþýöubandalagið
hirða drjúgt frá Sjálfstæðis-
flokknum. Hins vegar er ljóst af
svörum þátttakenda i þrjú
hundruð ogsjötugustu skoðana-
könnun Hákarls, að Hjálpræðis-
herinn mundi vinna yfirburða-
sigur, ef þingkosningar færu
fram nú, og ef herinn byði fram.
Það kom nefnilega i ljós i
könnuninni, að Hjálpræðis-
herinn gleypir mikinn f jölda at-
kvæða frá öllum þing-
flokkunum.
Nokkrir fleiri komu við sögu i
þrjú hundruð og sjötugustu
skoðanakönnun Hákarls, sem er
hin viöamesta fram að þessu.
Þannig kom i ljós, að Félag
Islenskra bifreiðaeigenda hefur
pipt talsvertfylgi út úr stjórnar-
flokkunum vegna linkindar
þeirra I garö Rússa og snar-
hækkandi benslnverðs. Eða eins
og karl á suð-vesturhorni lands-
ins oröaöi það: „Þeir verða að
fara að segja þeim striö á
hendur, annars er ég hættur”.
Þá er HLH-flokkurinn i mikilli
sókn, einkum meöal yngri kjós-
enda I vissum hverfum
Reykjavikur og á einstaka stað
til sveita, svo sem i Aðaldal,
Köldukinn og i syöri hluta
Rangárvallasýslu. Samkvæmt
svörum þeirra sem spurðir voru
á þessum svæöum, skóflar
HLH-flokkurinn aö sér at-
kvæöum, einkum á kostnað
Sjálfstæðisflokksins. Ef marka
má svör þeirra sem tóku þátt i
hinni viðamiklu skoðanakönnun
Hákarls, er skýringanna helst
aö leita til tregðu forystumanna
Sjálfstæðisflokksins á að nota
brilljantin og tyggjó. Eða eins
og ungur karl i vesturborginni
svaraði: ,,Við li'tum þessa
tregðu mjög alvarlegum sól-
gleraugum.”
Ef gripið er niður i niður-
stöður þrjú hundruð og sjötug-
ustu skoðanakönnunar Hákarls,
frá þvi eftir siðustu alþingis-
kosningar, og sem var mjög
nákvæmlega útfærð af viður-
kenndum félagsfræöingurn, er
ljóst, að skýringin á þvi að
Hjálpræðisherinn hiröir atkvæði
frá Alþýðubandalaginu er
slagorð þess flokks: „Herinn
burt”. Þetta telja fylgismenn
Hjálpræðishersins mikla firru
og benda á, að um 98,5 prósent
likurséu á, að Hjálpræðisherinn
reyndist gagnlegri en bæði
núverandi og fyrrverandi ríkis-
stjórnir til samans. Þvi sé út i
hött að fara að reka herinn úr
landi.
Þá má telja fullvist, að mikið
hrun Framsóknarflokksins
megi rekja til pestar i lömbum I
kjölfar harðindanna I vor. Viöa
á þeim stöðum, þar sem fylgi
Framsóknarflokksins var mest
i si"ðustu alþingiskosningum,
treystu lömb sér ekki til að íaka
þátt I skoðanakönnuninni vegna
lasleika, og hefðuekkitreyst sér
á kjörstað, hefðu alþingiskosn-
ingar fariðfram nú um helgina.
Hins vegarmá lesa úr svörum
þeirra sem spuröir voru, og
höföu snúið baki við Alþýðu-
flokknum, að meginástæðan var
sú, að Vilmundur var sýknaður
af ákæru Jósafats. Margir kjós-
endur Alþýðuflokksins frá i
siðustu kosningum hafa siðan
eftir kosningar lifað I voninni
um að Vilmundur yrði settur
undir lás og slá.
Eins og fyrr sagöi var þrjú
hundruð og sjötugasta skoðana-
könnun Hákarls, mjög nákvæm-
lega og visindalega undirbúin.
Þó vill Hákarl vara fólk við að
taka hana of hátiðlega nema
milli klukkan 18 og 19 á virkum
dögum og siödegis á laugar-
dögum og sunnudögum. Þó má
gera undantekningu þar frá, ef
sérstaklega stendur á,
En vikjum i lokin aö svörum
nokkurra þátttakenda i þessari
dýrlegu skoöanakönnun
Hákarls.
Kona á vestanverðu Suður-
landi sagði: ,,Ég kýs að kjósa
ekki. Enda úr Kjósinni”.
Karl á stórreykjavíkur-
svæðinu: „Djöfulsins ósvifni er
þetta. Ég var að mála þakiö
tuttugu og fjórar, þrjátíu.
DING. Fjórtán, tuttugu og
fjórar, fjörutiu”.
Karl I Breiðholti: „Ég er
orðinn leiður á þeim öllum. Ég
kýs þá ekki næst, ég skýt þá”.
Kona í Kópavogi: ,,Hva
segiru vinur, Kondelskan,
maðrinn minner ekkheima.
Hikk”.
Karl I Reykjavik: „Veður
horfur i Reykjavik og nágrenni
næsta sólarhring: Suð-vestan
stinningskaldi og skúrir öðru
hverju.”
Kona i Þorlákshöfn: ,,Mér er
alveg sama um þessa stjórn-
málamenn. Þeir eru ekkert
annað en einber eigingirnin og
hugsa bara um eigið skinn. Nú
eru þeir orðnir hræddir, þvi þeir
tala mest um að nú verði slöustu
þorskarnir drepnir hvaö úr
hverju. Ég held þeir megi gossa
þessir þorskar. Verst að flökin
af þeim seljast ekki á Amriku-
markaði”.
Að lokum má geta þess, að
þrjú hundruð sjötugasta og
fyrsta skoðanakönnun Hákarls
verður gerð nú um helgina, á
sama tima.
þegar þiö hringduð, helvítin
ykkar”.
Kona á Raufarhöfn: ,,Je
minn. Spyrjið heldur manninn
minn. Ég er bara húsmóöir”.
Karl á norðanverðum Vest-
fjörðum: ,,Ha, hvað segirðu:
Halló, halló. Ha, hver er þetta?
Halló, ég heyri ekkert. Ha?”.
Kona i Reykjavik: „Fjórtán,
hákarl
Rauði krossinn gekkst I lok
siðasta, mánaðarfyrir námskeiði
á þingvöllum um alþjóðlegt
hjálparstarf og störf sendimanna
á neyðartimum. Náskeiðið
önnuðust þrir kennarar frá
Alþjóðaráði Rauða krossins og
Alþjóðasamtökum Rauða kross
félaga. Bæði var um aö ræða al-
hliða kynningu á starfi Rauða
krossins um heiminn en hluti af
þátttakendum fór jafnframt i
gegnum allt námskeiðið með það
fyrir augum að geta orðið
sendimenn sem hægt er að kalla
til starfa með stuttum fyrirvara.
Þátttakendurnir voru frá Rauða
krossinum, Utanrikisráðuneytinu
og Almannavörnum, alls 25
manns, en 15 luku námskeiðinu.
Helgarpósturinn bað einn þátt-
takendanna, Björn Þorleifsson
deildarstjóra hjá Rauða kross-
inum, að skrifa um þau viöhorf
sem liggja aö baki sllku nám-
skeiði og starfið sem þvl er ætlaö
að styrkja.
Okkur berast nokkuð oft fréttir
af stórkostlegum náttúruham-
förum í hinum og þessum fjar-
lægum löndum. Jarðskjálftar eru
að leggia byggðir I eýði. Felli-
byljir rífa þorp og jafnvel borgir
upp og feykja þeim burt. Engi-
sprettuplágur éta uppskeru fyrir
ibúum stórra héraða og hægfára
vaxandi þurrkar hrekja fólk á
flótta. Sifellt er eitthvað að gerast
úti I heimi sem drepur og slasar
fólk, sviptir það eigum sinum og
rekur það á vergang. Við hlustum
kannski ekki svo nákvæmlega á
þessar fréttir. Þetta er allt svo
langtf burtu. Daglegaheyrum við
lika af vopnaviðskiptum þjóða
eða þjóðarbrota milli. Tanzaniu-
menn ráðast inn I Uganda. Kin-
verjar ráðast á Viet Nam. tsraels
menn gera skyndiárás á stöövar
skæruliða. Tala fallinna og
særðra er nefnd. Getið er um
skemmdir á mannvirkjum. Svo
og svo margir eru sagðir á flótta,
heimilislausir og vegalausir. En
þetta er allt að gerast I fjarlægum
heimshlutum. Kemurþettaokkur
nokkuð við?
Ef við leggjum betur eyrun við
Elías Sigfússon:
ÞJÚÐSÖNG-
URINN
Þann 27. aprfl sl., þá ég var að
fara út til vinnu, var Helgarpóst-
inum stungið inn um blaða-
rifuna. Þó strætó væri aðeins
ókominn freistaðist ég samt til að
fletta blaðinu. A blaðsiðu einni sá
ég litla mynd og i flýtinum dettur
mér I hug Rúdolf Hess, fleygi
blaðinu I skúffuna. Strætóbíllinn
var aö koma. Ekki til setunnar
boðið.
Þegar heim kom að afloknu dags-
verki og ég hafði tima til var farið
aðhuga að blöðum dagsins og þar
með hvað væri nú til umræðu um
Rúdolf Hess. Gleraugun sett á
sinn stað og blaðað. Jú þarna á
blaðsiðu 19 er litla myndin en hún
reyndist ekki vera af fanganum
aldraða, heldur af Arna Björns-
syni. Með hjálp gleraugnanna
réttist þessi missýn frá morgn-
inum, kom þá i huga mér spurn-
ingin: Hvort er betri brúnn eða
rauður.
Hvað hafði Árni að
segja«
Hann ræðir um þjóðsöng okkar i
lágkúrulegum dúr, bæði sem lag
og ljóð og nefnir sönginn Guð-
vorslansinn. Þá telur Arni upp
heila runu af lögum sem spiluð
séu á vissum tlmum i útvarpi.
Sérstaklega hnýtur hann um Is-
lensku þjóölögin og segist vera
fyrir íöngu farinn að flýta sér að
slökkva á útvarpinu, þegar von sé
á slikum lögum. Hvort hann má
slökkva á þviliku ræður hver og
einn. Um önnur lög er Arni telur
upp og notuð séu við íslensk ljóð