Helgarpósturinn - 15.06.1979, Page 15
--helgSrpOStUrinrL- Föstudagur 15. júnr 1979
15
„Óhreinindi alls staðar bölvaldur”
Hús Rafmagnsveitu
Reykjavlkur, vlös vegar um
borgina hafa oftlega vakiö athygli
fyrir góöan frágang. Reyndar
hefur Rafmagnsveitan fengiö
sérstaka viöurkenningu frá
fegrunarnefnd borgarinnar oftar
en einu sinni.
„Þaö má segja að þetta sé arfur
frá gömlum tima”, sagöi Aöal-
steinn Guöjohnsen, Rafmagns-
veitustjóri, þegár Helgarpóst-
Snyrtimennskan ræöur rikjum hjá Rafmagnsveitu Reykjavfkur.
urinn spuröi hvort einhver sér-
stök ástæöa væri fyrir allri
snyrtimennskunni. „Þetta hefur
verið rlkjandi f langan tima”,
sagði hann.
„Fyrst og fremst er þetta þó
kannski orðið til vegna stöövar-
innar inn viö Elliðaár, en þar
hefur alla tiö verið sérlega snyrti-
legt. Eins frá stöövunum viö Sog,
sem Rafmagnsveita Reykjavikur
reisti á sinum tlma. Viö eiginlega
fylgjum i kjölfariö. Annar Raf-
magnsveitustjórinn var inná
þessari linu, og einnig sá þriöji,
sem er ég”.
„Kostnaðurinn viö þetta er ekki
mikill, en auövitaö kostar snyrti-
mennskan eitthvaö. Hún skilar
sér hins vegar áreiöanlega marg-
5 falt i betri hiröusemi I vinnu
| starfsfólksins. Hiröusemi i
i kringum orkumannvirki er líka
ö nauösynleg frá öryggissjónar-
| miöi. Óhreinindi ^ru.ef út I þaö er
i fariö, alls staöar bölvaldur”,
sagöi Aöalsteinn.
—GA
Þessi mynd af Ian Dury og Þöngulhausum hans á að minna á Þöngulhausa-
keppnina okkar, en nýjasta plata þeirra, Do It Yourself býðst tiu mestu
þöngulhausunum. Frestur til að skila ljósmyndum er framlengdur til 24.
júni, og eru menn hvattir til að senda Þöngulhausamyndir af sér inn hið
fyrsta. Nánar i næsta blaði. Utanáskriftin er: Þöngulhausakeppnin,
Helgarpóstinum, Siðumúla 11, Reykjavik.
„Kúnninn á að
gefa aðhaldið”
— segir Magnús Björnsson i Aski
„Þetta gengur bara vel hjá okkur. Viö stefnum aö þvi aö opna
aftur fyrir mánaöamótin”, sagöi Magnús Björnsson framkvæmda-
stjóri Asks, i samtali viöHelgarpóstinn. Sem kunnugt er brann veit-
ingastaöurinn viö Suöurlandsbraut ansi illa fyrir nokkrum
mánuöum, en siöan hefur stansiaust veriö unniö aö endurbótum.
„Nýi staöurinn veröur ekki
ósvipaöur þeim gamla aö formi
til. Viö leggjum ennþá áherslu á
þá sem panta matinn i gegnum
sima, og koma og sækja hann til
okkar. Eins þjónum viö þeim
sérstaklega sem eru á hraöferö
og vilja fá svona „kvikk-sör-
vis”, eins og þaö er kallaö. Þar
aö auki veröum viö svo meö sófa
og borö, þar sem fólk getur
komiö sér þægilega fyrir”,
sagöi Magnús.
Magnús sagöi aö eldhúsiö yröi
nokkuö frábrugöiö þvi sem fólk
ætti aö venjast. Þaö veröur
nefnilega allt opiö, þannig aö
gestirnir geta séö innúr öllu —
og allt sem fram fer þar.
„Kúnninn á aö gefa aöhaldiö i
hreinlætinu”, sagöi Magnús.
„Hann á aö geta fylgst
nákvæmlega meö hvernig
rétturinn veröur tii
„Askur gengur annars alveg
ljómandi vel og þaö hefur veriö
jafnt og mikiö aö gera. Viö
teljum þaö i raun og veru ekkert
skrýtiö, vegna þess aö, aö okkar
dómi, bjóöum viö uppá betri
þjónustu á betra veröi en aör-
ir”, sagöi Magnús
—GA
Setiö aö snæöingi I Aski Laugavegi.
Mike Taylor bregöur plötum á fóninn i óöali.
VEITINGAHUSIÖ I
SIMI 86220
Avhiliorr oh«u' >etl tit »6
>*6\\*\* \t*lrknsjiri bO'Au’*
*•»!" h' 30 30
Sp»'iMjpðn«ðui
'Matur framreiddur frá kl. 19.00.
Boröapantanir frá kl. 16.00
SÍMI 86220
Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum boröum
eftir kl. 20.30
Hljómsveitin Glæsir og diskótek
í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld
Spariklæönaöur
„ALLT
í GÓÐU
LAGI”
segir Mike Taylor i Óðali
//Hér virðist allt vera í
góðu lagí/ engin vandamál.
Mér finnst gott að vinna
hérna og semur vel við
alla", sagði Mike Taylor,
nýi plötuþeytirinn í óðali,
þegar Helgarpósturinn
rabbaði við hann á dög-
unum.
Mike er ættaöur frá Englandi,
nánar tiltekiö frá smábæ viö
Leeds. Hingaö kemur hann frá
Noregi, þar sem hann hefur
diskaö i sex mánuöi. Þar á undan
var hann viöa um Evrópu viö iöju
sina, á Mallorca, i Þýskalandi
o.s.frv. Meiningin er aö hann
veröi i óöali til júliloka, en þá fer
hann aftur til Noregs.
Aöspuröur sagöist Mike spila
„fönki” tónlist og einnig eitthvaö
af gömlu rokki. Sagöi hann aö
mikill meirihluti islenskra
danshúsagesta vildi diskótónlist,
og væri þaö ekkert frábrugöiö því
sem geröist annars staöar.
„Fóikiö kemur dálitiö seint á
staöinn, en allt er þetta sóma-
fólk”, sagöi Mike Taylor.
—G.B.
Spariklæönaður eingöngu leyfður
Opið f rá kl. 7—1, föstudag.
7—2 laugardag.
Galdrakarlar og söngkonan
Viola Wills
Fjölbreyttur matseðill
Borðapantanir i sima 23333
Askiljum okkur rétt til að
ráðstafa borðum eftir kl. 8,30
Neðri hæð: Diskótek