Helgarpósturinn - 30.11.1979, Síða 1
„Varð skotin í
komma —
giftist krata”
Bryndís Schram í
Helgarpóstsviðtali
Plötugerðin
fyrst og
fremst hobbí”
Ólafur Haukur
Símonarson
í viðtali
HVERNIG META
REIKNIMEISTAR
AR FLOKKANNA
STÖDUNA?©
Nú er kosningahelgin fram-
undan, og flestir biða úrslitanna
með úþreyju. Skoðanakannanir
benda til að Alþýðuflokkur og
Alþýðubandalag standi höllum
fæti í þessum slag en að Sjálf-
stæðisflokkur og Framsóknar-
flokkur geti vænst fylgisaukn-
ingar. Engu að siður eru þeir
menn sem standa i eldlinunni
fyrir flokkana hvað varðar fram-
kvæmd og skipulag, sammála um
að mun meiri óvissa sé nú um
úrslitin en oftast áður. Það er
einkum tvenntsem þessuveldur:
Sá stóri hópur kjósenda sem enn
hefur ekki gert upp hug sinn og
hins vegar að losið mikia sem
komst á kjósendur i sfðustu al-
þingiskosningum gerir reikni-
meistara flokkanna heldur
ruglaða i ríminu.
Þessir menn voru hleraðir um
það hvernig þeir mætu raunveru-
lega stöðu flokka sinna i' þessum
kosningum og stöðu annarra
flokka. Niðurstaðan er eitthvað á
þessa leið: Sjálfstæðisflokkurinn
getur fengið frá 23 og upp i 25
þingsæti i þessum kosningum, en
hafði 20 áður. Framsöknar-
flokkur getur bætt við sig frá
einum og upp i' þrjá þingmenn og
fengið 13 til 15 þingsæti. Alþýðu-
bandalagið getur áttvon á þvl að
tapa frá einum manni og upp i
þrjá og þar af leiðandi fengið 11 til
13 þingsæti. óvissan er mest um
Alþýðuflokkinn. Hann gæti tapað
allt frá 2 upp f 5 þingmönnum og
komið út með 9 til 12 þingsæti. Um
þettaer fjallað i Innlendriyfirsýn
i dag.
A STREITUTÍMUM
Helgarpósturinn rabbar við nokkra sem
ættu eftir öllum sólarmerkjum
að vera stressaðir um þessar
mundir \y
BÓKAFLÓÐIÐ ©
á meti
Spjallað við
bob nar
„Það er orðið sterkt i mér
brennivínið — ég geri mér alveg
grein fyrir þvi. Það þýðir ckkert
fyrir fólk að reyna að hjálpa mér
Ég kann ekki gott að meta. Ég er
þó ákveöinn I þvi að fara á sjóinn i
nokkra raánuði, þegar ég losna
héðan. En þótt ég hangi þurr i
nokkra mánuöi, þá dettur mér
ckki l hug að ég sé laus við
brennivinið. En ég á eftir að lifa
lengi enn og sá dagur getur runn-
iö upp aö ég kasti vininu frá mér.
En þá baráttu verö ég að heyja
sjálfur og vinna hana upp á eigin
spýtur....”
Það er einn af drykkjumönnum
götunnar sem hefur orðið. Ingvar
Georgsson hefur ekki ráðiö viö
drykkju sina siðustu 20 árin. Til
dæmisvar hann drukkinn eitt ar
samfleýtt og hann segist eiga
metið I Hverfisteini en þau húsa
kynni hefur hann gist I meira en
þúsund skipti. Hann er einn
þeirra sem tóku sér bústaö i
togaranum Siriusi áöur en hann
var rifinn I brotajárn en siðan
hefur hann ekki átt fastan sama-
stað og jafnvel legið úti á ber-
angri hvernig svo sem viðrað hef-
ur. Hann á enn eftir ögn af stolti
— þvi stolti að standa sina pligt
þegar hann hefur einu sinni ráð-
iö sig i vinnu. Nú er hann I afvötn-
un i Hlaðgeröarkoti og þangað
heimsótti Helgarpósturinn hann.
STRÍÐID vid verðlagið ©
— Ég hef oft orðið var við þann
misskilning, að Verðlagsráð eigi
sök á verðbólgunni, segir Georg
Ólafsson verðlagsstjóri I samtali
við Helgarpóstinn.
Þeirtiumenn sem Verðlagsráð
skipa og koma saman einu sinni i
viku við gamalt og virðulegt borð
á skrifstofú verðlagsstjóra að
Borgartúni 7 reyna þvert á móti
að skera niður allar hækkanir
sem mest þeir mega. Vikulega fá
þeir allt að tiu beiðnir um verð-
hækkanir til umfjöllunar. 1 öðru
herbergi á skrifstofunni grass-
erar verðbólgan hinsvegar. Þar
sitja fjórir menn bakviö háa
stafla af verðútreikningum frá
innflytjendum og afgreiða sjálf-
virkar verðhækkanir á færibandi.
Annar þáttur skrifstofu verð-
lagsstjóra er eftirlit með verði i
verslunum landsins. Það eftirlit
annast 12 menn, þar af sex i
Reykjavik. Helgarpósturinn
fylgdist með einum þeirra I eftir-
litsferð I matvöruverslun I
Reykjavik.
Þau eiga pabba í eldlínu kosninganna
LAUGAVEGI 39
Útdregin númer þessa viku:
25. nóv.
26. nóv,
27. nóv.
28. nóv.
29. nóv.
30. nóv.
nr. 3168
nr. 5726
nr. 4402
nr. 229
nr. 6210
nr. 7502
UTLA KISAN PlSL
BEIMNI I INDÓ-KÍNA
SHIRLEY VERÐUR FLUGFREYJA
ELVIS KARLSSON
KNATTSPYRNUBÆKUR
SUPERMAN - OFURMENNIÐ