Helgarpósturinn - 30.11.1979, Blaðsíða 5
5
Hnltjarpncztl irinn Föstudagur 30. nóvember 1979
#Ljónin eru að verða alvarlegt
vandamál fyrir dýragarða
erlendis. Þeim fjölgar svo ört að
þau eru á góðri leið með að eta
dýragarðana Ut á gaddinn. I
Danmörku er ljónynjan Elsa að
verða til stórra vandræða, þvi að
hún fæðir margbura hvaö eftir
annað, sem menn vita ekkert
hvar koma á fyrir. Sama er að
segja um fleiri stöllur hennar.
Menn hafa hugleitt þann
möguleika að gefa þeim pilluna
en dýralæknar er því mótfallnir. I
Englandi eru alls um 120 dýra-
garðar sem geyma alls um 600
ljón. Það eru ekki nema um 5 ár
siðan að hægt var að selja Ijóns-
unga á um 100 þúsund krónur. NU
vilja engir sjá þá þótt þeir séu
boðnir ókeypis.
barnaárs, og um leið til þess að merkur i Barnahjálp Sameinuðu
halda upp á 25 ára afmæli Dan- Þjóðanna.
#Samar efndu sem menn muna til hungursverkfalls fyrir framan stór-
þingið i Osló til að mótmæla virkjunarframkvæmdum á landsvæði
þeirra. En þeir hafa ekki látið þar við sitja heldur fóru nokkrir þeirra
nýlega yfir sundið til Danmerkur, þar sem þeir kynntu málstað sinn og
vöktu athygli á hvernig að Sömum væri búið i Skandinaviu.Hér. sjást
tveir þeirra með gjallarhorn á göngu um Strikiö i Kaupmannahöfn...
Rafvélar og stýringar
Ármúla 38 — Reykjavik — simi 38850
önnumst hverskonar vindingar á raf-
mótorum og ankerum ásamt viðgerðum á
hverskonar rafvélum.
I
j
i
!
Góð þjónusta. Vanir menn
Simi 38850.
Auglýsingasími A 4 Q
Helgarpóstsins OaiOBvV
# Henry Cooper heitir gamall
heimsmeistari i boxi. Hann opin-
beraði fyrir skömmu leynivopn
sitt i hnefaleikahringnum og
skýrði það Ut hvers vegna honum
hefði vegnað jafn vel og raun ber
vitni þrátt fyrir það, að mótherjar
hans hafi oftsinnis verið mun
stærri og sterkari. Cooper sagði:
„Mikilvægasti vöðvi hnefaleika-
mannsins er ekki á handleggjum
hans eða fótum, heldur á milli
eyrnanna — heilinn sjálfur.” Þá
vitum við hvers vegna þeir
stærstu og sterkustu eru ekki
alltaf bestir i boxi. Toppvöðvinn
hefur ekki verið i sambandi...
Auglýsing
# A alþjóðlegum fundi um
Kampuchea, sem var haldinn I
Stokkhólmi fyrir skömmu var
fullkomin eining um að fordæma
hernám Vietnama á landinu.
Einn þátttakenda á þinginu
bandarikjamaöurinn George C.
Hildebrand sagði, aö þeir sem
komu til Kampuchea áriö 1978,
hafi séð frjósaman rfsakra og
þjóö, sem var aö byggja upp land
sitt. Gestir sem vietnömsku vald-
hafarnir sýna Kampuchea nU sjá
ekkert annað en sveltandi fólk,
auða bæi og eyðilagöar sveita-
byggðir. Það sem við blasir er
augljóslega: Vietnamar eru aö
þurrka Kampuchea Ut, staðhæfði
Hildebrand...
ALÞÝO UFLOKKURIN N
fékk 11159 atkv.
/ Reykjavík í síðustu kosningum
#Margréti Danadrottningu er
margt til lista lagt.
Arið 1974 var stofriaður skóli við
höllina fyrir börn hennar og
nokkraaf félögum þeirra. Rithöf-
undurinn og kennarinn Jörgen
Stegelmann kenndi börnunum
mannkynssögu og sagði m.a.
nokkrar hetjusögur. Þeirra á
meðal var sagan um Ragnar Loö-
brók.
Dag nokkur var drottning i
tima og heyrði Jörgen segja frá
orminum ógurlega. Nokkrum
dögum sfðar, kom drottningin
með vatnslitateikningu, sem hún
hafði teiknað, til að skreyta sög-
una.
Arið 1978 bað drottning Jörgen
að skrifa niður söguna um Ragn-
ar Loðbrók. HUn hafði fengið þá
hugmynd, að gefa hana Ut i tilefni
EF við höldum okkar hlut verður
Jón Baldvin Hannibalsson
á Alfaingi
ALÞÝÐUFLOKKINN AFTUR