Helgarpósturinn - 30.11.1979, Page 7

Helgarpósturinn - 30.11.1979, Page 7
halrjarpn^tl irínn Föstudagur 30. nóvembeM979 7 „ÖNDVEGI" verð með dýnum og náttborðum 393.000.— ♦ Fyrir fáeinum árum var Englendingurinn Roger Hargreaves bara venjulegur 2ja barna pabbi nema hvað hann átti það til að skálda upp sögur handa börnum sinum meðan hann var að reyna aö koma þeim i bólið. Smám saman þróaðist þetta þannig hjá honum að hann fór lika að teikna meö sögunum og loks kom þar að einhver vinur hans' stakk upp á þvi að hann reyndi aö fá sögur sinar og teikningar útgefnar. Þaö gekk eins og i sögu og nú er svo komið aö það er varla til það barn i Englandi sem ekki kannast við eina eöa fleiri af forkostulegum Mr. Men-bókum og figúrum Hardgreaves. A fáeinum árum er búið að selja yfir 20 milljónir Mr. Men-bóka aöeins I Englandi og BBC hefur gert sjónvarpsmyndir eftir bókunum, sem enn hefur aukiö á hróöur Hargreaves heima og erlendis. Nú er bara aö sjá og biða hvenær islenskir bókautgefendur og sjónvarpið taka við sér... 99 Rúm”-bezta verzlun landsins INGVAR OG GYLFI GRENSÁSVEGI 3 108 REYKJAVÍK, SÍMI. 81144 OG 33530. Sérverzlun með rúm ♦ ýmsir vilja þeir verða forsetar. Það eru margir kallaöir en fáir útvaldir — raunar aöeins einn — þegar upp veröur staðið eftir kjör á forseta Bandarikjanna á næsta ári. Hvorki fleiri né færri en 14 einstaklingar eru farnir af staö i baráttuna og það i mikilli alvöru og ekkert til saprað. Og eflaust er von á fleirum. En þeir fjórtán sem þegar eru komnir i fullan gang og dreifa dollaraseðlunum i kosningabaráttunni eru eftirtald- ir: Carter forseti, Edward Kennedy og Jerry Brown rikis- stjóri Californíu eru i keppni um tilnefninguna af hálfu Demó- krataflokksins. Þeir ellefu sem berjast fyrir tilnefningu fyrir hönd Repúblikana eru: Howard Baker, fyrrum rikisstjóri Cali- forniu, Ronald Reagan öldungar- deildarþingmaður og leikarinn gamalkunni Jón Andersson fyrr- um CIA stjóri George Bush fyrrum rikisstjóri Texas, John Connally öldunadeildarþingmað- ur og Alexander Haig hershöfð- ingi eftir þvi sem menn ætla. Hin- ir fimm eruminniháttar spámenn og litt þekktir og þar af leiðandi möguleikalitlir. En til að Helgar- pósturinn halli ekki á neinn i þessari baráttu þá skulu nöfn þeirra tiunduð. Þeirkappar heita, Crane, Dole, Stassen, Pressler og loks bissnessmaðurinn Benjamin Fernandez. ♦ Og nokkur orð til þeirra sem eyða mestallri ævi sinni á fund- um. Nú eru þeir farnir aö halda fundi i Amerikunni um það hvernig eigi aö halda fundi. (Já. þetta er engin prentvilla). Það er sérstök stofnun sem hefur sérhæft sig í þvi hvernig árangursrikir fundir eigi að vera, hverjir eigi að mæta til aö tilganginum verði náð og svo framvegis. Aö sjálfsögðu eru þessi námskeið um fundi vel sótt af bissnessmönnum og stjórnmálamönnum sem gera litið annáð i vinnunni en að funda. Spurningin er aðeins: Er ekki heldur seint í rassinn gripið hjá sumum, að fara á gamals aldri að læra það hvernig fundir eigi að vera. En það má alltaf læra. Það er kannski ágætis fjárfesting fyrir hið opinbera að senda þing- mennina okkar á námskeiðið góða. Þaö gæti flýtt fyrir af- greiöslu þingmála. — En sumir læra, jú, aldrei.... JAFNVÆGISSTEFNA - BREYTT ÞJÓÐFÉLAG Kosningahátíð A-listans # Háskólabíó laugardag I. desember kl. 14.00 ÁVÖRP FLYTJA: Jíhonna SigurSardíttir Jín Baldvln Hannibalnon Vilmundur Gylfaton Bonodikt Gröndal SKEMMTIATRIÐI: KYNNIR: Auglýsing Gunnor Eyjólftton ALLIR VELKOMNIR Ingvaldur Ólaftdóttir Herdis Þorvaldsdóttir Lúðrasveit verkalýðsins Galdrakarlar Róbert Arnfinnsson Jóhanna Magnúsdóttir

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.