Helgarpósturinn - 30.11.1979, Side 18
18
Föstudagur 30. nóvember 1979 —Jl&lQSf’ptDStLlrifirL.
mmmmmmmmmmmmmm^mmmmmm. l
*^ýningarsalir
Asmuniiarsalur:
Elvar iJórBarsonsýnii inalverk. |
OpiB kl. 14—22.
Norræna húsiö:
Sýningu Braga Asgt*ir>M»nar og !
Siguröar Arnar hefur veriö !
framlengt til sunnudagskvölds. !
Anddyriö: Vefnaöur eftir i
finnsku listakonuna Barbro |
Gardberg.
Húsgagna verslun
Haf narf jaröar,
Reykjavikurvegi 64:
Bjarni Jónsson listmálari held-
ur sýningu á 78 myndum af
margvislegum viöfangsefnum,
máuöum meö vatnslitum og
oliulitum. Þ>á eru á sýningunni
28 rekaviöarkubbar sem Bjarni
hefur málaö á skemmtilegan
hátt. Sýningin er opin virka
daga kl. 9-22 og um helgar kl. 11-
22. Agætt tækifæri aö sitja I
þægilegum sóffum og skoöa
málverk i leiöinni.
Höggmyndasafn
Asmundar Sveinssonar:
Opiö þriöjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13:30-16.00.-
Listasafn Islands:
Sýning á verkum á vegum
safnsins, innlendum sem er-
lendum. Opiö alla daga kl.
13:30-16.00
Arbæjarsafn:
OpiÖ samkvæmt umtali. Simi
84412 milli klukkan 9 og 10 alla
virka daga.
Mokka:
Sýning á málverkum eftir Eli
Gunnarsson. Opiö kl. 9-23:30.
Suðurgata 7:
ltalski listamaöurinn Nanucci
sýnir myndverk Opiö kl 16—22
virka daga og 14 - 22 um helgar.
^Kjarvalsstaðir:
Sýning nýlistarmannanna
Magnúsar Pálssonar, Olafs
Lárussonar, Þórs Vigfússonar,
Kristins Haröarsonar og Hol-
lendingsins Kees \risser stendur
til sunnudagskvöld^. — Sjá um-
sögn HBR i Listaposti.
Fossnesti á Selfossi:
BræBurnir Björn og eirikur
Jönssynir frá Vorsabæ á SkeiB-
um sýna ljósmyndir af hestum,
sem teknar voru á hestamannn-
mótum i ár. Glæsilegustu gæð-
ingar og stóóhestar landsins. á-
samt þekktum knöpum eru
myndefni bræóranna. Myndirn-
ar eru 40, í stærftunum 40x50 og
30x40 og eru I sölu i j»im stærB-
um eBa BBrum, eftir óskum
kaupenda. OpiB kl. 8-22.30 til
seinni hluta desember.
Listmunahúsiö
Lækjargötu 2:
Sýning á grafikmyndum. (Sjá
einnig „Viöburöir”).
Leikhús
Leikbrúðuland: -
A sunnudag klukkan þrjii
verBur frumsýnt jólaleikrit
„Jólasveinareinn og átta", sem
byggt er á kvæ&i Jóhannesar úr
Kötlum. LeikritiB verBur sýnt
fram að jólum.
Leikfélag
Reykjavikur:
Er þetta ekki mitt lif, föstudag
kl. 20.30, Ofvitinn laugardag og
sunnudag kl. 20.30. uppselt á
bá&ar sýningar.
Þjóöleikhúsiö:
Gamaldags kómedla föstudag
kl. 20.00, Óvitar eftir Guðrúnu
Helgadóftur laugardag og
sunnudag kl. 15. A sama tima a&
ári, laugardag kl. 20.00, Stund-
arfriBur sunnudag kl. 20.00.
LitlasviBiB: Eröken Margrét kl.
20.30., sí&asta sýning
Leikfélag
Akureyrar:
Fyrsta öngstræti til hægri,
föstudag kl 20.30. Sl&asta sýning
að sir.ri,
Alþýðuleikhúsið:
Blómarósir i leikhúsinu I Vest-
mannaeyjum. föstudag kl. 20.30,
og laugardag kl. 17.00. Nú fer
hver aB ver&a sl&astur aB sjá
ærslaleikinn vinsæla „ViB borg-
um ekki ViB borgum ekki"
eftir Dario Fo. þar sem önnur
leikstarfsemi hefst I Austurbæj-
arblói eftir áramót Næstu tvær
sýningar ver&a á föstudags- og |
laugardagskvöld kl. 20.30. og j
verður su siBartalda nltugasia i
sýningtn.
Feröafelag islands:
llelgarferB sunnudag kl. 13.00.
leidarvísir helgarinnar
Útvarp
Föstudagur
30. nóvember
11.00 Morguntónleikar.
Klassisk tónlist fyrir alls-
konar hljoölari svo sem
sópran, klarinettu oe pianó.
Ein af hinum illræmdu
sinfóniuhljómsveitum
leikur pianókonsert. En þaö
er nú ekki nein ekta
sinfónia.
14.25 Siödegissagan
„Glugginn”. H j a 11 i
Rögnvaídsson les siöari
hluta sögunnar
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
poppar.
16.20 Litli harnatiminn. Nú
veröa börnin aftur aö láta
sér nægja barnatimana,
litla og stóra.
16.40 Ltvarpssaga barnanna:
..Elfdor". begar það er búiö
eiga öll börn aö fara aö
læra.
17.00 Sfödegistónleikar. Svitur
og óperulög
20.10 Gestur i útvarpssal:
Pólskur pianóleikari leikur
lög eftir sjálfan sig og aöra
20.45 Kvöldvaka. Heföbundin
uppskrift. en ekki alveg
sama efni og i siðustu viku.
22.30 Minning stúdents um I.
des fyrir 40 árum.
23.00 Afangar. Asmundur og
Guöni Rúnar stjórna.
23.45 Búiö.
Laugardagur
I. desember
II. 00 Guöþjónusta i kapellu
Háskólans.
13.30 t vikulnkin. Siöast pindi
Guömundur Arni feguröar-
drottninguna Hvaö skyldi
hann afroka r..f‘st°
15.00 I dæguihmdi. Svavar
Gests auglysn plöturnar
sinar.
Skammidalur og Hafravatn.
Hugsanlegt er aö fariö veröi i
aöra gönguverð. en þaö veröur
ákveöið siöar
lónleikar
Háskólabió:
„Hvaö er svo glatt”.
Söngskemmtun Söngskólans I
Reykjavik, föstudagskvöld kl.
23.30. Alltaf uppselt og ofsa fjör.
Kjarvalsstaðir:
Tónlistarskólinn I GörBum held-
ur nemendatónleika laugardag-
inn 1 des. kl. 15.00. Sunnudags-
kvöld: Kammermúslkhópurinn.
15.40 Islenskt mál
16.20 Mættum viö fá meira aö
hevra? Fyrir börnin.
20.30 Frelsi. 1. d»*s dagskrá
studenta. Veröur
væntanlega jafn umdeild og
vananlega.
21.30 A hljómþingi. Jón Orn
Marinósson fréttamaöur
sýnir á sér aöra hliö.
22.35 Kvöldsagan „Cr Dölum
til Látrabjargs”.
23.00-01.00 Ball.
Sunnudagur
2. desember
13.20 Berthold Brecht og Ber-
linarensanible.Jón ViÖar
Jónsson flytur fyrra hádeg-
iserindi sitt.
15.00 Dagskrárstjóri í eina
klukkustund. Rögnvaldur
Sigurjónsson pianóleikari
tekur öll völd i útvarpinu.
16.20 A bókamarkaönum.
Stiklaö i jólabókaflóöinu.
19.25 l mræöuþáttur. Börnin
og utvarpiö. Stjórnendur
Stefán Jón Hafstein og
Steinunn Siguröardóttir.
20.30 Frá hernámi íslands og
styrjaldarárunum siöari.
Theódor Júliusson leikari
les frásöguþátt Ragnars
Lár.
21.00 Musica Nostra. GIsli
Helgason, Helgi Kristjáns-
son. Guömundur Arnason
og Arni Askelsson flytja og
kynna tónlist eftir sjálfa sig.
21.30 Kosningaútvarp tJllen-
dúllendoff. Kosningastjóri
Jónas Jónsson. Höfundar og
flytjendur Gisli Rúnar Jóns-
son, Edda Björgvinsdóttir
og Randver Þorláksson.
Auk þeirra kemur Jón
Júliusson fram. Dixieland-
hljómsveit leikur Spike
Jonesinnblásna effektatón-
list milli atriöa. Garanter-
aður stööugur hlátur jafnt I
útvarpssal sem i heimahús-
um.
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Þórarinn Guönason læknir
velur plöturnar.
Sjónvarp
Föstudagur
30. nóvember
20.40 Skonrok(k). Poppþáttur
sjónvarpsins.
21.15 H ringborösum ræöur.
Lokaskemmtun stjórn-
málamannanna aö þessu
sinni.
22.45 Hugdirfska og hetjulund.
Gömlu grinmeistararnir
Stan Laurel og Oliver Hardy
sem hér á landi ganga undir
nafninu Gög og Gokke
(eitthvert asnalegt danskt
uppátæki sjálfsagt ): Þessi
mynd er frá 1935, og þar
segir frá óhappaferð þeirra
félaga til Skotlands þar sem
þeir vitja arfs. Eitthvaö fór
liklega úrskeiðis, þvi þeir
voru skráöir i her breska
heimsveldisins og sendir til
Indlands.
Laugardagur
l. desember
16.30 tþróttir.
18.30 Villiblóm. Franski
þátturinnum munaöarlausa
piltinn.
18.55 Enska knattspyrnan.
20.45 Leyndardómur
prófessorsins. Síöasti
þáttur. Siöasti þáttur
endaði á þvi aö einn
bræöranna fann stigvél
prófessorsins ( „Professor
Drövels stövel”'). Núna
finna þeir prófessorinn,
trúiö mér. Þaö veröur erfitt
aö finna sjónvarpsefni sem
jafnast á viö þessa ágætu
skemmtun, - sem þessir
ágætu norsku þættir hafa
verið.
21.00 „Þegar ég verö stór...”
Ljóöfélagar flytja ljóö.
21.30 Draumafley. Mynd um
kjarnorkukvendi sem sigldi
smábáti umhverfis jöröina.
22.00 Vandræöagepill á vinnu-
markaöi. Þetta á aö vera
ágætur breskur húmor,
enda eru Ian Carmichael og
Peter Sellers meöal leikara.
Til kl. 23.40.
Sunnudagur
2. desember
16.00 Sunnudagshugvekja.
16.10 Húsiö á sléttunni. Grenj-
aö á gresjunni eins og vana-
lega.
17.00 Tigris.Þriöji og næstsiö-
asti þáttur af svaöilför
Norömannsins Thor Heyer-
dal, sem endaði meö ósköp-
um eins og allir vita.
18.00 Stundin okkar Bryndls-
ar.
20.40 islenskt mál. Enn einu
sinni myndhvörf úr sjó-
mannamáli. Næst veröa þaö
myndhvörf úr eldhúsmáli.
20.50 Maöur er nefndur Arni
Egilsson tónlistarmaöur,
Hann er búsettur I Los Ang-
eles og stundar þar stúdió-
og hljóðfæraleik.
21.30 Andstreymi. 1 slöasta
þætti varö einn af vondu
mönnunum loksins góöur.
Þaö haföi reyndar örlaö
lengi á jákvæöu hliöinni.
Llklega kemst Mary Mul-
vane aldrei aftur heim til lr-
lands.
20.20 Katakomburnar i Pal-
ermo á ttaliu. Þar liggja
hvorki meira né minna en
8000 framliönir.
—
Tónabió:
Audrey Rose.
Bandarisk. Argerö 1978. Leik-
stjóri Robert Wise. Handrit
Frank De Felitta, eftir eigin
metsölubók. Aöalhlutverk:
Anthony Hopkins, Marsha
Mason, John Beck.
Talsvert umtöluö mynd um
endurholdgun, sem byggir á
sönnum atburöum. Audrey
Rose, ung stúlka sem er látin,
tekur sér bólfestu i likama ann-
arar ungrar stúlku, og hefst nú
barátta um likamann. Vel gert,
samkvæmt erlendum timarit-
um, og engar ógeöslegar senur.
MiR-salurinn, Laugavegi
178.
Paródisk kosningabarátta
l tvarpsþáttui inn
t Ib ndúllendon sem vakti
alnienna hrifningu útvarps-
hlustenda í fyrravetur, hefur
á n\ göngu sina á sunnu-
dagskvöid meö kosninga-
útvarpi. Þátturinn veröur
þriggja stundarfjóröunga
langur og er samsettur af
fjölda paródiskra
smámynda úr kosninga-
baráttunni og prófkjöra-
baráttunni. Milli atriöanna
leikur fimm manna
dixieband af tniklu stuði, en
leiötogi þáttarins er Jónas
Jónasson.
Þarna ganga ýmsir
pólitikusar ljósum logum, og
auk þeirra kemur Thúrhilla
Júhansen frá Færeyjum og
hyggur á sérframboö,
upplýsir einn af höfundum
efnis og flytjenda, Gisli
Rúnar Jónsson.
Höfundar og flytjendur
eru, auk hans: Edda Björg-
vinsdóttir, og Randver
Þorláksson, en til liös viö sig
hafa þau fengið Jón Július-
son skopleikara og leikhús-
stjóra Alþýöuleikhússins.
Dixihljómsveitina skipa
Hlöðver Smári Haraldsson,
Haraldur A Haraldsson, Már
Ellsson ( ekki fiskimála-
stjóri) og Sveinn Birgisson,
auk hljómsveitarstjóra og
útsetjara, Vilhjálms
Guðjónssonar.
Gert er ráö fyrir, aö
Úllendúllendoff veröi á dag-
skrá útvarpsins fjórum
sinnum i vetur, aö kosninga-
útvarpinu loknu.
-ÞG.
Stúdentakjallarinn:
GúBmundur Ingólfsson og félag-
ar leika nokkra djassópusa og
dansa á sunnudagskvöld. Nýtt
prógram.
E&ióin
4 stjörnur = framurskarandi
3 stjörnur = ágæt
2 stjörnur = góö
1 stjarna = þolanieg
0 = aflcit
Regnboginn: o
Launráö I Amsterdam (The
Amsterdam kill).
Bandarisk. Argerö 1978.
Leikstjóri: Robert Clouse.
Aöalhlutverk: Robert Mitchum,
Bradford Dillman.
Þaö er alveg makalaust hvaö
kallinn hann Robert Mitchum
getur látiö hafa sig út I,
jafngóöur leikari og hann nú er.
Ékkert dugir til aö lyfta myndinni
upp úr svartholinu -BVS.
Hjartarbaninn (Deer llunter).
Bandarlsk mynd ★ ★ ★
Leikendur: Robert DeNiro o.fl.
Leikstjóri: Michael Cimino.
Myndsem allir ættu aö kannast
viö.
Köttur og kanarifugl (The Cat
and the Canary). Bresk. Argerö
1979. Leikstjóri: Radley
Metzger. Aöalhlutverk:
Ed\\ard Fox, Michael Callan,
Carol Lynley.
Þaö hefur fariö litiö fyrir
þessum reyfara I fjölmiölum.
Þarna eru nokkrir góöir leikar-
ar, en hvort þetta er góö mynd
eöa vond skal látið osagt i bili.
Grimmur leikur.
Bandarisk hasarmynd.
Stjörnubió:
öliver. Bresk. árgerö 1969.
Ilandrit, tónlist og ‘•öngtextar:
Lionel Bart. \öalhlut\erk: Ron
Moody, Oliver Reed. Harry
Secombe, Maik I.ester. Leik-
stjóri: Carol !{• *•!
Þetta er -iir.i:afa af
hinni frægu sog! kens. A
sinum tima fekk ir.s r.din mörg
í óskarsverölaun og cr bara aö
sjá hvort hún hefur staöist
timans tönn.
Háskólabíó:
Sföasta bylgjan Thelast Wave)
Aströlsk. ArgerÖ 1977. Leik-
stjóri Peter Weir. Aðalhlutverk
Richard Chamberlaine og Liv-
iva Hammet.
Háskólabió hefur íengiö nokkr-
ar ástralskar myndir til sýn-
inga, og veröur ein sýnd núna
fyrir áramót, en svo koma þær
nokkrar i einni bunu á nýja ár-
inu. Þessi mynd hefur viöast
hvar fengið ljómandi dóma, og
er eftir þann leikstjóra
ástralskan sem flestir telja
fremstan.
Myndin er um mann I nútima-
þjóðfélagi Astrallu sem
lendir i þvi aö hjálpa innfæddum
i einhverju minniháttar veseni.
Hann rekur sig brátt á h!uti sem
hann skilur ekki, og telur yfir-
náttúrulega.
mánudagsmynd * -¥
Óvenjuiegt ástarsamband
(Un moment d’égarement)
Frönsk. Argerö 1977. Leikstjórn
Claude Berri. AöaIhlutverk :
Jean-Pierre Marielle, Victor
Lanoux og Christine Dejoux.
Fjalakötturinn:
Saga Ugetsu
(Ugetsu Monagatari)
Japönsk. Árgerö 1953.
Leikstjóri Kenji
Mixoguchi.
Mynd sem gerist á 16. öld i
Japan og er um leirkerasmiö
sem tældur er inn i draugakast-
ala. Mynd þessi hefur fengiö
margvislega viöurkenningu, og
til dæmis veriö valin ein af tiu
bestu kvikmyndum allra tima.
Ein af perlum kvikmyndasög-
unnar. Enskur tiltill hennar er
,,Tales of a Pale and
Mysterious Moon after the
Rain.”
Nýja bió:
Búktalarinn (Magic) ■¥“ *¥ ¥
Bandarisk. Argerö 1978. Hand-
rit: William Goldman, sam-
kvæmt skálssögu hans. Leik-
stjóri: Richard Attenborough.
Aöalh lutverk : Anthony
llopkins, Ann Margret.
Mynd um böktalara og brúö-
una hans, sem er magnaöur
karakter. A timabili tekst leik-
stjóranum aö sulla talsvert
miklu af köldu vatni milli skinns
og hörunds á áhorfendum. Og
þaö er megintilgangurinn meö
öllu saman. Maöur fer til að sjá
spennandi mynd — og sér
spennandi mynd. Fyrst og
fremst er hún reyfari, en ekki
sálfræöileg útlistun á geðklofa.
—ÞB.
Laugarásbíó:
Ævintýri Picassos (Picassos
XventyrJJ^. -¥*
Sænsk. Argerö 1978. Handrit og
leikstjórn Hans Alfredsson og
Tage Danielson. Aöalhlutverk:
Gösta Ekman og Per Oscarsson
I og fleiri.
„Ævintyri Picassos” er fjörug
mynd þar sem lýst er uppdikt-
uöum æviferli mikils málara, og
er frjálslcga fariö meö. -i»b
Austurbæjarbíó:
A (;u&: ★ ★
Sjá umsögn i listapósti
Hafnarbíó:
Banvænar býflugur (Savage
Bees)
Bandarlsk. Argerð 1978. Leik-
stjóri Bruce Geller. Aöalhlut-
verk Ben Johnson og Michael
Parks.
Hrollvekja um afleiöingar
þess aö hinar skæöu og grimmu
biflugursem ræktaöar hafa ver-
iö á vissum svæöum i Suöur-
Ameriku taka sig til og feröast
noröur á bóginn. Talsvert ógeö,
aö sögn, og spenningur eftir þvi.
Gamla bíó:
j tvar Hlújárn (Ivanhoe) ★ &
i — Sjá umsögn í Listapósti.
Borgarbíóiö:
Rúnturinn (Van Nuys Blvd.)
Bandarisk. Argerö 1977. Leik-
I stjóri WiIIiam Sachs. Aöalhlut-
1 verk Bill Adler, Cynthia Wood
! ' og Dennis Brown.
Mynd um lifið og tilveruna á
. breiöstrætinu til Van Nuys,
j sem telst vera hverfi i Los
Angeles.
Laugardaginn 1. des. kl. 15:
..Sveröiö” — breiötjaldsmynd I
litum, byggö á skáldsögu um at-
buröi sem geröust á miööldum I
löndum Kákasus og Miö-Asíu.
Skýringartextar á ensku.
Aögangur aö kvikmyndasýning-
unum I MÍR-salnum er ókeypis
og öllum heimill.
\Æðburðir
1. des.-hátíð stúdenta:
Bylting hefur veriB gerB i tilhög-
un háliBarinnar. Nú fer hún
fram á þremur sölum i Félags-
stofnun stúdenta viB Hring-
braut. Jakobina SigurBardóttir
flytur hátlBarræBuna, en Al-
þýBuleikhúsiB sér um
leikdagskrá. Kór Sigur-
sveins D. Kristinssonar syngur
undir stjórn Sigursveins
Magnússonar, GúanóbandiB
syngur um farandverkafólk.
BöBvar GuBmundsson slær á
létta strengi, Hjördis Bergsdótt-
ir syngur ljóB viB eigin lög,
RauBsokkasöngsveit mætir á
staBinn og lúBrablásarar taka á
móti gestum við upphaf sam-
komunnar.
Eftirtalin ljóBskáld lesa ljóB
sin: Dorsteinn frá Hamri, Einar
Bragi, Einar ólafsson, Jónas
Svafár, Steinunn SigurBardóttir
og S. jón. Þá les Auður Har-
alds upp úr eldri verkum, og
leikverur verBa á sveimi um
svæBiB. Barnagæsla verBur á
staBnum, og léttvinssala verBur
opnuB kl, 16.00.
Jólabasar K.F.U.K.:
Laugardaginn 1. des kl. 16.00.
Margt eigulegra og glæsilegra
muna, sem eru ákjósanlegir til
jólagjafa M.a. vönduB handa-
vinna, sem félagskonur hafa
unniB sjálfar og gefið á basar-
inn, Samkoma á vegum
K.F.U.K. hefst kl. 20.30, Fjöl-
breytt dagskrá, m.a, happ-
drætti.
Basar Sjálfsbjargar:
Ver&ur i Lindarbæ laugardag-
inn 1. des. og hefst kl. 14.00.
Fjölbreytt úrval handunninna
muna, svosem jóladúkar,
i svuntur, vettlingar, jólaskreyt-
: ingar, kökur, lukkupakkar, auk
happdrættis. Allur ágóBi rennur
til styrktar félagsstarfi Sjálfs-
bjargar félags fatlaBra I
Reykjavik.
Listmunahúsið/
Lækjargötu 2:
Nýju bækurnar frá I fyrra og
hitteBfyrra og áriB þar áBur. Nú
eru þær orBnar ódýrari.
^kemmtistaðir
Glæsibær:
Hljómsveitin Glæsir sér um
fjöriB alla helgina. Þá er og
diskótek og ellir iBa af stuBi.
Óðal:
Logi stjórnar diskótekinu föstu-
dags- og laugardagskvöld. En á
sunnudagskvöld er komiB aB há-
punktinum: Lokahófi dans-
keppninnar „Diskó '79". Sigur-
vegarar sýna dansleiki sina, og
diskótek á fullu allt kvöldiB.
Lokakeppni i danskeppninni
„Diskó ’79" kl. 15-18.
Borgin:
DiskótekiB Dlsa á föstudags og
laugardagskvöld. OpiB bæBi
kvöldin til klukkan 3. Punkarar,
diskódisir, og menntskælingar
asamt broddborgaralegu
heldrafólki. Gyllti salurinn ný
sjænaBur og smart. Jón Sig-
urBsson meB gömlu dansana á
sunnudagskvöld.
Tónabær:
LokaB vegna dræmrar aBsókn-
ar.
Hótel Saga:
A föstudagskvöld er einkasam-
kvæmi i Súlnasal, en annaB opiB
eins og venjulega meB pianóleik
Gunnars Axelssonar á Mlmis-
bar og fleiru gamalkunnu. A
laugardag verBur Raggi Bjarna
á sinum staB 1 Súlnasal, og meB
honum Birgir Gunnlaugsson.
Auk þess mun Gunnar Ormslev
koma meB dixielandhljómsveit
inn á milli. Annars eins og
venjulega. A sunnudagskvöld
verBur Mimisbar opinn, en ann-
ars verBur lokaB vegna kosn-
inga.
Snekkjan:
A föstudagskvöldiB verBur
diskótek, en Meyland gefur
Göflurum stuB beint I æB á laug-
ardagskvöld. Skrúfað fyrir allt
á sunnudagskvöld.
Sigtún:
Pónik og diskótekiB Dlsa á
föstudagskvöld, en stúdenta-
fagnaBur á laugardagskvöld.
LokaB á sunnudag.
Þórscafé:
Galdrakarlar dýrka fram stu& á
föstudags- og laugardagskvöld
til klukkan þrjú. A sunnudags-
kvöld verBa gömlu- og sam-
kvæmisdansarnir, og har-
mónlkukall kemur I heimsókn.
DiskótekiB er á neBri hæBinni.
Artún:
Einkasamkvæmi á föstudags-
kvöld. Hljómsveitin Tivoli end-
urvakin á föstudagskvöld —
aldrei betri en nú.
Klúbburinn:
Hljómsveitin GoBgá og diskótek
föstudags- og laugardagskvöld.
Leikhúskjallárinn:
Hljómsveitin Thalia skemmtir
gestum föstudags- og laugar-
dagskvöld til 03. Menningar- og
broddborgararnir ræBa málin
og lyfta glösum. Matur fram-
reiddur frá kl. 18.00.
Ingólfs-café:
Gömlu dansarnir laugardags-
kvöld. Eldri borgarar dansa af
miklu fjöri.
Hótel Loftleiðir:
1 Blómasal er heitur matur
framreiddur til kl. 22:30 en
smurt brauB ti! kl. 23. Leikið á
orgel og planó. Barinn er opinn
virka daga til 23:30 en 01 um
helgar.
Naustið:
Matur framreiddur allan dag-
inn. Trió Naust föstudags- og
laugardagskvöld Barinn opinn
alla helgina.
Lindarbær
Gömlu dansarnir. Tjútt og trall,
aliir á ball, rosa rall, feikna
knall.
Skálafell:
Léttur matur framreiddur til
23:30 Jónas Þórir leikur á orgel
föstudag. laugardag og sunnu-
dag. Tlskusýningar á fimmtu-
dögum, Móedelsamtökin. Bar-
inn er alitaf jafn vinsæll. A
Esjubergi leikur Jónas Þórir á
orgel I matart' nanum, þá er
einnig veitt be ðvin.
Hollywood:
Hinn bandariski Doug
Mildenberger er kominn á fón-
inn. Gestirnir I fötin, og glundriB
I glösin.