Helgarpósturinn - 30.11.1979, Blaðsíða 22
22
Föstudagur 30. nóvember 1979 ho/Q3rDÚsfurínrL—
Hetjuljóð um baráttu
Tryggvi Emilsson: Fyrir
sunnan. Æviminningar. III.
bindi. Mál og menning Rvik
1979. 315 bls. að meötöldum
bókarauka.
Tryggvi verkamaöur Emils-
son hefur lokiö ritun endur-
minninga sinna með þvi' bindi
sem nii er nýkomiö Ut og ber
heitið Fyrir sunnan.Þar meB er
á enda viBamesta ævisaga sem
maBur af hansstétthefur ritaB á
islensku, alls riflega 1000 siBur.
Fyrir sunnan er um margt
ólik fyrri bókum Tryggva.
Hvort Heldur vari'Fátæku fólki
eða Baráttunnium brauBiB rann
söguþráBur fram i tlmaröB af
fullkomnu öryggi. ABeins sár-
sjaldan þurfti aB gripa fram eða
niBurstaBa. Þótt bernskuminn-
ingar manns séu brotakenndar,
erhverjum einum I lófa lagið aB
gera Ur þeim samfellu meB
þeim skáldskap einum sem
fólginn er i' þvi aB tengjasaman.
Þegar nær dregur ritunarti'ma
verBur miklu erfiBara aB velja
úr, vandséBara hvaB skipti
máli, hver voru aukaatriBin.
Eins og viBar stangast hér
reyndar á sjónarmiB. Annars
vegar er hægt aB setja fram
hugmynd eBa kröfu um list-
ræna heild, listræn efnistök
eða hvað menn kynnu aB kalla
þaB. Slikum kröfum eru flestir
sammála um aB skáldsögur
verði aB lUta. Hins vegar gera
endui .ninninga'- bess sem ritar
FYHIR
SUNNAN
Bókmenntir
eftlr Helml Pálsson og Helga Skúla K|artansson
aftur fyrir sig i viðburðaröB. NU
verður allt miklu brotakennd-
ara, ber meiri svip af samtfn-
ingi. Þannig fer mörgum sögum
fram samtimis, en tæknilega
séö veldur höfundur varla þeim
vanda eða kærir sig kannski
ekki um að glima við hann.
Þetta er fjarska eBlileg
vitanlega sina kröfu. Og sU
krafa er ekki listræn heldur
tengd órofa böndum við lifs-
reynslu og þau áhrif sem at-
buröir höfðu á mann.
Og svo bætist við þriöja kraf-
an, og hUn hefur reynst frásögn
Tryggva skeinuhættust hingað
til. Þaö er krafan um „sann-
leik”. Ég hygg reyndar að Sig-
urður A MagnUsson hafi öld-
ungis rétt fyrir sér þegar hann
skrifar minningar sínar I formi
skáldsögu — með þeirri skýr-
ingu að hversu „satt” og rétt
sem hann segi frá atburðum,
séu þeir þó áðeins séöir frá einni
hlið. Þannig er ég ekki i nokkr-
um vafa um aö frásögn Tryggva
af Draflastaðadvölinni er
„sönn” frá þvf sjónarhorni sem
hann hafði, barnið, og siðar
mótaði hugmynd hans um
þennan tima. Hins vegar getur
frásögnin vel veriö „röng” frá
annarra bæjardyrum séö, án
þess þeir hafi i nokkru ,,rétt-
ara” fyrir sér. 1 siðustu bókinni
verður áreiBanlega deilt um
margt. Það er t.d. naumast vafi
á að lýsingar Tryggva á verk-
föllunum 1952 og 1954 eru „sann-
ar” frá sjónarmiði hans og
margra annarra. En þær eru
lika áreiðanlega „rangar” frá
sjónarmiöum annarra, m.a.
vegna þess að þar kemur aöeins
fram ákveðið Urval staöreynda.
Þetta er eins og þegar er sagt
engan veginn bundið viö ævi-
sögu Tryggva Emilssonar.
Þetta er samkenni allra sjátís-
ævisagna, og þetta verðum við
lesendurreyndaralltaf að hafai
huga þegar slikar bókmenntir
ber fyrir augu.
Allt um þetta er geysimikinn
fróðleik að finna I Fyrir sunnan,
a.m.k. fyrirmann af minni kyn-
slóð, sem fær þarna rifjað upp
ýmislegt sem kannski var að
gefast gleymskunni. Og þarna
er eins og fyrr á ferðinni alvar-
leg áminning tilkomandi tfða og
kynslóða. SU fátækt sem
Tryggvi lýsir verður að uppræt-
ast, þær hörmungar sem lýst er
mega aldrei verða landíægar
hjá þjóð sem tekur sjálfa sig al-
varlega.
„Það er dýrt að vera
fátækur” sagöi lögfræöingurinn
sem stóð fast á sinum rétti i við-
skiptum viðTryggva og tengda-
son hans. Sögumar af fátækt-
inni i Reykjavik á siðustu ára-
tugum væru greinilega margar
efni i heilar bækur. Tryggvi
gerir Ur þeim fáorðar smá-
myndir, . sem reyndar segja
margarátakanlega sögu. Þarna
fara þeir hjá starfsfélagar hans,
og hver fyrir sig á sögu sem
speglar á marga lund það sem
Tryggvi hefur tekið sér fyrir
hendur að segja okkur.
Sama gildir um fólkið sem frá
segir i Bókarauka. Þar greinir
Tryggvi i stuttu máli frá lifs-
hlaupi systkina sinna. Og það
rennur upp fyrir iesandanum að
hvert þeirra sem var hefði getað
hrært sömu strengi i brjóstum
okkar og hann hefur hrært með
þvi einu að segja okxur frá bar-
áttu sinni. Ég veit ekki hvað
mér þykir átakanlegast i
Bókarauka, en liklega er það þó
frásögnin af þvi þegar Böðvar
„gleymdist”, eða er það
kannski saga hjónanna sem
flUðu fátæktina á tslandi beint i
kreppuna vestan hafs?
Bækur Tryggva eru mikilvæg
rit jafnt fyrir okkur sem ung
teljumst og hina eldri. Mikil-
vægar vegna þess sem sagt er
og vegna þess hvernig það er
sagt. Þvi þarna fer frásögn sem
er svo samgróin islenskri hefð
sem fremst má vera. Þarna er
lifið runnið i eitt með landinu og
öllu sem þvi tilheyrir, hvort það
eru nU afturgöngur eða annaö.
En bækur Tryggva eru lika
merkilegt hetjuljóð um barátt-
una og gildi baráttunnar fyrir
betra og fegurra mannllfi,
þeirrar baráttu sem aldrei má
linna.
Hafðu sæll skrifað, Tryggvi
Emilsson. HP
HAGALINA FULLU
Guðmundur Gislason Hagaiin:
Þeir vita þaö fyrir vestan. Séö,
heyrt, lesið og lifað. Almenna
bókafélagið 1979.
Með þessari bók lýkur sjálfs-
ævisögu Guðmundar Hagalin.
HUn spannar árin 1924 — 45 á
rUmum 400 blaðsiöum, og vant-
ar sannarlega ekki söguefni til
að fylla bókina.
Fyrsti bókarhluti, nær þriðj-
ungur, fjallar um þriggja ára
bUsetu Hagallns I Noregi. Þar er
hægast farið yfir sögu og að
sumu leyti mest til frásagnar-
innar vandaö, fólki, oröaskipt-
um og athöfnum lýst eins og
gersthefðil gær.Höfundur vann
fyrir sér I Noregi með blaða-
skrifum og fyrirlestrahaldi, en
eiginlega voru þetta námsár
Hagalíns sem rithöfundar.
Hann las skipulega bókmenntir,
einkum nýnorskar, og lærði ný-
norsku til hlitar, þótt honum
yrði ljóst að hann yröi aldrei I
alvöru höfundur á öðru máli en
islensku.
Siðan vlkur sögunni austur á
Jökuldal og þá til Reykjavikur,
þar sem Hagalin vann á Alþýöu-
blaöinu um þriggja missera
skeið.
Loks fjallar mesturhluti bók-
arinnar um þau 15 ár sem Guð-
mundur Hagalin bjó á Isafirði
sem bókavörður, kennari og
einn af leiðtogum Alþýöuflokks-
ins, m.a. forseti bæjarstjórnar.
Fjallar hann þá mikið og einkar
fróðlega um mörg málefni Isa-
fjarðarkaupstaðar og Alþýöu-
flokksins sem hann var við riö-
inn, en þó eru hér hvarvetna ná-
kvæmar atvikalýsingar, orðrétt
tilsvör eða heil samtöl, minnis-
stæðar mannlýsingar og gam-
ansögur,svo að efniö hefur ætlð
snið sögu og aldrei ritgerðar.
Frásögn Hagallns er persónu-
leg og einlæg, en þó eru þvi tak-
mörk sett hve nálægt hann
hleypir lesanda sinum. Hann
segir smásögur af börnum sln-
um, nefnir konu sina lika alloft
(helst I sambandi við bil- og sjó-
veiki), en I rauninni kynnist les-
andinnekki lifsháttum eða sam-
bUð fjölskyldunnar. Höfundur
setur ljós sitt ekki undir mæli-
ker (frekar en söguhetja sinna I
öðrum bókum, sannra og skáld-
aðra), hann er satt að segja
fjarska rogginn, en þó hvergi
svo að ég ætti af þeim sökum
neitt erfitt með að trUa frásögn
hans, hann hefur bersýnilega
veriö afreksmaður á mörgum
sviöum, og þvi skyldi hann fara
i felur meö þaö?
Hagalin er mannlýsingamað-
ur mikill, svo sem kunnugt er,
og hér veröa viða á vegi hans
menn sem hann fær tilefni til að
bregða upp myndum af. Næst
höfundi sjálfum kynnist lesand-
inn langbest Vilmundi Jónssyni,
siðar landlækni, sem er við flest
mál riðinn i Isafjarðarhluta
bókarinnar og jafnan sjálfum
sér líkur. Annars veröa auka-
persónur svo margar á Isafirði
aðekkigefst ráðrUm til að blása
I þær allar lifi, sumar fá aðeins
almenna umsögn, og jafnan
heldur jákvæöa. Það eru aöeins
örfáir menn sem Hagalln leyfir
sér að fara til muna illa með, og
einum þeirra hllfir hann með
þvi aö dylja nafn hans.
Við málefni er Hagalln ekki
jafn-hllfinn. BókstafstrUin
norska fær hér, eins og vlðar I
ritum hans, rækilega ádrepu, og
hatur á kommUnisma er bein-
llnis leiðsögustef bókarinnar að
þvi leyti sem hUn fjallar um
stjórnmál.
Eins og fyrr segir er frásögn
Hagallns mjög nákvæm að yfir-
bragði. Sjálfsagt hefur hann
farið skáldsins höndum um
sumar nákvæmustu lýsingarn-
ar, svo sem samtölin, og er það
eins og vera ber (þó það fari ögn
I taugarnar á mér hvað alls kon-
ar persónur geta rakiö upp Ur
sér langar og Hagallnslegar
setningar). En bókin morar lika
I upplýsingum og staöreyndum
sem ekki eru af skáldsskapar-
tæi, svo að höfundur hlýtur aö
styðjast talsvert mikiö við rit-
aöar heimildir, jafnvel þótt
minni hans kunni að vera fágæt-
lega trUtt. Margt segir hann
sem ekki er auðfundið annars
staðar, bæði um ritstörf hans og
um opinber málefni, og er
merkilegt sem heimildir. Ég er
nU ekki svo kunnugur söguefn-
inu að geta dæmt með vissu um
áreiðanleik Hagallns sem
sagnaritara. En það fáa sem ég
þekki eitthvað til, fjallar hann
um á mjög sannfærandi hátt, ég
get ekki fundið aö öðru en mjög
eölilegri smá-ónákvæmni.
(Hagalin segir, bls. 294, aö Sild-
areinkasalan hafi ekkert greitt
fyrir saltsild 1932, en dálitla
uppigreiöslu var hUn þó bUin aö
inna af hendi áður en hUn varö
gjaldþrota. Hann tengir llka
(bls. 388) svonefnt KveldUlfs-
mál við afsögn Haralds Guö-
mundssonar 1938, en hUn var af
öðru tilefni, upp Ur KveldUlfs-
málinu kom þingrofið 1937. Og
loks segir hann þannig frá
flokksþingum Alþýðuflokksins
1937 og 38 (bls. 374 og 390) aö
ætla mætti að Sóslalistaflokkur-
inn hafi veriö stofnaður upp Ur
þvi fyrra en ekki, eins og rétt er,
þvl slöara.)
Þessi bók segir frá mestu at-
hafna- og umsvifaárum Haga-
lins, bæði um ritstörf og önnur
mál, hér er hann á fullu, dugleg-
ur, óvilinn, skemmtilegur. Aftur
á móti er það gamalmenni að
aldri sem bókina skráir, en þess
gætir ótrUlega litið. Hagalln
kemur til dyranna ámóta
klæddur og vanalega, söguglað-
ur, kraft-mælskur og kunnáttu-
samur höfundur, svo að þessi
saga er skrifuö af ámóta þrótti
og lífsgleöi og hUn er lifuö.
— HSK.
Of miki! svartsýni
Asa Sólveig: Treg I taumi.
Skáldsaga. 148 bis.
Útg.: örn og örlygur, Rvik.
1979.
Með skáldsögunni Einkamál
Stefaniu vakti Ása Sólveig all-
mikla athygli og umtalsveröar
vonir I fyrra. NU heldur hUn aö
vissu leyti áfram á sömu braut,
lýsir lifi reykviskrar konu,
baráttu hennar og ÓSigrum i
karlmannasamfélaginu marg-
nefnda. Guöný, sU sem nU er
kölluö vera treg I taumi, er
nokkrum árum eldri en
Stefania, komin á þann aldur
þegar margir karlmenn viröast
fara aö óttast konuna: HUn er aö
hætta (eöa mun senn hætta) aö
vera lifandi Utungunarvél, og
hvað verður hUn þá?
Söguefniö I Treg I taumi er I
sjálfu sér allrar athygli vert.
Fjöldi kvenna á áreiðanlega við
svipaðar aðstæður að striöa og
Guöný: Hafa veriö „vel” giftar,
þ.e.a.s. átt eiginmann sem I
allra augum er viröingarverður
(þénar vel, stundar hestasport,
á I flóknum viðskiptum m.a. viö
Utlendinga). Heimiliö hefur ver-
iö einhvers konar öryggishreið-
ur, þar sem allt hefur verið und-
ir þvl komið aö geta sópaö nógu
undir mottuna, svo allt llti vel Ut
á yfirborðinu.
Viö fáum að fylgjast .með
Guðnýju eina tvo sólarhringa,
sem reyndar veröa býsna við-
buröarríkir. Smátt og smátt er
flett ofan af heimilislifinu slétta
og fellda, fortiðin látin rifjast
upp og sjá: Þar er ekki allt sem
sýndist.
Hvort tveggja, söguefniö og
aöferðin, kemur kunnuglega
fyrir sjónir. Sögutlmi og sögu-
svið eru meira aö segja svo ein-
föld að manni dettur I hug Ibsen-
leikrit: Einmitt svona fór hann
aö, leiddi fram á sviöið áferðar-
fallega góðborgara og afhjUpaði
þá þar i krafti fortiðarinnar.
Honum var jafnvel stundum i
mun að velta fyrir sér kUgun
konunnar I þessu samhengi. En
lengra nær llkingin ekki. Þvi
þar sem Ibsen tókst best, nefni-
lega i persónusköpun, þar finnst
mér Asu Sólveigu takast lakast
þessu sinni. Þaö vantar veru-
lega á að persónur hennar verði
nægilega lifandi og sannfærandi
til þess aö segja mér nokkurn
nýjan sannleika — eða þá segja
mér gamlan sannleika betur en
áöur.
Veikasta myndin er af eigin-
manninum, Braga. Þótt utan-
aökomándi fólk sjái hann ugg-
laust aðeins sem yfirborö, slétt,
fellt og ánægjulegt, finnst mér
fráleitt að stilla honum þannig
upp i afhjUpunarsögu. Viðbrögð
hans við áföllum veröa mér
óskiljanleg af þvl mig vantar
Asa éólvei^
Treg í taumi
...
v. \ i
)M má
*
finnst boöskapur þessarar sögu
vera. Fyrst til eru karlmenn
eins og maöur Ellu, hlýtur að
vera von. Og sU von felst ekki i
ferð á eitthvert af Strandhótel-
um lifsins heldur I uppreisn, þar
sem krafist er réttar mann-
eskjunnar til sjálfsviröingar og
virðingar Ut fyrir sjálfa sig.
Aörar persónur sögunnar
skipta raunar mun minna máli.
Ævar og Ella hefðu að vísu
gjarna mátt verða skýrari,
einkum finnst mér Ævar
bregðast kynlega viö, þar sem
hann er fyrst látipn sjá i gegn
um kUgunarnetið, en taka slðan
þátt I aö draga það. Ég neita alls
ekki að þessi mynd geti veriö
„rétt”, finnst aðeins ég heföi
þurft meiri skýringar á henni.
Þrátt fyrir þessar aðfinnslur,
er margt gott um bókina aö
segja. Söguþráðurinn er t.d. vel
spunninn, svipmyndir ýmsar
dregnar mjög skýrum dráttum
1 s.s. myndir I aðskiljanlegum
partlum næturinnar, eöa þá til-
raun Guönýjar til uppreisnar i
hesthUsinu I Mosfellssveit. Á
köflum er verkið Uka ágætlega
spennandi.
Ása Sólveig hefur nU skrifaö
tvær dágóðar skáldsögur. Enn
biö ég eftir að hUn skrifi ágæta
sogu.
— HP
bakgrunninn, ég skil ekki bofs I
þessum kUgara Guðnýjar — og
mér er fyrir bragöið fyrirmunað
að skilja hvers vegna hUn lætur
kUgast.
Guðný sjálf veröur miklu
skýrari og sannverðugri a.m.k.
frá sjónarmiði karlmanns. Þó
verður þar öldungis sama uppi á
teningnum og mér þótti I fyrra
um Stefaníu: Eins og Guðnýju
er lýst væri uppreisn sennilegri
en uppgjöf frá mlnum bæjar-
dyrum séð, ekki slst eftir aö hún
hefur rifjað upp vináttu við Ellu
(sem nU hefur fundiö llfsham-
ingjuna á Skaganum) og rætt
við hana langtlmum saman um
stööu konunnar. Þaö getur
reyndar vel veriö að þetta sé
spurning um mismunandi við-
horf. Ég neita einfaldlega aö
vera eins svartsýnn og mér
,,Snjó" Kjartans
frestað til næsta
/eikárs
Þjóðleikhúsiö hefur nú ákveðið
að fresta frumsýningu á leikriti
Kjartans Ragnarssonar „Snjór”,
sem sýna átti á iitla sviðinu i
vetur.
AB sögn Sveins Einarssonar
Þjóðleikshússtjóra kemur
frestunin til vegna þrengsla á litla
sviðinu, og má þar nefna, aö
Fröken Margrét gengur þar nU
þriðja áriö I röð. Þá kom það
einnig I ljós, þegar farið var aö
æfa leikritiö, aö þaö hentar fullt
eins vel á stóra sviðinu og mun
það verða ofan á, aö það verði
frumsýnt þar I byrjun næsta leik-
árs, en æfingar á leikritinu halda
áfram.
Kjartan