Helgarpósturinn - 14.12.1979, Blaðsíða 1
Fostudagur 14. desember 1979
Sími 81866 og 14900
36- tölublað
1.árgangur
„Heiftin
þarf að
hverfa ”
Steingrimur Hermannsson
viröist enn jafn bjartsýnn á aö
sértakistaö mynáa nýja vinstri-
stjórn á skömmum tima. Hann
nefnir jafnvel, aö niöurstööur i
viðræöunum milli flokkanna
þriggja liggi fyrir í næstu viku —
annaöhvort af eöa á. Svavar
Gestsson gerir sér ekki eins háar
hugmyndir um gang viöræön -
anna og segir, aö engin stjórn
veröi mynduö á þessu ári.
Alþýðuflokksþingmennirnir
voru sparir á allar yfirlýsingar
þegar viö reyndum að hlera hjá
þeim hvað þeim fyndist um
möguleika á myndun vinstri-
stjórnar. Vilmundur Gylfason
benti þó á, að ágreiningurinn
milli Alþýðuflokks og Alþýðu-
bandalags sé enn sá sami og
þegar Alþýðuflokkurinn rauf
stjórnarsamstarfið i haust.
Alþýðubandalagsmenn og Fram-
sóknarmenn sem við töluðum við
töldu að heiftin milli Alþýðuflokks
og Alþýðubandalags þyrfti að
hverfa.
1 Innlendri yfirsýn reynum við
að gera okkur grein fyrir
þvi hvar ágreiningurinn
milli þriflokkanna
liggur.
Sigurbur Þór Sigurösson,
strolfufanginn úr Vestrefangelsinu,
íýsir lifi á flótta í samtali
Viö Helgarpóstinn
MEÐ
INTERPOL
Á HÆLUNU
• Hann er eftirlýstur af
alþjóðaiögreglunni Interpol.
Hann hefur farið huldu höfði
siöan hann braust I ágúst út úr
einu rammgeröasta fangeisi
Danmerkur, Vestre-fangeisinu,
þar sem hann afplánaöi þriggja
ára dóm fyrir aöild aö einu
stærsta fikniefnamáii Dan-
merkur. Hann heitir Siguröur
Þór Sigurösson, 26 ára tslend-
ingur.
• Þrátt fyrir viötæka leit hef-
ur ekki hafst upp á Siguröi Þór
eftir hinn ævintýralega flótta
hans úr fangelsinu i haust.
Lengi var taliö aö hann heföi
komist frá Danmörku til Suöur-
Ameriku, eöa heföi jafnvel snú-
iö heim til islands. Blaöamaöur
Helgarpóstsins I Kaupmanna-
höfn, Magnús Guömundsson,
komst hins vegar á snoöir um
feröir Siguröar þar f borg fyrir
fáum dögum. Þangaö haföi
hann snúiö eftir aö hafa hafst
viö i Þýskalandi og Hollandi.
Siöast er fréttist var hann enn á
flótta undan lögregluyfirvöld-
um.
• Siguröur Þór Sigurösson
féllst á að eiga viötal viö
Helgarpóstinn um þaö sem á
daga hans hefur drifiö, bæði fyr-
ir og eftir flottann. Sú frásögn
veitir fróölega innsýn I dapur-
legt hlutskipti fikniefnaneyt-
enda og afbrotamanns sem
hvergi getur um frjálst höfuö
strokið. Eftir að samtaliö fór
fram haföi blaðamaður Helgar-
póstsins sa'mband viö dönsku
lögregluna.
VIÐ MÆLUM MEÐ!
Gagnrýnendur Helgarpóstsins
leiðbeina fólki og benda á góðar
bækur og hljómplötur
sem eru á boðstólum fyrir jólin
NÚ ER AÐ STANDA
SIG, STEINGRÍMUR!
Hákarl
ÞAÐ ER LÍKA
DÝRTAODEYJA
' 0%
m
Það er talsvert flókiö mál, og
dýrt.að komalátnu fólki i gröf-
ina. Að minnsta kosti hér á
höfuðborgarsvæðinu, þar
sem öll útfararþjónusta
er verölögð eins og hver
önnur þjónusta. Það þarf
kistu, likklæði, kirkju, prest,
söngfólk, organista, likbíl,
útfararstjóra, blóm og leg
stein eða kross. Allt kostar
þetta sitt. Venjuleg útför
meö þessum hætti kostar ekki
undir kvart milljón krónum.
Helgarpósturinn ræöir við tvo
þeirra, og nokkra aðra sem
komavið sögu i venju-
legri útför, og rekur
gang þessa máls,
frá andláti til grafar.
i'
©
SKRIFA AF
INNRI ÞÖRF
Ungskáldið
Aðalsteinn
Ásberg /C\
tekinn tali Kj/
LAUGAVEGI 39
BÆKURNAR
Utdregin
númer
þessa viku:
8. des.
9. des.
10. des.
11. des.
nr. 2718
B4b
nr.
8664
nr
nr. 6910
SUPERMAN
KEVIN KEEGAN
ELVIS ELVIS
LITLA KISAN PISL
12. des. nr. 2715 BENNI 1 INDÓ-KINA
13. des. nr. 1011 SHIRLEY VERÐUR FLUGFREYJA
14. des. nr. 7559 ELVIS KARLSSON