Helgarpósturinn - 14.12.1979, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 14.12.1979, Blaðsíða 19
Föstudagur 14. desember 1979 19 UFSÞREYTTUR DRACULA Nýja Bíó: Blóósugan (Nosferatu, the Vam- p.vre). Frönsk-þýsk árgerð 1978. Leikendur: Klaus Kinski, Isa- helle Adjani, BrunoGanz. Koland Topor, Jacques Dufilho. Höfund- ur handrits og leikstjóri: Werner Herzog. Dracula greifi hefur lengi verið vinsæll efniviður i kvikmyndir, allt frá þvi F.W. Murnau gerði mynd sina Nosferatu eftir sögu Bram Stoker árið 1922. Siðan hef- brigðið við söguna um greifann góða, heldur er hu.i endurgerð á mynd gamla meistarans frá gull- aldarskeiði þýskra kvikmynda á 3. áratugnum. Allt frá upphafi er dauðinn hluti af myndinni. Myndavélin sýnir okkur skorpin lik i einhverjum katakombum , lik sem eru eins og sogið hafi verið úr þeim blóðið. Dracula, boðberi dauðans, en sjálfur eilifur, á sér þá ósk heit- asta að geta dáið. bað er honum Kvikmyndir eftir Guðlaug Bergmundsson ur hver myndin um Dracula rekið aðra, og aldrei hafa áhorfendur orðið þreyttir á þessari blóðsugu. Myndsúsem NýjaBiósýnir um þessar mundir er eftir einn þekkt- asta og að mörgu leyti forvitni- legasta kvikmyndaleikstjóra f ungu kynslóðinni i býskalandi i dag. Eins og heiti hennar gefur til kynna, þá er þetta ekki eitt til- kvalræði að endurupplifa sömu hlutina öld eftir öld. Herzog tekst i myndinni að gera Dracula aumkunarverðan, en það er i al- gerri andstöðu við hinn hefð- bundna Dracula hvi'ta tjaldsins. Nosferatu verður ekki talin til meiriháttar mynda eftir Werner Herzog,en þvierekki að neita, að á köflum er hún mjög falleg og ógnvekjandi. Herzog sannar það enn einu sinni, að hann er meist- ari i að skapa mýstiskt andrúms- loft. Auk þess að vera eftirmynd af kvikmynd Murnaus frá 1922, eru i þessari mynd skirskotanir til fyrri verka Herzogs sjálfs, skir- skotanir hvað varðar myndefniö, þessar myndir eru Kaspar Haus- er og Aguirre. Eins og þeir Kaspar og Aguirre, er Dracula utangarðsmaður. Leikarar standa sig mjög vel. og þá einkum Klaus Kinski i hlut- verki Dracula. Tekst honum eink- ar vel að túlka örvæntingu greif- ans. Enda hefur Herzog sagt um Kinski. að hann sé snillingur. Aferðarfalleg mynd, sem þó skortir einhvern neista til að gera hana verulega eftirminnilega, en mynd sem hiklaust er hægt að mæla með við hvern sem er. —GB. GROBB ER GULLI BETRA liáskólabió: Sá cini sanni (The One and Only). Bandarisk, ár- gerð 1978. Iiandril: Steve Gordon. l.eikendur: llenrv Winkler, Kim Darbv, Gene Saks. l.eikstjóri: ('arl Keiner. bað er alltaf gaman að vera á- nægður með sjálfan sig og telja sig geta gert betur en allir aðrir. Nú og ef maður er ekkert betri, þá er bara að reyna að draga ■ áð sér athygli fjöldans með ein- hver’jum hætti. Sá eini sanni er saga ungs manns, sem hefur meira en venjulegt sjálfsálit og framtiðar- drauma innan leikhúsheimsins i samræmi við það. En frægðin kemur ekki alltaf á þann veg sem ætlað var, né ætlaði maður að verða frægur fyrir það sem mað- ur varð frægur fyrir. Eða eins og máltækið segir: Enginn veit sina ævina fyrr en öll er. bað þarf ekki að taka það fram, aö vinur okkar. Andy Schmidt heitir hann, telur sig jafn ómót- stæðilegan fyrir konur, og hann er góður leikari. bað versta er að hann leggur aðeins lag sitt við eina stúlku, en það getur nú líka kostað sitt að ná fallegri stúlku úr klóm unnustans, og mörgum brögðum þarf að beita. En að sjálfsögðu hefst allt með þolin- inæðinni. Ekki er vist. að allar konur nú til dags myndu láta bjóða sér, það sem Andy býður sinni konu, en höfundar myndarinnar sáu fyrir þvi, með þvi að láta myndina ger- ast árið 1951 Á þeim tima voru hlutirnir kannski ekki alveg eins og i dag. bað var kannski lika auðveldara að fara til New York á þeim tima og ætla sér að verða frægur á einni nóttu. Hvað um það, mvndin er upp- full að skemmtileglieitum, meiru en maður á að venjast i bió hér, skemmtilegheitum. en um leið bévitans dellu. Sem slik er mynd- in alveg ágæt, þau eru tiltölulega fá augnabiikin sem manni leiðist, einna helst þegar allt verður alvarlegt. Allt ytra útlit myndarinnar er með ágætum, og sérlega er leikur Henry Winklers góður, leikari sem á örugglega eftir að gera góða hluti siðar. Saklaust gaman (eða hvað?), en gaman. Hvenær fær maður að sjá italskar gaman- myndir. sem eru bæði skemmti- legar og taka á einhverjum vandamálum af alvöru? bvi öllu gamni fylgir jú vist einhver al- vara. eða svo segja þeir. sem ráða. —gb. LJÓS I SKAMMDEG/ Málfriður Einarsdóttir: Auðnuleysingi og Tötrughypja. Að viðbættri sögu af Hvotta vesalingi og mér. Ljóðhús, Rvik 1979, 167 bls. Að skilningi sumra manna voru það fjendur skáldskapar bókarkorn þetta er. Ég heyrði reyndar höfundinn segja sjálfan frá þvi í sjónvarp með öllum þeim ólikindalátum sem við áttu. Mig minnir niðurstaðan væri sú að þetta væri saga um þá sem bágast hefðu átt allra. Og ekki skal þvi mótmælt: mikil eru bágindin, mikið er auðnu- leysið. JCW i r Bókmenntir eftir Heimi Pálsson Málfriður I’inarsiltiitir Auðnuleysingi Og ' Tötrughypja og snilligáfu sem fundu upp þá fyrirsögn að á bókum mætti ekkert gerast nema það sem gerstgæti i andalausum likams- heimi. beir bjuggu til raunsæiðl En þrátt fyrir vasklega fram- göngu þessara skáldskapar- fjenda upp á siðkastið eru alltaf einhverjir sem óhlýðnast og gera bókmenntirnar auðugri og skemmtilegri en ella. Einn þesskonar höfundur er Málfrið- ur Einarsdóttir. Og ein þeirra bóka sem auðga mannlifið og skemmta lesendum er sagan af Auðnuleysingja og Tötrughypju — að viöbættri sögunni af Hvotta vesalingi. Ekki ætlar vesalingur minn sér þá dul að fara að segja les- endum þessa blaðs um hvað Aðalpersóna bókarinnar, Auðnuleysingi er aumastur allra, útskúfaður, aðhlátursefni allra góðra manna. Samt er hann snillingurinn: „geymandi i sér þaö genialitet til mynda- gerðar sem leysa skyldi þjóðina af klafa Matthiasar og Moland- ers og Mikkelsens.ogeins manns enn sem ég þori ekki að nefna þvi það er nýbúið að heiðra hann.” (Bls. 133). A sama hátt erHvotti vesalingur troðinn nið- ur i svaðið — og þjóðskáldið stelur hátiðaljóðum hans og fær af frægð aö birta þau undir sinu nafni. Tötrughypja verður ein til þess að fórna sér fyrir snilling- inn samkvæmt þeim reglum um ósjálfráöan skilning sem konur eru einar sagöar ráöa fyrir. Fórn hennar kemur samt að býsna litlu haldi, þvi til hvers eru offur, sem enginn vill þiggja? Fleiri persónur óvæntar koma við sögu. barna eru huldukonur og draugar, skáld og snillingar, eða með öðrum örðum utan- garðsfólk af öllu tæi. bað sem tengir þaö allt saman er ein- hvers konar tilbrigði við sælu- boðunina: Sælir eru einfaldir... bað er eitt af undrum verald- ar hvernig sumt fólk getur allt i einu sprottið fram á efstu árum lifs sins og ausið yfir okkur genialiteti sliku að maður græt- ur það eitt að hafa ekki notið þess fyrr. Oftast birtist þetta i e i n h v e r s k o n a r endur- minningarformi — miklu sjaldnar i flóknu skáldsögu- formi, ég tala nú ekki um i ein- hverskonar tilraunaskáldsögu — eins og i þessu dæmi. beim JOLABOKAFLOÐIÐ Salan síst minni en í fyrra Eftir að bókaauglýsingar hafa dembst yfir þjóðina úr öllum fjöl- miðlum um nokkurt skeið er forvitnilegt að vita hverjar af þessum nýju bókum fá hljómgrunn meðal lesenda. bað er ekki síður for- vitnilegt að fylgjast meö þvl hversu mikil bóksalan er, hvort tslendingar standa enn undir nafninu „bókaþjóðin”. Til að kanna straumana i bók- sölunni hafði Helgarpósturinn samband við bóksala i Reykja- vik og úti á landi og bað þá að taka saman lista yfir söluhæstu islensku bækurnar og erlendu, þýddu bækurnar. Hér að neðan sjáum viö árangur fyrstu könn- unarinnar, en við höldum áfram þar til ljóst er hverjar verða best seldu jólabækurnar 1979. Við spuröumst jafnframt fyrir um það hvernig útlitið er i bók- sölunni almennt miðað við fyrri ár, og höfðum þá aö sjálfsögðu i huga slfellt hækkandi bóka- verð. Niöurstaðan af þvi varð i fyrsta lagi sú, að viðast byrjaði jólabókasalan fyrir alvöru á laugardaginn var. En af sölunni þann stutta tima sem liöinn er má ráöa, að viðast hvar virðist salan ætla aö veröa sist minni en i fyrra, og sumir bóksalar héldu þvi meira að segja fram, að hún sé greinilega fjörlegri en á sama tima i fyrra. bá spuröum viö um hlutfallið á milli þýddra bóka og erlendra, og þar reyndist örla á býsna athyglisverðri tilhneigingu. Margir bóksalar héldu þvi nefnilega fram, aö islensku bækurnar virðast ætla að standa sig nokkuð vel i þeirri sam- keppni. „baö viröist ætla aö seljast meira af islenskum bókum en erlendum. Astæöan er eflaust sú, að I ár er meira af forvitni- legum islenskum bókum en oft áður”, sagði einn bóksalinn. bó skera erlendir höfundar eins og Alistair MacLean og Hammond Innes sig greinilega úr. Einn bóksali orðaði það svo, að best seldu islensku höfundarnir séu hálfdrættingar á við Alistair MacLean. bó benti hann á, aö sá höfundur islenskur sem kemur einna best út úr könnun okkar, Sigurður A. Magnússon, veiti honum einna harðasta sam- keppni með bók sinni Undir kal- stjörnu. METSÖLUBÆKURNAR . 1. Undir Kalstjórmi eftir Sigurð A MagnUsson (Mál og menning) 2. M iðilshendur Einars á Ki na rss liiðum . Erlingur Daviðsson skráöi. ( Skjaldborg) 3. Hvunmlagslieljan eftir Auöi Haralds. (löunn) ■I. Dómsdagur eftir Guðmund Danielsson tSetberg) 5. beir vita það I vrir vestun eftir Guðmund G. Hagalin (Almenna bókafélagið) 6 Á brattann. Endurmimiingar Agnars Kofoeds-Hansen. Jóhannes Helgi skráði. (Al- menna bókafélaEÍð) 7. Fyrir sunnan eftir Tryggva Emilsson. (Mál og menning) 8. Unglingsvetur eftir Indriða G. borsteinsson. (Almenna- bókafélagið). 9. Tryggva saga. Endurminn- ingar Tryggva Öfeigssonar. As- geir Jakobsson skráði. tSkugg- siá) 10. Aldnir hafa orðiö Erlingur Daviðsson skráði. (Skjaldborg) Neðanmáls: Alls fengu 30 hækur atkvæði f könnuninni. Efstu 3 bækurnar skera sig þó úr. Miöilshendurnar fengu raunar flestatkvæði fyrir landið I heild, aðailega út á vinsældir á Norðausturlandi, en þar sem Kalstjarnan var ailsstaðar efst á stór-Reykjavikursvæðinu verður að teija hana söluhærri. bærbækursemkomastnæst þvi að skáka bókunum á listanum eru: Misjöfn er mannsævin, Móöir mfn hús- freyjan, Læknir i þremur löndum og Steingrimssaga. i>ýddar bækur 1. Eg sprengi klukkan 10 eftir Alistair MacLeani Iðunn) l Guði gleymdir eftir Sven HazeltÆgisútgáfan) 3. Filaspor eftir Hammond Innes (Iðunn) 4. Levniþræðír ástarinnar eftir Therésu Charles tSkuggsjá) 5. Að 'sigra óttann ogfinnn lykil lifshamingjunnar eftir Harold Shcrman (Skuggsjá) Neðanmáls: Allsfengu liðlega 20 þýddar erlendar bækur at- kvæði, en Alistair MacLeanhef- yr að vanda algjöra yfirburði og er i efsta sæti i öllum búðunum þar scm salan var köntiuð. Aðr- ar bækursent eru iiæstar þvl að koine.st á lislann eru: Sherlock llolmes, Grýtt ergæfuleið. Arás i dögun og Fjallvirkið. mun stortenglegra verður það lika sem það er sjáldgæfara. bað virðist vera trúarsetning raunsæispostula að mannlifið sé einfalt og þvi beri bókmenntun- um að endurspegla það á ein- faldan og öllum skiljanlegan hátt. betta striðir dálitið gegn þeirri staöreynd að fSepast virð- ist nokkur mannskepna skilja rök tilverunnar til hlitar. Kynni jafnvel hitt að vera sönnu nær að mannlifið sé eins flókið og óskiljanlegt og yfirleitt verður hugsað. bá blasir náttúrlega við að þvi verði aldrei lýst með ein- hverju raunsæi. bvi hvernig á raunsæ bók að geta endurspegl- að óraunsæja tilveru? Enginn þarf að kvarta undan raunsæi og fábreytileik i Auðnu- leysingja og Tötryghypju. bað er santa hvort hugað er aö at- burðarás, sögutækni eða stil. bar er sama hvar gripiö er nið- ur, sundurgerðin rikir alvöld. Allt getur gerst (sbr. drauginn og huldufólkiö eða dularfullt ferðalag rófunnar miklu). Útúr- dúrar i sögutækni eru marg- lundaðir. Stundum stökkur sögumaður upp og fer að ákalla sagnaranda sinn, kveður hann hafa brugðist sér og svikist um að segja söguna — nú eða þá sögumaöur lýsir þvi einfaldlega yfir að nú viti har.n ekkert hvað gerist næst. Og orðaforðinn verður kapituli út af fyrir sig. barna er sumt heldur „forn- yrðislegt” i orðafari, svo notað sé lýsingarorð úr bókinni, en blandaö með nútimaslangi og uppákomum af óliklegasta tæi og hverskonar mállegum útúr- dúrum. Hefur oröabókaeign þess sem þetta ritar reyndar ekki hrokkið til að finna ná- kvæma merkingu allra orða á þessari bók. bað er mikið myrkur á Islandi um þessar mundir hvert sem litið er. bá er ekki litils um vert ef skáldi tekst að kveikja á týru sem lýsir upp og vermir talsvert i kringum sig. bað hefur Mál- friöur Einarsdóttir gert. HF

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.