Helgarpósturinn - 14.12.1979, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 14.12.1979, Blaðsíða 23
___hQlOBrDÓSturínrL- Föstudagur 14. desember 1979. 23 FRÆGIR MEISTARAR Á KJARVALSSTÖÐUM Um þessar mundir stendur Myndkynning fyrir sýningu að Kiarvalsstöðum á verkum þekktra alþjóðlegra myndlistar manna á tuttugustu öld. Er þetta 4. sýningin sem Mynd- kynning stendur fyrir og senni- lega sú veigamesta, sé þess gætt hve dýrt þetta fyrirtæki hlýtur að vera. Hér er um að ræða litils hóps manna sem áhuga hefur á myndlist, er það okkur gersamlega ofviða að setja upp sýningar á verkum þekktra listamanna. Þær stóru farand- sýningar sem gjarnan flakka milli erlendra stórborga koma þvi aldrei hingað. Eðlilega er þetta mikill og stór galli, sem kemur til af úreltu dreifingar- Myndlist eftir Halldór Björn Runólfsson grafikmyndir einna 30 þekktra listamanna og eru allar myndirnar til sölu. Sýningin kemur frá sænsku gallerii sem spesialiserar sig i verkum heimsfrægra listamanna. Það er sjaldan sem tslending- ar fá tækifæri á að sjá verk er- lendra listamanna á heimavelli. Vegna fólksfæðar og tiltölulega semdirnar — og svo sem ekki ný i ljóðum Snorra. Það einkenni sem ljósast visar til fyrri bóka skáldsins er myndvisin og sá hagleikur sem birtist i myndsköpun bókarinn- ar. Þar get ég ekki séð að meistaranum Snorra sé enn far- ið að förlast. Það er meira að segja eins og myndfágun verði meiri þegar ádeilan er ekki eins snör og fyrr. Dæmin má sækja á hverja siðu bókarinnar sem er. Einfaldast er að benda á það Ijóðið sem blátt áfram heitir Mynd: Rauð i framrétti hendi fjallsins ársólin. Fleiri orð þarf ekki sá sem kann til fullnustu myndsmið og allan galdur hennar. Hauströkkrið yfir mér er kveðjubók og ber það mjög með sér. Og sæla má su þjóð prisa sig sem er þess viroi að fá svo fallega kveöju frá fagurkera sinum. HP óheppinn i spilum og ástum. Glerhiisin er skemmtileg bók þar sem á tragikomiskan hátt er dregið fram ýmislegt miður þægilegt i fari nútimamannsins. 1 þýðingunni tekst vel að skila þessum grátbroslega en þó hóg- væra blæ sem er á bókum Finns Söeborg. G.Ast. kerfi og þvi gifurlega peninga- magni sem velt er i listaheimin- um. Fólk á þvi erfitt með að nálgast heimslistina öðruvisi en með ferðalögum og er það þá alldýr skemmtun. Öneitanlega er þetta dragbitur á eðlilegt samband við útlönd i þessum efnum og eru islenskir listunn- endur líkt og listunnendur ann- arra smáþjóða nokkuð illa sett- ir. Það er ekki laust við að mað- ur öfundi bókmenntafrömuði og áhugamenn um bókmenntir, sem geta lallað sér i bókabúð og náð sér i það nýjasta i alheims- litteratúrnum án nokkurra erf- iðleika. Hér bætir þó grafikin mjög úr þessum dreifingarvanda. Vegna þess hve hún er meðfærileg og ódýr miðað við listaverk sem ekki eru fjölfölduð, er mögulegt að sýna verk eftir heimsþekkta listamenn hér á landi. Fólk fær þvi einhverja nasasjón af þeim mönnum sem list 20. aldarinnar grundvallast á. A sýningunni á Kjarvalsstöð- um kennir margra ólikra grasa. Segja má að hún sé eins sundur- leit eins og listamennirnir eru margir. Þetta eru einkenni okk- ar aldar og þótt reynt hafi verið að spyrða ýmsa listamenn sam- an i hópa, stefnur eða svokall- aða ,,isma", eru vinnubrögð innan hverrar hreyfingar afar ólik. Það er einnig einkennandi fyrir þessa sýningu, að blandað er saman mönnum sem verið hafa örlagavaldar nútima- myndlistar, með þeim ægiá- hrifum sem þeir hafa haft á samtið sina<og minni spámönn- um. Má segja að megininntakið i sýningunni sé „Parisarskól- inn" i öllu sinu veídi. Ekki hvarflar að mér að fara að kynna allt það sem hér er til sýnis, til þess þyrfti ég ansi marga pistla af þeirri stærðar- gráðu sem ég hef til umráða. Þaðer einnig út i hött að ætla að gagnrýna nokkrar grafikmynd- ir eftir menn eins og Picasso, Miró, Chagall, Appel, Vasarely, Erró eða Dali. t prýðilegri sýn- ingarskrá gerir Björn Th. Björnsson úttekt á lifshlaupi allra sýnenda og er það góð kynning á þeim. Vænt þykir mér að sjá hve Spánverjar eru vel kynntir. Mér hefur oft fundist skorta á undirstrikun mikil- bægis þeirra i listasögunni og þess mikla frumkrafts sem býr i list þeirra. Oft hef- ur verið litið framhjá þvi að Picasso og Mlro eru fyrst og fremst spænskir i sinni list. Þarna er og Clavé vel kynntur, en þessi roskni útlagi hefur i seinni tið sprungið út sem þroskaður og mikilhæfur listamaður. Kannski er það hækkandi sól lýðræðis á Spáni, sem hefur haft áhrif á manninn. Landi hans Tápies hefði mátt eiga hér fleiri myndir, eins skarpur og frumlegur og hann er. Hins vegar hef ég aldrei botnað i þessu Dali-æöi. Þegar ég sé hann hanga i sama sal og Miró, eða ber saman teikningu hans og ætingarmyndir Picass- os úr Lýsiströtu, finnst mér undarlegt að hann skuli vera nefndur i sömu andrá og þeir. Myndir Chagalls eru ákaflega ljóðrænar. Þótt ég hafi aldrei fallið fyrir þessum persónulega listamanni, skil ég vel fólk sem hrifst af honum. Hollendingur- inn Karel Appel finnst mér einna sterkastur á þessari sýn- ingu. Myndir hans eru eins lif- andi eins og myndir Vasarelys eru dauðar. Ungverjinn sem byrjaði svo vel i anda Bauhaus- stefnunnar hefur I gegnum massapródúksjón lent i ein- hverskonar baðflísaiðnaði, sem rúinn er öllu innihaldi og mynd- hugsun fyrri verka. Sannkölluð tragikómisk endalok hæfileika- riks manns. Ég hef þegar hætt mér of langt i þessum pistli inn á það sem ég ætlaði að forðast. Þótt ég hafi ekki tæpt nema á fáum mönnum, eru margir merkileg- ir sem ég hef ekki upp talið. Meðal þeirra eru Erró, Dine, Corneille ofl... Ég hvet því ein- dregið fólk til að fara og sjá með eigin augum þessa sýningu, ef það mætti verða til þess að það fengi ofurlitla innsýn i marg- breytileik myndlistar á 20. öld. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ ¦tf* w"ilSfeS «:ív SvendOtt S. MADS 0G MILALIK Jóhannes HaHdórsson fstaukaoi Falleg myndabök og barnabók fra Grænlandi t-ítir elnn bezta tetknara og banubókanohind Dana. H6n seglr fra bornunum Mads og Naju og hundtnum beirra, MilaUk. Vetrarriklo I Grænlandi er mikið og hefftl fario illa fyrir Mads og Naju ef MilaUk beffti ekki verio með þeim. Grete Linck Grönbeck: ARIN okkar GUNNLAUGS Johanna Þráinsdóttir ísisitzkaði Grete l.inck Grönbeck listmalari var gift Gunn laugi Schevlng listmalara. Þau kynntusl I Kaupmannahöfn og fluttust sioan lil Seyðisfjaréar 1932, þar sem þau bjuggu til 1936 er þau settust að I Reykjavlk. Grete Linck fór utan til Danmerkur sumarið 1938. Hún kom ekkl aftur og þau Gunnlaugur saust ekki eftir það. Megin- hlnli bókarínnar er trúverðug lýsing á islendingum a arum kreppunnar, lin þeirra og Ufnaðarháttum, eins og þetta kom fyrii sjónir hinni ungu stðrborgarsttilku! Hans Wson Ahlmann: j RlKI VATNAJÖKULS Þýoandi Hjörtur Páhtson I RÍKI VATNAJÖKULS segir (ra leiðangri hofundarins, Jons Eyþörssonar, Sigurðar Þörarinssonar, Jðns fra Laug og tveggja ungra Svia a Vatnajðkul vorið 1936. Þeir hðfðu auk þess meðferðis 4 grænlandshunda, sem drogu sleða um jðkullnn og vAktu hér meðal almennings ennþa meirí athygU en mennirnir. 1 fyrrí hlutanum segir frá stiiðinu og barn- ingnum a jðkUnum. Seinni helmingurínn er einkar skemmtileg frasögn af ferð þeb-ra Jðns og Ahlmanns um Skaftafellssyslu. „tsland og ekki slzt SkaftafeDssýsla er engu y»ðru Ifk, sem ég bef kynnzt," seglr prðfessor Ahunann. Slgilt rit okkur Íslendlngum, l^nærfærin lýsing a umhverfi og fðlki, næsta 6Uku þvi sem við þekkjum nú. aðeins 44 f& -'Æ?/-"'.-'- -.^tífi Magnea J. Matthiasdottir GÖTURÆSISKANDIDATAR Reykjavfkursagan GÖTURÆSISKANDIDAT- AR hefði getað gerzt fyrir 4—5 árum, gæli verið aö gerast ber og nú. Hún segir fra ungri mennla- skðlaslðlku sem hrekkur 61 af fyrirhugaðri lifs- braut og lendir I filagsskap gðturæabkandidat- anna. Þeir eiga það samelginlegl að vera Ugt skrilaðir I samfclaglnu og kaupa dýrt sinar l^ánægjustundir. Hvað verður f sUkum félagsskap k um unga stolku sem brotið befur allar brýr að baki sér. ÁBRATTANN - minningar Agnars Kofoed-Hansens Hafundurinn er Jóhannes Helgi, elnn af snillíngum okkar f ævisagnatitun með meiru. Svo er hugkvæmni hans fyrir að bakka að tskni hans er alltaf ný með hverri bok.! þessari bók er hann a^ ferð með Agnarí Kofoed- Hansen um grónar ævislððir hans, þar sem skuggi gestsins með ¦Íainn var aidret langt undan. Saga um undraverða þrautselgju og þrekraunlr með léttu og^ bráðfjiidnu ívafi. Guómundur G. Hagaíin ÞEIRVITAÞAÐ FYRIR VESTAIM ÞEIR VITA ÞAÐ FYRIR VESTAN Qallar um þau 2.1 ar sem umsvifamest hafa orðið I ævi Guðmundar G. Hagabns, fyrst þriggja ira dvðl I Noregi, slðan tveggja ára blaða- mennska I Reykjavlk og loks tsafjarðararin sem eru mcginhluli bðkarinnar. IsaQðrður var þa sterkt vigi Alþyðuflokksins og kall aður „rauði hærinn". HagaHn var þar einn af framamðnnum fiokksins asamt Vilmundi Jðnssyni, Finni Jðnssyiu, Hannibal Valdi- marssyni o.fl. Bðkin einkennist af Ufsfjðrí og kiinni, og hvergi skortir 4 hreinskilni. Indríoi G. Þorsteinsson: UNGUNGSVETUR Skáldsagan UNGLINGSVETUR er raun- sðnn og kfmin nutímasaga. Hér er icflt fram ungu fðlki, sem nýtur gleði sinnar og astar, og rosknu folki, sem lifað nefur sina gleði- daga, allt braðlifandi fðlk, jafnt aðalpersónur ^ og aukapersðnur, hvort beldur það heitir Loftur Keldhverfingur eða Sigurður a Foss-J hðli. Unghngarnlr dansa áhyggjulausir a skemmtístððunum og braðum befst svo WíC dansinn með alvðru sina og abyrgð. Sumir stfga fyrslu spor hans þennan vetur. En á þvi dansgölfi getur mðttakan oröiö onntir en vcnzt hafði veríð — jafnvel svo ruddaleg að lesandinn stendur a ðndinni. Guörún Egilsson: MEÐ LÍFK) I LOKUNUM Þessi bök segir fri rnmlega þrjátíu ara starfsferli pUnðsniiluigsiiis Rðgnvalds Sigurjonssonar. Sagan ein-j kennist af alvoru tÍsUtnannsÍns, hreinskilnl og vfðsynl Á og umfram allt af ðborganlegrí kimni sem hvarvetna/ skin t gegn, hvort heldur ustamaöurínn eigrar I heimasaumuðum molskinnsfðtum um istenzkar hraungjðtur eða skartar i kjðl og hvftu f glæsi- legum hljðmleikasðlum vestur við Kyrrahaf eða austur v;ð Svartahaf. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Austurstræti 18 Slmar: 19707— 16997 *.¦=.;.¦ <*m *&* W' 4, '^, e*3. •^ee, ^é&S* ALMENNA BOKAFELAGIÐ

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.