Helgarpósturinn - 14.12.1979, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 14.12.1979, Blaðsíða 9
halrjarpncz+i irinnFÓstudagur 14. desember 1979 UM FRJALSLYNDI, ÍHALDSSEMI OG SVERRI HERMANNSSON sinni, þvi að hann kýs að halda i alræðið, en ihaldsmaður 1 lýð- ræðisriki er lýðræðissinni Þeir eru báðir ihaldsmenn, en þó mót- herjar. Frjálslyndi og ihaldssemi eru ekki nauðsynlega andstæður, maður getur veriö frjálslyndur ihaldsmaður eins og Jón Þorláks- son var. Ég leiði rök að þvi i eftir- mála bókarinnar Sjálfstæðis- stefnunnar, að frjálshyggja tutt- ugustu aldar só sátt eða samein- ing f r j á 1 s 1 y nd i s st ef nu (liberalisma) og ihaldsstefnu (konservatisma) nitjándu aldar. fhaldssemi i algengasta skiln- ingi á Vesturlöndum er fremur vinnuregla en hugsjón, hún er varfærni,hófsemiog virðing fyrir gömlum siðum. Andstæða hennar er róttækni (sem Jón nefndi i rit- gerð sinni „umrótsgirni”). Al- gengt er að rugla saman ihalds- semi i' þessum skilningi og for- réttindastefnu eða hægri stefnu. Orðin „hægri” og „vinstri” urðu til eftir frönsku byltinguna 1789 og voru einkum notuð um flokka- skiptingu nitjándu aldar. Vinstri menn voru þeir, sem kröfðust al- mennra mannrettinda, hægri mennhinir, sem vörðu forréttindi kóngs, aðals og klerka ( og voru ihaldssamir i þeim skilningi, að þeir kusu að halda i þessi forrétt- indi). Þessi orð misstu alla merk- ingu, þegar þessi forréttindi voru úr sögunni, eins og Olafur Björns- son prófessor leiðir rök að i bók- inni Frjálshyggju og alræðis- h.Vggju. Um Sverri Hermanns- son Hvað segir Sverrir i helgar- póstsviðtalinu? Hann svarar þeirri spurningu, hvort hann ótt- ist „hægri sveifluna svonefndu sem „stuttbuxnadrengirnir” innan flokksins boða látlaust”, svo: „Ég hef ávallt litið á mig sem frjálslyndan i skoðunum. Ég vil vera það. Ég er fastheldinn maður og vilveraþað lika á forna siði og góða, en er ekki ihalds- maður. Það er svo fjarri þvi. Ekkert mitt upplag er af þvi tagi. Ég skal játa að það er slóða- skapur af minni hálfu að gefa ekki þessum ihaldsstefnumönn- um innan flokksins meiri gaum. Hinsvegar gerði ég nú litið annað ef ég ætti t.d. að brjóta hann til mergjar, hann Hannes Hólm- stein. Þá væri nú hætt við þvi að margt annað yrði að biða ef ég hætti mér út i það viðamikla verkefni. Öttast? Ekki vil ég segja það. Éghef alltaf gaman af öllu sem mönnum dettur i hug — hversu vitlaust sem það er. Ég get haft gaman af hreinni útópiu og þess konar vitleysu ef svo ber undir. En ég er ekki að dæma þetta sem slikt. Ég sé að ungu- mennirnirsetjasigimiklar hægri stellingar — últra konservativt — ef ég má orða það svo. En það hentar ekki á fslandi.” Hvernig misnotar Sverrir hug- tökin frjálslyndi og ihaldssemi? Hann á sennilega við fimmtán höfunda bókarinnar Uppreisn frjálshyggjunnar, þegar hann ræðir um unga Sjálfstæðismenn. Þvi fer þó fjarri, að þeir seu „hægri” menn eða „últra konservatívir”. Þeir eru umfram allt frjálslyndir i eðlifegri merk- ingu orðsins. Það er þeim öllum sameiginlegt að berjast fyrir frelsi einstaklinganna innan tak- marka laganna — með öðrum orðum fyrir almennum mann- réttindum. Það er meginstefna bókarinnar, að frelsið sé einungis tryggt i' þjóðskipulagi samkeppni og séreignar en því sé hætt — að utan af hernaðarmætti alræöis- rikjanna, að innan af slauknum rikisafskiptum. Og það er einnig meginstef Sjálfstæðisstefnunnar eftir tiu áhrifamenn Sjálfstæðis- flokksins 1929-1979. Ungir Sjálf- stæðismenn fylgja sömu stefnu og foringjar Sjálfstæðisflokksins, Jón Þorláksson, Olafur ThoFs, dr. Bjarni Benediktsson, Jóhann Hafstein og Geir Hallgrimsson, þótt framkvæmdin sé að sjálf- sögðu önnur 1979 en 1929 eða 1959. Miggrunar að Sverrir sé sjálf- ur fremur stjórnlyndur en frjáls- lyndur, að hann sé jafnvel ihalds- samur i verri skilingnum þvi að hann kjósi að halda i forréttindi þeirra stjórnmálamanna, sem skammta fé úr almannasjóðum, svo sem forréttindi forstjóra Framkvæmdastofnunar ríkisins — „komissaranna” svonefndu. En „það er ekki hlutverk Sjálf- stæðisflokksins að stjórna rikis- reknu skömmtunarkerfi betur en stjórnlyndisflokkarnir”, eins og Þorsteínn Pálsson segir i Upp- reisn fr jálshy gg junnar. Orð Sverris um útópiu — sem nefna má á islenzku „staðleysu” — og um það sem henti ekkiá Islandi, eru merkingarlaus án nánari skýringa. Menn, sem skilja ekki hugmyndir, segja alltaf að þær séu óraunhæfar. Hvers vegna misnotar Sverrir þessi hugtök og ræðst á unga Sjálfstæðismenn? Sennilegasta svarið við þessari spurningu er: vegna trúgirni sinnar. Hann trúir áróðri Ti'mans og Þjóðviljans um það, að upp sé risinn hópur „Ultra konservati'vra” manna og „hægri” manna I flokkihans, þótt þessi hópur krefjist i rauninni aukins einstaklingsfrelsis, djarf- legri sóknar einkaframtaksins. Honum hefur orðið það á, sem er hættulegast i stjórnmálabaráttu, að leyfa mótherjum sinum að velja vopnin — ráða dómum hans um samflokksmenn, ráða hug- Hr. ritstjóri 1 tilefni tveggja fréttagreina á öftustu siðu Helgarpóstsins, föstudaginn 7. desember 1979, er varða störf Virkis h.f. i Kenya, viljum við gera eftirfarandi at- hugasemdir: a) Tilraunir blaðamanns til þess að bera umrædda jarðgufu- virkjun i Kenya saman við Kröfluvirkiun er á ábyrgð hans sjálfs og er ekki leitað heimilda hjá forráðamönnum Virkis h.f. fyrir þeim ummæl- um. b) Frásögn blaðsins af erindis- lausum ferðum til útlanda hafa við litil rök að styðjast, enda er ekki heldur leitað heimilda Virkis h.f. fyrir þessári frétt. Er nánast ekkert rétt i frá- sögninni annað en að ákveön- um fundi hafi verið frestað, Eitthvað hafa smáfréttaklaus- ur Helgarpóstsins i siðasta blaði farið fyrir brjóstið á fram- kvæmdastjóra Virkis, án þess þó að við fáum fyllilega séð ástæð- una fyrir viðkvæmninni. Varðandi fyrstu athugasemd framkvæmdastjórans er rétt að vekja athygli hans á þvi, að allt sem i blöðum birtist er á ábyrgð blaðamanna eða ritstjóra, svo að hann þarf ekki að þafa áhyggjur af þvi að bera þa’nn kross. Auk þess er blaöamönnum i lófa lagið að vera með allar þær útlegging- ar og allan þann samanburð á mönnum og málefnum, fyrirtækj- um og framkvæmdum sem þeim þóknast — svo er prentfrelsinu fyrir að þakka. Varðandi athugasemd b) er takanotkunhans. Þjóðviljinn birti að sjálfsögðu fagnandi þann við- talskaflann sem ég vitnaði i, dag- inn eftir útkomu Helgarpóstsins. Mótherjar. Sjálfstæðisflokksins óttast þann þrótt, sem hefur færzt i unga Sjálfstæðismenn og frjáls- hyggjumenn, þá grósku, sem er i hugmyndaheimi þeirra. Þeir vita það, að sigrandi hugsjón nútiðar- innar ber i sér veruleika fram- Uðarinnar, að i hugmyndabarátt- unnier sá vettvangur markaður, sem stjórnmálabaráttaner háð á. Þeir vita það, að flokkur án hug- sjónar er feigur, að unga fólkið hrifst ekki af flokki sem er ekkert annað en ættarsamband eöa skömmtunarfyrirtæki. Þeir óska Sjálfstæðisflokknum þess að missa hugsjón sina og reyna þvi að koma óorði á frjáls- hyggjumenn. Sverrir trúir áróðri þeirra Stjórnmálamenn allra flokka eru hræddir við það, að þeir missi skömmtunarvaldið, yfirráðin yfir þeim sjóðum, sem þeir nota til at- kvæðakaupa. Ég vona að Sverrir færi einhver rök fyrir dómum sin- um um unga Sjálfstæðismenn i vandaðri grein einhverja næstu vikuna i Morgunblaðinu, að hann gagnrýni rækilega Uppreisn frjáishyggjunnar og beri efni hennar saman við efni Sjálf- stæðisstefnunnar. Það er skyn- samlegra en að fella sömu sleggjudómana og þeir, sem lifa af að skrifa nið um Sjálfstæðis- flokkinn. Verið getur, að hann taki við nokkra umhugsun undir með skáldinu og stjórnmála- manninum Hannesi Hafstein sem orti: Strikum yfir stóru orðin, standa við þau minni reynum sem i sjálfum sér telst ekki til tiðinda. c) Forráðamenn Virkis h.f. harma, að brenglaðar frá- sagniraf störfum fyrirtækisins skuli þannig birtar i heimild- arleysi i slúðurdálki Helgar- póstsins. Er torskilin tilgangur blaðsins með birtingu slikra frásagna annar en sá að vekja tortryggni á og gera gys að störfum ákveðinna aðila. Við mótmælum eindregið slikri að- för að fyrirtæki okkar og við- skiptamönnum þess. Væntum við þess að athuga- semd þessi verði birt i næsta tölu- blaði og að ritstjórnin sjái sóma sinn i þvi að biðjast afsökunar á ummælum blaðsins. Virðingarfyllst, fyrir hönd stjórnar Virkis h.f. Andrés Svanbjörnsson, framkvæmdastjóri. rétt, að fram komi að blaðið telur sig hafa áreiðanlegar heimildir fyrir þvi að framkvæmdastjórinn sjálfur hafi haldið til fundar i Kenya en verið snúið við nánast á flugvellinum, þar sem fundinum var frestað. Hins vegar kann eitthvað að vera málum blandið að hann hafi strax viö heimkom- una verið boðaður til fundar á ný — nú i London. Ef þaö er ekki rétt biðjumst við að sjálfsögðu vel- virðingar á þvi atriði. Varðandi þriöju athugasemd- ina er rétt að vekja athygli fram- kvæmdastjórans á þvi, að islensk blöð þurfa ekki heimild fyrir- tækja til að birta fréttir af starf- semi þeirra. Svo er einnig prent- frelsinu fyrir að þakka og húmorsleysi fær þar engu um þokað. -Ritstj. Andrés Sveinbjörnsson: Athugasemd um Kenyaferðir 9 Undir grænni torfu Eins og þeir þekkja gerst sem reynt hafa er það grafalvarlegt mál sem þolir enga bið að vera kvenmaður, ég tala nú ekki um eftir að það komst i tísku. Aum- ingja við, sem höfum öldum saman iegið óbættar hjá garði, og ekki talist skóbótarvirði. Kú- vendingin er mjög til fyrir- myndar, ekki sist fyrir okkur sem erum I tisku, og við sem sagt þökkum þér guð fyrir að vera ekki eins og aðrir menn. (Verst hvað maður finnur bara orðið sárt til yfirburða sinna). Þetta er nefnilega orðið þann- ig að manni er farið að liða hálf skringilega að vera kona. Stundum finnst mér ég ætti að þérasjálfa mig, eins og Málfrið- þess að brúa það. Hér erum við komin að karl- hatrinu sem er einn alvarlegasti fylgikvilli kvennabaráttunnar. Ég get ómögulega séð að það bjargi betri helmingi mann- kyns að hatast viö hinn. Það skal að visu viðurkennt að ef karlmenn hættu almennum af- skiptum yrði eitt stórt vanda- mál úr sögunni, það er fólks- fjölgunarvandamalið — en það er lika það eina, og alls ekki nóg. Hlyti það sem sagt ekki aö vera til bóta ef við færum i auknum mæli að sjá okkar vandamál sem hluta af allri heildinni en ekki bara sem afleiðingu af kúgun karla. Helgi Sæmundsson — Hrafn Gunnlaugsson —Jónas Jónasson — Magnea J. AAatthlasdóttir — Páll Heiðar Jónsson — Steinunn Sigurðardóttir — Þráinn Bertelsson Hringbordið I dag skrifar Steinunn Sigurðardóttir ur stakk upp á, og stundum að ég ætti ekkert að veraað væfiast 'á almannafæri fyrst svona er komið fyrir mér. Hér má ekki rjúka til álykt- anagerðar um það að ég sé á móti kvennabaráttunni — fyrr mætti vera — og ég veit ekki hver ætti að vera hress yfir henni ef ekkiég. Hitt er svo ann- að mál að ýmsir fylgifiskar hennareða aukaverkanir eruað gera mig gráhærða fyrir aldur fram. Við konur höfum sem sagt kvartað yfir þvi með réttu hvað það hefur verið farið illa með okkur — meðal annars með þvi að við höfum veriö seldar sem rómantisk frik með vatnshöfuð — en ég sé ekki betur en sölu- mennskan sé áfram i fullum gangi, og nú erum það við sem- erum farnar að selja okkur — sem fimmtiu prósent öryrkja eða að minnsta kosti sem hóp með sérþarfir. Eða þá að við snúum dæminu snarlega við og tökum okkur i dýrlingatölu. Mér virðist sem sagt við séum farn- ar að velta okkur heldur betur uppúr vandamálum okkar, sem eru auðvitað mikil og sum hver óleysanleg. Ef þetta heldur svona áfram neyöist ég til að skira ævisögu mina: Undir grænni torfu eða Æ æ ó ó aum- ingja ég. Kvennabaráttan gengur að minum dómi óhóflega mikið út á Vandann að vera kona i stað þess að auka skilning og ein- drægni gæti hún orðið til þess aö auka skilningsleysi og breikka bilið milli kynja heimsins i staö Það verður ekki annaö séð en sú staða sé komin upp i hinni bráðnauðsynlegu kvennabar- áttu að jafnvægisleysið er alls- ráðandi. Konur eru til dæmis orðnar höfuðnauðsyn á hverjum framboðslista, en ekki sem frambjóðendur heldur sem skrautmunir til að sýna hvað flokkurinn sé liberal og pró- gressivur. — 1 bókmenntunum er ástandið ömurlegt — bókum okkar er hampað eitt árið af þvi aðviðgátum þetta þráttfyrir að vera konur — þær rifnar niður næsta árið af þvi það var bara kona sem skrifaði þær. Þannig eru kröfurnar til okkar einlægt ósanngjarnar— ýmist of miklar eða of litlar. Við erum sem sagt eins langt frá þvi og við höfum alltaf verið að vera litnar réttu auga. Það hlyti strax að vera til bóta að við færum að lita karl- menn réttu auga. En okkar helsta ráð til að sjá við þeim virðist vera að gera okkur að karlmönnum (sem við erum ekki) og helst aö verða ennþá meiri karlmenn en þeir, tiu sinnum töffari, og þar með talið að skrifa helst snöggtum dóna- legri bækur en þá hefði dreymt um i' sinum villtustu draumum. Min ósk væri sem sagt sú að við gætum hafiö kvennabarátt- una upp i þaö veldi að viður- kenna i eitt skipti fyrir öll að það þefur verið og er farið svi- virðilega með okkur — hætta að tala um það — og byrja þriefld- ar á þeim punkti — ekki bara baráttuna, heldur einnig sam- stöðuna —og umfram allt missa ekki sjónar á hinu viða sam- hengi.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.