Helgarpósturinn - 02.05.1980, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 02.05.1980, Blaðsíða 7
7 helgarpósturinn Föstudagur 2. maí 1980 Víkingasýningin í London: ,,íslandi gerð ágæt skil" segir Þór Magnússon þjóðminjavörður „Mér finnst islandi gerö ágæt skil á sýningunni,” sagöi Þór Magnásson þjóöminjavöröur I samtali viö Helgarpóstinn.en hann skoraöi Vikingasýninguna I British Museum stutta stund, þegar hann átti ieiö um London. Þór sagöi aö sýningin væri al- gerlega á vegum British museum og heföi forstööumaöur safnsins, David Wilson fornleifafræöingur, vafalaut átt frumkvæöi aö henni. David Wilson baö Þór um aö lána hluti á sýninguna og kvaöst Þór hafa tekiö vel i þaö, enda heföi safniö fengiö alla þá átta hluti, sem um var beöiö. Þessir hlutir eru meö þvi besta sem viö eigum frá Vfkingaöldinni og meöal þeirra eru einstæöir hlutir, sem hvergi eru til annars staöar. „Þetta er lagleg sýning,” sagöi Þór, „en kannski ekkert stórfeng- leg. Mér hefur fundist auglýs- ingataliö heldur mikiö, en þaö hefur helst veriö á vegum ann- arra en safnsins. Þaö er gaman aö sjá alla þessa hluti á einum staö og I samhengi hvern viö ann- an. Sýningin var alls ekki hugsuö þannig aö draga ætti löndin fram sem slik. Henni var ætlaö aö # Leikfélag Kópavogs hefur lengi veriö býsna bágstatt fjár- hagslega og safnaö skuldum. Nú hafa sýningar á farsanum Þor- láki þreytta snúiö dæminu svo rækilega viö vegna gifurlegrar aösóknar aö f stjórn félagsins gengur Þorlákur nú undir nafninu Lukku-Láki... sýna, aö vikingar hafi ekki aöeins veriö bardagamenn, heldur hafi þeir átt sér háþróaöa menningu. Þaö sem mönnum hefur helst þótt á vanta er aö fornbókmenntunum skuli ekki gerö meiri skil. Ég veit ekki hvers vegna þaö var ekki gert og vil engan dóm leggja á þaö. öll þessi miklu skrif og umtal um Víkingasýninguna eru kannski tilkomin vegna þess aö vissir aöilar hafi notaö hana I auglýsingaskyni og þá einkum SAS-flugfélagiö. Þeir fluttu mun- ina án endurgjalds milli landa og hafa sföan notaö hana til aö hvetja fólk til aö heimsækja önn- ur Noröurlönd en Island. Ef heföi átt aö nota sýninguna til þess aö auglýsa önnur lönd væri þaö ann- arra en safnanna aö gera þaö.” Vfkingasýningin veröur I Lond- on fram á sumar, en I haust veröur hún opnuö f Metropolitan Museum I New York. Þór sagöist I sjálfu sér hafa veriö ánægöur meö aö þurfa ekki aö lána meira héöan en þessa 8 hluti. „Viö eigum ekki þaö mikiö aö viö megum viö þvi aö missa þaö I þetta langan tima. Og I ööru lagi fylgir þvf alltaf áhætta aö senda hluti úr landi og þá ekki síst svona dýrmæti.” — SJ Auglýsingasimi Helgarpóstsins <b > <b' Antwerpen alla fimmtudaga HURÐA- HLÍFAR EIR - MESSING - STÁL Hringið og við sendum pöntunarseðil með teikningum fyrir móltöku. BltKKVER BUKKVER SELFOSSI Skeljabrekka 4 - 200 kópavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040. Hafðu samband EIMSKIP SlMl 27100 Ryklaus heimili með nýju Philips ryksugunni! ® Heyrst hefur aö fyrir dyrum standi stórkostleg uppstokkun á skipakosti Eimskipafélags tslands.Mun f ráöi aö selja gömlu skipin og I þess staö draga úr skipastólnum en jafnframt stækka þau og taka upp nýja tækni viö lestun og affermingu skipanna. Þaö mun ekki hvaö sist vera samkeppnin viö Hafskipsem ýtir á þessar breytingar hjá Eimskip en Hafskip mun á liönum miss erum hafa aukiö talsvert flutn- ingshlutdeild sina á markaöinum meö fullkomnum skipakosti sinum, svokölluðum RORo- skipum þar sem varningnum er ekið beint um borð i skipin. Einnig munu nú horfur á aö Eimskip flytji fljótlega alla sfna starfssemi inn f Sundahöfn en Hafskip muni þá aftur á móti fá þá aöstööu I austurhöfninni, þar sem Eimskipafélagið hefur verið... # Fyrir nokkrum árum dvaldi mexikanskur málari hér á landi, á vegum Vífils Magnússonar arkitekts, sem var viö nám I Mexikó um þær mundir. Málari þessi bjó hér um nokkurra vikna skeiö og stundaöi list sina. Meöal þeirra tslendinga sem '.hann kynntist var Jóhannes heitinn Kjarval.Mexikaninn hreifst mjög af þeim aldna listamanni sem vonlegt er, og þegar hann kom aftur heim til Mexikó málaöi hann portrett af Kjarval, sem hann sföan sendi fööur Vifils, Magnúsi A. Arnasyni listmálara og myndhöggvara. Magnús af- henti myndina skömmu siöar borgarstjóranum I Reykjavik viö hátfölega athöfn. Ætlast var til þess, aö henni yröi komiö fyrir i Kjarvalssal á Kjarvalsstööum, og höfö þar til sýnis eftir nánari ákvöröun stjórnar hússins. For- stööumaöur Kjarvalsstaöa tók viö myndinni og setti hana i geymslu þar sem hún hefur veriö siöan... Gúmmíhöggvari (stuöari), , sem varnar skemmdum rekist ryksugan í. Þægilegt handfang. 850 W mótor. Einstaklega þægilegt grip meö innbyggðum sogstilli og mæli, sem sýnir þegar' ryksugupokinn er fullur.1 Stillanlegur sogkraftur. Nýja Philips ryksugan sameinar hvoru tveggja, fallegt útlit og alla kosti góörar ryksugu. 850 W mótor myndar sterkan sogkraft, þéttar slöngur og samskeyti sjá um aö allur sog- krafturinn nýtist. Nýjung frá Philips er stykkið, er tengir barkann viö ryksuguna. Þaö snýst 360° og kemur í veg fyrir aö slangan snúi upp á sig eöa ryksugan velti viö átak. Þrátt fyrir mikiö afl hinnar nýju ryksugu kemur manni á óvart hve hljóðlát hún er. Stór hjól gera ryksuguna einkar lipra í snúningum, auk þess sem hún er sérlega fyrir- ferðalítil í geymslu. Skipting á rykpokum er mjög auöveld. Rofi Inndregin snura. Snuningstengi eru nýjung hjá Philips. Barkinn snýst hring eftir hring án þess að ryksugan hreyfist PHILIPS Meöal 6 fylgihluta er stór ryksuguhaus, sem hægt er aö stilla eftir því hvort ryksuguð eru teppi eöa gólf. Philips býður upp á 4 mismunandi geröir at ryksugum, sem henta bæöi fyrir heimili og vinnustaöi. PHILIPS heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.