Helgarpósturinn - 02.05.1980, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 02.05.1980, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 2. maí 1980 _helgarpósturinru <EÍýningarsalir ; Ásmundarsalur Karl Kvaran sýnir máiverk frá 3 — 18. mai. Listmunahúsið Tryggvi ólafsson sýnir máiverk út maimánuB. Sjá viBtal viB Tryggva i Lista- pósti. Djúpið Brian Pilkington sýnir teikningar og vatnslitamyndir af fslend- ingum. Norræna húsið: Sýning á verkum ýmissa mestu meistara þessarar aldar, s.s. Picasso, Matisse, Miro, Munch, Bonard, Klee, Hartung, Villon og Dubuffet. Málverkin eru frá Henie-Onstad safnintpj Osló. Norski grafiklistamaBurinn Dag Rödsand sýnir i anddyrinu. Kjarvalsstaöir: Norræn vefjarlist. Sýningin verBur opnuB 12. aprtl og stendur i mánuB. Listasafn islands: Sýning I tilefni af ári trésins, þar sem sýnd eru verk eftir innlenda listamenn af trjám. Árbæjarsafn: OpiB samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9—14 alla virka daga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: OpiB þriBjudaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 13.30—16.00. Ásgrimssafn: OpiB sunnudaga, þriBjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. FIM-salurinn: Sýning Hjörleifs SigurBssonar á myndum frá Lofoten. Mokka: Asgeir Lárusson sýnir verk sin. Kirkjumunir: Batik og kirkjulegir munir. OpiB kl. 9—6 og 10—4 um helgar. Bogasalur: Sýning á munum ÞjóBminjasafnsins, sem gert hefur veriB viB, og ljósmyndum sem sýna hvernig unniB er aB viBgerBinni. Listasafn Einars Jónssonar: SafniB er opiB á sunnudögum og miBvikudögum kl. 13.30—16. Listasafn alþýðu Sýning á málverkum Gisla Jónsoóar frá Búrfellskoti. Bókasafn Akraness Nú um helgina sýnir GuBmundur Björgvinsson rúmlega þrjátiu pastelteikningar i bókasafninu á Akranesi. Myndir hans eru flest- ar gerBar á siBustu tveimur árum og allar til sölu. ViBfangsefni GuBmundar er mannslikaminn ýmist i heilu lagi eBa smærri ein- ingum. Sýningin er opin til sunnu- dagskvölds. lónleikar Stúdentakjallarinn: Trló GuBmundar Ingólfssonar leikur jazz á sunnudagskvöld aB vanda. Djúpið: Fimmtudagsjass i Dju'pinu, Trió GuBmundar Ingólfssonar. Salur Tónlistarskóla Kópavogs, Hamraborg: HólmfriBur Sigrún Benediktsdóttir, sópransöng- kona, heldur tónleika laugar- daginn 3. mal klukkan 14.00. Undirleik annast GuBrún Anna Kristinsdóttir pianóleikari. Bæjarbió, Hafnarfirði Próftónieikar Tónlistarskóla HafnarfjarBar verBa á laugardag klukkan 13.00. Efnisskrá verBur fjölbreytt, m.a. kynning á hljóB- færum LúBrasveitarinnar. . #■ u tilíf Ferðafélag Islands Fimmtudagur 1. mai: FerB kl. 10: Kaldársel — Sel- vogur. Kl. 13.00, Selvogur — Strandakirkja. Sunnudagur 4. mal: FerBkl. 10 á söguslóBir umhverfis Akrafjall, og kl. 10 er sömuleiBis ferB á Akrafjall (602 m). Kl. 1 er þaB siBan Búrfellsgjá — Kaldár- sel. útivist Fimmtudagur 1. mai: Esjuganga kl. 13.00, og Fjöru- ganga á Kjalarnesi á sama tima. A sunnudaginn ver&ur fariB i fuglaskoBun viB Garöskaga, og i gönguferB á Vogastapa. BáBar ferBir hefjast kl. 1 eftir 'hádegi. ír jP* a? Jjf : I M'fs'- J Föstudagur 2. mai. 20.40. Prúöu leikararnir.Nú eru þessir ágætu leikararfarniraö endurtaka sig óþægilega mikið. Samt: John Denver syngur betur en flestir aörir. 21.05 Kastljós i umsjá Ingva Hrafns Jónssonar. 22.10 Gróöur i gjósti. (A Tree Grows in Brooklyn). Þessi bandariska sjónvarpsmynd byggir á frægri sögu eftij* Betty Smith og lýsir högum fátækrar irskrar fjölskyldu i New York áriö 1912. Þessi mynd er nýleg, frá árinu 1974, en til er eldri útgáfa, sem Elia Kazan leikstýrði, og þykir sú langtum betri. Þaö má þó hafa gaman af Cliff Roberts- son, Diane Baker og Pamelu Ferdin i aðalhlutverkunum. Leikstjóri Joel Hardy. 23.20 Dagskrárlok. Laugardagur 3. maí 16.30 Iþróttir. Stigjð! Einn, tveir, þrir, einn, tveir, þrir, einn, tveir, þrir, Huh! aaaaaa! Huh! Sigtryggur vann. 18.30 Fred Flintstoni I nýjum ævintýrum. Nýr þáttur um gamlan kunningja. 18.55 Enska knattspyrnan.Hvar væri sjónvarpið ef ekki væri enska knattspyrnan.? Senni- lega uppá háalofti. 20.30 Lööur. Maður er aðeins farin að efast. Er verið að gera grin að áhorfendum fyrir að horfa á þættina? Er verið að hæðast að öðrum hliðstæðum þáttum? Er verið að hæðast að Islenska sjón- varpinu fyrir að kaupa þetta? Eða er verið að reyna að skemmta fólki? L_ 1 yrirlestrar Hús verkfræði og raunvísindadeildar H.l. Dr. Thomas Gold, einn af fremstu stjarneölisfræBingum samtimans, flytur erindi föstu- daginn 2. mai klukkan 16.15. ABgangur er ókeypis og öllum heimill á meöan húsrúm leyfir. Dr. Gold er m.a. höfundur sistöBukenningarínnar um eBli alheimsins (1948). riðburðir Kiwanisklúbburinn Katla heldur málverkauppboB aö Hótei Loft- leiöum (Vikingasal) laugardag- inn 3. mai til styrktar þjónustu- verkefnum klúbbsins. VerBa þarna boönar upp myndir þekktra listamanna og veröa þær sýndar I Vikingasal frá kl. 10—1 en sjáift uppboöiB hefst kl. 2. Þjónustuverkefni klúbbsins er aB koma upp veiöiaBstööu fyrir fjöi- fatlaö fólk, þ.á.m. hjólastólafólk viB ElliBavatn. Erþetta verkefni i framhaldi af fyrra þjónustuverk- efni klúbbsins sem var kaupin á Kiwanisbflnum svonefnda til fiutnings á fötluBum. Listamenn hafa sýnt þessu verkefni mikinn skilning meB framlögum á verkum 1 þágu máiefnisins. Alls eru 30 listamenn sem láta verk á uppboBiB, þ.á.m. heiöurslauna- listamenn eins og Jóhann Briem og Finnur Jónsson. w ■eikhús Þjóðleikhúsið: Smalastúlkan sýnd fimmtudag, Sumargestir föstudag. övitar á laugardag kl. 14.00 og Smala- stúlkan kl. 20.00. Ovitar eru sIBan sýndir kl. 15.00 á sunnudag og Stundarfriöur kl. 20.00. Iðnó: Fimmtudagskvöld er sýning á Hemma, föstudagskvöld á Ofvit- anum. LaugardagskvöldiB færir oss ,,Er þetta ekki mitt lif?” og á sunnudagskvöldiB er þaB aftur Hemmi. Leikfélag Akureyrar: Fimmtudag, föstudag og sunnu- dag eru sýningar á BeBiB eftir Godot. Leíkfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti sýndur á laugar- dag og mánudag kl. 20.30. Leikbrúöuland: Sálin hans Jóns mins sýnd á Kjar- vaisstöBum á laugardag og sunnudag kl. 15.00 báöa dagana. 21.00 Þrjú lög frá Suöur- Ameriku.Niels-Henning, sem kemur viö sögu hér aö framan, og Tania Maria leika. 21.20 BlóBugt er hljómfall I dansi.Sjá kynningu. 22.05 ófuligert tónverk fyrir sjálfspilandi pianó. Rússnesk biómynd frá árinu 1977, byggö á sögu eftir Anton Tsjékov. Rússnesk mynd sem gerist á sveitasetri telst varla nýnæmi, en er ekki verri fyrir . þaö. Þessi fjallar um ástar- mál kennara. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 4. maí. 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Gunnþór Ingason I Hafnarfirði. , 18.10 Stundin okkar. Lif barna við sjóinn, Blámann og Binni og Brynna Schram sjá öllum fyrir gagni og gamni. 20.35 islenskt mál.Bragð er aö þá barnið gerir hosur slnar gular. 20.45 I Hertogastræti. Nú fer hver að verða siðastur að horfa á Lúisu Trotter, enda ekki vitað til þess að til séu framhöld á þáttunum þessum. 21.50 Gömlu bióorgelin. Hvað hefur orðið um gömlu bió- orgelin? Þvi svarar þessi mynd. 22.20 Dagskrárlok. Sumum finnst nú aö sjónvarpiö gæti haldið úti lengri en tveggja tima dagskrá á sunnudags- kvöldi, en svona er það. Útvarp Föstudgagur 2 maí. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Mér lika. 16.40 Ungir pennar. Verðandi skáld og fleiri skrifa sögur og ljóð til flutnings i útvarpi. 17.00 Siðdegistónleikar. Nokkrar sinfóniuhljómsveitir leika undir stjórn frægra stjórnenda nokkrar þekktar svitur og sinfónlur. EINN RAGGAE KÓNG- ANNA Linton Kwesi Johnson, sem sjónvarpið kynnir með þriggja stundarfjóröunga langri mynd á laugardagskvöldiö, er einn af þekktustu fulltrúum Raggae- tónlistarinnar. Hann fæddist á Jamaica en fluttist þegar áriö 1963 til London, þar sem hann hefur búiö siöan. Svartir inn- flytjendur eiga jafnan erfitt uppdráttar i Bretlandi, en samt tókst stráknum aö brjót- ast til mennta, og Ijúka félags- fræöinámi. Meö náminu fékkst hann viö tónlistarstörf og skáldskap og áriö 1978 var plata hans „Dread beat an’Blood” valin raggaeplata . ársins af músikblaöinu Melody Maker. Linton Kwesi Johnson, sem er fyrsti svertinginn til aö fá ljóð sin viöurkennd I sýnisbók breskra nútimabókmennta, yrkir gjaman um hlutskipti svartra manna i Lundúnum. Flestir innflytjendanna frá Jamaica búa i Brixton-hverf- Linton Kwesi Johnson inu I London og þar hefur á undanförnum árum verið að myndast öflug baráttuhreyf- ing fyrirbættum þjóðfélagsað- stæðum blakkra innflytjenda, sem notar raggae-tónlistina sem eitt helsta tækið i baráttu sinni. Linton Kwesi Johnson er einn helsti forsprakki þess- arar hreyfingar. Myndin um þennan merka tónlistarmann og skáld hefst klukkan 21.20 og heitir Blóöugt er hljómfall i dansi. Bíóin 4 stjörnur - framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt ' 2 stjörnur = gúB 11. stjarna = þolanleg 0,= affeit .. Austurbæjarbíó: ★ ★ Hooper, maBurinn sem kunni ekki aB hræbast. (Hooper). Bandarisk. ArgerB 1978. Leik- stjóri Hal Needham. Aðalhlut- verk Burt Reynolds, Jan-Michael Vincent, Sally Field. Þetta er ein hinna dæmigerBu Burt Reynolds mynda, Burt kallinn leikur hér sjálfan sig enn einu sinni, góBhjartaBan, kæru- Jausan, kvensaman og sætan dreng sem kominn er litillega til ára sinn. Hann er mesti glæfra- staBgengill i Hollywood, og kann aB detta og velta bilum betur en nokkur annar. En svo kemur yngri maBur og ögrar honum, og þá verBur aldeilis hasar. Bæri- legasta skemmtun. —GA Borgarbióið: Party (Sweater Girls) Bandarisk. ArgerB 1978. ABalhlutverk Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Jones. Ævintýramynd sem greinir frá sætum steipum i abskornum bolum meB bústna barma, skemmta sér meB töffurum á spyrnukerrum. Myndin á aB gerast um 1950. Bæjarbíó: ★ ★ Partiiö er búiö (More American Graffiti) Bandarlsk. Argerö 1979. Handrit og leikstjórn Bill Norton. Aöal- hlutverk: Candy Clark, Paul le Mat, Charlie Martin Smith, Cindy Williams, Anna Björnsdóttir. Hafnarbió: Tossabekkurinn (The Class of Miss MacMichael) Bresk. Argerö 1978. Leikstjóri Sivivlo Narizzano. Aöalhlutverk: Glenda Jackson, Oliver Reed. Enn ein kennaramynd. Þessi greinir frá hressri kennslukonu sem á i næstum stöBugum útistöB- um viB ennþá hressari nemendur og skólastjóra. Háskólabió: ófreskjan (Prophecy) O — Sjá umsögn I Listapósti. mánudagsmynd: ★ ★ ★ ★ Leiktimi (Playtime): Frönsk. ArgerB 1968. Leikstjóri og aBal- leikari: Jacques Tati. Háskólabió hefur lofaB okkur syrpu af Tati-myndum og byrj- ar á hinni óborganiegu mynd Palytime sem sýnd var I Laug- arásbiói fyrir allmörgum árum. Tati er þar i gerviHulot frænda, og spásserar um nútimaborgina meö göngulagi Chaplins og grafalvarlegum svip Keatons og lendir i ævintýralegum mann- raunum. Þegar myndin var sýnd hér á sinum tima veit ég dæmi þess aB maöur fór úr kjalkaliB af hlátri og þaö verBur gaman aB sjá hvernig myndin hefur staöist timans tönn. -BSV Gamlabió: A hverfanda hveli (Gone With The Wind) Bandarisk. Argerö 1939. Leikstjóri Victor Fieming. Aöalhlutverk: Clark Gable. Vivian Leigh og Leslie Howard. Mynd þessi fékk á sinum tima 8 óskarsverölaun og er vist ein vinsælasta mynd allra tima. Þetta er löng mynd og há dramatlsk, og a& flestra dómi afbragfis skemmtun. Laugarásbió: ★ ★ ★ ★ A garöinum (Scum) — Sjá umsögn í Listapósti. Tónabíó: ★ ★ ★ Bleiki Pardusinn hefnir sfn (The Revenge of the Pink Panther. Bandarisk. ArgerB 1978. Leikstjóri Blake Edwards. Aöalhlutverk Peter Seiiers, Dyan Cannon og Herbert Lom. Græskulaust og gott gaman fyrir alla. Clouseau leynilög- reglumaöur leysir öll mál meB samblandi af snilligáfu og heppni, og leikur á alla eins og ekkert sé. 1 þessari mynd er hann aB leita aö sinum eigin moröingjum. Sellers er afbragB hvort sem hann þykist vera Italskur mafióisti eBa dvergur, listmálari eBa gamall sjóari. Clouseau er meistari dular- gervanna. Þetta er bráöfyndin mynd. 20.00 Sögusinfónia eftir Jón Leifs. 20.45 Kvöldvaka. He'r er af æöi mörgu aB taka Alftirnar kvaka Söngurinn ætti engan aB saka samt mun ég vaka 23.00 Afangar i umsjá GuBna Rúnars og Asmundar. Laugardagur 3. maí 9.30 óskalög sjúklinga. Lög númer 45 frá 1976 um tónlistarflutning I heilbrigðis- kerfinu. 13.30 I vikulokin. Frlskleiki og fjölbreytni I fyrirrúmi, eða þannig. 15.00 t dægurlandi. Svavar Gests ferðast um mishæöótt landslag Islenskrar dægur- tónlistar. 16.20 Myndin af fiskibátnum — smásaga eftir Alan Sillitoe. Kolbrún Friðþjófsdóttir les. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur og spjallar um ágæta sigilda tónlist. 23.00 Danslög i túninu heima. Sunnudagur 4. maí. 8.00 Morgunandakt — herra Sigurbjörn Einarsson, biskup 8.35 Létt morgunlög. Erik Robinson og félagar hans léttlyndir flytja músik fyrir daufum eyrum. 13.20 Um skáldskap Jóhanns Sigur jónssonar. Fyrsta hádegiserindi Atla Rafns Kristinssonar kandmag. 15.00 Fórnarlömb frægöarinnar — þáttur um popptónlistar- fólk sem dó ungt af ofneyslu eiturlyfja, Jimi Hendrix, Janis Joplin og Brian Jones. Umsjón Árni Blandon. 19.25 Bein llna á ári trésins. Sigurður Blöndal og Vil- hjálmur Sigtryggsson svara spurningum hlustenda um allt sem viðkemur trjárækt. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guðnason segir frá og snýr. Stjörnubíó: ★ ★ ★ Hardcore (Hardcore) — Sjá umsögn I Listapósti. Regnboginn: Gæsapabbi (Father Goose) Bandarisk. Argerð 1964. Leik- stjóri Ralph Nelson. ABalhlutverk: Gary Grant, Leslie Caron. Gary Grant svikur yfirleitt ekki, og allra sist I laufléttri gaman- mynd sem þessari. Hér leikur hann léttlyndan flakkara sem tekur aB sér aB glápa á flugvélar fyrir ástralska herinn i siöari heimsstyrjöldinni. Til þess fer hann á eyöieyju og hittir sæta snót og allt endar i himnasælu. Hjartarbaninn, veröur sýndur enn um sinn. Spyrjum aö ieikslokum (When Eight Bells Toll) Bresk. Argerö 1971. Leikstjóri Etienne Perier Aöalhlutverk Anthony Hopkins, Robert Morley og Jack Hawkins. Mynd þessi er unnin uppúr bók Alistair MacLean, og samdi hann sjálfur handritiB. Þessi úrvinnsla er misheppnuB aB flestu leyti, en myndin er vel leikin af stórgóBum leikurum og „action” atriöin eru ekki illa gerB. Endursýnd. - GA Sikileyjarkrossinn (The Sicilian Cross) ttölsk-amerisk. Argerö 1977. Leikstjóri Mauricio Lucidi Aöalhlutverk Roger Moore og Stacy Keach. Mafiuhasar meB meiru. Endur- sýnd. Sýningar Kvikmyndafélagsins i Regnboganum hefjast alla dag- ana klukkan 19.10. Föstudagur: Sympathy for the Devil, meB Rolling Stones, leik- stýrt af Godard. ★ ★ ★ Laugardagur: Kamaliufrúin meB Gretu Garbo Sunnudagur: Ape and Superape Mánudagur: Rashomon eftir Kurosawa, og stutt ballettmynd. Þriöjudagur: Criminal Life of Archibald de la Cruz, eftir Bunuel. ★ ★ ★ Miövikudagur: Johnny Come Lately, meö James Cagney Fimmtudagur:: Sympathy for the Devil, meB Rolling Stones leikstýrt af Goddard. Nýja bió: O Eftir miönætti (The Other Side of Midnight) Banda- risk. Apgerö 1979. Handrit: Herman Raucher og Danlel Taradash, eftir skáidsögu Sidney Sheidon. Leikstjóri: Charles Jarrott. Aöalhlutverk: Marie-France Pisler, John Beck, Susan Sarandon, Raf Vallone, Clu Gulager. ,The Romancer > of Passion and Power” er auglýsingafrasinn yfir þessa amerisku „stórmynd”. AstriBur og völd eru sannarlega sigild hráefni i drama og ekki siöur meló- drama. En allamalla. Sjaldan hafa þessi hráefni fætt af sér ömurlegri afurB en The Other Side of Midnight. Sidney Sheldon er ameriskur snillingur sem virBist hafa tekiB sér fyrir hendur þaB veröuga verkefni aB sameina höfundareinkenni Harold Robbins, Barböru Cartland, Arthur Hailey, Snjó- laugar frá Skáldalæk, og ann- arra helstu afþreyingarhöfunda okkar tima. Má ég þá heldur biBja um þetta góBa fólk eitt og sér og ómengaB. Ef þessi hrofialega vonda mynd fjallar um eitthvaB þá er þaö liklega ástriBur og völd. Hermaöur einn og pröfessjónal skithæll (John Reck) vefur tveimur konum um fingur sér, annarri I Frakklandi (Marie-France Pisier), hinni I Ameriku (Susan Sarandon). Sú sem hann skiilur eftir ólétta i Frakklandi I striBinu, fátæk og saklaus fisksaladóttir, gerir þaB aB markmiBi lifs sins aB ná hon- um aftur á sitt band frá amerlsku karrlerpikunni. Til þess aB ná þessu háleita mark- miBi ryBur hún og riBur sér framabraut upp á tind fransks kvikmyndaiBnaðar og yfir- stéttarhórdóms. 1 tæpa þrjá klukkutima þarf maBuV svo aB horfa uppá þetta simpla og leiBinlega liö flækjast hvert fyrir BBru á tjaldinu og bulla út úr sér reiBinnar býsn af flat- neskjulegustu eftirlikingu áf samtölum sem ég hef lengi heyrt. _ At m—m—mmm—m*i ' :\ i 'kemmtistaðir Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalia skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræBa málin og lyfta glösum. Matur fram- 'reiddur frá kl. 18:00. Hollywood: Mike John diskar sér og öörum alla helgina. Allskonar leikirog sprell, tiskusýningar og fleira gaman. Hollywood ég heitast þrái / ligga, ligga ligga lái. Hótel Loftleiðir: 1 Bómasal er heitur ma'tuf framreiddur til kl 22.30, en smurt brauB til kl. 23. Leikifi á. orgel og pianó. Barinn opinn aB helgarsiB. Glæsibær: . . Diskótek á fimmtudagskvöld, dansaB til kl. 01.00. Glæsir lejkur öll hin kvöldin, þ.e. föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöíd. Umba, rumba, samba aB leita sér lamba (einsog venjulega). LindarDær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld meö öllu þvi tjútti og fjöri sem sltkui fylgir. Valsar óg gogo og kannski ræll. Óðal: Jón Vigfússon diskar frá sér allt , vit um helgina. Gestirnir halda samt tryggöinni. Vonandi. Naust: j Matur framreiddur allan Öag- inn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn ajla helgina. Hótel Saga Allt mefi eBlilegum hætti á Hótel Sögu. A föstudagskvöld er Súlnasalurinn lokaBur vegna einkasamkvæmis, en GrilliB og Mimisbar öllum opiB. Raggi Bjarna og hljómsveit hans eru slfian á fullu á laugardag, og á sunnudag eru SamvinnuferBir meö kynningu. Bomsa deisi. Hótel Borg A föstudagskvöld er boöiö uppá nýnæmi. Þá leikur Jóh Sig og hljómsveit hans gömlu dansana framundir miönætti, en þá tekur diskótekiB Disa vifi og leikur nýja og gamla dansa. Gamali og nýr timi saman, Laugardag er þaB svo rokk og diskó og á sunnudags- kvöldiö Jón Sig og Kristbjörg Löve meö gömlu dansana. Klúbburinn Hér er allt á hreinu: Föstudag, laugardag og sunnudag er þaö Strengjasveitin af SuBurlandi sem leikur fyrir dansi á efstu hæBinni, meöan diskóið dúndrar á hæöunum fyrir neBan. Þórscafé Föstudagur og laugardágur bjóöa uppá Galdrakaría og mat og meBBi. A sunnudagskvöld veröur Kabarétt i siöasta skipti i bili. Sigtún Handknattleikskappar halda uppskeruhátiö sina á föstudags- kvöldiö og eru allir velunnarar handboltans sérstaklega vel- komnir. Laugardagur færir oss sifian dansleik meB Pónik, og Bingó klukkan 2.30. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á org- el föstudag, laugardag og sunnudag. Tlskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergileiktir Jónas Þórir á orgel i mat'actirnanum, þá er einnig veitt borfivin.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.