Helgarpósturinn - 02.05.1980, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 02.05.1980, Blaðsíða 14
jt *■ FIÐURFE I VINI 1 þennan rétt má annaBhvort nota unghænur eBa kjúklinga. Ef notaBur er hani, þarf aB auka suButimann. Efni i máltiB fyrir 8 manns: 4 sneiBar af reyktu svinafleski 7 stórar matskeiBar af smjöri 2 kg af unghænum eBa kjúkl- ingum 1 matskeiB af salti 1/4 bolli af brandii eBa konjaki 1 bolli af þurru rauBvini 1/4 matskeiB af hvitlauksdufti 1/4 matskeiB af blóöbergi (eBa svipuBu kryddi) 1 lárviÐarlauí 4 meöalstórir laukar 1/2 kg af nýjum sveppum eöa 1 dós af niBursoönum sveppnurn. örnólfur Arnason framkvæmdastjóriListahátiBar leggur til helgarréttlnn aB þessu sinni, sem er spænsk útgáfa af „Coq au vin”, eBa kjúklingi eöa unghænu i vfni. FleskiB er brytjaö I smábita og brúnab f 4 stórum mat- skeiBum af smjöri. TakiB fleskiö sIBan úr pottinum og geymiö. Kjúklingurinn er þveginn og þurrkaöur rækilega. BrúniB hann i feitinni af fleskinu og lát- iB malla svolitla stund. Þá er fleskinu aftur bætt I pottinn, lok sett á hann og þetta látiö krauma viB lágan hita svosem 10 mfnútur. HitiB nú brandiiö vel upp I litlu iláti. Kveikiö siöan i þvi og helliö þvi logandi mjög hægt yfir kjúklinginn. bvi næst er bætt I vininu, kjötkraftinum (sem leystur hefur veriö upp I heitu vatni), hvitlauksduftinu og blóöberginu. SetjiB nú lárviöar iaufiB inni kjúklinginn lokiB pottinum og látiö sjóöa viö vægan hita I 45 minútur. TakiB þá kjúklinginn uppúr og hlutiö hann sundur en gætiB þess aö halda honum siöan heitum. Vökvinn I pottinum er svo soBinn, þar til hann hefur rýrn- aö um helming. A meöan þessu fer fram, er sveppirnir og laukurinn brún- aöir I þremur stórum mat- skeiöum af smjöri. AB lokum er kjúklingurinn aftur settur I pottinn og laukn- um og sveppunum bætt i. Látiö lokiBá pottinn og hafiö á vægum hita I u.þ.b. 5 minútur. Þá er rétturinn tilbúinn. MeB þessu er auBvitaö nauö- synlegt aö hafa hrásalat, en gætiö þess aö þetta er fremur þungt i maga, svo aB engin sér- stök ástæöa er til aö bera fram margar tegundir af grænmeti. Kartöflur eöa hýöishrisgrjón ættu aö nægja. Ef drekka á vin meö þessum rétti, fer sennilega betur á þvi aö velja þurrt rauövin en hvit- vin. Sérvalinn þrírétta veislumatur á aðeins 6.400 kr. Matseöill Föstudaginn 2. Laugardaginn 3. og Sunnudaginn 4. maí 1980 FORRÉTTUR: Pönnukökur m/rækjufyllingu eöa Gratineruð Blaðlaukssúpa AÐALRÉTTUR: Roast Beef Choron m/rósinkáli og ofnbökuöum kartöflum Verð: 6.400.- eöa Pönnusteikt Smálúöuf lök Indienne. Verö: 4.800.- DESERT: Hindberjakaka. Matreiöslumaöur helgarinnar er, Guömundur Valtýsson, Hátíðarmatur á hvunndagsverði! ASKUH Laugavegi 28 Föstudagur 2. maí 1980 helgarpústurinn_ Sumartískan er komin í fullan gang: HAWAII- SKYRTUR, KÚREKA FÖT OG TRIMM- GALLAR MEÐAL 'NÝJUNGA’ Sumariðer komiö á dagatalinu, þótt hinir margfrægu veðurguðir viröist ekki alltaf átta sig á þvi. En þrátt fyrir sumarhret af og til er fólk komið i sumarskap, ef marka má reynsiu tiskuverslan- anna. Þar er verslun með sumar- fataö komin i fullan gang og var það raunar strax eftir páska. Við hringdum I nokkrar versl- anir til aö hlera til hvers tiskan ætlast af okkur þetta sumariB. Sérstök sumarföt þjóna kannski litlum tilgangi hér á noröurhjara veraldar, en flestir vilja þó hafa einhvern mun á klæöaburöinum eftir árstimum. Litagleði og eftirlikingar í Karnabæ fengum viö þær upp- lýsingar aB nú rikti mikil lita- gleði. Skærir litir og „barnablátt” og „barnableikt” taka viö af þeim brúnu, svörtu og gráu. Kaki- buxur meö „baggy” —sniði og rykkingum, einlitir bolir, marg- litar Hawaiiskýftur, samfest- ingar og léttir jakkar eru þaö sem Karnabær býður helst upp á fyrir sumarið. Viðskiptavinirnir eru komnir i sumarskap og salan á þessum létta fatnaði er komin 1 fullan gang. Kjólar eiga hins veg- arekkert sérstaklega upp á pall- boröiö I tiskunni núna. Um þaö eru báöir aðilar, kaupendur og seljendur, sammála. Diskó ’74 heitir nýtt diskótek sem um sföustu helgi var opnað I Giæsibæ. Staðurinn tekur um 250 manns, og er innréttaður f stfl sem minnir á hafið. Diskó 74 errekiö af sömu aðiium og dansstaðurinn Glæsibær, Sigurði Sigurðssyni og Kalidóri Júliussyni, og verður opið á milli staðanna. Galdrakarlar Diskótek interRent carrental Bílaletga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRVGGVABAAUT 14 SKEfAM 9 PHONES 21715 * PHONES 31615 A 23515 06915 Trimmgallar við öll tækifæri. „Mér finnst mest bera á frjáls- legum fatnaði núna og það er minna um kjóla en verið hefur”, sagði Auðúr Þórisdóttir I Viktoriu. Hún sagðist hafa farið að taka sumarvöruna upp i mars og fólk hafi tekið fljótt viö sér, enda megi nota sumt af þessu allt áriö. Aðal- munurin er fólginn i litunum. Þeir eru skærir og mikið er um rósa- bleikt, Ijóslilla, grænblátt og hvitt. Kjólarnir vikja fyrir sam- festingum, bolum og „trimmgöll- um”, sem nota má við fleiri tæki- færi en morgunskokkið. „Trimm- gallarnir” eru bæði úr fínum efn- um og grófum, allt eftir þvi hvort þeir eiga að skýla eigendunum á skemmtistöðum, á kaffihúsum, i bió eða bara á götunni. Kábojtiska Verslunarfólkð i Stúdió tók undir þetta með skæru litina. Grænblátt, fjólublátt, bleikt og hvit verða aðallitirnir I sumar. Rendur og kaflar eru likavinsæl og þegar er fariö aö seljast mikiB af röndóttum bolum i sterkum lit- um. Meira að segja buxurnar verða röndóttar. Vinsælastar virðast þær ætla að veröa meö einni rönd niöur eftir endilangri skálminni. Svo eru það Hawaii- skyrturnar og samfestingarnir, sem henta alls staðar. Auk alls þessa spá þau i Stúdiói góðu gengi „kábojtiskunnar”. Skyrtur með kögri, niöþröngar gallabuxur og tilheyrandi stigvél, jafnvel kjólar i sama stil. Sem sagt kúrekabúningur að öllu leyti, nema hattinn vantar. Og allt þetta gengur fyrir hvaða aldur sem er, aðeins ef fólk er ungt i anda. Þaö er helst aö vöxt- urinn geti haft hamlandi áhrif áað allir geti fylgt þessari sumar- tisku. Varabirgöir af holdi fara ekkert sérlega vel I samfest- ingum og þröngum buxum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.