Helgarpósturinn - 02.05.1980, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 02.05.1980, Blaðsíða 15
he/garpOStUrínrL. Föstudagur 2. maí 1980 15 HP-mynd: Friöþjofur DUGIR TIL Hús ölgeröar Egils Skallagrims- sonar er rammgert á aö lita, enda vilja margir ná sér i flöskur — tómar. Vegfarendur um Rauöarárstig- inn hafa undrast rammlega girö- inguna umhverfis port ölgeröar Egils Skallagrimssonar. Fyrst kemur hár bárujárnsveggur og ofan á er snúinn gaddavir, eins og notaður var á striösárunum. „Við verðum að hafa þetta svona, þvi miður”, sagði örn Hjaltalin framkvæmdastjóri öl- gerðarinnar. „Við geymum um- búðir fyrir tugi miljóna i portinu og krakkar sækja mikið i þær”. Flöskur er auövelt að selja i næst sjoppu og þvi freista þær krakanna. örn sagði, að þessir óvelkomnu gestir væru aðallega 13-14 ára gamlir strákar og dygöi hvorki girðingin né næturvörður til að halda þeim alveg i burtu. Einstaka sinnum tekst að ná þessum strákum og eftir yfirheyrslu hjá lögreglunni sagði örn, að þeir héldu sig i burtu um tima. En þeir kæmu alltaf aftur. SJ 1930 1980 Hótel Borg í fararbroddi Föstudagur. Nýbreytni. Nú blöndum viö saman. ELDRI og nýrri danstónlist og fáum hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonuna Kristbjörgu Löve til aö ieika og syngja gömlu dansana fram til miönættis, eöa rúmiega þaö og stjórnum nýrri danstónlist úr diskótekinu eftir þaö tii ki. 03.00 Laugardag: diskótek. Sunnudag: Gömlu dansarnir eins og venjulega. Glæsir sér um fjöriö í sem við seljum kostar 3000 krónur, en ef við flyttum hann inn færi verðið sjálfsagt upp i 8-10 þúsund. — Hvað kom til að þið fóruð út i þennan sérstæða atvinnurekstur? — Upphaflega var þetta tóm- stundagaman hjá okkur. Eftir að við snerum okkur að þessu i at- vinnuskyni varð alveg gifurlega mikil vinna við þetta, öll kvöld og allar helgar. Við erum nýbúnir að fá meira pláss þarna við Borgar- túnið, og ég reikna með þvi, að við förum meira út i fuglarækt til við- bótar fiskiræktinni, sagði Hall- grimur Helgason i Dýrarikinu. 1>G verslunina Dýrarikið við Hverfis- götu og leggja aðaláherslu á að selja skrautfiska og fiskafóöur. — Algengasti fiskurinn er þessi svokallaöur „gúbbi”. Hann er harðgerður og fallegur og eignast lifandi afkvæmi. Af þeim sökum byrja flestir á að kaupa þá teg- und. En við erum lika með eldi á fjölda tegunda, sem hrygna, og ræktum seiðin upp sjálfir. Þar á meðal er svonefndur „bardaga- fiskur” frá Thailandi og Vietnam. — Verðið? — „Gúbbiinn” er ódýrastur, kostar 500 krónur, og margar teg- undir kosta frá þvi, upp i 1500 krónur stykkið. Dýrasti fiskurinn Maðurinn bak við nafnið: Sigurður Þorkelsson, ríkisféhirðir Undirritar tugi þúsunda afávísunum Sennilega undirritar enginn maöur á islandi fleiri ávisanir en hann. Þær eru meira aö segja svo margar aö hann veröur aö nota stimpil til aö fá ekki krampa i hægri höndina. Skrifstofa Siguröar Þorkels- sonar rikisféhiröis i Arnarhvoli ber þó ekki meö sér aö þar streymi um mikiö fjármagn. Þvert á móti. „Mér fannst þetta eins og fok- helt fjós, þegar ég kom hingað fyrstfyrir rúmum þrem árum”, sagöi Sigurður. „En ég tek ekki eftir því lengur, nema þegar einhver hefur orð á þvf”. Rikisféhirðir sér um af- greiðslu á launum rikisstarfs- manna og auk þess annast hann greiðslur fyrir á annað hundrað .stofnanir og innheimtar skulda- bre'f sem rikissjóður á. Laun flestra rikisstarfsmanna eru lögð inn á bankareikninga, en þó vilja sumir alitaf fá þau i ávis- unum. „Á siðasta ári fóru hér um 40 þúsund tékkar fyrir utan launa- tékkana, sem lika skiptu tugum þúsunda”, sagði Siguröur. „Það er full mikið annriki til þess”, sagði hann þegar við spuröum hvort þetta væri skemmtileg vinna. „Það þarf alltaf aö vera aö reyna aö bjarga málum við og það tekur mikinn tima. Mannaflinn er heldur sparaður hér, svo það er oft mikiö um yfirvinnu, sérstak- lega rétt fyrir mónaöamót. Mér finnst ég oft vera skipstjóri I að- ge?B niöri á dekki. Ég er alltafað atast I staö þess aö stjórna”. Sigurður er viðskiptafræð- ingur aö mennt og starfaði fyrst hjá einkafyrirtækjum við bók- „Mér finnst ég oft vera skip- stjóri 1 aögerð niöri á dekki,” segir Siguröur Þorkelsson rfkis- féhriöir. hald og fjármálastjórn. Siöar var hann starfsmaður fræðslu- málastofnunar og fulltrúi I menntamálaróöuneytinu þar sem hann annaðist svipuð störf. Kvað hann bókhaldskunnáttuna koma sér vel i þessu starfi, þótt engin sé þar bókfærslan. Gjaldadeild fjármálaráðu- neytisins semur greiðsluáætlun yfir þær fjárveitingar, sem Al- þingi hefur samþykkt til rikis- stofnana. Sigurður sagðist hafa það hlutverk að gæta þess að stofnanirnar fari ekki fram úr sinni áætlun. Þegar fjárveiting- in er uppurin, stöðvar Sigurður frekari greiðslur. -Hefur þúþá ekki mikil völd? „Nei, þaö fylgja þessu engin völd. Ég geri ekki annað en að fylgja fyrirmælum, sem fyrir mig eru lögð. Ef ég stoppaði greiöslur eöa sleppti þeim í gegn eftir eigin geðþótta, þá hefði ég völd, en ég kæri mig ekki um það”. — SJ --rrv' 5 Frá Dýraríkinu: Fiskeldi í bakhúsi Fiskeldi er inikið til umtals um þessar mundir, og er aö sögn mikiö og dýrt fyrirtæki. Þaö gildir þó ekki um allt fiskeldi, aö minnsta kosti ekki þaö sem fer fram i bakhúsi einu vestarlega viö Borgartún. Þaö eru heldur engir venjulegir fiskar, sem þar eru aldir, og ekki eru þeir aldir til átu. — Þessir fiskar sem viö erum með eru aðallega skrautfiskar, flestir frá hitabeltinu, en nokkrir frá tempraða beltinu, segir Hall- grimur Helgason, einn þeirra þremenninga sem standa bakvið fiskeldið. Þeir reka jafnframt

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.