Helgarpósturinn - 02.05.1980, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 02.05.1980, Blaðsíða 11
? Jielgarpásturinn Föstudagur 2. maí 1980 „Sökinni er of oft skelit á fjölskylduna....” eftir Sigurveigu Jónsdóttur myndir Friðþjófur ,, Hef ði ekki vil jað missa af þessu’ ’ segir Sólrún Árnadóttir, en hún vann í Bandaríkjunum i hálft annað ár „Ég heföi sjálfsagt veriö leng- ur, ef ekki heföi veriö vegna amerisku innfiytjendalaganna,” sagöi Sólrún Arnadóttir, skrif- stofustálka, sem starfaöi I eitt og hálft ár sem au-pair stiilka I át- hverfi New York. Stílriin fékk starfiö fyrir milli- göngu vinkonu sinnar, sem vann hjá nágrönnum vinnuveitenda hennar. Hiin sagöi, aö ástæöan fyrir þvf aö hiin fór út hafi fyrst og fremst veriö ævintýralöngun, en auövitaö heföi það lika ýtt á aö eiga vinkonu á staönum. Starf Sólriinar fólst i þvf aö gæta tveggja bama, sem voru 6 vikna og fjögurra ára, þegar hún kom. Eins vann hiin aö öðrum heimilisstörfum, svo sem aö þrifa hilsiö, þvo þvottana og ganga frá I eldhUsinu eftir máltiöir. Litið að gera „Mér fannst mjög lltið aö gera þarna,” sagöi hUn. „Bæöi var aö fólkiö gekk mjög vel um og svo vann húsmóöirin meö mér aö verkunum. Mér likaöi mjög vel viö fjöl- skylduna og starfiö. En Islensku stúlkurnar, sem ég kynntist þama úti voru ekki allar jafn heppnar. Margar þeirra gáfust fljtítt upp. Ég held þó, aö sökinni sé of oft skellt á fjölskyldurnar. Þetta fer lika eftir stúlkunum sjálfum. Ég kom fólkinu, sem ég var hjá, til aö mynda I samband viö i'slenska stúlku þegar ég fór, en haini likaöi vist ekki og fór aftur eftir hálfan mánuö.” Ein af fjölskvldunni Stílrúnkvaösthafa veriö eins og ein Ur fjölskyldunni. HUn heyrði um stúlkur, sem voru látnar böröa einar i eldhúsinu, meöan hjónin boröuöu i boröstofunni. Sjálf varö hún ekki fyrir þvi. Meira aö segja þegar veislur voru haldnar, varhún meö, rétt eins og hún ætti þaraa heima. „Ég var 17 ára, þegar ég kom út og fljótlega ttík ég bilpróf. Eftir þaö fékk ég lánaöan bilinn hjá þeim á kvöldin, ef ég vildi skreppa eitthvaö.” — Hvernig var vinnutiminn? „Hann var svolltiö á reiki. Ég var aö þangaö til ég var búin aö koma litla baminu i rúmiö eftir kvöldmattnn, en eftir þaö átti ég oftast fri. Þó passaöi ég stundum á kvöldin. Svo átti ég fridaga á miövikudögum og annan hvern sunnudag. Auk þess fékk ég smá- sumarfrf.” — Og launin? „Ég fékk 25 dollara á viku fyrst, en seinna var þaö hadckaö i 35 dollara. Þaö dugöi mér alveg fyrir fötum og ööru þvi, sem ég þurfti.” —Varstu aldrei einmana? „JU, á ti'mabili. Þaö fóm svo margar stelpur, sem ég þekkti, heim á sama tima og ég kynntist ekki öömm strax. En þaö var aö- eins stuttan tima.” Meira sjálfstraust „Ég heföi alls ekki viljaö missa af þessum tima. Mér fannst ég fá meira sjálfstraust á aö vera þaraa. Amerikanar koma allt ööm vi'si fram, en viö eigum aö venjast.Þeir gera meira af þvi aö hæla manni fyrir þaö sem vel er gert og þaö er mjög uppörvandi. Svo læröi ég lika aö tala enskuna. Égkunni mjög litiö þegar ég kom út, en þaö kom fljtítt.” Sdlrún kom heim haustiö 1973, en hUn hefur enn samband viö fjöiskylduna. „Ég skrifast alltaf á viö hjónin og þau eru alltaf aö bjóöa mér aö koma i heimsókn,” sagöi hún. „Égkem örugglega viöhjá þeim, ef ég fer einhvern tima til Banda- rikjanna.” Auglýsingasí«" HelSarPóstsins 8-18-66 11 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Dagvistun Barna, Fornhaga 8, sími 27277 Forstöðumannastöður Staða forstöðumanns dagheimilisins Dyngju- borgar. Staða forstöðumanns skóladagheimilisins Langholts v/Dyngjuveg og staða forstöðu- manns Dagheimilisins Efri Hlfðar eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 17. maí 1980. Fóstrumenntun er áskilin. Laun skv. kjarasamningi Borgarstarfs- manna. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistunar. Fornhaga 8 og eru þar veittar nánari upplýs- ingar. H| Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 HÁRGREIÐSLUSTOFAN iKlippingar, permanent, lagn- ■ ■ OSP MIKLUBRAUT 1 *\ 3 P* Gefum skóiafólki 10% afslátt gegn framvisun skirteinis. iSÍMI 24596 RAGNHÍLDUR BJARNADOTTIR HJORDIS STUKLAUGSDÖTTIR M Þá veröa einnig níu toppvinningar til íbúöakaupa, aö verömæti 10 milljónir króna. Og stórglæsilegur sumarbústaöur aö Hraunborgum í Grímsnesi, fullfrágenginn og meö öllum búnaöi, aö verömæti um 25 milljónir. Dreginn út í júlí. Auk þess skemmtisnekkja, 100 bílavinningar, 300 utanferöir og ótal húsbúnaöarvinningar. Miöi er möguleiki Sala á lausum miöum og endurnýjun ársmiöa og flokksmiöa stendur yfir. ÍTIIÐI ER mÖGULEIKI f Dúum ÖLDRUÐUm ÍSBI ( ÁHYGGJULAU/T ÆVIKVÖLD V *

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.