Helgarpósturinn - 02.05.1980, Blaðsíða 22
22
Föstudagur 2. maí 1980 he/garpásturinn..
Ástarævintýrið hófst fyrir 80 árum á Dýrafirði
LANDKÖNNUÐURINN
OTTO NORDENSKJÖLD
SÓTTIEIGINKONUNA
TIL ÍSLANDS
t gömlu húsi I Gautaborg f
Sviþjöð bjó, a.m.k. til skamms
tima 98 ára gömul kona, sem á
ljúfar æskuminningar frá
lslandi, nánar tiltekiö frá Dýra-
firði. Um aldamótin hét hún
Berg, dóttir hvalveiöimannsins
Lauritz Jacob Bergyfirmanns
hvalveiSstöðvarinnar á Höfða-
oddanum.
Arið 1900 fékk
Bergfjölskyldan næsturgest I
hús iö, sem þau höfðu reist i túni
Höfða, og nefnt Framnes. Þessi
gestur var Sviinn Otto Norden-
skjöld, og átti eftir að valda
straumhvörfum í lifi Karenar.
Hann haföi þegar getið sér orð
sem landkönnuður, og fyrir hon-
um átti að tiggja að vera
prófessor I lapdafræði og
mannfræði við-J Gautaborgar-
háskóla. Fimm árum seinna
giftust þau. Hann dó árið 1928,
en hún heimsótti æsku-
stöðvarnar siðast árið 1955. Þá
var hún i fylgd með uppeldis-
bróður sinum, Jóni Jónssyni
skreðara frá Höfða, en þau
höfðu alla tið samband sin á
milli. Hann lést á slöastliðnu
hausti, 91 árs gamall. En upphaf
ástarævintýris Karenar og
Ottós þarna I Dýrafiröi um áriö,
varð sænsku blaði tilefni til
viötals við Karenu fyrif nokkru.
Lauritz Berg var forstióri
hvalveiðistöðvarinnar á Höfða-
oddanum frá 1890 til 1900, og
lengst af höfðu þau hjónin börn-
in hjá sér. En það ár ákváöu
eigendur stöðvarinnar, sem var
félagið Victoria i Kristjaniu og
Tönsberg, að hún skyldi fiutt til
Mjóafjarðar, sökum þessaðhval-
göngur höfðu flutt sig talsvert
norður og austur á bóginn. Þar
var kapteinn Berg, eins og hann
var jafnan kallaöur, fram til
ársins 1907, en stöðin var endan-
lega lögð niður árið 1912. Karen
fór Ur foreldrahúsum um þetta
leyti og hélt til heimalandssins.
Gisti að Framnesi
Otto Nordenskjöld var 32 ára
gamall, þegar hann var gestur
kapteins Berg, og hafði verið I
leiðangri Danans C.G. Amdrups
til Austur-Grænlands. Leiðang-
urinn kom við á Þingeyri á
heimleið, og atvikin höguöu þvi
þannig til, aö Nordbnskjöld varð
að biða eftir skipsferð til
Reykjavikur I hálfan mánuð.
Þar sem ekkert hótel var á
Þingeyri var eina ráðið að gista
hjá Lauritz Berg. A þessum
tima kynntust þau Karen, þótt
hjónaband kæmi ekki á dagskrá
fyrr en nokkrum árum seinna.
Otto var systursonur sænska
landkönnuöarins fræga Adolf
ErikNordenskjöld, semmeðal
annars vann sér það til frægðar
aö fara fyrstur manna norö-
austurleiðina svonefndu, milli
Evrópu og Asiu. Það féll síðan i
hlut systursonar hans, Otto, að
stjórna sænskum leiðangri til
Suðurheimsskaytslandsins,
Antarkiu áriö 1901. Leiðangur-
inn var liður i alþjóölegum
rannsóknum á
Suðurheimskautslandinu. Tveir
aðrir leiöangrar tóku þátt I
þessum rannsóknum. Þaö voru
leiðangur breska landkönnuðar-
ins Scott, sem fór til Viktorlu-
lands, fyrir sunnan Astraliu, og
leiðangur þýska landkönnuðar-
ins Drygalski, sem fór til
Dronning Maud lands, suður af
Afriku.
Tvö ár á isauðninni
Leiðangur Nordensjölds hélt
af stað frá Stokkhólmi 16.
október 1901, á skipinu
Antarctic. Ferðinni var heitið til
eftir
Þorgrím
Gestsson
ingunum, sem sendir voru frá
Antarctic, loks að komast til
bUða visindamannanna. En
björgun virtist ekki nærri, og
vonleysið og kvlðinn hefur sjálf-
sagt nagaö þessa niu menn, sem
þarna bjuggu i hrörlegum kofa
á isauðninni. En að morgni
áttunda nóvember 1903 skriðu
þeir Ur svefnpokum sinum, þess
bUnir aö sinna daglegum
skyldustörfum. Þá varð ein-
hverjum litiö Ut á vikina niður-
undan kofanum. Þar blasti viö
ótrUleg og gleðileg sjón:
Argentínska skiðið Uruguaylá
þar við festar.
Leiðangursmenn hófust þegar
handa við að undirbúa brott-
förina og flytja allt hafurtask
sitt um borð I skipið. En um
kvöldiö heyrðist skyndilega
hróp utan Ur myrkrinu. Og fljót-
lega birtust fjórir menn,
fremstur i flokki skipstjórinn á
Antarctic. Þeir höföu róið yfir
Höföa I Dýrafirði fyrir 80 árum
og lék sér við Jón skreöara er nú
hvithærð og hrukkurnar i and-
litinu segja tilum aldurinn. Hún
býr ein á annarri hæö hUssins
við Ánggarden, umkringd
minningum frá könnunar-
ferðum eiginmanns slns.
Nokkrum sinnum haföi hUn
verið með sjálf.
Blaðamaður frá Sunnudags-
Utgáfu Göteborg Tidningen hitti
hana á heimilihennar ekki fyrir
löngu, og hUn ræddi fUslega við
hann um ísland.
Gott að vera á íslandi
— Við vorum sex systkinin,
segir hUn, og okkur þótti mjög
gaman að bUa á Islandi.LIfiðþar
var frjálst, þótt viö hefðum með
okkur kennara frá Noregi.
Vissulega var kalt þarna
norðurfrá og staðurinn var
einangraður á vetrum. En
fjölskyldan undi sér vel saman.
Hjónin Otto
og Karen
Nordenskjöld
Myndin var
tekin um það
leyti sem
þau giftu
sig, eða um
1905.
Grahams lands, suöur af Suður-
Ameriku. 1 febrUar árið eftir
var Otto settur á land á eynni
Snow Hill, við sjötta mann.
Skipinu var snUið viö, en átti að
koma til baka næsta sumar og
sækja leiðangurinn. En
Antarctic kom aldrei til baka.
I desember var reynt að sigla
gegnum Isinn við Snow Hill, en
hann reyndist of þéttur. Þrir
menn voru þá sendir
fótgangandi yfir Isinn til
bUða leiðangursmanna, en urðu
að snUa við. Þeir komust við
illan leik þangað sem þeir höföu
farið frá skipinu, en það var
horfiö. Þeir urðu aö bUast til
vetursetu þar sem þeir voru
komnir, Utbjuggu sér frum-
stæðan kofa Ur snjó og steinhell-
um og lifðu á mörgæsum og sel-
um.
Það er af þeim aö segja, sem
urðu eftir um borð 1 Antarctic,
að þeir börðust við isinn I heilan
mánuð. Að lokum skrUfaðist
skipið niður I djUpið. Ahöfnin
bjargaði sér Ut á isinn og rak á
isjaka að Pauleteyju þar sem
mannskapurinn varð að láta
fyrir berast um veturinn.
Aðeins einn þeirra dó.
A meðan dvöldu Nordenskjöld
og félagar hans i bUðum sinum á
Snow Hill og biöu þess aö veröa
sóttir. SU bið varð löng.
Ishafið i sjö daga á leiö sinni til
stöðvarNordenskjöld.Hefðu þeir
komið degi seinna hefðu þeir
komið að tómum kofanum, og
liklega boriö beinin þarna á
isauðninni.
Ung kona i
Kaupmannahöfn
Leiöangursmenn urðu hetjur
um allan heim strax og fréttirn-
ar af björguninni bár-
ust Ut. Þegar fyrsta fréttin af
þessum gleðilega atburði birtist
á ljósaskiltunum yfir RáðhUs-
torginu I Kaupmannahöfn aö
kvöldi fyrsta desember 1903
hitnaði 21 árs gamalli stUlku um
hjartarætur. Það var Karen
Berg. HUnhafði fengið vissu um,
að góðum vini hafði verið bjarg-
að. Giftingu hafði raunar enn
ekki borið á góma þeirra I milli.
En OttoNordenskjöld hafði þeg-
ar ákveðið að biðja hennar,
þegar hann kæmi heim. Þegar
hann kom til Evrópu hélt hann
rakleitt til Osló og þau giftu sig
21. október 1905. Ariö 1915 reistu
þau hUsið I Gautaborg, þar sem
frU Nordensjöld býr enn. Otto
Nordensjöld lést árið 1928, og
hafði þá öðlast heimsfrægð sem
visindamaður, fyrirlesari og
landkönnuður.
Unga stUlkan, sem bjó að
Það tók marga mánuöi a~ö fá
svar við bréfum. En þegar land-
pósturinn loksins kom hafði
hann auka hest undir bréfin til
okkar.
Hvalstöðin var I sveit þar sem
voru litil og fátæk islensk býli.
Hrjóstrug fjöll teygðu sig hátt
yfir fjöröinn. Skógurinn i dölun-
um var sá fallegasti I heimi, að
áliti íslendinganna. Hann var
hálfur metri á hæð, svo það sá
vel yfir hann!
Það komu margir tignir gestir
i heimsókn til okkar. Þeirra á
meðal voru Fridtjov Nansen og
Karl danaprins, sem siðar varð
Hákon VII Noregskonungur. Að
ógleymdum Otto Nordenskjöid.
Heim til
uppeldisbróðurins
Karen Nordenskjöld kom til
Islands i síðasta skipti áriö 1955,
og ferðaðist um fornar slóðir
með uppeldisbróður slnum, Jóni
Jónssyni skreðara, eins og fyrr
segir.
HUn sagði við blaðamann GT,
að hUs föður hennar, Framnes,
hafi verið horfið. Eitthvaö hefur
þó skolast til þar, annað hvort
hjá gömlu konunni eða blaða-
manninum. Gisli Vagnsson,
bóndi á Mýrum, segir, að það
standi enn, og hafi verið notaö
til ibUðar allt fram til ársins
1950. Og kirkjan á Mýrum
stendur lika enn en hana flutti
Lauritz Berg frá Noregi I tilefni
af brUðkaupi einnaraf dætrum
sinum. SU giftist dönskumyfir-
manni við hvalstöðina.
Karen Nordenskjöld fann lika
merki um handaverk móður
sinnar. Meira en hálfrar aldar
gamlar leifar af trjágarði, sem
hUn reyndi að koma til I þessari
hrjóstrugu Islensku mold.
Þessi mynd var tekin af Karen
Nordenskjöld fyrir rúmum
tveimur árum, þegar hún var 96
ára gömul' .
Mánuöirnir á Isnum urðu 22.
tveir langir og dimmir suður-
pólsveturUmheimurinn hafði
fyrir löngu talið þá af, loksins
þegar fréttist af þeim.
Bjargað
í september, þegar sól fór að
hækka á lofti, tókst þremenn-
Glaöur hópur á Dýrafirði um aldamótin. Karen er
lengst til hægri, en Otto Nordenskjöld I miðjunni.