Helgarpósturinn - 04.07.1980, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 04.07.1980, Blaðsíða 1
„Anarkistinn trúir á það góða í Rætt við Martin Götu- skeggja Föstudagur 4. júlf 26. tölublað 2. árgangur Lausasöluverð kr. 400. Sími 81866 og 14900 Nærmynd af Vigdísi Finnbogadóttur Þjóðin fann henni starf ..Vonandi finnur þjóöin eitt- hvaö handa mér aö gera,” sagöi Vigdis Finnbogadóttir I útvarps- viötali I haust, skömmu eftir aö k' þaö var kunnugt oröiö, aö jk hún heföi sagt af sér starfi leikhússtjóra LR. K Þjóöin ,,réö” hana svo sannarlega til WJ starfa. Aö visu ckki RljPSL öll þjóöin, en hún j|Ík var þó altént iBk kosin úr hópi ■k fjögurra ||| frambjóö- enda, meö rúmlega þriöjungi at- kvæöa. Þaö sem fyrst og fremst.vekur athygli í sambandi viö kjör Vig- dlsar, bæöi heima og erlendis, er aö hún er kona, og þar aö auki fráskilin einstæö móöir. Bak- grunnur hennar vekur lika at- hygli: >iún er hámenntuö tungu- málamanneskja, menntuö i frönskum og enskum bók- menntum, og hún hefur starfaö viö leiösögn erlendra feröa- manna. Eöa eins og fyrrum starfsfélagi hennar i þvi starfi Gunnlaugur Þóröarson hæsta- réttarlögmaöur sagöi: „Þaö veröur skemmtilegt fyrir Is- lenska leiösögumenn aö geta sagt erlendum feröamönnum, aö einn úr þeirra hópi hafi veriö valinn forseti”. En hverskonar manneskja er Vigdis Finnbogadóttir? Þjóöinni leikur áreiöanlega forvitni á aö vita þaö. 1 Nærmynd i dag gerum viö tilraun til aö draga upp mynd af henni, meö aöstoö ýmissa sem þekkja hana og hafa þekkt hana á starfs- og námsferli , hennar — og f 'X hennar sjálfrar. 'I 4 I Lífsbaráttan i hnotskurn? „Af hverju viö erum aö selja þetta? Þaö er til góö skýring á þvi, viö erum aö flytja af landinu.” Þetta sagöi Anna Árnadóttir þegar hún var spurö um ástæöuna fyrir þvi aö hún var aö selja svo til allt innbúiö sitt aö þvi er virtist, en I Helgarpóstinum i dag er skyggnst á bak viö nokkrar smá- auglýsingar siödegisblaöanna. Anna var ekki sú eina sem var aö selja eigur sinar vegna brott- farar af landinu, heldur reyndist þaö vera sagan á bak viö tvær aörar auglýsingar, sem Helgar- pósturinn kannaöi. En menn eru ekki eingöngu aö selja I þessum auglýsingum. Gunnar Þórmundsson auglýsti eftir baökeri vegna þess aö kona hans vildi þaö frekar en sturtuna, sem þau höföu haft alla tiö. Þaö reyndist hins vegar ekki k^unnt meö stuttum fyrirvara HL aö komast I samband viö m þá sem auglýsa undir „einkamál”, en þaö ■ eru þær auglýsingar, BL sem gefasjálfsagthvaö ■ besta mynd af þjóöfélagi Hf okkar. EG ER EKKI GLÆPAMAÐUR segir Haukur Guðmundsson fyrrum rannsóknar lögreglumaður sem er á leið inn á Lifla-Hraun vegna ólöglegrar handtöku „Ekki hefur samviskubit kannaö I heilt ár. Segir Haukur f 2 1 plagaö mig stórkostlega. Ég aö þvl máli heföu tengst ýmsir V. veit i hjarta minu, aö ég geröi þekktir menn. Æ gagn þau 12 ár sem ég starfaöi i „Eg sá enga leiö færa til aö ^H lögreglunni og þetta eina mis- opna mábö,” segir Haukur og ^k stig getur ekki dregið dulu yflr télur,-^^^»n heföi upplýst allar góöu og gagnlegu stundirn mate»iái©8liE^m ef hann heföi Æ ar,” segir Haukur Guömunds fengSríénfri timá tiKað 5ann- áÉM son rannsóknarlögrcglumaöur- il i |m ytneintu 1111 n ilmTit iwlwlfflj inn fyrrverandi, sem var vikiö I úr starfi og fékk 9 mánaöa fang- ÆtíM elsisdóm vegna ólöglegrar JmM *• flH handtöku á Guöbjarti heitnum / JMH Pálssyni I desember ’76. \ A yS{ i Itarlegu viötali viö Helgar- m ok póstinn segir Haukur m.a. frá Ær * ftJH þvi. aö hann heföi gripiö til þess örþrifaráös aö láta koma fyrirjM jfii-■ áfengi og þjór i bifreið GuöHr flP ■ bjarts til þes&-gö _fá hann úl^f skuröaöan I gæVlirvaröaJvTdx Kl Hvernig verja á frístundunum Frfstundapósturinn er aö nýju i blaöinu i dag, fjölbreyttur aö vanda. Þar er meöal annars fjallaö um gönguferöir, söfnunar- áráttuna, hjólhýsi, siglingar og knattspyrnuskóla ungra drengja. Þá skrifar Friörik Dungal um spil. Þar sem blaöiö I dag er 24 siöur i staö 28 siöna af sömu tæknilegu ástæöum og siöast, fellur Borgarpóstur niöur aö þessu sinni en þess er vænst aö báöir þessir föstu „póstar” Helgarpóstsins veröi á sinum staö I næsta blaöi. KVENFORSETI - JAFNRÉTTI í REYND? “Innlend yfirsýn 0 PÁFINN í BRASILÍU — Erlend yfirsýn □ AÐ LOKNUM FORSET AKOSNINGUM —Hákarl

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.