Helgarpósturinn - 04.07.1980, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 04.07.1980, Blaðsíða 12
12 Fðstudagur 4. júii 1980 helgarpósfurínn HAMBORGARAR SEM RRAGÐ ER AÐ A .Góðmeti r „,0 eoa bara magafylli? Það hefur lengi verið lenska hér að líta á hamborgara sem fljótafgreidda magafylli sem ekki þurfi að leggja mikiðuppúr. Askborgararnir eru unnir með öðru og betra hugarfari. Leyndarmál Askborgarans liggur i ntumældu kjotmu... Kjötið sem valið er í Askborgarann er viðurkennt gæða nautakjöt, UNl (1. gæðaflokkur af ungnautakjöti) ogNl (1. gæðaflokkur af nautakjöti) sem við vinnslu er fitumælt í sérstakri fitumælingarvél, þeirri einu hérlendis. ...og samsetningunni Samsetning Askborgarans er samkvæmt sömu uppskrift og þeir vinsælustu á þessu sviði,í heiminum í dag,nota (nefnum engin nöfn). Tegundirnar eru 5, hver með sitt sérkenni og falla því að mismunandi smekk hvers og eins. Brauðið er sérbakað fyrir Ask. ...og bragðinu Askborgarinn er hamborgari sem bragð er að, því með nýjum aðferðum og samsetningum hefur náðst hið sérstæða gæðabragð sem upprunnið er í sjálfu landi hamborgarans, Ameríku. Hans má njóta jafnt á hlaupum sem í hvíldarstöðu. ASKUK Laugavegi og Suðurlandsbraut Við Völvufell

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.