Helgarpósturinn - 04.07.1980, Side 16

Helgarpósturinn - 04.07.1980, Side 16
Föstudagur 4. ]úlí 1980. helgarpósturiftn_ 16 ^^Þýningarsalir ] Arbæjarsafn: Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl 13.30—18. Strætis- vagn no. 10 frá Hlemmi stoppar vi6 safnið. Höggmyndasaf n Ásmundar Sveinssonar: Opib þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn .Einars Jónssonar: Frá og meB 1. jdni verBur safniB opiB alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Kirkjumunir: 1 galleriinu Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaBi, bat- ik og kirkjulegum munum. Flest- ir munanna eru unnir af Sigrilnu Jónsdóttur. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-6 og frá kl. 9-4 um helgar. Listmunahúsið: Sölusýning á 44 verkum eftir Jón Engilberts. Galleri Nonni: „Galleri Nonni” heitir nýjasta galleri bæjarins og er þaB pönk- listamaBurinn Nonni sem rekur þaB. GallerfiB cr þar sem áfiur var reiBhjólaverkstæBiB Baldur viB Vesturgötuna. ÞaB mun vera ætlun Nonna aB sýna þar eigin verk. Ásgrímssafn: Sumarsýning á verkum Asgrims. OpiB alla daga nema laugardaga, kl. 13.30—16. Galleri Langbrók: Smámyndasýning islenskra lista- kvenna. Kjarvalsstaöir: Yfirlitssýning á verkum tveggja mikilhæfra islenskra lista- kvenna, GerBar Helgadóttur og Kristinar Jónsdóttur. Norræna húsið: 1 aBalsýningarsal fer fram Sumarsýning, þar sem Benedikt Gunnarsson, GuBmundur Elias- son, Jóhannes Geir og SigurBur Þórir SigurBsson sýna verk sin. í anddyri er sýning á verkum tveggja danskra grafiklista- manna, og I bókasafni er sýning á islenska þjóBbúningnum og þvl sem honum fylgir. Mokka: DaBi Halldórsson frá Húsavik sýnir verk i súrrealiskum stll. Listasafn Islands: Sýning á verkum úr eigu safnsins og þá aBallega islenskum verk- um. SafniB er opiB daglega kl. 13.30—16. Djúpið: Valdis Oskarsdóttir sýnir ljós- myndir. Suðurgata 7: Wolf Kahlen, þýskur listamaBur, sýnir verk sem byggð eru á ljós- myndum. SÍBasta sýningarhelgi. Háskóli Islands: 1 a&albyggingu skólans fer fram sýning á málverkagjöf frá hjónunum Ingibjörgu GuBmunds- dótturog Sverri SigurBssyni, Þarna. ey einkum um aB ræBa verk eftir Þorvald Skúla- son, en einnig eru verk eftir aBra málara \^öburöir Hótel Borg: Júli leikhúsiB sýnir Flugkabarett á Borginni á föstudag og laugar- dag kl. 22. A sunnudag kl. 16 er eftirmiBdagssýning fyrir alla fjölskylduna. MiBar seldir á Borginni. Bernhöftstorfa: 1 dag, föstudag, fer fram at- hyglisvert uppboB f Torfunni kl. 16.30. Almenningur er hvattur til aB mæta, þvi þarna verBur hægt að gera kjarakaup á hinum nyt- samlegustu hlutum, sem allir þurfa a& eiga. Ég mæti fyrstur manna til aB tryggja mér minn skerf. •• mm Jk I í'-'.-.M. LGARINNAR Útvarp Föstudagur 4. júlí 8.55 Mælt mál. Þetta er meB þvi betra sem hægt er aB hlusta á á&ur en haldiB er til vinnu. 9.05 Morgunstund barnanna. Jón frá Pálmholti les sögu sfna um köttinn Kela og ævin- týri hans. En mér finnst alltaf jafn undarlegt aB kenna sig viB einhvern bæ sisona. 10.25 „Ég man paO enn”. Enn einn þáttur um Island til forna, eBa næstum þvi. Skeggi Asbjarnarson sér um þátt þar sem lesiB verBur um kaupa- vinnu. 11.00 Morguntónleikar. ÞaB versta sem mér finnst um þessa morguntónleika er þaB, aB ég get aldrei hlustaB á þá, útvarpiB hér er svo lélegt. Annars er þetta andleg upp- lyfting. 15.00 Popp.Sömu sögu er tæpast hægt aB segja um þennan þátt, en hvað getur Vignir Sveinsson gert aB þvi. Tón- listin er bara svona slöpp. 15.50 Tilkynningar. Fundir og mannfagnaöir. 16.20 SIBdegistónleikar. Meðal þeirra sem koma fram, er Göran Söllscher, sá sænski gitarleikari, sem var hér á listahátiB og þótti góður mjög. 17.20 Litli barnatiminn. Barna- timi frá Akureyri, en vonandi taia börnin þar ekki meö hreim. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. Klukkan... 21.15 Fararheill. Birna G. Bjarnleifsdóttir hoppar upp i bilinn. Gó&a fer&. 23.00 Djassþáttur og Jón Múli. Lifi Jazzvakning. - Útilif Ferðafélag Islands: Föstudagur, kl. 20: a) Þórsmörk, b) Landmannalaugar, c) Kjölur, Hveravellir. Sunnudagur, kl. 9: Þrihymingur. Sunnudagur kl. 13: Kambabrún og Núpahnjúkur. Utivist: Föstudagur, kl. 20: a) Þórsmörk, b) Kerlingarfjöll. Sunnudagur, kl. 13: Grænadyngja og Sog. Bióin 4 stjörnur = franiúrskarandi ! 3 stjörnur = ágœt ' 2 stjörnur = góö | 1. stjarna = þolanleg ’O = alleit Austurbæjarbíó: ★ The Goodbye Girl.— sjá umsögn í Listapósti. Tónabíó: ★ ★ ★ Heimkoman 'Coming home). — sjá umsögn í Listapósti. Stjörnubió: Hetjurnar frá Navarone (Force Ten from Navarone), Bandarisk, árgerB 1979. Leikendur: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fo, Franco Nero. Leikstjóri: Guy Hamilton. Hver kannast ekki viB Byssurnar frá Navarone: Hér kemur svo eins konar framhald þeirrar myndar, á þann veg, aB hetjurnar eru þær sömu. Alistair MacLean er sivin- sæll hér, en heldur hefur tekist illa aB kvikmynda bækur hans, enda eru þær meö afbrig&um lélegar. Laugardagur 5. júlí 7.20 Bæn. Eigi leiB þú oss i freistni, heldur frelsa oss frá Nató... 8.00 Fréttir og tónleikar. Ég verB þvi mi&ur sofandi og get ekki hlustaB. 9.30 óskaiög sjúklinga. Asa Finnsdóttir, sú sem einu sinni var I sjónvarpinu, kynnir lög úrýmsum áttum. Eg sendi nú aldrei kve&jur þegar ég lá á sinum tima I löppinni, af- sakiB. 11.20 Börn hér, börn þar. Börn alls staðar. Barnatimi undir stjórn MálfriBar Gunnars- dóttur. 14.00 t vikulokin. Fjórmenn- ingaklikan geysist enn á ný fram útvarpsvöllinn I þættinum sem allir hafa beBiB me& óþreyju alla vikuna. Núna geta menn kannski fariB aB gera einhver heimskupör, eins og t.d. Hver verBur fyrstur til þess a& hoppa nifiur af Hallgrims- kirkjuturni og upp aftur? 16.20 VissirBu það? ÞaB fer nú eftir þvf hvaB þaB er, en hér fræ&a GuBbjörg Þórisdóttir og Árni Blandon okkur um furBulegustu hluti... 16.50 SiBdegistónleikar. Nú ætti ég afi geta hlustaB, en aldrei þessu vant er ekkert sem vekur áhuga minn. 18.20 Söngvar I léttum dúr.Ef ég þekki þetta rétt, verBa þarna á fer&inni Silfurkórinn, ásamt Ray Conniff og öBrum nunnum... 20.00 Harmonikuþáttur. ÞaB dregur af Bjarna Einars. 21.15 Hlöðuball. Jónatan neitar aB horfast i augu viB staB- reyndirnar. Þessi skemmtun er fyrir löngu aflögB, en gangi þér nú vel Jonni minn... 22.00 I kýrhausnum. Siguröur Útvarp á sunnu- dag kl. 20.30: Um banda- ríska rit- höfundinn Jack London Rithöfundurinn Jack London var af góBu fólki kom- inn. Fa&ir hans var stjörnu- fræ&ingur og móðir hans runn- in frá þægilegri Ohio-fjöl- skyldu. Æskuárum sfnum varBi Jack viB sjávarsiðu San Fransisco borgar og haf&i 15 ára aö aldri fengiB á sig or& sem s la gs m á la hundur, drykkjurútur og gráBugur lestrarhestur. Hann umturnaBist skömmu seinna og varB brátt einn af amerisku hetjunum eftir fræg&arför mcö selfangara tii SuBurskautsins en sú fer& varB uppsprettan a& bókinni „The Sea Wolf”. Upp úr 1896 gerBist hann virkur sósialisti og hafði þá áöur innritast 1 Kalifornluhá- skóla og lesiB „Kommúnista- ávarpið” eftir Marx. Hin fjögur undirstööuatri&i æsku hans höfBu veriB hetju- dáðir á sjó, rómantik, land- könnun og mikill skilningur á aBstöBu verkamanna. MeB þetta a& vegarnesti ásamt verkum eftir Nietzsche, Sverrir Hólmarsson, umsjónarmaBur þáttarins. Frazer, Shaw og Darwin svo nokkrir séu nefndir skrifaöi hann bækur eins og „People of the Abyss”, „The Sea Wolf”, „The Call of the Wilderness”, „MorB hf” og fleiri. Bækur Jack London fjölluBu m.a. um hann sjálfan, drykkju- sýki hans og svik viB málstaB- inn er hann komst i álnir, hann tefldi stundum saman hug- myndafræöi þeirra höfunda sem hann haf&i lesiB og per- sónuger&i þær I sjálfum sér, tilbúnum persónum eBa jafn- vel dýrum. Hann lést á búgar&i sinum I Kalifornlu 1916, þekktur maB- ur en uppgefinn og örvænting- arfullur. Háskólabló og Laugarás- bíó: ★ ★ ★ ÓBai feöranna. lslensk, árgerB 1980. Kvikmyndun: Snorri Þóris- son. HljóBupptaka: Jón Þór Hannesson. Leikendur: Jakob Þór Einarsson, HólmfriBur Þór hallsdóttir, Sveinn M. Eiösson. Handrit og leikstjórn: Hrafn Gunnlaugsson. ÞaB má segja, a& megin inntak myndarinnar sé til- raun einstaklinganna aB velja sér sin eigin örlög, og ráfia yfir sinu eigin lifi. Þa& er ekki nýr sannleikur, aB maBurinn fær sjaldan eBa aldrei ráBiB þeim. UmhverfiB hlýtur alltaf aB gripa þar inn I afi meira eBa minna leyti. Helstu galla myndarinnar er a& finna i handritinu, en öll tæknileg vinna, leikstjórn og leikur lyfta henni langt yfir me&almennskuna. Þótt menn séu kannski ekki sammála þvl sem kemur fram i myndinni, eru menn hvattir til aB láta hana ekki fram hjá sér fara. Háskólabíó/ mánudags- mynd: Frændi mlnn (Mon oncle). Frönsk gamanmynd meB og eftir hinn óborganlega Tati. Léttir mönnum skapiö i þungbúna veBr- inu. Borgarbióið: Blazing Magnum. Ný bandarisk mynd. Leikendur: Stuart Whitman, John Saxon, Maftin Landau. Þetta er sakamálamynd, þar sem fram fer eltingarleikur á bll- um, nokkuB sem maBur hefur aldrei séB á hvita tjaldinu. Hvernig ætli þaB liti út? Regboginn: Leikhúsbraskararnir (The Producers). Bandarisk, árgerB 1968. Leikendur: Gene Wilder, Zero Mostel. Leikstjóri: Mel Brooks. Þetta er einn af þessum brjálæ&islegu Mel Brooks försum og ef menn eru i vondu skapi þessa dagana, er ekki úr vegi a& kikja á þá félaga syngja m.a. Springtime for Hitler and Germany. ★ ★ Allt I grænum sjó (Carry on Admiral) Þetta er gömul áfram- mynd, áBur en fariB var aB f jölda- framleiBa þær á færibandi. Gott fyrir þunglynda. SlóB Drekans (The Way of the DragonLSpennandi karatemynd meB Bruce Lee. ÞrymskviBa. lslensk teiknimynd, árgerB 1980. Höfundur: SigurBur Orn Brynjólfsson. SigurBi hefur tekist ágætlega sköpun aöalpersóna myndarinn- ar. Hitt er svo annaB mál, aB kvikmyndin sjálf er ansi slitrótt... Sigur&ur sýnir me& þessari íyrstui teiknimyndsinni mikiB öryggi og leikni, sem bera vott um væntanlegan árangur hans á sviBi teiknimynda i framtiBinni. — HBR Mörg eru dags augu. lslensk, árgerB 1980. FramleiBandi: Arnarfilm. Handrit og stjórn: GuBmundur P. ólafsson. Kvik- myndun og klipping: Oli Orn Andreassen. Mörg eru dags augu ber vitni verulegri þolinmæBisvinnu og yfirlegu. Oli Orn hefur nostraB viB myndefni sitt aB þvl er viröist, og útkoman er einatt einkar falleg þó á köflum beri myndatakan einnig vitni erfiöum afistæfium. — AÞ Einarsson lltur út um kýr- augaö... 23.00 Danslög. Sunnudagur 6. júlí 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra.SkarphéBinn Þórisson liffræ&ingur segir frá islenska hreindýrinu. Skyldi maBurinn hafa komiB f SIBumúlann? 11.00 Prestsvigsla. Biskupinn yfir Islandi vigir FriBrik J. Hjartar til Hjar&arholts- prestakalls i Dölum. 13.00 SpaugaB i lsrael. Róbert Arnfinnsson heldur áfram aB lesa kimnisögur um gyBing- ana. Ég hélt ekki a& þeir gætu veriB svona fyndnir þar fyrir austan. 14.00 Farifi um Svarfaöardal. BöBvar GuBmundsson skáld ferBast um dalinn ásamt leiösögumanni. ÞaB er eins gott, annars gæti maBurinn villst. 16.20 Tilveran. Olafur og Arni halda áfram aB vera til. 17.20 LagiB mitt. LagiB hennar Helgu Þ. Stephensen. 18.20 Harmonikulög. Karl Júlarbó og Grettir Björnsson og ég. Heilög þrenning. 19.25 Framhaldsleikrit: A sfBasta snúningi. Leikstýrt af Flosa ólafssyni. Endurflutt frá 1958. Bara þaB sé ekki or&iB of úldiB. 20.30 1 minningu rithöfundar: Dagskrá um rithöfundinn Jack London frá UNESCO. Umsjónarmaöur er Sverrir Hólmarsson. Lesarar me& honum eru Steinunn SigurBardóttir, Heimir Páls- son og Þorleifur Hauksson. Sjá um Jack London i kynningu. 21.00 Hljómskálamúslk. GuBmundur Gilsson fer niöur t HljómskálagarB og gefur öndunum á Tjörninni. 21.30 Handan dags og drauma. Þórunn Sigur&ardóttir spjall- ar viB hlustendur um ljóB. Lesari meB henni er Vi&ar Eggertsson. Hva? ★ Percy bjargar mannkyninu (Percy progress). Einhver fjárinn verBur til þess aB allir menn jarBarinnar ver&a getu- lausir nema Percy, sem var úti á sjó. Konur heimsins verBa þvi aB skipta honum á milli sin. Þa& væri fróBlegt aB vita hvernig þaB fór. Gamla bló: Þokan (Fog). Bandarlsk, árgerB 1980. Leikendur: Adrienne Barbiu, Jamie Lee Curtis, Janet Lee, Hal Hoibrook. Leikstjóri: John Carpenter. ..Margt býr I bokunni” seaia beir. og vafalaust er þaB hryllingur, en Carpenter er sagBur kunna til verka viB gjörB slikra mynda v Nýja bló: Þvi mi&ur var ekki búiB aB ákveöa meB mynd þegar Helgar- pósturinn fór i prentun. Hafnarbló: Hvar er verkurinn (Whe does it hurt?). Engilsaxnesk gaman- mynd meB hinum óviöjafnanlega Peter Sellers. j^kemmtistaðir , Sigtún: Gamla góBa Tfvoli leikur fyrir dansinum á föstudag og laugar- dag. Margt verBur til skemmt- unar eins og parisarhjól, spegla- salur (á klósettinu) o.fl. Geimur góöur og gott geim. A laugardag kl. 14.30 verBur hiB hef&bundna bingó. Hótel Saga: A föstudag veröur kynning á af- ur&um islenska lambsins, bæBi I fæ&i og klæ&i. Laugardagur verBur venjulegur aB þvt undan- skyldu, aB hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar er komin I sta&- inn fyrir Ragga Bjarna. A sunnu- dag ver&ur sýning á söngleiknum Evitu, þar sem Birgir og félagar, ásamt jazzballetflokki Báru fara á kostum. Einnig fer fram hæfi- leikakeppni. Ég ætla aB mæta og baula uppi á svi&i. Klúbburinn: Þeir ætla aB fjölmenna trúB- arnir um þessa helgi, þvi uppá- haldshijómsveitin þeirra, Cirkus, leikur fyrir dansi þar sem slfkt er gert 1 húsinu. Annars er diskótek og bar. Endasenst upp og niBur stiga. Þetta er eins og á Alþingi. Glæsibær: Hljómsveitin Aria skemmtir alla helgina, ásamt diskóteki. Þa& má gera ráB fyrir afl allir Pavarottiar bæjarins flykkist inn viB Alf- heima og spreyti sig I söngkeppni. Snekkjan: Diskótek á föstudag og laugar- dag. Gaflarar skemmta sér og fagna þvi a& sifellt fjölgar i bæjarfélaginu. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnudag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel i matartim- anum, þá er einnig veitt borövin. Þórscafé: Þá eru Galdrakarlar loksins komnir aftur á kreik og munu skemmta gestum Þórscafés alla helgina. En góBu gestir: GleymiB ekki lakkskónum og bindinu og piltarnir mega ekki fara úr jökk- unum. Annars er þetta ágætt. Hótel Borg: DiskótekiB Disa býBur i trylltan dans á föstudag og laugardag, þá daga er litlu menningarvitarnir og a&rir pönkarar safnast saman viB Austurvöliinn, I skjóli þing- hússins gó&a og svarta. A sunnu- dag er þaB svo Jón Sigur&sson meö sina gömu dansa, sem endar helgina meö góBum polka. Hótel Loftleiðir: 1 Blómasal er heitur matur fram- reiddur til kl. 22.00, en smurt' brauB til kl. 23. LeikiB á orgel og pianó. Barinn opinn ab helgarsiB. Hollywood: Mike John diskar sér og ö&rum alla helgina. Allskonar leikir og sprell, tiskusýningar og fleira gaman. Hollywood ég heitast' þrái/ligga, ligga ligga lái. Naust: Matur framreiddur allan daginn. Trió Naust föstudags- og laugar- dagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld meB öllu þvi tjútti og fjöri sem sllku fylgir. Valsar og gogo og kannski ræll. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalia skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræBa málin og lyfta glösum. Matur framreiddur frá kl. 18:00. Djúpið: Djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Vtnveitingar. óðal: Micky Gee aftur i diskótekinu og þrusar góBu sándi um allan bæ. Nýtt heimsmet? Kannski. Jón Sig heldur áfram a& dilla sér á stall- inum i takt viB dynjandi músik. Klúbbur Félags- stofnunar stúdenta: Opinn öll kvöld vikunnar frá kl. 18-01. Tónlist og veitingar. Skemmtistaðir á Akureyri: Sjálfstæðishúsið: Sjallinn er nú opinn öll kvöld. HúsiB hefur fengiB sér diskótek- ara beint frá London og heitir kappinn sá Brian Estcourt. Sér hann um a& þeyta plötunum fyrir þá nor&anmenn. A föstudögum og laugardögum er þa& hljómsveit Finns Eydal, ásamt Helenu, sem sjá um fjöriB. DiskótekiB kemur þá lika viB sögu, en þaB er svo aftur einrátt alla hina dagana. Þeir segja a& föstudagurinn sé a& sækja I sig veöriB og sé aB verBa jafn góBur laugardeginum. ÞaB ætti þvi a& vera stanslaust fjör i Sjallanum alla daga. H-100: A&alsta&ur unga fólksins (einskonar Hollywood Akureyrar!) HlöBuböll, heræfingar og fleiri uppákomur á fimmtudagskvöldum, en diskó i fullum gangi allar heigar. Þess virBi aB kikja inn. Hótel KEA: StaBur fyrir alla aldursflokka, en mest sóttur af pöruBu fólki milli þrltugs og fimmtugs. Mesti menningarstabur. Ingimar Eydal leikur undir borBhaldi á laugar- dagskvöldum og vinsældir bars- ins alltaf jafn miklar, — þar sem annars stabar. ! Til allra þeirra sem vilja koma upplýsingum á framfæri til lesenda Helgarpóstsins: ÞaB eru vinsamleg tilmæli okkar, aB þiB sláiB á þrá&inn eða sendiB okkur llnu ef þiB óskiB eftir breytingum i Lei&arvisi, eBa viljiB koma á framfæri nýjum upplýsingum, sem þar eiga heima. ÞaB sparar okkur gifurlega vinnu, en munar engu fyrir ykkur. AthugiB, a& sIBustu forvöö aB fá inni i Lei&ar- visi helgarinnar er si&degis á miBvikudögum. Utanáskriftin okkar er: Helgarpósturinn, SIBumúla 11, Rvik, og siminn 81866. MeB þökk fyrir samvinnuna og von um enn betri samvinnu.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.