Helgarpósturinn - 04.07.1980, Blaðsíða 19
—he/garpásturinrL. Föstudagur 4. júlí 1980.
19
SUMARDJAMM
Þaö hefur heldur vænkast
hagur fslenskra djassmanna i
sumar. Rúnar Georgsson er
fluttur á höfuöborgarsvæöiö, en
hann hefur veriö búsettur norö-
anlands siöustu árin.
Ég held aö flestir geti veriö
sammála um aö Rúnar er einn
hinna „fjóru stóru” blásara i
fyrir noröan.
Liflegt hefur veriö i tslands-
djassinum þaö sem af er sumri.
Djúpiö á fimmtudagskvöldum,
Stúdentakjallarinn á sunnu-
dagskvöldum, Leikhúskjallar-
inn, Hótel Borg og Félagsstofn-
un stúdenta þess á milli. Drif-
fjöörin i þessu islenska djasslifi
lslandsdjassinum ásamt þeim
Viöari Alfreössyni, Gunnari
Ormslev og Halldóri Pálssyni.
Rúnar hefur leikiö i Djúpinu
undanfarin fimmtudagskvöld
ásamt liöi Guömundar Ingólfs-
sonar og staöiö sig meö prýöi.
Aö loknu fyrsta djammkvöldi
Rúnars i Djúpinu sagöi Viöar
Alfreösson: Ég held bara aö þú
hafir sofiö hjá saxafóninum
hefur veriö Guömundur Ingólfs-
son og er óhætt aö fullyröa aö
langt er siöan Guömundur hefur
sýnt jafn mikla listræna tilburöi
og I sumar. Guömundur er
kraftmikill pianisti meö sveifl-
una á hreinu og þegar Garner,
Monk og John Lewis skjóta upp
kollinum á stundum er þaö ekki
til lýta. Guömundur lék meö
triói slnu og Viöari Alfre össyni
Rúnar Georgsson — einn hinna fjóru stóru blásara tslandsjazzins,
segir Vernharöur m.a. i pistli sinum.
i Félagsstofnun á miövikudags-
kvöldiö I siöustu viku og hélt aö
þvi búnu til Oslóar þarsem hann
mun leika næstu tvo mánuöina.
Vonum viö bara aö góöir menn
haldi uppi kraftbirtingu Guö-
mundar, þartil hann kemur aft-
ur i septemberbyrjun.
Kristján Magnússon, sá
smekklegi pianisti, hefur leikiö i
Félagsstofnun nokkuö uppá siö-
kastiö (m.a. i Klúbbi Lista-
hátiöar) og er þaö vel þvi hann
er afbragöspfanisti og megum
viö ekki viö þvi aö djassistar
okkar leggi upp laupana á miöj-
um aldri þegar æskukrafturinn
fer aö dvina. Megi þeir vera
einsog Guömundur Steingrims-
son sem aldrei lætur deigan
siga.
Jón Páll gitarleikari er stadd-
ur hérlendisog mun væntanlega
djamma meira einsog hann
geröi á Borginni um daginn meö
Guömundi Ingólfssyni og
félögum. JónPáller þvi miöur
búsettur i Sviþjóö einsog fleiri
góöir islenskir djassistar: ég
nefni aöeinsPétur östlund og
Halldór Pálsson.
Kontrabassaleikari fyrir-
finnst enginn og er þaö engin
nýlunda, afturámóti hefur bæst
i hóp djammaranna ungur
strákur, Björn Thoroddsen og
spilar sá á gitar i anda gömlu
meistaranna meö djangóisk
hlaup á stundum. Þaö veröur
gaman aö fylgjast meö pilti er
hann nær þroska og leikni og
væri vonandi aö fleiri fylgdu I
fótspor hans og hlustuöu á
annaö en bræöing og læröu af.
Sumardjammiö er i algleymi
og i haust taka menn sig von-
andi taki og æfa frumsamin
verk og þjóöleg fyrir veturinn.
VALDÍS
ÓSKARS-
DOTTIR
SÝN/R í
DJÚPINU
t kvöld opnar Valdis Óskars-
dóttir Ijósmyndasýningu I Djúp-
inu i Hafnarsttæti og mun sýning-
unni ljúka 16. júli n.k.
„Mér finnst ljósmyndir ekkert
siöur geta veriö myndlist, en
hvert annaö myndverk”, sagöi
Valdis þegar Helgarpósturinn
haföi samband viö hana vegna
sýningarinnar. „En ég hef aldrei
oröiö vör viö aö ljósmyndun væri
viöurkennd sem myndlist. Alla
vega hafa undirtektimar oftast
veriö dræmar þegar ég hef reynt
aö kria Ut aura til þess aö sinna
ljósmynduninni. Utan einu sinni.
Þaö var i menntamálaráöherra-
tiö Vilmundar Gylfasonar, þá
fékk ég feröastyrk til Hollands til
aö kynna mér ljósmyndalist
þar”.
Valdis sagöi aö um 20 myndir
yröu sýndar I Djúpinu og væri
meginuppistaöa sýningarinnar
myndir sem hún heréi tekiö fyrir
finnsk-sænsku skáldkonuna Gurli
Lindén, en þær myndir voru
skreytingar á ljóöabók sem Gurli
gaf út áriö 1979 og heitir bókin
„Fosterjord”.
SU bók fékk góöa dóma gagn-
rýnenda f Finnlandi og þar vöktu
Mynd eftir Valdfsi úr bókinni „Fosterjord” eftlr Gurli Lindén
myndimarekki siöur athygli en
ljoöin. Mörgum þóttu myndimar
jafnvel taka ljóöunum fram. Og
hafa þær veriö sýndar I Finn-
landi, t.d. I Svenska teatern I
Helsingfors og I Vasa teatern I
Vasa.
Auk myndanna úr Fosterjord
veröa á sýningunni myndir eftir
Valdisi úr bók Olafs Hauks
Simonarsonar, Rauöa svif-
nökkvanum sem út kom áriö 1975.
Og einnig örfáar myndir sem til-
heyra hvorugri bókinni.
En Valdisi er fleira til lista lagt
en aö taka ljósmyndir. Hún hefur
einnig stundaö ritstörf og hafa
komiC út eftir hana þrjár barna-
bækur. Smásögur hafa birst eftir
hana á prenti og aö auki hefur hún
unniö talsvert viö útvarpiö.
Myndirnar á sýningunni eru
mjög sérstæöar. Og sagöi Valdis
aö þær væru þaö sem kailaö er á
fagmáli „multiple printing”, en I
þeirri tækni er búin til ein mynd
Ur tveimur eöa fleiri filmum. Og
einnig væru á sýningunni „coll-
age” myndir, en þar eru margar
myndir klipptar saman i eina.
Erfitt er aö lýsa þessum
myndum. En lesendum skal bent
á aö sjón er sögu rikari og ljós-
myndasýningin veröur opin alla
dagafrá morgnitil kvölds. Þaö er
einnig veitingastaöurinn Horniö
svona fyrir þá sem vilja fá sér
hressingu um leiö og þeir njóta
myndanna I hlýlegum sýningar-
salnum i Djúpinu. EI
iö Saved nánast til fullnustu,
þegar Slow Train Coming átti
miklu fremur samleiö meö þeim
er i einlægni deila trúarskoöun-
um Dylans. Samanboriö viö
Slow Train Coming er tónlist og
hljóöfæraleikurinn á Saved mun
kraftmeiri og innblásiö miklu
meira llfi og ferskleika. Slow
Train Coming var nokkuö
þvinguö og dauf plata og þá sér-
staklega vegna þess aö hljóö-
færaleikurinn náöi aldrei aö
fylgja ákafa og eldmóö Dylans.
Mestum vonbrigöum olli þó
Mark Knopfler, sem greinilega
tókst ekki aö gefa þaö sem hann
annars getur. A Saved er hljóö-
færaleikurinn svotii hnökralaus
og er Dylan auöheyrilega sá
mikilvægi stuöningur, sem hann
skorti á Slow Train Coming. Þaö
sem hljóöfæraleikurinn á Saved
ljáir. tónlistinni er kraftur, fyll-
ing og er hann lifandi og greini-
legur þátttakandi i túlkun Dyl-
ans. Bob Dylan sjálfur finnur
sig mun betur hér á meöal þess-
ara tónlistarmanna, sem
mynda eina samstæöa heild
enda tilheyra þeir fremur kyn-
slóö Dylans og standa I nánari
og beinni tengslum viö Dylan og
tónlist hans, en t.d. Mark Knop-
ler og Pick Withers greinilega
gera. Er þvi söngur hans upp-
tendraöur og tekst Dylan aö
gefa sig allan honum á vald, þar
sem hann flytur lofgjörö sina af
ótrúlegri innlifun og minnir á
hans stærstu og mestu stundir.
Jafnframt er mikil tilfinning og
hiti I áberandi röddun þeirra
Clydie King, Regina Havis og
Mona Lisu Young. I gegnum
þessar fallegu og miklu blc9cku-
kvennaraddir fær tónlistin á sig
yfirbragö „gospel”-tónlistar , án
þess þó aö veröa nokkru sinni
væmin eöa tilgeröarleg Hkt og
hún hefur svo oft oröiö I meöför-
um hvita mannsins. Sem afleiö-
ing boöskapar og trúar Dylans
er „gospel” yfirbragö tónlistar-
innar eölilegt. Jafnframt má
segja aö hljóöfæraleikurinn
undirstriki þessa tónlistarfyrir-
mynd Dylans einstaklega vel.
Hljómfalliö er ákveöiö og vel
samstillt þeirri tónlist og
stemmningu sem er veriö aö
skapa. Þarna standa sig aö,
vanda óaöfinnanlega þeir Jim
Keltner og Tim Drummond.
Hljómboröin, gamla hljóm-
mikla Hammond-orgeliö og
planóiö, kalla einnig fram hinn
blakka þrúgandi tilfinningahita
trúarinnar. Ekki er hægt aö
ganga framhjá smekklegum og
ótrúlega fjölbreyttum gitarleik
Fred Tackett, en á honum hefur
hingaö til litiö boriö þótt hann
tengist sögu LittleFeat frá upp-
hafi.
Likt og á Slow Train Coming
stjórna upptökum á Saved þeir
Jerry Wexler og Barry Beckett
og er þessi plataDylans meira I
ætt viö þaö sem heföi fyrirfram
mátt búast viö frá þeirra hendi.
Hér viröist samhugur rikja aö
skapa tónlist, sem þeir Wexler
og Beckett gjörþekkja og veröur
útkoman aö vonum óumræöan-
lega einstök. En Wexler stóö á
bak viö og ber aö miklu leyti
ábyrgö á þeirri „sóul”- og
,,gospel”-kenndu sem hljóm-
plötiiyrirtækiö Atlantic gaf út
meö blökkusöngvurum á árun-
um fyrir og eftir 1960. Saved er
hljóörituö i hjarta Suöurrikj-
anna i Muscle Shoals Studio I
Alabama og er þvl umhverfiö
þaö er hin heita og tilfinninga-
rika „gospel”tónlist er sprottin
úr.
Annaö ber Saved strax meö
sér, nú eru lagasmiöar Dylans
mun sterkari en t.d. á Slow
Train Coming og veröur flestum
laganna auöveldlega skipaö á
bekk meöal þess helzta sem
Dylan hefur samiö undanfarin
ár. Nánast án undantekninga
eru lögin á Saved mjög góö og
dæmigerö Bob Dylan lög. Af
einstökum lögum má nefna
Pressing On, þar sem túlkunin I
heild rishvaöhæst. Annars er
mjög erfitt aö taka eitthvert eitt
lag fram yfir önnur sem há-
punkt Saved og látum viö þvi
hverjum og einum þaö eftir aö
velja sér þaöan sitt „Faöir
vor...”
2T: Simsvari simi 32075.
óðal feðranna
I pr*ln.
WKKrmM mm mWWMCu.rt'VHj'jsson
FEDRANNA
Kvikmynd um isl. fjölskyldu I
gleöi og sorg. Harösnúin, en
full af mannlegum tilfinn-
ingum. Mynd sem á erindi viö
samtiöina.
Leikarar: Jakob Þór EinarS'
son, Hólmfriöur Þórhalls-
dóttir, Jóhann Sigurösson,
Guörún Þóröardóttir.
Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs-
son.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Blóði drifnir bófar.
Spennandi vestri meö
Lee van Cleef.
Jack Palance,
og Leif Garrett.
Sýnd kl. 11 Bönnuö börnum.
Iiafnnrbió
4|*16-444
Villimenn á hjólum
HOT STEEL BETWEEN THEIRIE0S...
THE WliDEST BUNCH 0F THE 70s*
Hrottaleg og spennandi lit-
mynd.
Aöalhlutverk: Bruce Dern
Islenskur texti
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Q 19 000
A (The Producers)
salur —........... ■ ............
Hin frábæra gamanmynd, gerö af MEL BROOKS, um snar-
geggjaöa leikhúsmenn, meö
ZERO MOSTELog GENE WILDER.
tslenskur texti
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
talur B Allt f grænum sjó
sprenghlægileg og fjörug gamanmynd I ekta „Carry on” stil.
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05-11.05.
, (j^ Slóð Drekans
salur V ----------------------------------
Bruce Lee
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10,9.10, og 11.10.
Prymskviða og Mörg eru dags augu
Sýnd kl. 5.10 og 7.10.
solur Q Percy bjargar mannkyninu
Skemmtileg og djörf gamanmynd
Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15-11.15.