Helgarpósturinn - 04.07.1980, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 04.07.1980, Blaðsíða 11
11 hnlrjnrph^ti irinn Föstudagur 4. júií i980. r nciprposisviotaii „Ja, ef maöur fer i Vestur- bæjarlaugina, og þaö er hæfilega heitt í heita pottinum, kemur svo heim, gefur sér góöan tima til aö búa til góöan mat, boröa hann og drekka flösku af góöu vini meö, t.d. Chateau Paveil de Luze. — Hlusta svo á góöan jass, t.d. Modern Jazz Quartett eöa Charles Mingus og fá sér kaffi- bolla og koniák og góöan vindil meö, — labba svo út og horfa á góöa mynd meö Woody Allen, eöa fara á skemmtilega leiksýningu — þá er þaö nú all nokkuö. Ég hef yndi af aö hitta skemmtilegt fólk,. skemmtilega vini, en i þessu djobbi er ekki mikill timi til þess”. — Langar þig til aö skipta um? „Ég væri mjög ánægöur ef ég þyrfti ekki aö vinna fyrir mér. Þaö er svo fjölmargt sem ég vildi framkvæma. Þaö á sér engin takmörk. Eitt af þvi er aö vera meö i aö búa til einhvern restaurant-kabarett á góöum veitingastaö. Þar væri hægt aö fá góöan mat og njóta skemmti- atriöanna á meöan, eöa eftir matinn. Þessi kabarett þyrfti aö vera breytanlegur og timabundinn, en til aö þaö sé hægt þarf góöan tlma. En skelfing væri gaman aö geta þetta.” — Og lokaoröin: „Ég hef bara einn boöskap, og þaö eru orö til landsfeöranna: „Þiö þurfiö ekki aö taka þetta svona alvarlega. Þetta er ekki eins slæmt og þiö haldiö”. ” heimsvandamálin bundin á heröarnar. Ekkert kæruleysi. Otrúlega oft fáum viö skemmti- legt fólk i viötal, en þegar þaö sest viö hljóönemann breytist þaö I 73 ára gamla jaröarfararpresta eöa eitthvaö álika. Fólk má ekki taka sig svona hátiölega.” EiHjlnn lyllerísKúliur Sigmar vindur sér yfir i matar- geröina. „Þetta er listgrein á sinn hátt, og gjörólikt þvi sem ég er aö gera dags daglega, — þaö er aö vinna viö útvarpiö. Listamenn eru ákaflega margir miklir gastronomar. Pavaratti,.meistari Cage, Kurt Vonnegut, Rossini og fleiri og fleiri. Þetta krefst list- rænna hæfileika, mikil ósköp. Hinsvegar er þetta ekki meöfætt hjá mér, heldur lært héöan og þaöan. Þó hefur ekki fariö eins fyrir mér, og matreiösluneman- um sem Guömundur Jónsson söngvari sagöi mér frá. Sá féll á lokaprófi I kokkaskólanum i munnlegri kæfu. En þaö koma fyrir óhöpp. Ég á mér marga uppáhalds- rétti. Þó jafnast ekkert á viö rjúpu. En stemmningin hefur mikiö aö segja þegar matur er boröaöur, og getur skipt sköpum um þaö hvort hægt er aö njóta máltiöarinnar eöa ekki. Einn kunningi minn, sem er þjónn á þekktum veitingastaö I borginni, sagöi mér frá þvi aö einu sinni bar hann á borö hvitvín hjá einum viöskiptavini. Maöurinn þefaöi, en var alls ekki ánægöur, og baö um nýja flösku. Þaö vildi svo til aö þetta var eina flaskan af þessari tegund sem til var i húsinu. Þjónninn fór þvi meö flöskuna inni eldhús og kom meö hana út aftur. Þá var allt i lagi.” — Er ekki hætta á aö fólk fari yfir strikiö þegar alltaf er veriö aö sulla I vlni og mat? „Ég held ekki. Þaö erenginn fylíeriskúltúr viö aö fá sér vinglas meö mat. Þaö er allt annaö en aö fá sér eina tindavodka heima áöur en fariö er i Þórskaffi, og siöan fimm glös af Bianco og sjö glös af Asna þar. Svo eru menn þunnir I tvo daga. Sumir fá kikk útúr svona orgium. A sama hátt eru til átvögl. Men det er en anden sag. Hingaö til hafa matarvenjur okkar veriö ó frekar lágu plani, en fjölmiölum er aö þakka, aö þaö er mikiö aö lagast. Menn mega samt ekki flokka mat 1 finan og minna finan. Þaö skiptir ekki máli útaf fyrir sig hvaö er boröaö, eöa hvaö þaö heitir. Góö sigin grásleppa er öndvegismatur. Sömuleiöis salt- kjöt og baunir. Þaö eina vafasama er kannski þetta kjöt- fars, meö brúnu skáninni, sem kaupmennirnir skafa af.” Ofnæml tyrir höttum — Hvernig er ævisaga þin I stuttu máli? „Ég er fæddur I Reykjavik 1950, og er ekki eingetinn, þaö er, ég á foreldra. Uppvöxtur minn var sérlega viöburöasnauöur allt til ársins 1956, en þá datt ég I _ sjóinn viö fjöruna i Laugarnesi. Sex ára fékk ég lika astma, og haföi ofnæmi fyrir köttum. Hef reyndar enn. Fyrir furöulega tilviljun Guös er móöir min einn af framá- mönnum I kattavinafélaginu og mikill kattavinur. Ég var lélegur I skóla. Var stundum meö mjög góöar eink- unnir en stundum meö lágar. Sér- staklega var ég lélegur i stærö- fræöifögum og kunni aldrei margföldunartöfluna. Ég hef aldrei lært hana almennilega. Mér er sérstaklega minnisstætt aö þegar ég var smápolli, senni- lega 9 ára, lagöi ég ’ saman vitlaust á prófi eitthvert einfalt dæmi. Sjö plús fjórir samasem tiu, eöa eitthvaö álika. Þaö þótti voöalega slappt. Mörgum árum siöar sá ég I Svlþjóö viötal I sjónvarpinu viö Nóbelsverö- launahafa I stæröfræöi og sá viöurkenndi aö þaö væri ekki alveg á hreinu aö tveir plús tveir væru fjórir. Þaö gladdi mig ósegjanlega. Ég var i sveit, og eins og viö var aö búast var ég lélegur. Ekki kannski hræddur viö dýrin, en min uppáhaldsiöja i sveitinni var aö passa börn, og þú getur imyndaö þér aö þaö þótti ekki efnilegt. En annaö gekk mér ekki vel meö. Til dæmis fann ég aldrei kýrnar, og þaö varö aö keyra mig á eftir þeim. Ég gat hinsvegar rekiö þær heim. Móöir mín haföi af þessu öllu þungar áhyggjur. Fimmtán ára fór ég til sjós, og reyndist lélegur sjómaöur. Ég kunni bfitur viö mig á sjóvinnu- námskeiöinu sem kom á eftir. Þar á eftir fór ég á togara, og stóö mig þokkalega, enda var þar sori þjóöfélagsins um borö. En margir bráöskemmtilegir menn. Einn var kallaöur Hillerl Kimbaldi Mústafa Batsja, og sá var fakir, át kókflöskur og svo framvegis. Þarna var ég sennilega kominn i minn rétta jaröveg, aö minnsta kosti þóttu mér þetta afskaplega skemmtilegir menn. Þeir voru náttúriega vandræöamenn margir og margir þeirra eru dánir núna. Þaö var ekki fyrr en ég fór aö sjá Fellinimyndir aö ég sá svipaö mannlif. SJÓNARHORN „Ég hef alltaf gaman af þvi aö hitta Sigmar”, sagöi Ómar Valdimarsson, fréttastjóri Dagblaösins. „Hann hefur alltaf lag á aö kæta mig meö skringilegum uppátækjum. Viö vorum samtiöa I Sviþjóö, og Sigmar kom oft I heimsókn til min og ómars Einarssonar, framkvæmdastjóra æskuiýösráös, en viö vorum saman f herbergi. Þau kvöld fórum viö ekki út, heldur hlustuöum á Sigmar segja sögur. Megniö af þvi var ef- laust tóm lygi, en þaö spillti ekki neinu. En hann hefur ekkert vit á mat”, sagöi Omar Valdimarsson. iö á þeirra linu, og útúr þvi uröu til útvarpsþættir I Sviþjóö sem hétu Radio-monopol, og viö nokkrir háskólanemar stjórn- uöum. Svo kom Vestmannaeyjagosiö, og þá komst ég inná sænska út- varpiö sem fréttamaöur þess. Þaö var gifurlegur skóli. Ég var þá giftur sænskri konu og viö átt- um litinn strák, en þessi háskóla- ár voru eins og styrjöld aö þvi leyti aö eftir aö þeim var lokiö hélt sambandiö ekki, og viö skild- um. Seinna kynntist ég svo Helgu konu minni, og flutti heim. Þaö voru töluverö umskipti. Ætli þaö hafi ekki tekiö mig um tvö ár aö koma mér fyrir hérna heima aftur. Þarna I Sviþjóö er miklu meira frelsi — þú getur skotist niöur um alla Evrópu fyrir litinn pening, og þú ert meira I hringiöunni. Þaö ætti aö skylda alla lslendinga til aö dvelja aö minnsta kosti i ár erlendis. Ég hef veriö fararstjóri og þá sér maöur hvaö þaö er nauösyn- legtfyrir fólk aö komast út. Nú er veriö aö gera gamla fólkinu kleift aö komast til útlanda, og þaö er vel, en þaö á ekki siöur aö hjálpa ungu fólki út, á meöan þaö hefur alla krafta i lagi. Ég held aö flest- ir komi aftur. Iri sem fer út, hann kemur hinsvegar ekki aftur”. Mabarell — Hvaö finnst þér sem nautna- segg skemmtilegast aö gera? Eitthvert pungapróf tók ég sem stýrimaöur, og varö seinna annar vélstjóri á litlum bát. Þaö var náttúrlega bara titill, og fyrsti vélstjóri tók af mér formlegt lof- orö um aö fara aldrei einn I vélar- rúmiö. Hass, Flower-power og Vleinam Þegar þarna var komiö sögu voru bæöi foreldrar minir og ég oröin áhugasöm um aö ég mennt- aöi mig eitthvaö. Til stóö aö fara jafnvel i kennaraskólann, en ég minntist hrakfara skólaáranna einum of vel til aö sá áhugi yröi djúpstæöur. Hinsvegar var áhugi á fjölmiölamennsku oröinn mikill, og úr varö aö ég fór til Sviþjóöar i blaöamennskunám. Fór i skóla þar sem Ómar Valdi- marsson og fleiri hafa einnig veriö. Eftir þaö kom ég heim aftur og var hér I nokkra mánuöi viö störf aö æskulýösmálum. Slöan fór ég út aftur i þeim tilgangi aö böölast i háskóla, og til aö gera þaö þurfti ég fyrst aö fara I menntaskólann. Um þetta leyti var ég kominn á kaf i fjölmiöla- mennsku, ég skrifaöi aöeins i blööin, var farinn aö dútla I út- varpinu. Þaö var mikiö um aö vera i skólum Sviþjóöar á þessum árum, — hass, flower-power, og Vletnam og fleira, og mikil reynsla aö taka þátt i þeirri vakn- ingu sem þá átti sér staö. Mót- málafundir gegn Vietnam- striöinu voru algengir, og reyndar allskyns mótmæli. Eftir á finnst mér eins og þetta hafi ekki bara veriö mótmæli gegn ákveönum heimsatburöum eöa mönnum, heldur aö ungt fólk var að vekja á sér athygli, og sýna aö þaö heföi skoöun. Þaö vildi hafa áhrif á gang mála. Meöal skólabræðra minna viö Háskólann I Gauta- borg, voru bandariskir strákar sem höföu veriö I Vlet- nam, og i gegnum þá kynntist ég Tom Lehrer og Lenny Bruce og þeirra svarta húmor. Viö fórum aö hugsa talsvert mik- )

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.