Helgarpósturinn - 22.08.1980, Blaðsíða 1
„Megrast á Alþingi”
Jóhanna
Sigurðardóttir
í Helgarpóstsviðtali
©
FJARHRIF OG
FJARLÆGÐIR
2. árgangur
Föstudagur 22. ágúst 1980
33. tölublað
Lausasöluverð kr. 400 Sími 81866 og 14900
Er heimilis
sýningin
verð-
bólgu-
hvati?
/ Erum 4
*við '
ánægð
með
lífið?
hann er i
Yfirheyrslu Helgar-
póstsins i dag. Þar var Bjarni
m.a. spuröur aö þvi hvort þaö
væri ekki hreinlega veröbólgu-
hvetjandi aö gera fólki alls kyns
gylliboö og fá þaö til aö kaupa
meira en þaö hefur þörf fyrir.
„Ég verö aö viöurkenna aö þaö
eru i gangi tilraunir til þess aö
selja meira en menn hafa þörf
fyrir,” svaraöi Bjarni. „Þaö er
bara staöreynd i okkar þjóölifi, en
þaö hefur ekki i för meö sér aö viö
hættum aö koma vörum á fram-
færi. Og þaö er staöreynd aö
mannfólkiö vill njóta þess sem á
boðstólum er. Hvort þaö er verö-
bólguhvetjandi, þvi get ég ekki
svarað en þaö kann aö vera.”
Heimilið 80, sýning Kaupstefn-
unnar hf. byrjar i dag. Hún hefur
aö geyma allt milli himins og
jaröar, sem á einhvern hátt er
unnt aö tengja heimilinu. Al-
menningur á þvi kost á þvi næstu
daga aö borga þrjá þúsund krón-
ur til aö horfa á auglýsingabása
aöskiljanlegra framleibenda og
innflytjenda og getur fariö i Tivoli
I kaupbæti.
Bjarni Ölafsson er fram-
kvæmdastjóri Kaupstefnunnar og
Fjölmargir læknast eftir
nálarstungumeðferð og svæðanudd!
KRAFTA VERK EÐA
KUKL?
„Ég þakka nálarstungumeö-
feröinni algjöriega bætta heilsu
mina. Ég væri ekki hálf mann-
eskja í dag ef ég heföi ekki fariö i
meðferð,” segir Þorbjörg
Katarinusdóttir, sem missti aö
miklu leyti mátt i fótum I kjölfar
skuröaögerbar, en hefur fjórum
sinnum fariö til Júgóslaviu i
nálarstungumeöferö og aö eigin
sögn hlotið mikinn bata af.
Svipaöa sögu hefur Asa Kristin
Ingólfsdóttir húsmóöir hér i
Reykjavik aö segja. Hún lamaöist
aö verulegu leyti hægra megin
eftir aö hafa fengið heilablóöfall.
Læknar gátu ekki lofaö henni
bata, en eftir aö hafa farið i
svæöanudd, sem byggir á sama
grundvelli og nálarstunguaöferö-
in, þá er heilsa hennar allt önnur
og betri.
Þessar konur segja frá reynslu
sinni iblaöinu i dag og fleiri dæmi
eru nefnd, sem sýna góöa reynslu
fólks af svæöanuddi og nál-
arstungumeöferö. Þá er einnig
fjallaö um þessar lækningaaö-
feröir i viöara samhengi og af-
stöðu islenska heilbrigöiskerfis-
ins til þeirra. í dag skipta þeir
tugum ef ekki hundruöum sem
hafa farið á námskeiö i svæöa-
nuddi, þúsundir manna hafa
fengiö meöhöndlun hjá þessum
svæðanuddurum og margir hlotiö
meina sinna bót.
— Já, tefliöi bara, sagöi Bjössi. Tefliö og tefliö upp á lif og dauöa. Þetta
er ailt saman sama vitleysan.
Spennan stigmagnast nú i viliur vega. i kaflanum i dag
Morögátu Heigarpóstsins en kemur rétta svariö fram, og i
þriöji hluti hennar birtist I blaö- næsta blaði birtum við nafn þess
inu i dag. Honum lýkur á annarri sem verölaun fær eftir aö dregið
ráögátu fyrir lesendur aö rýna i. hefur verið úr réttum lausnum.
Morögátan hefur vakiö verulega Þar birtist jafnframt fjórði hluti
athygli og I gær haföi borist á rit- Morögátunnar og i lok hans verö-
stjórn Helgarpóstsins talsveröur ur lögö fyrir lesendur hin sigilda
fjöldi lausna á fyrstu ráögátunni úrslitaspurning sakamálasagna:
sem lögö var fyrir lesendur i siö- Hver er moröinginn? Sá sem
asta blaöi. svarar henni rétt á möguleika á
Ljóst er aö allmargir hafa hitt hljóta ferðavinning aö verð-
naglann á höfuöiö varöandi mæti um milljón krónur. En núna
spurninguna um hver var myrt- er spurningin sem menn leita
ur, en einnig hafa margir fariö svars viö: Viö hvern heldur
Signý? vfrg. j.
Önnur ráðgátan:
Glöggt er gestsaugað
LJÓSMYNDIR
ENSKS LÆKNIS
FRÁ ÍSLANDI FY
ALDAMÓT KOM
hitt á réttan mann þar sem Þor-
steinn er, þvi aö auk þess sem
hann er grúskari af guös náö, hef-
ur hann nýverið stofnaö Ljós-
myndasafn Islands ásamt tveim-
ur félögum sinum. Hann segir frá
grúski sinu i blaöinu 1 dag.
safns alþýbu.
Þorsteinn er aö lýsa ljósmynd-
um sem ensk kona færöi honum
eftir enskan lækni að nafni Temp-
est Anderson, en hann kom hing-
aö til lands i kringum 1890 og tók
ljósmyndir i griö og erg, þeirra á
meöal myndina hér aö ofan.
Enska konan sem kom hingaö
meö myndirnar hefur greinilega
„Þetta eru allt ööru visi myndir
en nokkur tslendingur mynui
hafa tekiö á þessum tima. Þaö
sannast eins og svo oft áöur aö
glöggt er gests augaö. Hann tekur
myndir af hlutum sem i augum
lslendinga voru alltof hversdags-
legir til aö þeim dytti I hug ab fara
aö mynda þá”, segir Þorsteinn
Jónsson, forstööumaöur Lista-
Hver var við
Signýjar?
□ Hekla og gliðnun
jarðar
Suðupottur
í Póllandi
Banabiti
ríkisstjórnarinnar
— Innlend yf irsýn
— Erlend yfirsýn
— Hákarl