Helgarpósturinn - 22.08.1980, Qupperneq 7
helgarposturinn Föstudagur 22.ágúst 1980
— Hann skvettir i sig ennþá, sagöi
Sigurgeir. ______
Hann gerir það ekki framar.
Viö fundum hálfa visklflösku á bjarg-
brúnni i morgun. En Bjössi er horfinn.
Hefur ekki sést siöan i gærkvöldi.
— Ég held aö einn okkar sé feigur, sagöi
Helgi.
Þaö er mánudagsmorgunn. Hér hafa
óhugnanlegir atburðir gerst.
En ég held ekki þræöi. Ég var aö tala
um laugardagskvöldiö. Þá fór allt skikk-
anlega fram. Til þess aö gera.
Ég fór upp klukkan hálftólf. Þegar ég
var I baöherberginu heyröi ég aö Bjössi og
Signý voru aö rifast. Bjössi aö minnsta
kosti. Ég heyröi Signýju ekki segja neitt.
Hann öskraöi svo ég heyröi þaö gegnum
vegginn:
— ÞU heldur viö hann, mellan þin. Ég
veit þaö. Til þess dróstu mig hingaö meö
þér aö geta veriö meö honum.Þú heldur
viö hann!
Þetta kom mér ekki viö, svo ég sturtaöi
niöur til aö gefa nærveru mina til kynna,
og Bjössi lækkaði róminn. En orö hans
héldu áfram aö hljóma i höföinu á mér
meöan ég var aö festa blund:
— Þú heldur viö hann!
Viö hann! Hvern?
færðu námsbækurnar
líka í Pennanum. Þar með
höfum vió allt fyrir skólafólkið
HALLARMULA 2
Nei takk ...
ég erá bílnum
||UMFERÐAR
Vió
Tonna-Tak
límið sem límir allt að því allt!
FJÖLHÆFT NOTAGILDI.
Tonna Takið (cyanoacrylate)
festist án þvingunar við flest öll efni
s.s. gler, málma, keramik, postulín,
gúmmí, eik, gerviefni, teflon o.fl.
Lítið magn tryggir bestan árangur,
einn dropi nægir í flestum tilfellum.
EFNAEIGINLEIKAR.
Sérstakir eiginleikar Tonna
Taksins byggjast á nýrri hugmynd
varðandi efnasamsetningu þess.
FÆST I BYGGINGA- OG JÁRN-
VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT.
Það er tilbúið til notkunar sam-
stundis án undanfarandi blöndunar
og umstangs. Allt límið er í einni
handhægri túpu sem
tilvalið er að eiga heima
við eða á vinnustað.
HEILDSÖLUBIRGÐIR.
IÆKNIMIÐSTOÐIN HF
S. 76600
Vertu sparsamur!
enekki á kostnaó fjölskyldunnar...
626 er rúmgóöurbíll meö nóg pláss fyrir alla fjölskylduna og farangurinn.
626 er lítiö dýrari en smábíll og benzíneyösla vart meiri.
626 er vel búinn aukahlutum.
ATH. Nokkrum bflum óráöstafaö
um mánaöamótin ágúst/september.