Helgarpósturinn - 22.08.1980, Síða 8

Helgarpósturinn - 22.08.1980, Síða 8
8 _____helgar pásturinn— utgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjáfi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins, en með sjálfstaeða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson. Ritstjórar: Árni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson. Blaðamenn: Aðalheiður Birgisdóttir, Erna Indriðadóttir, Guðjón Arngrims- son, Guðlaugur Bergmundsson, Guð- mundur Arni Stefánsson og Þor- grímur Gestsson. Ljósmyndir: Einar Gunnar Einars- son, Friðþjófur Helgason Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuídur Dungal. Auglýsingar: Elin Harðardóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðu múla 11, Reykjavík. Simi 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Símar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 5000 á mánuði. Verð í lausasölu er kr. 400 eintakið. „Ég held, a& viö islendingar stöndum okkur ákaflega vel, þvi viö höfum svo góöa yfirsýn yfir okkar þjóöfélag, á hverju viö lif- um og hvaö viö þurfum, hvaö þaö kostar aö vera islendingur. Þetta er fólk oft ekki meö á tilfinning- unni úti Ilöndum. Þar er þaö bara tannhjól i einhverri vél og hugsar ákaflega þröngt. Menn hugsa miklu vföar hér. Ég er mjög ánægöur meö marga eölisþætti islendinga og hvaö þeir eru út- haldsgóöir viö erfiö skilyröi. Ég held þeir eigi lfka aö geta brug&ist á þroskaöan hátt viö alls konar vandræöum.” Þiö rá&iö þvi hvort þiö trúiö þvi en þessi orö Stykkishólmsbú- ans Óiafs H. Torfasonar eru ekki sótt aftur i frelsisandatfmabil Fjölnismanna heldur mælt fyrr i þessari viku mitt i allri óöaverö- bólgunni og óáráninni til sjávar og sveita. Þau eru hluti af ofurlft- illi skyndikönnun Helgarpóstsins meöal ýmissa aöila á þvi hvort is- lendingar væru ekki eftir öll skakkaföll og upplausn siöustu ára ákaflega óánæg&ir meö til- Tilveran og veru sina, Isienska þjóöfélagiö og svo var spurt hverju þyrfti aö breyta til aö ástandiö yröi viöun- andi. Ummæli Ólafs geta ekki skoöast sem almenn niöurstaöa þessarar athugunar. Margir sem taiað var viö voru þó alveg bæri- lega ánægöir meö eigin tilveru en flestir gátu fundiö a& þjóðfélag- inu. Liklega kemst Ernir Snorra- son, sálfræ&ingur nokkuö nærri Föstudagur 22.ágúst 1980 þjóðareðlið kjarna málsins, þegar hann segir i vi&tali viö Helgarpóstinn, aö ís- lendingar séu mjög óánægöir meö tilveruna ,,en ég heid hins vegar aö þeir séu ekki djúpt óánægöir með hana, aö þetta sé á yfirborö- inu. Innst inni halda þeir aö þetta sé allt i himnalagi og aö þetta sé ágætis þjóðfélag, sem þaö er Hka aö mörgu leyti.” Menn hafa sitthvað út á þjóð- helgarpásturinn félagiö aö setja. Einn nefnir kerfisfrumskóginn, og annar aö fólk sé búiö aö missa hér mó&inn, þar sem þaö finni svo til van- máttar slns i þá veru aö hafa ein- hver áhrif á þjó&félagsþróunina. Ólafur H. Torfason og Ernir Snorrason voru hins vegar sam- mála um aö helsta meiniö væri e.t.v. umbur&arleysi tslendinga gagnvart andstæöum sko&unum sem þýddi aö fólk tala&ist raun- verulega ekki viö, heföi ekki áhuga á sjónarmiöum hvors annars og þaö „gerir þjóöfélagiö algerlega sterilt málefnalega”, eins og annar þeirra oröaöi þaö. Enginn vi&mælendanna átti til neina patentlausn á vandamál- um tslendinga þessa stundina. En sé rétt mat ólafs H. Torfasonar á þjóöare&li tsiendingsins, á gó&u úthaldi hans viö erfiö skilyröi, þá ættum viö varla aö þurfa aö kviöa þvi aö rata ekki út úr erfiöleik- unum rétt einu sinni. Ein leiöin er e.t.v. aö gefa gaum sjónarmiðum annarra, þótt andstæöar séu skoöunum manns sjálfs. Taki hver til sin sem á. Byggðastefna úr Gu&mundur útvarpsfram- kvæmdastjóri var um þaö bil aö hefja eina af sinum sivinsælu óperukynningum sem svo oft hafa stytt landslýð stundir á langdregnum timburmennskum sunnuda gseftirm i&dögum, þegar dagskrá var skyndilega rofin og tilkynnt aö gos væri hafið i Heklu öllum aö óvörum. Þaö fór aldrei svo aö Sunnlend- ingar fengju ekki sitt eldgos Aö sjálfsögöu ávörpuöu þulir Otvarp Reykjavlk kirfi lega á undan hverri nýrri gosfrétt enda á hiö opinbera langt i land meö aö slá Kölska gamla viö hvaö varöar fram- kvæmd byggöastefnu. Hjá Rikisútvarpinu til dæmis nær hún ekki nema til innheimtu af- notagjaldanna. Þaö er furöulegt til þess aö hugsa aö haldiö skuli hafa verið áfram aö útvarpa Akureyrarpóstur frá Reyni Antonssyni áöur en sumariö 1980 rynni sitt skeiö. Norölendingar voru þegar búnir a& fá sinn skammt fyrr I sumar eins og kunnugt er. Gosfréttin var sföan endur- tekin á öldum ljósvakans nokkr- um sinnum milli hinna ljtifu tóna Puccinis og visdómsoröa framkvæmdastjórans sem hætt er þó viö aö hafi fariö fyrir ofan garö og neöan hjá gosþyrstum mörlöndunum. auglýstri dagskrá meðan sá i Neöra var aö minna Sunnlend- inga jafnt sem aöra landsmenn á máttsinn. Auðvitaö hefði fyrst og fremst átt aö útvarpa jafn- óöum nýjustu fréttum, krydd- uðum léttri tónlist aö ógleymd- um hinum Ufsnauösynlegu. um- feröarábendingum hans óla og öörum gagnlegum upplýs- ingum. Og þessu útvarpi átti aö sjálfsögöu aö halda áfram aUan neðra sólarhringinn. En sllku er nú ekki til aö dreifa. Hiö opinbera er ekki til vegna almennings, heldur áhugasamra BSRB fé,- laga og launaumslaga þeirra. Þetta Heklugos hefur svo ekki veröur um vUlst sýnt okkur fram á þaö aö ekki má mikiö útaf bera til að jafnvel Sigalda og Búrfell bregöist. Jafnvel krosstrén geta jú einnig brugö- ist þaö er alkunna. Þaö viröist nú hafa veriö óþarfi aö setja inn i málefnasamning rikis- stjórnarinnar klausu um aö næsta virkjun landsmanna veröi reist utan eldvirkra svæöa og alls ekki suövestanlands. í ljósii siöustu atburöa hlýtur þetta aö veröa hverju manns- barni ljóst ef til vUl aö stjórn- málamönnum undanskildum. Augun hljóta auövitaö fyrst og fremst aö beinast aö Norö- austur- og Austurlandi og hinum miklu virkjunarmöguleikum sem þar eru. Ef skynsemin fær aö ráöa hlýtur efnahagsþunga- miöja tslands af flytjast þangaö aö nokkru leyti. Fyrsta skrefiö heföi getaö veriö aö byggja yfir Framkvæmdastofnun til dæmis á Raufarhöfn og leysa þannig aö nokkru atvinnuvanda þess staöar i staö þess aö sletta i fólkið einu stykki skutttogara til að veiöa fisk sem enginn er. Viö þaö að flytja framkvæmda- stofnun til Raufarhafnar heföi þaö unnist aö starfsmenn hennar kynntust hinum raun- verulega byggöavanda af meiru en afspurn, auk þess sem þeir væru i hæfilegri fjarlægö frá hinum allsráðandi „kommis- sörum” sem oft láta allt annaö en hagsmuni þjóðarheildar- innar ráöa geröum sinum. Eldgos voru á öldum fyrr ein- hver sú mesta vá sem aö hönd- um gat borið. Aö sjálfsögöu eru þau ógnvekjandi enn þann dag i dag, en samt hafa nú ýmsir aö- ilar fundiö leiö til aö græöa á þeim. Auglýsingar um feröir bæöi 1 lofti og á landi til eld- stöövanna tröllriöa útvarpinu, þvi hver er ekki forvitinn aö kikka inn i fordyri helvitis, svo mikiö selst af bensini á leiö til gosstöövanna aö skammta veröur og söluskálarnir blómstra. Ekki hefur komist á nein bein sölumennska á sjálf- um útsýnisstööunum. Þar eru aöeins nokkrar föngu legar léttklæddar stelpur sem afhenda vegmóöum ókeypis kóksopa I bréfdollu svona til aö bæta fyrir Guatemala morðin. En hver hugsar um látna verkalýðsleiðtoga ein- hversstaöar i Suröur-Ameríku meöan höfuðskepnurnar eru að störfum rétt viö bæjardyrnar? EinS dauði er annars brauö, segir máltækið. Einhverjir veröa eflaust fyrir búsifjum af völdum þessa goss meðan aörir mata krókinn. En aö sjálfsögöu dettur hinum annars skatta- glööu stjórnvöldum vorum ekki ihugaö skattleggja gosgróöann til aö bæta þeim skaöann sem fyrir skakkaföllum veröa. Ef aö likum lætur veröur almenning- ur aö borga brúsann á einn eða annan hátt. Ef til vill var fjár- málaráöherrann okkar aö hug- leiða þessi mál þar sem hann beið I biöröðinni á rauöu Löd- unni sinni fyrir framan bensin- stöðina i Hverageröi eitt fagurt sunnudagskvöld i ágúst á þvi herrans ári 1980. ___________________________HAKARL RÍKISSTJÓRNIN ANDAST AD HEIMILI SÍNU í FEBRÚAR N.K. BANAMEIN: 90% VERDBÓLGA Samningarnir, sem samninga- nefndir rlkisstarfsmanna og fjár- málaráöherra hafa nú náö sam- komulagium, munu hafa afdrifa- rikar afleiöingar I för meö sér A sama hátt og Geir Hallgrimsson undirrita&i dauöadóm rikis- stjórnar sinnar meö þvi aö leggja blessun hennar á „sólstööu- samningana” svokölluöu, er nú útlit fyrir aö rlkisstjórn Gunnars Thoroddsen hafi tekiö bana- sóttina meö samningunum viö BSRB. Auövitaö er þaö hastarlegt, ab ekki megi gera kjarasamninga I landinu, án þess aö rikisstjórnir komist á vonarvöl og mælt á mælikvaröa síðustu ára, þá er bein launahækkun, sem BSRB — samningarnir fjalla um afar hófleg. Samningamir kunna þó aö reynast mun dýrari fyrir rikissjóð, en I fljótu bragöi virö- ist, sökum ýmisskonar félags- málaákvæöa, svo sem ákvæöa um breyttar eftirlaunareglur og um launaskriö. Meginatriöi máls- ins er þó fordæmisgildi samninganna fyrir aöra kjara- samninga, sem ógeröir eru, á sama tlma og engar forsendur eru raunverulega fyrir launa- breytingum i landinu sökum versnandi viöskiptakjara og auk- innar skuldabyrði þjóöarinnar. Almennu kjarasamningarnir. Samningamir viö BSRB hafa á svipstundu gjörbreytt öllum for- sendum fyrir samningsgerö milli verkalýöshreyfingarinnar og at- vinnurekenda. Þegar forsvars- menn ASl sáu, aö BSRB- samningarnir færöu lægstu launaflokkum opinberra starfs- manna 7-8% kauphækkun, uröu þeir aö sjálfsögöu aö endurskoða hugmyndir slnar um samninga, sem félagsmenn hinna almennu verkalýösfélaga myndu sætta sig viö. Nú er þvi rætt um 8% kaup- hækkun, sem algert lágmark, en þar viö bætast svo ýmsar sér- kröfur. Þá er gengið út frá þvi aö „visitölugólfið” sem Ragnar Arnalds bætti ofan á samninga BSRB eftir aö samningaviö- ræöum var lokiö veröi sett i al- mennu samningana. Loks veröur nú hart sótt, að fá sambærileg lif- eyrisréttindi og opinberir starfs- menn. Sú tiö er liðin, aö em- bættismenn voru sérstök fámenn dýrategund, sem þáöi völdsín frá kónginum, sem aftur fékk þau frá Guöi. Forréttindi slikra útvalinna manna voru hefðbundin frá örófi alda. Starfsmenn hins opinbera eru nú orðinn stór hluti vinnandi manna í landinu og aö sjálfsögöu er fráleitt aö þeir njóti forréttinda I lifeyrismálum umfram aöra launþega á kostnað hinna slöar- nefndu. Útilokaö er aö almennir launþegar og sjálfstæöir verk- seljendur uni þvi, aö starfa og greiða háa skatta til sjötugs- aldurseöa lengurm.a. iþvi skyni aögera launþegum hins opinbera kleift aö fara á verötryggð eftir- laun á 60 ára afmælinu. Kröfur iðnaðarstétta. BSRB getur samið fyrir alla félagsmenn sina, en þiaö getur ASI ekki. Grundvallarmunur er á samningsumboöi samtakanna. Forsvarar ýmissa iðnaöarstétta munu ekki hlita leiösögn ASI um kjarasamninga sina, þegar á hólminn er komiö og viösemj- endur þeirra munu ekki streitast á móti þareð þeirra hagur batnar viö þaö aö selja útselda vinnu hærra verði. Iönaöarstéttirnar telja sig hafa orðið aö gefa eftir i kjörum si'num að undanförnu, ef miöað er viö þær prósent- hækkanir, sem verkamenn hafa fengiö. Þær gera því kröfu til þess nú, að rétt veröi úr þeim slaka, sem kominnséá launkúrfuna frá þvi I Hótel Loftleiðasamningnum fyrir nokkrum árum, þegar launamunurinn varð mestur i prósentum talið. Lágmarkskrafa iönaöarstétta er þvl 12-15% grunnlaunahækkun auk allra þeirra félagsmálapakka, sem aörir fá aö komast I. 90% verðbólga Forysta VSl mun staöráöin i, aö gera ekki kjarasamninga upp á þau býti, sem forystumenn al- mennu launþegahreyfingarinnar telja sig lægst fá samþykki fyrir hjá sinum félagsmönnum. Stjórn VSl telur meö tilvisan til stööu þjóöarbúskaparins á þessu augnabliki, aö enginn grund- völlur sé fyrir launabreytingum, sem ekki sé samfara framleiöni- aukningu og þeir vilja standa viö orö sin og syna, að þeir séu ekki „pappirstlgrisdýr”. Þá er þaö al- menn skoðun atvinnurekenda, aö vlsitölugófliö hans Ragnars muni viö núverandi verðbólguaðstæöur á skömmum tima eyöileggja allt innra samræmi kauptaxta og valda óviðráöanlegu launaskriði og stööugri óánægju meðal fjöl- mennra launþegahópa Loks hef- ur hagdeild VSI reiknaö út likleg áhrif þeirra samninga, sem hugsanlega værul boði og komist aö þeirri niöurstööu, aö þau yröu um 90% veröbólga hinn 1. mars á næsta ári. Auövitað getur hér miklu skeikað I forsendum út- reikninganna varöandi hugsan- lega samninga, en þess ber aö geta aö skekkjan er trúlega fremurupp á viö og aö hagdeildin hefur spáö furöanlega nákvæmt um áhrif ýmissa efnahagsað- geröa á siöustu misserum. Lögbundin lausn Kjara-zarar Alþýöubanda- lagsins eru þeir Guömundur J. og Guðmundur Þ. Jónsson ásamt þeim Haraldi Steinþórssyni, Svavari Gestssyni, Ragnari Arnalds og Þresti Ólafssyni. Þeir hafa nú komist aö þeirri niöur- stööu, aö enginlausnsé I sjónmáli varöandi almennu kjarasamn- ingana. Þvi verði aö lögbinda lausn I samræmi viö lágmarks- kröfur ASl og samninga BSRB. Rikisstjórninni elnar sóttin. Viö lögbundna lausn, sem felur i sér 90% veröbólgu mun rikis- stidrninnni elna sóttin. Alþýöu- bandalagiö sér hvert stefnir og mun reyna aö nota lausn slna á kjarasamningunum og ýmsa fyrirgreiöslu i byggöamálum til þess aö styrkja stööu sina i næstu þingkosningum. Framsóknar- flokkurinn getur ekki haldiö áfram stjórnarþátttöku viö hratt vaxandi veröbólgu, sem gerir niöurtalningarleiöina aö hreinu aðhlátursefni. Flokkurinn mun þvi slita stjórnarþátttöku á næstu mánuðum, en áöur mun hann reyna aö styrkja stööu slna i kom- andi kosningum meö svolitilli út- deilingu á nýjum togurum og fé úr Byggöasjóöi. Einnig mun hann gera nýjar haröæris- eöa góöæris- kröfur fyrir hönd bænda og reyna að klekkja á landbúnaöarráö- herra. Gunnar Thoroddsen hefur enn ekki áttaö sig á því, hvaö er aö gerast. Hann er enn meö hug- ann bundinn viö Geir og efna- hagsúrræöi ormsins gulllausa. Hernaöarálætlun Gunnars byggist i meginatriöum á nýja visitölugrundvellinum, sem taka á gildi 1. desember n.k. I honum breytist vægi ýmissa neysluvöru- liða stórlega og veröur þá t.d. óhættaö stórlækka niöurgreiöslur

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.