Helgarpósturinn - 22.08.1980, Side 17

Helgarpósturinn - 22.08.1980, Side 17
17 holnFirnncrh irinn Föstudagur 22,ágúst i98o Það er rúmgott f kringum Stefán Sigurðsson á þessari mynd, þar sem hann stendur i sal sameinaðs þings, en það verður aldeilis þröng á þingi, þegar þingmenn mæta tilstarfa aðloknu „sumarleyfi”. Siguröi aö blærinn innan veggja þinghússins væri annar a sumrin ená veturna . Þögnin réði rtkjum i þingsölum þegar Helgarpósts- menn röltu um húsið i vikunni og við blöstu auð sæti þingmanna. ,,Já, þaö virðist nóg plássið hér núnai’ sagði Stefán Sigurðsson, ,,en það er rní nógu erfitt að koma öllum 60 þingmönnunum fyrir hér i sal sameinaðs Alþingis þegar allir eru mættir. Það er rétt hægt að koma inn stólum og boröum fyrir alla”. Stefán bætti þvi við, aö hann gæti ekki séð i fljótu bragöi hvernig koma ætti öllum þing- mönnum fyrir, ef t.d. utanþings- stjórn sæti og ráðherrarnir væru þar með ekki Ur röðum þing- manna. ,,Þá yrðu þeir sem nú eru ráöherrar að fá sæti útii sal. 1 dag sitja 10 þingmenn eða 1/6 hluti þingliösins við ráðherraborðin Logn á undan stór- viðri í Alþingissölum „Þvi verður ekki neitað að það er allt annar andi i húsinu á sumrin, en á vetuma ” sagði Stefán Sigurðsson starfsmaður Alþingis, og húsið sem hann átti við er auövitað gamla virðulega húsið viö Austurvöllinn — Al- þingishúsiö. „Þetta er náttúrlega eins og i dauðs manns gröf hér á sumrin i samanburði við mannmergöina og lætin hér þegar þing stendur yfir,” Stefán sagði þó, að alltaf væri eitthvað renneri i húsinu á sumr- in. „Hingað koma menn og biðja um lög og frumvörp. Þá Ifta þing- mennirnirhér við þegarþeir eru í bænum og taka póst sem til þeirra hefurkomið. Sumir þeirra eru að auki mikið á skrifstofum sfnum úti i Þórshamri og Skjaldbreiö og þá með annan fótinn hér i þing- húsinu” Stefán Sigurðsson sagöi einnig að fyrir kæmi að flokksfundir væru haldnir I þingflokksher- bergjunum á neðstu hæðinni. Það var aldeilis ekki ofsagt hjá svo þetta smellur saman. En ekki mega miklar breytingar veröa svo að þingmenn sprengi ekki utan af sér þetta húsnæði”. En það er óhætt að fullyrða að logniö sem nú rlkir í sölum Al- þingishússins er aðeins stilla á undan stórviðrinu sem skellur á þegar þingmenn fara að hella úr viskubrunnum sinum i ræðu- stólum þingsins, þegar það veröur sett á nýjan leik með haustdögum. — GAS Maðurinn bak við nafnið: Árni Sigurjónsson, fulltiii lögreglustjóra „A efni í heila bók” „Þetta er eriisamt starf og við hérna hjá útlendingaeftiriitinu erum raunar á vakt allan sólar- hringinn,” sagöi Arni Sigurjóns- son fulltrúi lögregiustjórans i Kcykjavik, en eitt aðalstarf Arna hjá lögreglustjóraembættinu er að fylgjast með útlendingum hér á landi. Hann var t.d. sá aðili sem hvað mest kom nálægt málisov- éska flóttamannsins, Kova- lenko, sem frægt er oröið. Arni var að því spuröur hvort það drifi ekki ýmislegt á daga hans I starfi hjá útlendingaeftir- litinu. „Jú þaö fer nú ekki hjá þvi,” svaraði hann, ,,en hins vegar væri það efni i heila bók, ef ég ætti að fara að tiunda það allt. Þaö eru auðvitað ófáir útlend- ingar, sem heimsækja landið i skemmti- fróöleiks -eða atvinnu- leit og I stórum hópum eru oftast einhverjir svartir sauðir. Þá kemur til okkar kasta og það ger- ist ósjaldan, að það er þörf á þvi að visa útlendingum af landi brott.” Arni kvaðst aðspurður ekki vilja dilkadraga útlendu ferða- mennina eftir þjóðernum og segja fólki frá einu landinu erfiöara og óæskilegri gesti en frá öðru. „Hins vegar eru þaö yfirleitt erf- iðari mál að eiga við, þegar feröamennirnir eiga langt heim og kannski er ekkert sendiráð frá Arni Sigurjónsson sagðist ekki hafa margar fristundirnar, en þær sem gæfust færu I að dytta að garðinum og sinna fjöi- skyldunni. þeirra þjóölandi staðsett hér á landi.” — Vegna eðlis starfs ykkar hljótið þiö aö þurfa að tala tung- um manna og jafnvel engla hér hjá útlendingaef tirlitinu'' Hvernig gengur ykkur að tala viö fólk frá hinum ýmsu þjóölöndum heims? „Þetta bjargast alltaf einhvern veginn,” svaraöi Árni. „Til marks um þaö get ég sagt frá þvi, að við höfum aldrei þurft að kaupa túlk til að aöstoöa okkur fyrr en núna I máli sovéska flótta- mannsins.” — GAS. HEFURÐU SÉÐ HANN? Þegar menn fara I bió, taka þeir þá eftir dyraverðinum sem rifur af miðanum hjá þeim um leið og þeir ganga I salinn? „Sumir ganga hér inn af göml- um vana og sjá mig ekki. Ég sé þá kannski ekki heldur” sagði Gunnar Þjóðólfsson dyravöröur i Háskólabiói þegar Helgarpóstur- inn lagði fyrir hann þessa spurn- ingu. „En svo hef ég lika eignast svindla sér inn. Voru meö miða sem þeir höfðu llmt saman. Fyrir svona 10-15 árum voru strákarnir I Hagaskólanum stundum að reyna þetta. En þaö er best aö nefna engin nöfn, þetta eru orðnir svo virðulegir menn i dag. Efégséstrákameögallaða miða, þá tek ég I öxlina á þeim og læt þá út fyrir. Það hefur aldrei orðið neinnhasar út af þvi. Ég hef bara einu sinni lent I átökum hér. Þá Gunnar Þjóðólfsson dyravörður i Háskólabiói .Framhjá honum kemst enginn fullur eða miðaiaus. kunningja i gegnum þetta starf” sagði Gunnar. „Og það gerist að ég hitti fólk I bænum sem heilsar mér. Fólk sem ég veit ekkert hvað heitir og veit engin deili á, nema hvað ég kannast við and- litini’ Gunnar er gamall I hettunni i dyravaröarstarfinu, hefur verið viðþetta i23 ár. Hann byrjaðifer- il sinn í Laugarásbiói sem þá var til húsa þar sem matsalur DAS er nú.Siöanfórhann ITjarnarbió og þaðani Háskólabió, þar sem hann vinnur nú sem lausamaöur við dyravörslu og einnig starfar hann viðað stilla upp fyrir synfóniuna. Viö spuröum hann að þvi hvort engin brögð væru að þvi aö menn reyndu að svindla sér inn á kvik- myndasýningar. „Ekki fullorðnir,” sagði hann. „En krakkar reyna það stundum. Einkum var mikið um þaö hér áður fyrr að strákar reyndu aö ætlaði ég að henda út drukknum manni.Enhannsparkaði gegnum rúöu hérna frammi og skarst illa. Mér fannst ekki forsvaranlegt að láta manninn fara burtu svona á sig kominn, en hann brást hinn versti við. Þaö uröu úr þvi slags- mál og endaöi meö þvi að sjúkra- bill og lögregla komu á vett- vangi’ Mega menn ekki fara drukknir á bió? „Ég hleypi ekki drukknum mönnum inn, þeir eyðileggja sýninguna fyrir öörum.” sagði Gunnar. „Og efég sé að menn eru með flöskur inn á sér þá tek ég þær i geymslu á meðan á sýning- unni stendur.” Og þá vita menn það. Það þýðir hvorki aðsvindla sér miðalausum eða fullum fram hjá Gunnari Þjóðólfssyni dyraveröi i Háskóla- biói. EI

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.