Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 22.08.1980, Qupperneq 18

Helgarpósturinn - 22.08.1980, Qupperneq 18
18 ^^ýningarsalir ' Arbæjarsafn: Safniö er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Strætis- vagn no. 10 frá Hlemmi stoppar viö safniö. Höggmyndasaf n Asmundar Sveinssonar: OpiB þri&judaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn .Einars Jónssonar: Frá og meB 1. júnf verBur safniB opiB alla daga nema mánudaga frá kl, 13.30-16. Kirkjumunir: 1 gallerlinu Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaBi, bat- ik og kirkjulegum munum. Flest- ir munanna eru unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-6 og frá kl. 9-4 um helgar. Galleri Nonni: „Gallerl Nonni” heitir nýjasta gallerl bæjarins og er þaB pönk- listamaBurinn Nonni sem rekur þaB. GalleríiB er þar sem áBur var reiBhjólaverkstæBiB Baldur viB Vesturgötuna. ÞaB mun vera ætiun Nonna aB sýna þár eigin verk. Asgrímssafn: Sumarsýning á verkum Asgrims. OpiB alla daga nema laugardaga, kl. 13.30—16. Galleri Langbrók: Smámyndasýning íslenskra lista- kvenna. Korpúlfsstaðir: Nú fer hver aB verBa sIBastur aB sjá hina merku sýningu Experi- mental Environment, þar sem listamenn frá öllum NorBurlönd- unum sýna verk sln gerB úti I og I tengslum viB náttúruna. Sýning- unni lýkur á sunnudagskvöld. >Mokka: Sýning á verkum I tengslum viB sýningu Experimental Environ- ment á KorpúlfsstöBum. Suðurgata 7: Pólverjinn Jacek Tylici opnar á laugardaginn sýningu á ljós- myndum og verkum, sem gerB eru I samvinnu viB náttúruna. Listasafn islands: Sýning á verkum úr eigu safnsins og þá a&allega Islenskum verk- um. SafniB er opifi daglega kl. 13.30—16. Norræna húsiö: Sumarsýningunni er lokiB og nú er aBeins sýning á Islenska þjóB- búningnum og silfri honum viB- komandi i bókasafninu. Stúdentakjallarinn: Kristjana Finnbogadóttir Arndal sýnir grafik. Kjarvalsstaðir: Nlna Gautadóttir sýnir vefnaB á göngum, Sveinn Björnsson sýnir málverk I Vestursal og Sigfús Halldórsson sýnir Reykjavlkur- myndir I Kjarvalssal og leikur ö&ru hverju á planó um helgina. Listasafn ASI: A sumarsyningunni er yfirlits- sýning á verkum I eigu safnsins. Asmundarsalur: GuBjón Ketilsson og GuBrun Hrönn Ragnarsdóttir sýna verk sln. Djúpið: Stefán frá MöBrudal sýnir mál- verk af hestum og fleiru. . FIM-salurinn: Kjartan ólafsson opnar mál- verkasýningu á laugardag. Leikhús Alþýöuleikhúsið: ÞrfhjóliB eftir Arrabal. Leik- stjóri: Pétur Einarsson. Sýning .á sunnudag kl. 20.30. Frikirkjuvegur 11: FerBaleikhúsiB sýnir Light Nights á föstudögum, laugardögum og sunnudögum kl. 21. Fyrir erlenda gesti yBar. Utinf Feröaféíag Islands: Föstudagur, kl. 20: a) Þórs- mörk, b) Landmannalaugar, c) Hveravellir, d) Alftavatn. Sunnudagur kl. 10: SvlnaskarB. Útivist: Föstudagur, kl. 20: Þórsmörk Föstudagur 22.ágúst Í980 VÍSIR HELGARINNAR Föstudagur 22. ágúst 20.40 Hárprúóu snúBarnir. Eg vona bara aB Dizzy Gille- spie sprengi hljóBhimnurn- ar á Kermit og öllum hans leiBinlegu vinum, þvi þá ver&um viB laus viB þá! 21.05 RauBi keisarinn.Breskur fræBsluflokkur um velgjörB- armanninn Stalln. — sjá kynningu. 22.00 HuldumaBurinn (Paper man). Bandarlsk sjón- varpsmynd frá árinu 1971. Leikendur: Dean Stockwell, Stefanie Powers, James Stacy. Lengi vel var ekki hægt a& framkvæma þetta hérlendis, en nú ætti þaB aB vera leikur einn: Nokkrir háskólanemar komast yfir kritarkort og búa til falskan eiganda þess meB aBstoB tölvu. GóB fjáröflunarleiB fyrir stúdenta sem lifa á lé- legum námslánum. ABvör- un: Þetta er mjög hættulegt og aBeins á færi atvinnu- manna. FramkvæmiB þvi ekki meBan einhver sér. Laugardagur 23. ágúst 16.30 lþróttir. Bjarni Fel gekk I Fram um sfBustu helgi. 18.30 Fred Flintstone. Meirí dulspeki en nokkru sinni, og svo eru þeir farnir afi smita Tomma og Jenna, enda sömu fefiur. Fallegir litir fyrir þá sem eru þeirrar hamingju aBnjótandi. 18.55 Hlé. Oft þa& besta. 20.35Shelley.Núfatta ég þetta allt meB bókina sem Fran er aB skrifa: ÞaB er um Dra- kúla. ABeins fyrir gáfumenn eins og okkur óla hinum megin viB vegginn. 21.00 Aviator.Þetta hefur ekk- ert meB flugvélar eBa flug- menn aB gera, en hins vegar létta tónlist. Hún svifur kannski þöndum vængjum, eBa hvaB? Léttum? 21.45 Fullhugarnir. (Tall Men). Bandarisk, árgerB 1955. Leikendur: Clark Gable, Jane Russel, Robert Ryan, Cameron Mitch- ell.Leikstjóri: Raoul Walsh. Walsh er einn af þessum gömlu góBu, eBa var, þvl ég held a& hann sé látinn. Segir frá bræBrum, sem ætla aB ræna einhvern auBkýfinginn (þarfaverk). Beljur út um allt, enda vestri og nokkuB þokkalegur. GóB aksjón. Sunnudagur 24. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. Enn er þaB séra SigurBur SigurBsson frá Selfossi, sem heiBrar okkur meB nærveru sinni. Omnipresent eins og guB. 18.10 Fyrirmyndarframkoma. Eg get nú ekki annaB en fallist á þaB, þvi ég bauB gamalli konu sæti i leiB 12, Hlemmur-Fell (eBa er kannski búiB aB skipta um nafn?). 18.15 Óvæntur gestur. Tékk- nesk barnamynd um veru frá öBrum hnetti. Ekki nógu vel gert. Eitt lærBi ég þó, en þa& er aB Babrak Karmal i Afganistan er klaufi, enda mun vlst klaufi á tékknesku vera „babrak” samkvæmt þessum þætti. Þetta hafa þeir örugglega ekki vitaB vinir okkar Rússarnir. Eins gott aB hafa tungumálin á hreinu áBur en maBur hættir sér I ævintýrin. 18.40 Litlar og fagrar. Þetta á viB mýsnar á kornökrum Bretaveldis. Meira ætla ég ekki a& segja aB svo stöddu. 20.35 1 dagsins önn. Fyrri mynd um heyskap fyrr á tlmum. Fyrr má nú aldeilis fyrrvera. EBa svo sagBi Jesú. 20.50 Frá ListahátiB 1980.Stór- söngvarinn Luciano Pava- rotti syngur I Laugardals- höll og fáum viB væntanlega aB sjá helstu ráBamenn og kúltúrsnobbara þessarar þjóBar hoppa upp á stóla og rifa I hár sér eins og hjá Bay City Rollers. 21.25 Dýrin mln stór og smá. Þri&ji þáttur um dýralækn- inn algóBa meB ráB undir kútmaga hverjum. 22.15 Raquel Rastenni. Þetta er söngkona, sem hefur veriB vinsæl I Dana- veldi allt frá strlBslokum og ætlar hún aB syngja fyrir okkur nokkur lög úr ung- dæminu. Ég ætla ekki aB horfa enda sofnaBur fyrir löngu. Útvarp Föstudagur 22. ágúst 7.20 Bæn. Gef oss I dag er glatt i hundakofum. 10.25 Mér eru fornu minnin kær. Nei takk. Ég vil nú helst ekkert tala um laugar- dagskvöldiB, en sunnudags- kvöldiB, þaB er allt i sóma me& þaB. 11.00 Morguntónlcikar. Lögin viB vinnuna, þvl á þessum tlma eru allir aB vinna. Sin- fóniugaul sagBi ma&urinn, en ekki ég. GuBdómlegt. 15.00 Popp. Þetta er nu eitt- hvaB annaB. ÞaB er bara eins gott aB maBur er viB fiskflökunarvélina, eBa hvaB segir þú óli? 17.20 Litli barnatlminn. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. Veistu afhverju Hafn- firBingar kaupa aldrei is- skáp? Af þvi aB þeir trúa þvi ekki a& þaB slokkni á per- unni. (Eg fatta þetta nú ekki, spyrjiBi óla). 20.00 Sellósónata. 20.30 Frá Haukadal aB Odda. BöBvar GuBmundsson enn á fer& og i þetta sinn eru þaB Silja ABalsteinsdóttir og Gunnar Karlsson, sem leiBa hann i alían sannleikann. 23.00 Djass. Chinnotti og Tómasdóttir vagga hlust- endum I svefn meB ljúfum nutimadjassi. Gott og vel (gert). Laugardagur 23. ágúst 9.30 óskalög sjúklinga. Fram.... menn I þúsund löndum, sem þekkiB skorts- ins gllmutök. Sjá bárur frelsis brotna á ströndum o.s.frv. 11.20 AB leika og lesa. NafniB á þættinum segir meira en mörg orB. 14.00 1 Vikulokin. 1 sl&ustu viku gleymdi ég alveg aB fjalla um þennan þátt og bæti þvi úr þvl hér meB og nú. 16.20 llringekjan. Ég meika þaBekkilengur, mig svimar svo fjandi mikiB. Þessi er flatur. 16.50 SIBdegistónleikar. Me&al þeirra sem leika á þessum tónleikum, er tengdasonur Islensku þjóBarinnar, en einu sinni var hann 1 Róm. 17.50 A heiBum og úteyjum. Haraldur Olafsson flytur J fyrra erindi sitt. En um g hvaB veit ég ekki Herre Gud. 18.20 Söngvar I léttum dúr. Mér segir svo hugur, aB þarna sé veriB aB tala um fóstbræBurna. 19.35 Babbitt. Gisli Rúnar Jónsson. Og hvaB meira? 20.00 Harmonikuþáttur. ÞaB var eins gott. 20.30 Handan um höf. Eg var nú llka I útlöndum I mörg ár ef þú vilt endilega vita þaB. Asi I Bæ, Leifur Þórarinsson og New York. 22.00 Arekstrar. Smásaga en hvar er kýrhausinn? Sunnudagur 24. ágúst 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Kristinn Haukur Skarphé&insson liffræBi- nemi hendir brauBmolum fyrir litlu spörfuglana okkar, lóuna og kjóann og þeirra slekt. 11.00 Messa frá HóIahátiB 1980. GuBmundur örn Ragnarsson prestur á Rauf- arhöfn predikar. Hugurinn ber mig hálfa leiB. 13.30 SpaugaB I lsrael. Ég nenni þessu ekki lengur, sagBi Begin dag nokkurn og baB um hæli hjá Arafat. 14.00 Robert Stolz 1880-1980. Gylfi Þ. Glslason flytur er- indi og minnist hundraB ára afmælis þessa merka tón- skálds, sem ég hef aldrei heyrt nefndan. 15.00 Fararheill. Birna ætlar núna aB pæla I utanlands- ferBum okkar landans. Ég sé nú ekki hvernig þaB er hægt án þess aB missa meB- vitund á fyrstu minútum. 16.20 Tilveran. Eg er nú þokkalega hress meB hana, en ekki þjóBfélagiB. 18.20 Lög frá Feneyjum. Nucette-hljómsveit Nordin- is leikur. HvaB er nú þaB. Þeir hafa löngum þótt skrltnir þarna á ttaliu. Svo ekki sé meira sagt. 20.00 Kammertónlist. PassiB ykkur á aB hlusta ekki á þetta á viBavangi, eins og t.d. viB Heklu. 20.30 1 ljósi næsta dags. Smá- saga. Eg myndi nú ekki nenna aB blBa heldur nota vasaljós. 23.00 Syrpa. Þú kannt þetta allt Óli litli. Sunnudagur, kl. 08: Þórsmörk (dagsferB) Sunnudagur kl. 08: StórurB- Dyrfjöll Sunnudagur kl. 13: Bláfjöll eBa Eldborg-RauBuhnúkar. Bióin : V >4 stjörnur = framúrskarandi ' 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góB ' 1. stjarna = þolanleg fo = arteit Regnboginn: SólarlandaferBin—sjá umsögn I Listapósti. Leikur dauBans (Game of Death). Hörkuspennandi karate-mynd meB hinum eina og sanna Bruce Lee I a&alhlut- verki. Vesalingarnir (Les Miser- ables). Bresk, árgerB 1979. Leik- endur: Richard Jordan, Anthony Perkins. Leikstjóri: Glenn Jor- dan. Hver kannast ekki viB þessa frægu sögu eftir Victor Hugo? ÞaB er vonandi aB Bretanum hafi tekist aB gera sæmilega mynd úr þessu góBa efni. FæBu guBanna. Amerisk kvik- mynd, uerB eftir sögu H.C. Wells ★ Háskólabló: Flóttinn frá Alcatraz— sjá um- sögn I Listapósti ★ ★ ★ Mánudagsmynd: ParadlsarhúsiB— sjá umsögn I Listapósti. ★ ★ ★ Tónabió: ★ ★ Bleiki pardusinn birtist á ný (The Return of the pink Panther). Bresk, árgerB 1974. Leikendur: Peter Sellers, Her- bert Lom, Christopher Plumm- er. Leikstjóri: Blake Edwards. Þetta er þri&ja myndin um bleika pardusinn og Peter Sell- ers. Eins og viB má búast, er þarna á ferBinni bráBskemmti- leg gamanmynd, sem kemur öllum I gott skap I rigningunni. Stjörnubíó: Hot Stuff. Bandarlsk, árgerB 1979. Leikendur: Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos. Leik- stjóri: Dom DeLuise. Dom DeLuise hefur leikiB hjá Mel Brooks og er þessi mynd vafalaust eitthvaB I þær áttir, kolbrjáluB og vitlaus. Ætti aB Félagi Stalín á skjánum Félagi Jósep Stalln var und- arlegur maBur. Ýmist dá&u menn hann og elskuBu, eBa hötuBu eins og pestina, meBan hann var I lifanda Ufi. SIBar varB fyrrnefndi hópurinn eitt- hvaB blendnari I trúnni. SjónvarpiB hefur á föstu- dagskvöld sýningar á bresk- um heimildamyndaflokki I fimm þáttum um llf og störf þessa umdeilda manns. AB sögn Baldurs Hermanns- sonar er ævi meistarans tekin fyrir I áföngum og nær fyrsti þátturinn yfir árin 1879-1924, fram aB dauBa Lenlns. „ÞaB er nú ekki fjallaB um StalInmeBsilkihönskum, enda er þetta maBur sem þolir harBleikin tökj’ sagBi Baldur. I þessum fyrsta þætti er tölu- vert fjallaB um uppruna karls- ins og þegar hann fer fyrst afi fikta viB byltinguna. Hann er illa liBinn, þykir ruddi og leiBinlegur og gáfumannafé- laginu I Rússlandi llst ekkert á hann, og m.a. hefur kona Len- ins IltiB álit á honum. En geta orBiB bærileg skemmtun ef aB llkum lætur. Laugarásbió: ★ ★ RothöggiB— sjá umsögn 1 Lista- pósti. Haustsónatan (Höstsonatan ). Sænsk, árgeró 1978. ★ ★ ★ ★ Leikendur: Ingrid Bergman, Liv Ullmann, Lena Nyman, Halvard Björk. Handrit og leikstjórn: Ingmar Bergman. „MóBir og dóttir eru skelfileg blanda tilfinninga, glundroBa og eyBileggingar” segir Eva á ein- um staB I Haustsónötunni og spyr sIBan: „Er þá óhamingja dóttur- innar sigur móBurinnar?” 1 þessum setningum má e.t.v. segja, aB sé fólgiB inntak Haust- sónötu Bergmans. Samband móB- ur og dóttur hefur orBiB ýmsum áleitiB viBfangsefni á sIBustu misserum, en ég á erfitt meB aB Imynda mér öllu magnaBri krufn- ingu á viBfangsefninu en kemur fram I þessari sIBustu mynd Bergmans. Haustsónatan svlkur engan aBdáanda Bergmans og er áreiBanlega ein magnaBasta mynd hans um nokkurt skeiB. —BVS „Keisarinn rauBl”, Jósep Stalfn. Stalin var mikill skipuleggj- andi og bolsévikar gátu ekki án hans veriB. Þess má geta, aB þegar Paul Neuburg, sá sem gerBi þætt- ina, fór á opinber filmusöfn á Vesturlöndum til þess aB afla mynda, komst hann aB þvl sér til mikillar undrunar, aB sov- éskir agentar höfBu látiB greipar sópa og fjarlægt allt um Stalfn og þurfti þvi mikiB aB fara I einkasöfn. Ættu nú allir aB horfa á sjón- varpiB og fræBast örlitiB um þennan „voBalega” mann. Nýja bíó: Norma Rae. Bandarlsk, árgerö 1979. Leikendur: Sally Field, Beau Bridges. Leikstjóri: Martin Ritt. Myndin segir frá verkalýBs- baráttu i SuBurrlkjum Bandarikj- anna fyrr á þessari öld. Sally Field fékk öskarsverBlaun fyrir leik sinn I þessari mynd. Hafnarbió: Pósthólf ástarinnar (Love box). Djarfur breskur reyfari. Austurbæjarbió: ★ ★ Æ&isleg nótt meö Jackíe (La moutarde me monte au nez) Frönsk gamanmynd. Leikendur: Pierre Richard, Jane Birkin. Leikstjóri: Claude Zidi. BráBskemmtiIeg frönsk gaman- mynd meB hinum óviBjafnanlega Pierre Richard, ljóshærBa mann- inum I svörtu skónum. GóBur hlátur. Gamla bió: Snjóskri&an (Avalanchc). Banda- risk, árgerB 1979. Leikendur: Mia Farrow, Rock Hudson. Leik- stjóri: Corey Allen. SnjóskriBan gerist I hrlfandi landslagi Klettafjallanna meBal skiBafólks, en þá gerist þaB sem allir óttast... Borgarbió Okuþórar dauöans (Death Rid- ers). Bandarlsk, árgerB 1979. Leikendur: Floyd Reed, Rusty Smith, Jim Cates, Joe Byars, Larry Mann. Enn ein ökuþóramyndin, þar sem menn eru lika komnir á vélfáka (vélhjól) og þeysa um götur og stræti.^ Kvartmlluklúbburinn ætl- ar aB'fjölmenna og einnig vél- hjólaklúbburinn Elding. Bæjarbió ★ Fanginn f Zenda (The Prisoner of Zenda). Bandarlsk, árgerB 1979. Handrit: Dick Clement og Ian La Frenais, eftir sögu Anthony Hope. Leikendur: Peter Seller, Lynne Frederick, Lionel Jeffries. Leik- stjóri: Richard Quine. f heild er þetta merkilega misjöfn mynd. Stundum glittir 1 góBa brandara og skemmtilegar hugmyndir, en stundum blasir viB ótrúleg lág- deyBa. Yfirleitt er þetta bara miBlungs skrautmynd. MikiB er lagt I allar sviBsmyndir og tækni- brögBin eru ekki verri en gengur og gerist. Viðburðir j Borgarbióið: UtangarBsmenn, Fræbblarnir o.fl. leika á tónleikum á laugar- daginn kl. 15. Allir litlu pönk- ararnir rufc.a. S“*‘ *T' kemmtistaðir Djúpið: Djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Vlnveitingar. Glæsibær: Glæsir og diskótek dilla gestum alla helgina viB horn Alfheim- anna. Ætli séu þar 18 barna feB- ur? Ég bara spyr. Hótel Saga: A föstudag verBur hin hefB- bundna kynning á fæBi og klæBi (slenska lambsins, en á laugar- dag verBur venjulegur dansleik- ur meB hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar. A sunnudag heldur hæfileikaralliB áfram og einnig verBur Evita sýnd. ÞaB má þvi búast viB miklum stjörnufans alla helgina. Sigtún: Tlvolihljómsveitin frá Reykja- vfk leikur fyrir dansi á föstudag og iaugardag. Einnig ver&ur opnun á nýjum video-tækjum og sýndar væntanlega einhverjar poppmyndir. BingóiB verBur á sinum staB á laugardag kl. 14.30. Allir aldurshópar mæta þvi f Sigtún þessa helgi sem aBr- ar. Hollywood: Nýr diskari er kominn I stjörnu- glymsalinn, en þaB er Brian Eastcourt frá Bretlandi og Akureyri. VerBur hann alla helgina. A sunnudag verBur kvnning á bátttakendum I keppninni sem ungfrú Hollivúdd og Model 79 sýna föt. Engin vlsa núna, takk fyrir. Óðal: Micky Gee er farinn, en i staB- inn eru komnir þeir Gisli og Karl Sævar. Þeir sjá þvl um aB Nonna gamla leiöist ekki. Mætum þvl öll á Austurvöllinn og sjáum kallinn dansa. Snekkjan: Diskótek á föstudag og laugar- dag. Gaflarar skemmta sér og fagna þvl a& sifellt fjölgar I bæjarfélaginu. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur £ orgel föstudag, laugardag og sunnudag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matartlm- anum, þá er einnig veitt borBvIn. Hótel Loftleiðir: I Blómasal er heitur.matur fram- reiddur til kl. 22.00, en smurt brauB til kl. 23. LeikiB á orgel og planó. Barinn opinn aB helgarsiB. Naust: Naust er komiB meB nýjan sér- réttaseBil, og væntanlega góm- sætan eins og fyrr. GuBni Þ. GuBmundsson leikur á pianó svo steikin megi renna ljúflega niBur. Barinn er opinn alla helgina og þar er gjarnan rætt um Bjart f Sumarhúsum. Rólegt og goftt kvöld i vændum. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld meB öllu þvl tjútti og fjöri sem sllku fylgir. Valsar og gogo og kannski ræll. Leikhúskjailarinn: Hljórosveitin Thalla skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræBa málin og lyfta glösum. Matur framreiddur frá kl. 18:00. Þórscafé: Hljómsveitin Meyland og diskó- tek sjá um aö skemmta bindis- klædda og sparibúna fólkinu á föstudag og laugardag. Eg vcit um fólk sem fer alltaf þangaB og kann vel viB sig. Þekki þab ekki. Hótel Borg: DiskótekiB Dísa sér um aB skemmta litlu menningarvitun- um á föstudag og laugardag, fyrir fullu húsi eins og venjulega, biB- raBir og co. A sunnudag verBur léttara yfir mannskapnum, en þá kemur Jón SigurBsson meB gömlu dansana fyrir okkur sem erum or&in aBeins eldri. Vá. Artún: DiskótekiB Dlsa skemmtir alla helgina og munu eflaust margir bjóBa henni I dalakofann á eftir. Klúbburinn: FurBuhljómsveitin Demo leikur á föstudag og laugardag, og diskótekiB ver&ur llka á ferBinni milli hæBa. Hver verBur fyrstur? ! Til allra þeirra sem vilja koma upplýsingum á framfæri til' lesenda Helgarpóstsins: ÞaB eéu vinsamleg tilmæli okkar, aB þiB sláiB á þrá&inn eBa sendiB okkur linu ef þiB óskiB eftir breytingum I Lei&arvisi, eBa viIjiB koma á framfæri nýjum upplýsingum, sem þar eiga heima. ÞaB sparar okkurgifurlega vinnu, en munar engu fyrir ykkur. AthugiB, aB siBustu forvöB a& fá inni I LeiBar visi helgarinnar er siBdegis á miövikudögum. Utanáskriftin okkar ér: Helgarpósturinn, SIBumúla 11, Rvík, og slminn 81866. MeB þökk fyrir samvinnuna og von um enn betri samvinnu.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.