Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 22.08.1980, Qupperneq 19

Helgarpósturinn - 22.08.1980, Qupperneq 19
19 Föstudagur 22 ágúst 1980 Jazzvakning stefnir aB mjög gróskumiklu starfi I vetur, og aö afmælishátiöinni lokinni er fljót- lega von á erlendum listamönn- um til hljómleikahalds. bá veröur m.a. gefið Ut afmælisrit Jazz- vakningar. Bob Magnusson hefur leikiö meö miklum fjölda bandariskra tón- listarmanna i fremstu röö, eins og Art Pepper, Sarah Vaughan, Buddy Rich, Joe Farrell Bill Waters svo aöeins fáeinir séu Bob Magnusson — leikur inn á plötu og á klúbbkvöldum ásamt fslensk- um jazzspilurum á fimm ára afmæli Jazzvakningar. Magnusson hingaö til lands, bæöi vegna ættartengsla hans viö land- ið en þó fyrst og fremst vegna þess aö hann er á hraðri uppleiö sem jazzbassaleikari i Banda- rikjunum og hlotnaöist m.a. ný- lega sá heiöur aö Leonard Feather. einhver helsti vitringur heims i jazzi, helgaöi honum grein i Downbeat. Helgarpósturinn hitti Bob Magnusson fyrir skömmu aö máli i Los Angeles þar sem hann er búsettur og átti viö hann viötal sem mun birtast hér i blaðinu i næsta mánuöi. —Ab. Tveir landnámsbæir fyrir Gísla Súrsson BOB MAGNUSSON Á 5 ÁRA AFMÆLIJAZZVAKN/NGAR Einn af fremstu jazzbassaleik- urum Bandarikjanna af yngri kynslóö, Bob Magnusson, sem er af islenskum ættum, verður sér- stakur gestur Jazzvakningar á fimm ára afmælishátið félagsins I iok næsta mánaöar. Bob Magnus- son mun að öllu forfallaiausu koma til tslands ásamt fjölskyldu sinni uppúr 20. september og leika á nokkrum klúbbkvöldum ásamt hljómsveit skipaðri Islenskum öndvegisjazzistum, þeim Viðari Aifreössyni, Rúnari Georgssyni, Guðmundi Ingólfs- syni og Guðmundi Steingrims- syni, auk þess sem ráðgert er að fleiri taki þátt i djammi. Tekin verður upp sérstök afmælisplata með þessum listamönnum, en á efnisskrá verða frumsamdar tón- smiðar eftir Bob Magnusson og islenska höfunda, auk Islenskra þjóðlaga. nefndir., bæöi á hljómleikum, i sjónvarpi og á plötum. Nýlega kom út fyrsta sólóplata hans, og munu margir kannast viö hana úr jazzþætti Jóns Múla Árnasonar frá þvi i vor, þar sem Bob Magnusson var kynntur. Vern- harður Linnet, einn af forvigis- mönnum Jazzvakningar og jazz- skrifinnur Helgarpóstsins sagöi i samtali viö blaðiö aö mikill feng- ur og ánægja væri af aö fá Bob „Við erum klárir meö filmu og handritið er til I grófum drátt- um”, sagði Jón Hermannsson hjá lsfilm, þegar Heigarpósturinn spurði hann um undirbúning að kvikmyndatöku á sögu Gisla Súrssonar. Jón sagöi, aö liklega hæfust myndatökur i mars i vetur, en það færi eftir veöri. Myndin veröur aö mjög miklu leyti tekin viö Hitarvatn og þurfa kvik- myndageröarmenn I þvi skyni að byggja tvo landnámsbæi, og sagöi Jón aö sú smiöi væri komin tals- vert áleiöis. Venjulega eru leik- myndir af húsum ekkert nema framhliðin, en þessa bæi þarf aö byggja að öllu leyti, „alveg kom- plet bak og fyrir”, eins og Jón oröaði þaö. í sambandi viö þessar bæjarbyggingar hafa þeir leitaö ráöa hjá fornleifafræöingum og öörum, sem hafa kynnt sér forna byggingalist. ABspuröur um hvaöa leikarar kæmu tii með að koma fram i myndinni, sagöi Jón, aö þaö væri talsvert óráöiö enn, en eitthvaö yrði gert i þvi mjög bráölega, þar sem gefa þyrfti leikurum tækifæri á að láta vaxa á sér skegg áöur en myndataka hefst. Siöasta kostnaöaráætlun viö gerö myndarinnar hljóöar upp á 240miljónir, en ekki óliklegt aö sú tala eigi eftir aö hækka eitthvað. bak við lás og slá Spenna Háskóiabló: Flóttinn frá Alcatraz. Bandarisk. Argerð 1979. Leikstjóri: Donald Siegel. Handrit: Richard Tuggle. Aðal- hlutverk: Clint Eastwood, Pat- rick McGoohan, Paul Benja- min. Enn á ný taka þeir höndum samanDon Siegel og Clint East- wood og stytta kvikmyndahús- gestum stundir með vandaöri spennumynd. baö hefur alltaf veriö gaman aö samvinnu þess- ara tveggja kappa, sem báöir eru sprottnir úr sama jarövegi — ávextir B-mynda framleiösl- unnar I Hollywood. Clint lagöi siöan leiö sina austur yfir hafiö og geröi garöinn frægan I spag- hettivestrunum hans Sergio Leone en Siegel hélt tryggð viö heimahagana, þar sem ný- bylgjumennirnir frönsku og áhangendur þeirra vestan hafs uppgötvuöu hann og lyftu I önd- vegi meðal kvikmyndaleik- stjóra. begar Clint sneri heim aftur, frægur maöur, tókst sam- vinna þeirra tveggja og allt siö- an hefur ekkert fariö milli mála aö fáir standa þeim tveimur snúning i kvikmyndun undir- heimalifs án þess þó aö glata neinu af þeirri hráu rusta- stemmingu, sem einkenndu B- myndimar nema hvaö myndir þeirra eru vandaöri og áferöa- fallegri i samræmi viö betri efnahag. Flóttinn frá Alcatraz er meö betri sýnishornum af samvinnu þeirra um langt skeiö. 1 sjálfu sér er þetta dæmigerö rútinu- mynd og framvindan öll meö heföbundnum hætti. Hún gerist upp úr 1960 þegar Morris (Clint Eastwood) nokkur, álræmdur flóttafangi, er sendur I einangr un til fangaeyjunnar alræmdu, Kvikmyndir____________________ :eftir iGuðjón Arngrímsson Björn Vigni Sigurpálsson og Guðlaug Bergmundsson Alcatrez, skammt undan San Fransisco. A 29 árum hafa 39 fangar reynt þar 14 flóttatil- raunir og af þeim hafa 26 veriö handsamaöir, sjö skotnir á flótta og þrir drukknaö. Engum hefur sem sagt tekist aö flýja. Morris lætur þaö hins vegar ekki aftra sér. Hann finnur fljót- lega útgönguleiöina og fær þrjá menn til liös viö sig. Sföan hefst undirbúningurinn og aö þvi búnu sjálf flóttatilraunin. Ekkert kemur á óvart i sög- unni sem hér er lýst, og efnistök meö þeim hætti sem viö höfum séö i svo ótal mörgum öörum flóttamyndum. Styrkur mynd- arinnar felst hins vegar í prýði- legum leik, sérstaklega þeirra Eastwoods og McGoohans sem leikur fangelsisstjórann og öruggri leikstjóm. Don Siegel er natinn viö ýmis smáatriöi, sem hannnotar viöaö draga upp trú- veröuga mynd af innanhúsmái- um og skipan i þessu alræmda fangelsi og þvi andrúmi sem I Eastwood i Flóttanum frá Alcatraz slikri stofnun rikir. bar nýtur hann. dyggrar aöstoöar kvik- myndatökumannsins Bruce Surtees og notar daufa og drungalega liti til aö undirstrika hversu gleöisnautt daglegt lif er istofnunaf þessu tagi. Siegel fer rólega af staö i frásögninni en hægt og sigandi magnar hann spennuna uns hástigi er náö i lokin og áhorfendur bi"öa milli vonar og ótta hvort flóttinn tekst. Svarið sem þeir fá kemur á óvart en er þó rökrétt. Flóttinn frá Alcatraz er þess vegna allt i senn dramatisk, spennandi, og fagmannlega unnin og leikin, og hefur þannig til brunns aö bera allt þaö sem menn hljóta aö sækjast eftir i afþreyingarmyndum. —BVS Marlowe nútímans? Laugarásbió: Rothöggið (The Big Fix) Bandarísk. Argerð 1979. Handrit: Roger L. Simon. Leikstjóri: Jeremy Paul Kagan. Aðalhlutverk: Richard Dreyf- uss, Susan Anspach og Bonny Bedilia. bær eru ófáar kvikmyndirnar sem gerðar hafa veriö um einkaspæjara i borgunum tveimur á vesturströnd Banda- rikjanna, Los Angeles og San Fransisco. Philip Marlowe er sennilega þekktastur.en margir kannast eflaust lika viö Sam Spade, en báöa þessa kappa lék Humphrey Bogart meöbravör á fjórða áratugnum. Allir voru þeir svipaöir — harögeröir ein- farar, meö hjartaö á réttum staö. Moses Wine, einkaspæjarinn i mynd Laugarásbiós er á marg- an hátt ólikur kollegum sinum úr bókum Chandlers og Hamm- ets. Hann hefur til aö mynda fortiö, hann gekk i Barkeley-há- skólann, tók virkan þátt i stúdentaóeiröum á blómatima- bilinu, varö þar ástfanginn af Lilu, giftist siðan annarri, varö ráösettur, eignaöist tvo stráka. hætti i lögfræöinámi, skildi og geröist einkalögreglumaöur. bað ereinmitt æskuástin Lila, sem bankar upp hjá honum i byrjun myndarinnar, og biöur hann aö taka aö sér litilfjörlegt verkefni fyrir húsbónda sinn, þingmanninn Hawthorna, sem keppir aö þvi að veröa rikis- stjóri. Siöan tekur viö klassisk- ur þráöur einkaspæjaraheföar- innar — máliö hleöur utan á sig, lik fara aö skjóta upp kollinum, og Moses Wine, er kominn á bólakaf i hinn spillta heim bandariskrar stjórnmála- baráttu. betta er á margan hátt snotur mynd. Richard Dreyfuss dregur upp afar skemmtilega mynd af hinum hassreykjandi Moses, Susan Anspach og Richard Dreyfuss I hlutverkum sinum. sem veröur aö taka strákana sina tvo meö sér nánast hvert sem hann fer. baö sama má segja um aöra leikara, þeir gera ágætar týpur úr oft litlum og litilfjörlegum hlutverkum. baö er fyrst og fremst hand- ritið sem bregst. Sögum sem þessum (myndin var gerö eftir skáldscgu) hættir til að verða flóknar, og þegar fariö er fremur hægt af staö, eins og i The Big Fix, hrannast atburð- irnir svo upp á siöustu tuttugu minútunum aö það er ekki fyrir nokkurn mann aö skilja upp né niður I þvi sem er aö gerast. Prýöileg undirbygging og stig- magnandi spenna fer þvi fyrir Meðaljón á Kanarí Sólarlandaferðin (Sállskaps- resan). Sænsk, árgerð 1980. Handrit: Lasse Aberg og Bo Jonsson. Leikendur: Lasse Aberg, Jon Skoimen, Kim Anderzon, Lottie Ejebrant, Ro- land Jansson, Sven Melander, Eva örn, Ted Aström. Leik- stjóri : Lasse Aberg. Siðustu fréttir eru þær, aö sól- arlandaferöir eru komnar inn i visitöluna samhliöa, eöa jafnvel i staöinn fyrir, hina klassisku sunnudagsferö yngri áranna á Gullfoss og Geysi. baö var þvi kominn timi til, aö einhver réö- ist I aö gera kvikmynd um þessa gifurlegu þjóöflutninga noröan úr Evrópu bæöi sumar og vetur. Sviamir riöu á vaöiö og er myndin frumsýnd samtimis á öllum noröurlöndunum I dag, föstudag 22. ágúst. Mun þaö vera liöur i einhvers konar pan- skandi'navisma höfundarins. Sólarlandaferöin segir frá þvi er lagerstarfsmaðurinn og klaufabáröurinn Stig Helmer Olson mannar sig i aö fara til Kanarieyja um jólin á vegum feröaskrifstofunnar Sun Trip. Sökum sakleysis sins er hann látinn fara þangaö meö fjár- fúlgu (án þess aöhann vitiaf þvi sjálfur) sem nota á til viöskipta þar syöra. Meö i hópnum eru alls skyns skemmtilegar týpur, eins og i svona feröum, fylli- byttan, nýgiftu hjónin, þar sem eiginmaöurinn filmar konu sina án þess aö taka hlifina frá lins- unni, o.s.frv. Ekki má gleyma stelpunni sem ætlar aö ná sér i Spánverja. Gengur myndin siöan út á þaö aö fylgja hinum ýmsu persónum og ævintýrum þeirra, þótt Stig Helmer sé óneitanlega aöal per- sónan. Söguþráöurinn sem slik- ur er þvi kannski ekki upp á marga fiska. Enda skiptir hann heldur ekkihöfuö máli. baö sem skiptir máli, eru sitúasjónirnar, sem farþegarnir lenda I, og eru þær oft á tiöum drepfyndnar. Sérstaklega hefur Lasse Áberg I hlutverki Stig Helmer Olsson tekist aö skapa eftirminnilega mynd af meöaljdninum, sem kann ekkert og veit ekkert, er feiminn og klaufalegur. Minnir túlkun hans oft á hinn snjalla Frakka Tati I hlutverki Hulot frænda. barf maöur stundum ekki annaö en aö sjá Áberg ganga um til þess aö veltast um af hlátri. OBrum leikurum tekst einnig velupp meö sinar stereó- týpur, og er ekki aö efast um aö margir sóla rlandafarþegar kannast þar viö samferöamenn sina, ef ekki sjálfa sig. Myndin er auk þess hagan- lega gerö og gefur tilefni til aö vænta megi góöra hluta frá Áberg siðar meir. betta er mynd, sem hægt er aö mæla með aö allir sjái, bæöi börn og fullorönir. — GB Stig Helmer Oisson (Lasse Aberg) reynir sig I flamenco á sólarströnd.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.