Helgarpósturinn - 22.08.1980, Page 21
he/garpásturinn Föstudagur 22.ágúst 1980
21
Sakleysisleg grimmd
Lindarbær: Alþýöulcikhúsiö
sýnir Þrlhjólib eftir Fernando
Arrabal i þýöingu Ólafs Hauks
Simonarsonar.
Leikstjóri Pétur Einarsson.
Leikmynd og búningar Grétar
Reynisson. Lýsing ólafur örn
legri grimmd sem stafar af þvi
að persónurnar skilja ekki si&a-
lögmál þessa brjálaöa heims.
Þá er þaö einnig skoöun min aö
Arrabal er pólitiskari en lags-
bræöur hans i fáránleikaleik-
húsinu, þótt þaö sé etv. ekki
■4
Leikíísi
eftir Sigurð Svavarsson
Thoroddsen. Leikendur: Eggert
Þorleifsson, Gunnar Rafn Guö-
mundsson, Viðar Eggertsson,
Guörún Gisladóttir, Þröstur
Guöbjartsson.
Enn á ný er verk eftir
Fernando Arrabal á fjölum Is-
lensks leikhúss. Þrihjóliö mun
vera fimmta verk Arrabals sem
sýnt er hér á landi. Enn er þó af
nógu aö taka þvi Arrabal er
mjög afkastamikill höfundur.
Þrihjóliö var frumsýnt i Frakk-
landi 1958, þremur árum eftir aö
Arrabal flúöi fasistariki Fran-
cos á Spáni.
Verk Arrabals tilheyra leik-
húsi fáránleikans, absúrdism-
anum, og bera mjög helstu ein-
kenni þess. Persónusköpun er
öll heldur lausleg, rás atburö-
anna tilviljanakennd, sjálf orö-
ræöan samhengislaus. Höf-
undar fáránleikaleikhússins litu
svo á aö i heimi gildiskrepp- •
unnar væri máliö ékki lengur sá
miöill er öllu skipti, þvi er þaö
sem persónum verkanna’ er
lagt i munn oft i algerri and-
stööu viö þaö sem er að gerast á
sviðinu. Þessi þáttur er mjög
áberandi i Þrfhjólinu.
Sérkenni Arrabals innan
absúrdismans liggja fyrst og
fremst I persónusköpuninni.
Persónur hans lita umhverfi sitt
I barnslegum einfaldleika. Likt
og hjá börnum ber oft á ótrú-
3*2-21-40
Flóttinn
frá
Alcatraz
Hörkuspennandi ný stórmynd
um flótta frá hinu alræmda
Alcatraz fangelsi i San
Fransiscoflóa.
Leikstjóri: Donald Siegel
Aöalhlutverk: Clint Eastwood,
Patrick McGoohan, Roberts
Blossom.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuö innan 14 ára.
Sunnudagur
Barnasýning Kl. 3
Sonur Bloods sjóræningja
Spennandi og skemmtileg sjó
ræningjamynd.
Mánudagur.
(mánudagsmyndin)
Paradísarhúsiö
WWt
Sænsk úrvalsmynd sem gerist :
sænska skerjagaröinum.
Leikstjóri Gunnel Lindblom
Aðalhlutverk: Birgitta Vaiberg
Sif Huud, Holger Löwenadler og
Göran Stangerts.
***★ Sterk og falleg. B.T
★★★ ★'.Ekstra Bladet.
Sýnd kl. 5,7, og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
mjög áberandi I Þrihjólinu.
Þrihjóliö fjallar um utan-
garösfólk sem hefst viö i einu
horni almenningsgarös. Þeir
Abal og Climando eru miklir fé-
lagar og leigja saman þrlhjól er
börn geta farið sallbunuá. Þeim
félögum svipar allmikiö til
þeirra Vladimirs og Estragons i
Beðið eftir Godot. Abal er si-
syfjaður og þarf a.m.k. 18 tíma
svefn á sólarhring. Meöan Abal
dormar á Climando visan fé-
lagsskap gamals flautuleikara
eöa þá stúlkunnarMitu sem hef-
ur einstaklega falleg, mjúk, hvit
og stór hné. Lífið þarna I garö-
inum liöur viö barnslegar rök-
ræ&ur og flutning dæmalausra
sagna, en kuldinn og hungriö
hrjá þó stööugt. Þaö liggur þvi
næsta beint viö aö ræna mann-
inn meö úttroðna seðlaveskiö
sem elti Mítu. Eftir talsveröar
vangaveltur kemst fólkiö aö þvi
aö besta lausnin sé aö drepa
manninn, þvl hann sé eflaust
hvort sem er ab hugleiöa sjálfs-
morö. En fulltrúar valdsins
skilja ekki slika grei&asemi og i
3*1-89-36
LÖGGAN BREGÐUR
ALEIK
islenskur texti.
Bráöskemmtileg, eldfjörug
og spennandi ný amerisk
gamanmynd I litum, um
óvenjulega aöferö lögregl-
unnar viö áö handsama
þjófa.
Leikstjóri: Dom DeLuise.
Aöalhlutverk : Dom
DeLuiese, Jerry Reed, Luis
Avalos og Suzanne
Pleshette.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
3 1-15-44
Norma Rae
I | «i .■iM'1'1 1
-noo*®i!?g
Frábær ný bandarlsk kvikmynd
er alls staöar hefur hlotið lof
gagnrýnenda. I april sl. hlaut
Sally Fields OSKARSVERÐ-
LAUNIN, sem besta leikkona
ársins, fyrir túlkun sina á hlut-
verki Normu Rae.
Aðalhlutverk: Sally Field.Beau
Bridges og Ron Leibman, sá
sami er leikur Kaz I sjónvarps-
þættinum Sýkn eöa Sekur.
Leikstjóri: Martin Ritt
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þrlhjóliö hjá Alþýöuleikhúsinu — vcl unnin sýning I heild, en skorti
einhvern neista til aö geta talist sérlega eftirminnileg, segir Sig-
urður m.a. I umsögn sinni.
lok leiksins eru Abal og Cli-
mando leiddir á brott, að likind-
um til aflífunar. Leikurinn getur
talist til chapliniskrar komedlu,
nema hvaö endirinn er trauðla
nógu „happy”.
Adeila verksins liggur ekki á
yfirboröinu en er vel greinanleg
ef rýnt er I einstök tilsvör og
viöbrögö. Fram kemur andúö á
auösöfnun og þvi hversu
miskunnarlaust þjó&félagiö er
þeim fátæku. Er félagarnir
hyggjast svipta sig llfi til aö
hverfa aö hvildinni og krás-
unum I himnarlki, muna þeir
eftir þvl aö þeir eru ekki nægi-
lega fjáðir og muni þvl lenda I
helvíti. Kaþólsk innræting hefur
löngum veriö skotspónn Arra-
lofnirbíó
Í|*1M44 I
PÓSTHÓLF
ÁSTARINNAR
Skemmtileg, fjörug og djörf
ný ensk litmynd, með sand af
fallegu, fáklæddu kven-
fólki —
Bönnuö börnum
Sýnd kl 5,7,9 og 11
bals.
Lifsflóttinn er einnig tekinn til
meöferöar Abal kann best við
sig I draumalandinu, þvl sé
hann vakandi þá hættir honum
til ab hugsa og þá sverfur kuld-
inn og hungriö bitur.
Lögreglumaðurinn I verkinu
er greinilega fulltrúi valds sem
er mjög óvinveitt þeim sem
minna mega sin. Hann öskrar
fyrirskipanir á máli sem enginn
skilur, en skilningurinn er auka-
atri&i, hlýönin og undirgefnin er
þaö sem af þegnunum er kraf-
ist. Climando er brjóstumkenn-
anlegur i smæö sinni þegar hann
reynir aö bliöka valdiö meö þvi
aöfæraaleigusina, (kopp, tóma
Sími 11384
ÆÐISLEG NÓTT MEÐ
JACKIE
• moutárde
\memonte
ilM\XÍ
(/^3Æciiií:n
PIERRE RICHARD
3ANE BIRKIN
ViF"/
Sprenghlægileg og viöfræg,
frönsk gamanmynd I litum.
Blaöaummæli:
Prýöileg gamanmynd sem á
fáa slna llka. Hér gefst tæki-
færiö til aö hlæja innilega —
eba réttara sagt: Maöur fær
hvert hlátrakastið á fætur
öðru. Ma&ur verður að sjá
Pierre Richard aftur
Film-Nytt 7.6. ’76.
tslenskur texti.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Q 19 OOO
Sólarlandaferð
Leikstjóri: Lasse Áberg, Jon
Skolmen, Kim Anderson, Lottie
Esebrandt
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
solur
B
Vesalingarnir
Afbragösspennandi, vel gerö og
leikin ný ensk kvikmyndun á
hinni viöfrægu og sigildu sögu
eftir Victor Hugo.
Richard Jordan
Anthony Perkins
Leikstjóri: Glenn Jordan.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
salur
SEE -
Bruce
Lcc
FIGHTON
INHIS
LASTHLM ,
Leikur dauðans
Æsispennandi og viöburöarhröö
ný Panavision litmynd meö hin-
um óviðjafnanlega Bruce Lee,
en þetta var slðasta myndin
sem hann lék I og hans allra
besta.
tslenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
_________Mlur D___________
Fæða Guðanna
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Leikstjóri: Bent Gordon.
Aöalhlutverk: Ida Lupino og
Pamela-Franklin.
Hryllingsmynd gerö eftir sögu
H.G.Wells.
sardinudós m.m.)aö fótstalli
fulltrúa þess.
Sýningin virtist mér I heildina
vera vel unnin en skorti þó ein-
hvern neista til aö geta talist
sérlega eftirminnileg. Sviös-
mynd Grétars Reynissonar er
látlaus og hæfir verkinu vel.
Leikendur virtust mér allir
leggja sig vel fram. Mest sóp-
aöi aö Viöari Eggertssyni I hlut-
verki gamla mannsins, absúrd-
verkin virbast hæfa honum vel.
Þau Gunnar Rafn og Guörún
voru einlæg og samstillt I túlkun
sinni. Hlutverkin gáfu þeim
Eggerti Þorleifssyni og Þresti
Gubbjartssyni ekki jafn mikla
möguleika, en þeir brugöust þó
hvergi. Ef til vill hafa væröar-
legir og heldur liflitlir áhorf-
endur gert leikendunum erfitt
fyrir á þessari frumsýningu.
Þýöing Ólafs Hauks kom
ágætlega út, þó brá fyrir tilsvör-
um sem báru of mikil ritleg ein-
kenni til aö láta eölilega 1 munni
utangar&sfólksins.
,3* ; Slmsvari slmi 32075.
Ný spennandi og gamansöm
einkaspæjara mynd.
Aöalhlutverk: Richard
Dreyfuss (Jaws, American
Graffiti, Close Encounters,
ofl. ofl.) og Susan Anspach.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Haustsónatan
Nýjasta meistaraverk ieik-
stjórans Ingmars Bergman.
Mynd þessi hefur hvarvetna
fengiö mikiö lof biógesta og
gagnrýnenda. Meö a&alhlut-
verk fara tvær af fremstu
leikkonum seinni ára, þær
Ingrid Bergman og Liv Ul-
man.
íslenskur texti.
+ + + + + + Ekstrablaöiö.
+ + + + + B.T.
Sýnd kl. 7.
SMIÐJUVEGI 1, KÓP. 4*S00
(Unng»tnwt«hó«lnii
—iUIIMmw H)
ÖKUÞÓR DAUÐANS
Ný amerisk geysispennandi,
bila- og mótorhjólamynd um
ökuþóra er leika hinar ótrú-
legustu listir á ökutækjum
sinum, svo sem stökkva á
mótorhjóli yfir 45 manns,
láta bíla sina fara heljar-
stökk, keyra I gegn um eld-
haf, láta bilana fljúga log-
andi af stökkbrettum ofan á
aöra bila.
Einn ökuþórinn lætur jafnvel
loka sig inni I kassa meö
tveim túpum af dýnamiti og
sprengir sig siöan i loft upp.
Okuþórar dauðans tefla á
tæpasta vaö 1 leik sinum vib
dauðann og við aö setja ný
áhættumet. Hér er „stundt-
m y n d ” ( „s t u n t ” =
áhættuatriöi eöa áhættusýn-
ing) sem engonn má missa
af.
Hlutverk: Floyd Reed,
Rusty Smith, Jim Cates,
Joe Byans, Lany Mann.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 meö nýj-
um sýningarvélum.
tslenskur texti.
Aövörun: Ahættuatriöin i
myndinni eru framkvæmd af
atvinnumönnum og eru
geysihættuleg og erfiö. Reyn
iö ekki aö framkvæma þau!