Helgarpósturinn - 22.08.1980, Side 28

Helgarpósturinn - 22.08.1980, Side 28
kín i gáng Víö opnuin í ðag Sýningin „Heimilið ’80‘‘ verður opnuð í Laugardalshöll í dag kl. 18. Flóknu undirbúningsstarfi er lokið og hér birtist glæsileg og fjölbreytt stór- sýning fyrir alla fjölskylduna. Um 100sýnendur kynna vörur sínar og þjón- ustu. Húsgögn, húsbúnaður, heimilistæki og margt, margtfleira. Nánastallt til heimilis og heimilishalds,-auk matvæla á sérstakri kynningu í anddyri. Veitíngar tívoií Fjölbreyttar veitingar eru á boðstólum meðan á sýningunni stendur. Á veitingasvæði á miðhæð eru nokkrir veitingastaðir til að velja um, kín- verskur staður, (talskur staður, konditorí, auk annarra veitinga víðsvegar um sýningarsvæðið. I — skemmtun fyrir unga sem aldna. Komið hetfur verið fyrir fjölmörgum tívolí- tækjum á útisvæði. Þar er bílabraut, hringekjur, skotbakkar og lukkuhjól. Auk þess verða þar allskyns tiltæki sem tilheyra sönnu tívolí and- rúmslofti. Hér verður margur ungur í annað sinn ef að líkum lætur. Heimsækið „Heimilið ’80“ í Laugardalshöll. Fræðsla, skemmtun og leikir fyrir alla fjölskylduna. Heimlið Opiðerkl.3-10virkadagaog 1-10 laugardaga og sunnudaga. Svæðinu er lokað alla daga kl. 11. Aðgangseyrir er kr. 3000 fyrir fullorðna en kr. 1000 fyrir börn. Börnum innan 12 ára er óheimill aðgangur nema í fylgd með fullorðnum. Verð á sýningarskrá ér kr. 1200. #Málefni Flugleiöa eru mjög I sviösljósinu um þessar mundir eftir aB ljóst varB aB naumast verBurtír þdtttöku Luxemborgar- manna í N-Atlantshafsflugi Flug- leiBa. TalaB er um aB ferBafjöld- inn vestur um haf veröi skorinn verulega niBur og þá segja fróBir menn aB þó muni DC-8 þotur fé- lagsins fljótlega týna tölunni, enda ekkihagkvæmar til reksturs af þessu tagi. t þess staB verBi reynt aB sinna þessari leiB meB þotu Arnarflugs og meB nýju Boeing-þotu FlugleiBa, sem er hins vegar ekki langfleygari en svo aB þá yrBi aB millilenda i Gander á Nýfundnalandi d leiB- inni til New York. Þá erum viB komin aftur til frumbýlingsára LoftleiBa á Atlantshafsrútunni áBur en ævintýriB mikla hófst... # Karl Bretaprins er nú viB lax- veiBar á tslandi, eins og hann hefur gert á hverju ári nú um skeiB. Einhverjir voru aB halda þvi fram, aB þegar Karl prins verBur konungur þá munum viB Islendingar geta hrósaB okkur af þvi aB hvergi i heiminum muni Karl þekkja betur til stjórnmála- leiBtoga heldur en hér á litla Is- landi. Þannig hagar nefnilega til, aB i hvert skipti sem Karl kemur til veiBa hér á landi er honum boBiB i hádegisverB hjá forset- anum og þá er jafnan forsætis- rá&herra boBiB meB. Og i hvert skipti sem Karl prins hefur komiB á siBustu bremur árum hefur hann fengiB nýjan borBfélaga þvi aB áriB 1978 sat hann til borBs meB Geir Hallgrimssyni, áriB 1979 var borBfélaginn or&inn ólafur Jö- hannesson og núna um daginn anno 1980 var þa& svo Gunnar Thoroddsen sem sat me& honum til borfis. Svo örar eru skipting- arnar i forsætisráBherraboö- hlaupinu á tslandi aB Karl prins missti meira aB segja af einum forsætisráBherranum — honum Benedikt Gröndal sem haf&i þaö ekki af aB sitja fram i laxveiBi- timabiliB... D Þeir eru i stuBi Valsarar um þessar mundir. Ekki nóg meB aö þeirséu á góöri leiB meö aB vinna íslandsmótiB heldur höfum viB heyrt aö knattspyrnudeild Vals meö Þorvald Mawby i' farar- broddi sé búinn aö kaupa stóru bláu vöruskemmuna viö hliö Laugardalshallarinnar og hyggist nú flytja hana og endur- reisa á félagssvæöinu aö Hliöar- enda, þar sem innanhúsknatt- spyrna veröur væntanlega stund- uö af kappi yfir vetrartimann... • Tveirsvifflugsmenn liggja nú slasaBir i sjúkrahúsi eftir brot- lendingu i grennd viö Sandskeiö. Annar þeirra er menntaskóla- nemi, sem er ekki i frásögu fær- andi nema af þvl aö lærimeistari hans, Gu&ni Guömundsson rektor viö Menntaskólann i Reykjavlk geröi sér litiö fyrir og heimsótti hann á spitalann á dögunum. 1 framhjáhlaupi lét svo GuBni nemanda sinn vita af þvi, aö hann heföi gert ráöstafanir til þess aö færa bekkinn hans af efri hæö skólans niöur á jaröhæöina til aö hann ætti hægara meö aö sækja skólann. Þaö er stundum lamb undir úlfsskinni... Askur undir ráBsmennsku þeirra Hauks . Hjaltasonar og Péturs Sveinbjarnarsonar ætlar sérgreiniiega sama hlut á tslandi og McDonald-hamborgara- hringurinn i Bandarikjunum. I fyrsta lagi kræktu þeir Haukur og Pétur sér i matseldina á Heimilissýningunni, þar sem þeir veröa meö matsölu i átta deild- um. Aö lokinni sýningunni tekur viB annaö stórfyrirtæki, sem er kjötbirgöastöö, kjötiBnaBarstöö ogstóreldhús, sem veröur til húsa i Breiöholtinu. 1 stóreldhúsinu veröur hægt aö fá mat I allar meiriháttar veislur. Og ekki bara þaö — þeir félagar hafa keypt tvær jaröir i grennd viö Votmúl- ann fræga I Fldanum, Austurkot og Asakot, þar sem á a& rækta holdanautin, sem eiga aö sjá fyrirtækinu I Breiöholtinu fyrir nægum birgBum... # Svo getur fariö aö ekkert veröiúr söngvakeppni þeirri, sem sjónvarpiö auglýsti aö þaö heföi hug á aö efna til — aö visu meö fyrirvara. Ekki hefur enn fengist grænt ljós á keppnina frá út- varpsráöi og útvarpsstjóra, sem hefúr frestaö afgreiöslu á málinu og raunar á öllum tillögum lista- og skemmtideildar sjónvarpsins um tilhögun vetrardagskrár. Heyrst hefur aB Egill EövarBs- sonsem átti aö annast stjórn og upptökukeppninnarhafi aö miklu leyti setiöauöum höndum allt frá þvi aö hann kom úr sumarleyfi um siöustu mánaöamót og beöiö eftir frekari fyrirmælum. Hann á nú aö hafa sent dagskrárstjór- anum Hinrik Bjarnasyni bréf þess efnis aö hann sjái ekki hvernigveröi meö góBu móti unnt aö koma keppninni i kring, þar sem allar timaáætlanir hafi rask- ast svo vegna seinlætis ákvörö- unaraöila. Hins vegar virBist ekk- ert fara á milli mála aB áhugi er mikill fyrirkeppninni. Milli 400 og 500 lög bárust i hana, jafnt frá at- vinnumönnum sem áhugatón- smiöum eftir þvl sem best veröur séB. Var ætlunin aB velja úr 24 lög i keppnina og láta útsetja þau til flutnings fyrir 16-18 manna hljómsveit ásamt söngvurum og röddum. Var ætlunin aö keppnin færi fram fimm laugardagskvöld i röö. En nú er sem sagt allt i óvissu um framvinduna... #Ekki má gleyma aBalverkefni sjónvarps nú og undanfarnar vik- ur, myndinni um Snorra Sturlu- son. Upptökum á henni fer nú senn aB ljúka, nema hvaö vetrar- atriöi eru eftir. Þó setti eitt strik i reikninginn hjá SnorraliBinu: HeklugosiB. 1 þessari viku átti nefnilega aö taka upp atriöi viö sögualdarbæinn i Þjórsárdal, en gosiö þar 1 grennd geröi þaö aB verkum aö sú áætlun var mjög i óvissu þvi öröugt yröi aö leika og filma og taka upp hljóö i hvinandi öskufalli og gosdrunum... #MikiB kapp hljóp f blaöamenn dagblaöanna i siöustu viku. Allt var á fullu viB aö finna sovéska flóttamanninn, Kovalenko og aBalspurningin var náttúrlega sú hvaöa blaö yröi fyrstaBná viBtali viB þennan unga flóttamann, en ekki endilega hvaö hann heföi aö segja. Og úr þessu varB talsverö- ur hamagangur, þvi Kovalenko haföifariB i felur austur fyrir fjall og hafBist viö á sveitabæ þar. Mogginn mun hafa haft þrjá menn eingöngu i þvi alla siöustu viku aB reyna aö grafa upp dval- arstaB flóttamannsins, en litiB miöaöi. SvipaB mun hafa veriö uppi á teningnum á VIsi, þótt hamagangurinn hafi ekki veriö sá sami. Ýmsar aöferöir voru reyndar i þessari stórleit. Til aö mynda munu bla&amenn beggja þessara blaöa hafa elt Arna Sigurjónsson fulltrúa lögreglu- stjóra og yfirmann útlendinga- eftirlitsins fram og til baka um bæinn i þeirri von aö hann leiddi þá til dvalarstaöar Kovalenko. Árni mun þó hafa séö viö þessum „fylgdarmönnum” og ávallt tek- ist aö hrista þá af sér. Þannig gekk á ýmsu i leynilögregluleik VIsis og Moggans, en þaö varö fyrir nokkra tilviljun, sem ekki veröur rakin hér, aö Visir datt ni&ur á lausnina og dvalarstaö Kovalenko og náöi fyrsta viötal- inu. Mogganum var þar meö skákaö og heimildir herma, aö þaö hafi veriö allt annaö en gott hljóöiö I Moggamönnum þegar ljóst varö aö „litli bróöir” haföi unniö I ,,the big hunt”. Sagan seg- ir einnig, aö þeim útlendinga- eftirlitsmönnum hafi þótt frekar litiö um leynilögregluhæfileika blaöamanna og taliö fyrirfram aö þaö yröi varla meira en nokkurra klukkuti'ma verk aö hafa uppi á dvalarstaö Kovalenkos.Þessir klukkutimar uröu hins vegar aö fjórum dögum.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.