Helgarpósturinn - 03.10.1980, Síða 1

Helgarpósturinn - 03.10.1980, Síða 1
„Kokkur rétt í meðallagi” — Sigrún Daviðsdóttir i Helgarpóstsviðtali Gunnar Gunnarsson í viðtali við Helgarpóstinn: „Með refsing- unni fær maður synda- kvitt- Föstudagur 3. október 1980 2. árgangur Lausasöluverð kr. 500 Sími 81866 og 14900. íslendingar miklir eiturlyfjasalar: 28 handteknir í Kaupmannahöfn á hálfu öðru ári islendingar i Kaupmannahöfn hafa komið töluvert við sögu eiturlyfjaverslunar i Danmörku undanfarin ár. Alkunna er þeg- ar Kaupmannahafnarlögreglan handtók sumarið 1978 nokkra is- lendinga fyrir umfangsmikla verslun með hass og kókain, enda var kókain-magnið sem þar var lagt hald á meira enKaupmanna- hafnarlögreglan hafði nokkru sinni áður komist i tæri við. Hitt vita íærri að i fyrra handtók Kaupmannahafnarlögreglan 19 Islendinga fyrir eitur- og fíkni- efnasölu og á fyrri hluta þessa árs hefur lögreglan haft hendur i hári 9 lslendinga fyrir sömu iðju. Þetta kemur fram i grein Magnúsar Guðmundssonar i Kaupmannahöfn i Helgarpóstin- um i dag, þar sem hann gerir grein fyrir eiturlyfjamálum f Kaupmannahöín um þessar mundir og sýnir fram á hversu gifurlegir fjármunir eru i þeim fólgnir. 1 Folk er meget vrede pð ... fordi du ikke nðede over... ... pð den onden bred! Lod dem bore rose! g hor biHetpengene, sð vi er rígel ntMlMmm jed ot %kinnerne! 349« KM Einvigi nefnist nýr þáttur sem hefur göngu sina i Helgarpóstin- um i dag. Þarverðurannaö slagið boöið til rökræðu tveggja manna um ákveöið deilumál, og i blaðinu i dag eru það Þorbjörn Brodda- son, lektor og Haraldur Blöndal, lögfræðingur sem skiptast á skoð- unum varöandi eöli og efni vin- sælustu lesningar islenskrar æsku siðustu áratugi, — teiknimynda- sagnanna um Andrés Ond. Orkustofnun brotin til mergjar í trúnaðarplaggi: Stefnulaus stofnun • Timanum varið í óarðbær verkefni meðan önnur brýnni sitja á hakanum og þeim hefur fjölgað talsvert á undanförnum árum. Það eru margar þversagnir i þessu máli. Lögreglunni ber i rauninni skylda til að taka i sina vörslu alla hunda sem hUn verður vör við. t hvert skipti sem það gerist risa upp miklar tilfinninga- hlaðnar deilur, og nU er svo kom- ið, að lögreglan hikar við að taka á þessu máli og ,,snýr blinda aug- anu” að ólöglegum hundum. Skipulagsleysi á daglegum rekstri Orkustofnunar, djiip gjá á milli sérfræöinga og aftur yfir- manna stofnunarinnar, vöntun á markmiðum til lengri tima, í orkumálum bæði innan Orku- stofnunar og hjá stjórnvöldum, eru meðal þeirra atriða sem fram koma í áfangaskýrslu Rfkis- endurskoðunar vegna stjórnsýsluendurskoðunar á Orkustofnun. Þessi skýrsla er merkt sem trúnaðarmál, en Helgarpósturinn birtir nokkra kafla skýrslunnar i blaðinu I dag. f skýrslunni eru m.a. haröorðar greinargerðir sérfræöinga stofn- unarinnar um innri og ytri mál hennar. Þar segir m.a. á einum stað: „Eittþaö vandamál er mest háir sérfræöingum Orkustofn- unarer stefnuleysi stjórnar stofn- unarinnar i verkefnavali og skortur á langtimaáætlunum.” Segja sérfræðingarnir að afleiöing þessa sé, að tima sé eytt i ýmis óarðbær og óþörf störf inn- an Orkustofnunar, en önnur mikilvægari sitji á hakanum. Þá segir og 1 skýrslunni að samskiptiOrkustofnunar út á við, þ.e. boðskipti viö stjórnvöld og hagsmunaaðila séu tilviljana- kennd og ekki i nægilega föstum og ákveðnum skoröum. Þetta leiði til handahófs kenndra vinnu- bragöa. Jakob Björnsson orku- málastjóri segir hins vegar i samtali við HP, að það væri stjórnvalda aö marka heildar- stefnuna i orkumálum, en hins vegar hefði raunin verið sú hin siðustu ár, að litill timi hefði gefist til j>runnrannsókna fyrir Orkustofnun, vegna þess hve ákvarðanir stjórnvalda hafi borist seint. Að öllu samanlögðu verður þó ekki annað sagt, aö skýrsla rikis- endurskoðunar sé talsvert gagn- rýnin úttekt á innviöum sem ytri gerð Orkustofnunar og þar sé bent á ýmsa vankanta í stjórnun stofnunarinnar. Það skal tekið fram, að orku- málastjóri setti sig mjög á móti þvi að hlutar úr nefndri trúnaöar- skýrslu yröu birtir i blaðinu. Helgarpósturinn fékk hins vegar skýrsluna i hendur eftir ónefnd- um leiöum og telur eftir að hafa kannað innihald hennar, aö helstu niðurstöður eigi erindi við almenning i landinu. Um 200 hundar í hundlausri borg Deilurnar um hundahald i Reykjavik eru með meiri hita- málum sem hafa risið i höfuð- borginni, og reyndar viðar á land- inu, á undanförnum árum. Ilundahald hefur verið bannað i Reykjavik siöan 1924, nema mcð sérstökum undantekningum, sem aldrei hafa verið veittar eftir þvi sem við komumst næst. En hundahald viðgengst samt i Reykjavik. Talið er að um 150—200 hundar séu nú i borginni. Onnur þversögn er sú, að sökum þess að hundar eru bannaöir i borginni er ekkert opinbert heil- brigðiseftirlit meö þeim, nema varöandi sullaveiki, sem telja má að sé orðin óþekkt. Helgarpósturinn tekur i dag fyrir nokkrar hliðar hundamáls- ins og ræðir viö lögregluna, dýralækni og yfirdýralækni og tvo hundaeigendur i Reykjavik. □ KJÖRINN KANSLARI Erlend yfirsýn Landshlutaskipulag á landbúnaðarafurðum Hákarl □ FRIÐUR EÐA ÓFRIÐUR Á ALÞINGI? Innlend yfirsýn

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.