Helgarpósturinn - 03.10.1980, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 03.10.1980, Blaðsíða 10
10 ________FJARSKIPTI Þeir eru aldrei sambandslausir Fjölmargir bifreiðaeigendur hafa fengið sér talstöð í bílinn Ragnar Magnússon formaftur Félags farstöftvaeigenda á tslandi. „Félagiö var stofnaö 1970 af nokkrum eigendum labb-rabb- tækja. Núna eru félagarnir 4.500- 5.000 talsins og nota allir CB-, eöa AT-stöövar,” sagöi Ragnar Magnússon formaöur Félags far- stöövaeigenda á Islandi i samtali viö Helgarpóstinn. AT stendur fyrir „almennings- tiönisviö” og getur hver sem er komiö sér upp slíkri stöö. Ragnar taldi aö eigendur AT-stööva væru mun fleiri en skráöir félagar, eöa á bilinu 10-20 þúsund. „Notkun þessara stööva á sér bæöi bjartar og dökkar hliöar,” sagöi hann. „Stöövarnar koma aö gagni I fjölmörgum tilvikum. Til dæmis getur ökumaöur, sem hefur AT-stöö i bil sinum, alltaf veriö öruggur um aö fá hjálp fljótlega ef hann veröur fyrir óhappi. Sérstaklega hér á suö- vestur horninu. Þar er alltaf ein- hver meö opna stöö. A hinn bóginn er hrikalegt hvaö sumt fólk getur misnotaö þetta, Fostudagur 3. október i98o._helgarpósturinrL- sérstaklega undir áhrifum áfeng- is. Þetta fólk heldur, aö þaö sé aö skemmta öörum meö bulli og kjaftæöi, og skemmir fyrir meö þvi aö kalla inn á rásirnar, þegar aörir eru aö nota þær. Þaö er allt of mikiö um þetta og þaö gæti orö- iö til þess aö ráöamenn loki þessu tiönisviöi.” Ragnar sagöi, aö félagiö heföi lagt áherslu á aö fólk fái tækifæri til að kaupa Se'r góöar AT- stöövar, en ráöamenn Pósts og sima hafi lengi staöiö á móti þvi. Til skamms tima höföu félagar aöeins leyfi til aö nota 8 rásir og 0,5 vatta sendistyrk. Nýjustu tal- stöövarnar eru hins vegar fyrir 40 rásir og 4-5 vött, sem augljóslega bjóöa upp á mun meiri mögu- leika. Auk þess fjölgar not- endum á hverju ári og 8 rásir þvi orðið allt of litiö. „1 fyrra var sett ný reglugerð um notkun AT-stööva, þar sem fullt sendiafl er leyft og auk þess notkun 40 rása. Póstur og simi vildi hins vegar tregðast til að fara eftir þessari reglugerð. Yfir- leitt eru ráöamenn þar heldur á móti þessum stöðvum, þótt fyrir- tækiö taki gjöld af þeim og láti ekkertá móti. Aöal-rökin eru þau, aö AT-stöövar trufli sjónvarp. Eina kvörtunin af þvi tagi, sem ég man eftir, kom úr blokk og voru gerö upptæk 6 tæki i húsinu. Seinna kom svo i ljós, aö sá sem kvartaði, haföi ekkert sjónvarp!” Félag farstöövaeigenda á Islandi starfar nú i 17 deildum um allt land. Félagiö gefur út tima- ritiö Rás 6 og kemur þaö út nokkrum sinnum á ári. ööru hvoru birtast þar dæmi um gagn- semi AT-talsvöðva og benda sum þeirra til aö oft geti þær bjargað mannslifum, sérstaklega þegar fólk lendir i vandræöum vegna ó- færöar. Ragnar kvaöst yfirleitt hafa sina stöö opna, þegar hann væri nálægt henni, og hefði ósjaldan reynst þörf á þvi. Til dæmis þyrftu bilstjórar oft aö ná til lög- reglu eöa sjúkrabifreiöa og gætu þá FR-félagar, sem væru heima hjá sér hringt fyrir þá. Þeir eiga líka góöa samvinnu viö Slysa- varnarfélag Islands og Félag islenskra bifreiöaeigenda. En gagnsemin er ekki eina ástæöan fyrir notkun AT-stööva, þvi Ragnar sagði, aö þaö væri líka mjög skemmtilegt aö geta náö þráölausu sambandi viö annaö fólk, þótt vik skildi aö. Alþýðublaðið/Helgarpósturinn í góðaksturskeppni: Engin glans f rammistaða Enda þótt ökumafturinn á útkeyrsiu-Trabant Alþýftublafts- ins/Helgarpóstsins héngi hálfur út úr bilnum þegar hann reyndi aft bakka i hálfhring milli tveggja kaftalspotta dugöi þaö ekki til. Hann kiúöraöi þrautinni og hafnaöi í niunda sæti meft 185 refsistig. (Mynd: Valdls) tsland virftist vera á góftri leift meft aö verfta „land bilaíþrótt- anna”. Bara á laugardaginn var fór fram keppni I þremur grein- um þessarar umdeildu iþróttar I Reykjavik og nágrenni. Suftur i Straumsvik var háft kvartmflu- spyrna, vift Móa á Kjalarnesi rallf-kross, og á ieikvellinum viö Laugarnesskóla I Reykjavlk var raftaö upp tólf bilum til keppni 1 góftakstri, á vegum Bindindis- félags ökumanna. Reyndar elsta keppnisgrein þessarar iþróttar hér á landi, og sú eina sem „venjulegir" blleigendur geta tekift þátt I, á „venjuleg- um” bilum. Meðal þessara tólf keppenda var undirritaöur blaöamaöur Helgarpóstsins, meö Inga Léttustu hjól á markaðnum. 230 «"2 sýningarsalur. Næg bílastæði bróöur sinn sér við hlið. Cku- tæki: „blaöburöar-Trabant” frá útgáfufélagi Alþýöublaös- ins/Helgarpóstsins. Viö bræöur fengum rásnúmer 1, ekki aö veröleikum, heldur fyrir tilvilj- un. Svart/hvit köflóttta flaggiö fellur, og keppnin er hafin. Keppni I hverju? í þvi aö aka eftir þeim kúnstarinnar reglum sem kallaöar eru umferöarregl- ur, auk þess aö sýna fram á nokkra lipurð I þvi aö meö- höndla ökutækið. Þaö skal strax tekiö fram, aö ökumaöurinn á Trabant númer eitt i þessari keppni hefur haft ökuskirteini i fórum sinum i 16 ár og þekkti þessa tegund bila út og inn á sin- um tima. En siöan eru nú liöin HJÓL& VACNAR Háteigsvegi 3 — 105 Reykjavik © 21511 ein sex ár, og viðkomandi Trabant haföi hann aldrei snert áður. Leikurinn barst vföa um borg- ina. Fyrst upp Hallarmúlann, þaöan upp á Miklubraut, niöur Snorrabr., og Skúlag., niður i bæ. tJr miöbænum inn Miklu- braut aftur, um Sogamýrina og þaöan upp i efsta Breiöholt. Úr Breiðholtinu siöan aftur niöur á Breiöholtsbraut, um slaufurnar viö Elliöaár, og þaöan rakleitt niöur aö Laugarnesskóla þar sem viö tóku ýmisskonar þraut- ir. Aöur en sjálf aksturskeppnin hófst var lagt skriflegt próf fyrir keppendur, svonefnt krossa- próf, þar sem valiö var úr þremur svarmöguleikum við hverja spurningu. Aöeins einn keppandi skilaöi þessu prófi réttu, hinir voru meö upp í fjög- ur atriöi röng, þar á meöal undirritaöur. En viö getum huggaö okkur viö, aö þessi eini er ökukennari aö atvinnu! Sjálfur aksturinn undir eftir- liti árvökulla augna starfs- manna keppninnar og lögreglu- manna gekk stórslysalaust. Yfirleitt fóru menn dyggilega eftir öllum þeim umferöarregl- um sem þeir mundu eftir. Þó vildi brenna viö, aö menn gleymdu aö gefa stefnuljós, og sumir voru ónákvæmir meö aö stoppa viö stöövunarskyldu- merki. Eitthvaö þvældist lika fyrir sumum aö fara Skúlatorg- iö rétt, þ.e. velja innri hring frá Snorrabraut, þegar þeir ætluðu vestur Skúlagötu. Þrautirnar, sem voru lagöar fyrir keppendur viösvegar á leiöinni voru yfirleitt léttar og auöleystar. Þó flöskuðu menn á ýmsum atriöum, sem sum hver voru hlægilega augljós Undirrit aöur tók tildæmis ekki eftir þvi, aö baksýnisspegillinn vantaöi á bíl viö Lágmúla, sem hann átti aö skoöa i hlutverki bifreiöa- eftirlitsmanns. Flestum gekk skammlaust aö leggja I þröngt stæöi, aö undanteknum þeim sem ók framhjá án þess aö stoppa, og yfirleitt aö leysa af hendi þær þrautir þar sem tóm- um pappakössum var stillt upp I mismunandi afstööu viö bilana. „Bilskúrinn” upp i Breiðholti var sumum kannski svolltiö erfiöur, en þar voru fyrirmælin þau, aö billinn skyldi stöðvaöur sem næst gafli og hægri hliö „skúrsins”, og bakka siöan út á umferðargötu. Af öörum toga voru þrautir sem voru lagöar fyrir menn til aö kanna eftirtekt þeirra og viö- brögö. 1 Sogamýrinni skaust manneskja meö barnavagn fram undan bíl, og lá viö aö einn keppenda æki á vagninn. 1 Breiöholtinu birtist allt I einu naut (málaö á skilti) á miöjum veginum, en allir sluppu viö aö aka á þaö, þótt mjóu munaöi aö einn keppanda fengi bil aftan á sig fyrir bragöiö. Ein frekar einföld þraut reyndist öllum tiltölulega létt, nema undirrituöum. Þaö var aö velja réttu leiöina frá Breiö- holtsbraut á Suöurlandsbraut um slaufurnar viö Elliöaár. Viö komumst þaö bræöurnir, en vit- lausa leiö og lengri. Fyrir þaö voru dregin af okkur 20 stig. Viö Laugarnesskólann hófst siöasti hluti góöaksturs- keppninnar. Þar voru lagöar fyrir keppendur þrautir i öku- leikni, sem mönnum gekk mis- jafnlega vel aö leysa, þar meö er talinn undirritaöur. En liklega er best að draga ekki lesendur lengur á úrslitun- um. Tittnefndur undirritaöur hafnaöi I nlunda sæti af tólf keppendum, meö 185 refsistig. Sigurvegarinn, Siguröur Gfsla- son ökukennari hlaut 91 stig, en næstu menn fengu 96, 135, 139, 140, 143, 145, 155, 185, 219, 233 og 304 stig. Þaö var semsé langt I frá, aö Alþýöublaðs/Helgar- pósts „teamiö” slægi i gegn I þessari keppni. Þaö veröur bara aö bita i' þaö súra epli og segja viö sjálfan sig, aö aöalatriöið sé aö vera meö, ekki... Og vonandi lögöum viö litiö lóö á vogarskál bættrar umferðarmenningar i Reykja- vik. Ekki veitir af. Rakatæki Aukið vellíðun og verndið heilsuna. H. G. Guðjónsson Stigahlíð 45—47 Sími 37637. Skák: Goðmundur Arnlsugsson — Spll: Frlðrlk Dungal — Söfnun: Magnt R. Magnússon — Bllar: Þorgrlmur Gestsson B/lar eftlr Þorgrlm Gestsson nútímans SUPERIA Stell: Lifstíðar ábyrgð.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.