Helgarpósturinn - 03.10.1980, Side 2

Helgarpósturinn - 03.10.1980, Side 2
Föstudagur 3. október 1980. helgarpósturirirL. Stjórnsýsluendurskoðun Ríkisendurskoðunar leiðir í Ijós umtalsverðar veilur í innri og ytri gerð Orkustofnunar HITNAR ORKUS b? • •• „Geturöu sagt mér hvar ég finn skrifstofu orkumálastjóra”, spuröi blaöamaöur Helgarpósts- ins einn starfsmann Orkustofn- unar, er hann leitaöi skrifstofu þess fyrstnefnda i húsnæöi Orku- stofnunar aö Grensásvegi 9. ,,Æ, ég veit þaö ekki,” svaraöi starfs- maöurinn um leiö og hann stimpl- aöi sig út úr vinnu þann daginn. „Þeir vita þetta eflaust á efri hæöinni, þar er nefnilega skrifstof uhaldiö.’ ’ Svo mörg voru þau orö og þaö var ekki laust viö aö blaöamaöur undraöist nokkuö þá staöreynd, aö starfsmaöur Orkustofnunar vissi ekki hvar orkumálastjóra — yfirmann hans — væri aö finna, enda þótt aöeins ein hæö skildi þá aö. Þetta er þó ef til vill talandi dæmi um þaö ástand, sem rikir á Orkustofnun f dag. 1 áfanga- skýrslu sem rikisendurskoöun hefur tekiö saman vegna stjórn- sýsluendurskoöunar á Orkustofn- un, kveöur viö sama tón. Þar seg- ir m.a. um atriöi sem flokkast undir sama þáttinn og hér var nefndur aö framan: Yfirstjórn stofnunarinnar, og þá sérstaklega orkumálastjóri, spannar ekki al- hliða stjórnun á stofnuninni. — Skipulagsuppbygging stofn- unarinnar svarar ekki til stjórn- unar — og starfshátta, sem meöal annars stafar af þvi, aö ekki hafa veriö geröar breytingar á skipu- lagi Orkustofnunar á áratugnum 1970—1980, þrátt fyrir gifurlega aukningu starfsiiös og verkefna. — Lóörétt samhæfing er I mol- um, þ.e.a.s. eölilega samvinnu og tjáskipti vantar á milli þrepa i hinu stigskipta stjórnkerfi.” Þessi dæmi Ur skýrslu rikis- endurskoöunar, eru aöeins fá af mörgum sem nánar veröur litiö á i eftirfarandi athugun á ytri og innri gerö Orkustofnunar. Skýrsla þessi, áfangaskýrsla, er samin i april og mái 1980 og af Rúnari Bj. Jóhannessyni i sam- ráöi viö stjórnendur og nokkra aöra starfsmenn Rikisendur- skoöunar. Aö auki fylgja samantekt Rúnars, greinargeröir stjórnenda og starfsmanna um hlutverk og vandamál Orkustofn- unar. Þaö skal tekiö fram, aö þessi skýrsla hefur enn ekki komiö fyrir almenningssjónir og þvi merkt sem trúnaöarmál. Hins vegar hefur Helgarpósturinn komist yfir eitt eintak ský.rslunn- ar og telur blaöiö aö málefni Orkustofnunar sem rikisstofn- unar eigi erindi til almennings ekki siöur en til fárra útvalda. Þvl veröur óhikaö vitnaö i margnefnda skýrslu hér á eftir, enda veröur ekld annaö sagt en aö ýmislegt þaö sem fram kemur i þessum skjölum veki furöu'hve margir þættir f stjórnun stofn- unarinnar eru taldir i allt annaö en góöu lagi. Ef örlitiö er frekar litiö a samskipti yfir — og undirmanna stgfnunarinnar, sem minnst var á he"r aö framan, þá talar vinnu- hópur sérfræöinga á Orkustofnun mjög tæpitungulaust um tengsla- leysi almennra starfsmanna og yfirstjórnar stofnunarinnar. Þar segir m.a.: — Eitt höfuövandamál OS (Orkustofnunar) er óvirk yfir- stjórn stofnunarinnar. Kemur þetta fram á margvislegan hátt og veröa hér rakin nokkur dæmi: 1. Tengsl yfirstjórnarinnar viö almenna starfsmenn eru ákaflega takmörkuö. Starfsmenn fá litlar sem engar upplýsingar frá stjórn stofnunarinnar um ákvaröanir hennar og iöulega er ekki leitaö eftir áliti starfsmanna þegar ákvaröanir eru teknar, jafnvei þótt um sé aö ræöa málefni sem snerta þeirra sér- sviö. Einnig viröist stjómin vera illa upplýst um mörg þau störf sem fram fara á stofnuninni. Þetta veldur margsháttar mis- skilningi og stuölar aö röngum ákvöröunartökum stjórnarinnar. Þaö telst til undantekninga ef starfsmenn fá greiö svör viö fyrirspurnum sínum og mála- Ieitunum til stjórnar stofnunar- innar, hvort sem þær eru bornar fram skriflega eöa munnlega.... Þarna eru allalvarlegar ásak- anir fram bornar af undirmönn- um á yfirmenn sina. Jakob Björnsson orkumálastjóri var um þaö spuröur hvort sérfræöingar stofnunarinnar væru li'tt eöa ekki haföir meö I ráöum, þegar ákvaröanir væru teknar innan Orkustofnunar Jakob sagöi: „Abyrgöin þegar ákvaröanatökur eru annars vegar er á minum höndum og því hlýtur úrslitavald- iöaö vera i mlnum höndum. Vald ogábyrgölveröaaöfylgjastaöJíins vegar vlsa ég þvl frá, aö hér inn- an stofnunar sé ekki valddreifing eöa aö ekki sé haft samráö og leit- aö álits sérfræöinga áöur en mikilvægar ákvaröanir eru teknar. Mlnar ákvaröanir eru náttúrlega teknar á grundvelli rannsókna, sem minir sér- fræöingar hafa innt af hendi og ég fullyröi aö f 95% tilfella eru engar deilur um niöurstööur og mlnar ákvaröanir fara þá saman viöálit sérfræöinga hér á stofnuninni. Eini ágreiningurinn sem orö er á gerandi er viövikjandi Kröflu- virkjun og um þau mál hafa fjölmiölar fjallaö.” Jakob benti einnig á, aö sér- fræöingar innan stofnunar heföu kannski ekki heildarsýn yfir alla þætti einstakra mála, en horföu á þaö frá þröngu sérfræöisjónar- miöi. Þarna kemur greinilega skoöanaágreiningur I ljós á milli orkumálastjóra og sérfræöinga Orkustofnunar. ónefndur almennur starfsmaöur á Orku- stofnun, sagði i samtali viö Helgarpóstinn, aö því væri ekki aö neita aö andrúmsloftiö á Orku- stofnun heföu mjög breyst til hins verra hin slöustu ár. „Meö Kröfluævintýrinu og þeim deilum sem upp spruttu vegna Kröflu- virkjunar, bæöi meöal starfs- manna Orkustofnunar sem og annars staöar, fór aö slga á ógæfuhliöina og hefur enn ekki gróiö um heilt og þvl stirfni tals- verö 1 samskiptum yfirstjórnar og sérfræöinga stofnunarinnar,” sagöi þessi starfsmaöur, em vildi ekki láta nafns síns getiö vegna þess, ,,aö ég óttast aö ég veröi þá brennimerktur af yfirstjórn Orkustofnunar”. Fyrrum starfsmaöur Orku- stofnunar tók þó fram aö gagn- rýni undirmanna beindust ekki endilega gegn orkumálastjóra sem sllkum. „Ég hef aldrei heyrt þvi fleygt aö þaö sé eitthvert þjóöþr.ifamálaöskiptaummann í starfi cr'kumálastjóra og aö þaö leysi sjálfkrafa allan vanda,” sagöiþessi maöur. „Þetta er flók- iösamspilmargra þátta og ég hef heyrt þaö á mlnum fyrri starfs- mönnum á Orkustofnunar, aö þeir eru fullir vonar um aö stjórn- sýsluendurskoöun Rlkisendur- skoöunar kom til meö aö hrista upp í þessum málum öllum og hún veröi til þess aö starfsandinn fari aftur I þaö ágæta horf, sem var áöur en Kröfludeilur fóru aö skjóta upp kollinum.” 1 skýrslu Rikisendurskoöunar er þaö nefnt að forstööumenn einstakra deilda álita, aöþeir hafi viöunandi frjálsræöi viö verk- efnalega stjóm deildanna. Þá segir: — Allar stærri ákvarðanir eru þó lagöar fyrir orkumála- stjóra og/eöa bornar upp á miövikudagsfundi. (þ.e. fundur forstööumanna OS — ath.s. HP.). Starfsmenn taka einnig fram, aö þeir telji sig geta framkvæmt dagleg störf nokkuö sjálfstætt, en vilja þó ekki kalla sllkt frjálsræöi I starfi, heldur afskiptaleysi og skort á skipulegri samhæfingu ... — Og siöansegir: — Vandamáliö einkennist þvi af spurningunni um vald, valdsviö og valddreif- ingu. Þaö eru þvi annars vegar grónar stjórnunarheföir og hins vegar vaxandi kröfur starfsmanna um áhrif á og þátt- töku I stjórnun og ákvarðanatöku, sem i raun er undirrót þeirrar spennu, sem viröist einkenna samskipti yfirmanna og undir- manna I Orkustofnun. Skipulögö hagsmunabarátta hefuf aukist mikiö hin siöari ár. — Orkum álas tj óri kvaöst aöspuröur ekki vilja tjá sig efnis- lega um einstaka þætti i áfanga- skýrslu Rikisendurskoöunarf Ýmis fleiri atriöi eru tiunduö i skýrslu Rikisendurskoöunar, sem varpa ljósi á gjána milli al- mennra starfsmanna og sér- fræöinga. M.a. telur skýrslan brýna nauösyn á þvi aö sérstök starfsmannastjórn veröi sett i fyrirtækiö, þegar til þess er litiö aö starfsmannafjöldi hafi marg- faldast á fáum árum, án þess að stjórnunar- og starfshættir hafi breyst. Almennir starfsmenn taka mjög undir þessa skoðun og benda á, aö stjórnendur séu nær eingöngu faglegir sérfræöingar (verkfræöingar og jarövisinda- menn) og þvi ekki sérhæföir I rekstri fyrirtækja eöa stjórnunar- málum. Afleiöing þessa sé tals- vert skipulagsleysi á daglegum rekstri stofnunarinnar, sem geri þaö aö verkum aö sérfræöingar þurfi aö standa I alls kyns snatti og snúningum, þegar starfs- kraftar þeirra ættu að nýtast til rannsóknarstarfa. Sérfræöingar Orkustofnunar stunda jafnframt nokkra sjálfs- rýni I greinargeröum sinum og á einum staö segir, ,,aö vegna skipulagsleysi á stofnuninni og illa afmarkaöra verkefna hafa nokkrir sérfræöingar fundiö sér sjálfum starfsvettvang og þá oft leiöst út á verksvið og ýmsar rannsóknir, semlítiö eru tengdar orkumálum. Þetta er stundum kallaö vísindamannaleikur. Þetta hefur valdiö misskilningi og vanmati hjá ytri aöilum og stjórn OS á þeim grundvallarrannsókn- um á orkusviöinu sem OS veröur aö stunda til þess aö geta gegnt hlutverki slnu. Einnig vill bregöa viö aö sérfræöingar einangrist og liggi hver á sinum gögnum og séu lengi aö koma frá sér niöur- stöðum. Þetta veldur þvl aö fræöileg þekking nýtist ekki sem skyldi.” En ef horft er aöeins frá beinum og hreinum innri vandamálum milli stjórnenda og starfsmanna og litiö á annan þátt málsins — alltengdan aö visu — en þaö er spurningin hvort virkur stefnu- mörkunarferill sé fyrir hendi I Orkumálum innan Orkustofn- unar. vangaveltum um þetta atriði er gefiö talsvert rúm I áfangaský rslu Rikisendur- skoöunar. Þar er bent á aö lang- timamarkmiöl orkumálum fyrir- finnist vart. Og slöan er spurt I skýrslunni: — En hver ákveöur, og hvernig og hvenær ákvaröast það, hver eru megin hlutverkin á verkefnasviði Orkustofnunar hverju sinni? Svariö er, aö I dag fer enginn meövitaöur og skipu- legur stefnumörkunarferill fram. Frekar viröist ráöa einstaklings- bundin, tilviljunarkennd og samhæfö stefnumörkun, sem ekki nýtur viöunandi skilnings og fylgis i stofnuninni. Deildarmark- miö brjótast um án heildarstefnu og án ákveðinna og skipulegra viöfangsefnamarkmiöa. í mörg- um tilfellum viröistvera ákaflega takmörkuö vitneskja fyrir hendi innan stofnuninnar og utan um hvaö Orkustofnun á aö annast og leggja mesta áherslu á hverju sinni. — 1 framhaldi af þessu er þáttur Orkustofnunar I f ramk væmdahliö Kröfluvirkjunar tekinnsem dæmi og segir aö hann beri vott um reikular hugmyndir um hlutverk, stööu og styrk Orkustofnunar.” Hér er átt við, aö Orkustofnun,” segir skýrslan,” er látin gerast beinn framkvæmdaaöili í þeim mæli, sem raunin varð á, og einn- ig átt viö þær kreppur, sem upp komu æ ofan f æ meöan á framkvæmdinni stóö, varöandi ágreining á milli rannsóknar- sjónarmiöa og framkvæmda- þátta.” Sérfræöingar stofnunarinnar segja i sinni greinargerö m.a. aö „eitt þaö vandamál er mest háir sérfræöingum OS er stefnuleysi stjórnar stofnunarinnar I verk- efnavali og skortur á langtima- áætlunum.” Er þaö skoöun sér- fræöinganna aö meö stefnuleysi stjórnar OS, sé óbeint ætlast til þess aö þeir (sérfræöingarnir) velji verkefni sín sjálfir. Þetta heföi leitt til þess aö tima heföi veriöeyttiýmis óaröbærog óþörf verk en önnur mikilvægari setiö á hakanum. Þaö er þó af og frá, aö skella skuldinni alfariö á Orkustofnun, þegarkvartaöer yfir stefnuleysi I orkumálum og brýnni þörf á langtimaáætlunum. Skýrsla Rlkisendurskoöunar bendir einnig á hlutverk stjórnvalda I því sambandi. Þetta fer mjög saman viö skoöun orkumálastjóra Jakobs Bjömssonar, þegar hann sagöi i viötali viö Helgarpóstinn, „aö markmiössetningu f orku- málum eiga stjórnvöld aö hafa, en ekki sérfræöistofnun sem Orkustofnun. Langtimamarkmiö I orkumálum eiga fyrst og fremst aö vera I höndum stjórnmála- manna. Hins vegar hlýtur náttúr- lega aö koma til náiö samspil stjórnvalda viö sérfræðistofnanir þegar aö þessari markmiössetn- inguer unniö. Þaö kemur þó of oft fyrir aöráölegginga er ekki leitaö til Orkustofnunar i þvi sambandi og oftar en einu sinni hefur tillög- um Orkustofnunar ekki veriö fylgt þegar um ráögjöf er beöiö. Þetta fer nokkuö eftir þvi hvaöa pólitlskir vindar blása hverju sinni,” sagöi Jakob orkumála- stjóri. Hjörleifur Guttormsson, iön- aöarráöherra sagöi þaö alfariö sina skoðunr enda slikt viöurkennt í öllum lýöræöisrlkj- um, aö það væri stjórnmálamanna aö móta stefn- una, enda þyrfti stundum aö leggja mat á fleiri þætti mála, en sérfræöingar li'ta beinlinis á. „Það er alls ekki óþekkt fyrir- bæri, aö stjórnmálamenn og sér- fræöinga:-greini' á um stefnumál og eru deilur þessara aðila um nýtingu fiskstofna talandi dæmi um slikt.” Orkumálastjóri sagöi þaö slna skoöun, aö mjög væri æskilegt aö stjórnvöld mörkuöu langtima- stefnu i orkumálum og þ.á.m. i orkufrekum iönaöi, sem væri enn algjört spurningamerki I næstu framtið. „Eg tel aö allsherjar stefnumörkun i orkumálum þurfi að liggja á boröinu a.m.k. 10 ár fram í tímann og ákveðnar bendingar um næstu 10 ár þar á eftir. Þetta þarf aö vera ljóst, svo ■ t.d. Orkustofnun geti skipulagt störi sin og rannsóknir fram i timann, athugaö hagkvæmni hinna ýmsu valkosta og framkvæmt ýmsa mikilvæga undirbúningsvinnu eins vel og nauðsynlegt er. Þaö hefur þvi miður veriö allt of litill tími fyrir ákveönar grunnrannsóknir, vegna þess aö ákvarðanir stjórn- valda hafa borist seint.” Þorvaldur Garðar Kristjánsson alþingismaöur, sem jafnframt er f Aian<íA»kVkm.a «*M« ««<«>< «.«* 1 OHKISTOPNUN V SKJAI eftir Guðmund Árna Stefánsson myndir: Valdís Oskarsdóttir

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.