Helgarpósturinn - 03.10.1980, Side 18
Föstudágur 3. októijer l'980.1
18
LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR
^^ýningarsalir
Asgrimssafn:
SafniB er opiB sunnudaga, þriBju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Torfan:
Teikningar af leikmyndum og
búningum eftir Gyifa Gislason og
Sigurjón Jóhannsson.
Listasafn Isiands:
SafniB er opiB þriBjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Sýndar
eru myndir I eigu safnsins.
Galleri Langbrók:
Rúna (Sigrún GuBjónsdóttir)
sýnir steinleirsmyndir, grafik og
teikningar. Sýningin er opin
12—18 virka daga, en lokuB á
kvöldin og um helgar.
Höggmyndasafn
Asmundar Sveinssonar:
OpiB þriBjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Asmundarsalur:
Kristján Jón Guönason sýnir
vatnslitamyndir.
Gallerí Landlyst/ Vest-
mannaeyjum:
Astþór Jóhannsson og Jóhann
Jónsson sýna málverk.
Listmunahúsiö:
Fjórir danskir listamenn, 3
vefnaöarkonur og einn mynd-
höggvari sýna verk sin. Opiö 14-18
á laugardögum og 10-18 á virkum
dögum.
Arbæjarsafn:
SafniB er opiB samkvæmt umtali.
Upplýsingar I sima 84412 kl. 9-10 á
morgnana.
Mokka:
Úlfur Ragnarsson læknir sýnir
myndir.
Nýja Galleríið:
Magnús Þórarinsson sýnir oliu og
vatnslitamyndir.
Kirkjumunir:
1 galleriinu Kirkjumunir, Kirkjú-
stræti 10, stendur yfir sýning á
gluggaskreytingum, vefnaBi, bat-
ik og kirkjulegum munum. Flest-
ir munanna eru unnir af Sigrúnu
Jónsdóttur. Sýningin er opin alla
virka daga frá kl. 9-6 og frá kl. 9-4
um helgar.
Djúpið:
GuBrún Tryggvadóttir sýnir
myndverk.
Kjarvalsstaðir:
Haustsýning FIM.
Listasafn
Einars Jónssonar:
SafniB er opiB miBvikudaga og
sunnudaga ki. 13.30-»16.
Norræna húsið:
Jónas GuBvarBsson sýnir mál-
verk i kjallara og i anddyri sýnir
danski iistamaöurinn Palle
Nielsen grafikmyndir.
Listasafn ASI:
Sýning á myndlist og listmunum
frá Eistlandi.
FIM-salurinn:
Sænski listamaBurinn Lars Hof-
sjö sýnir teikningar á tillögum
um skreytingar á byggingum.
Utiiíf
Feröafélag islands:
Föstudagur kl. 20: Landmanna-
laugar.
Laugardagur kl. 08: Þórsmörk.
Sunnudagur kl. 10: Hátindur
Esju.
Sunnudagur kl. 13: Langihryggur
— Gljúfurdalur.
Útivist:
Sunnudagur kl. 08: Þórsmörk.
Sunnudagur kl. 13: Vesturbrún
Hengils eöa Marardalur.
Leikhús
Þjóðleikhúsiö:
Laugardagur: Smalastúlkan og
útlagarnir, eftir Sigurö Guö-
mundsson og Þorgeir Þorgeirs-
son.
Sunnudagur: óvitar, eftir Guö-
rúnu Helgadóttur, kl. 15.
Snjór eftir Kjartan Ragnarsson,
kl. 20.
Iðnó:
Föstudagur: Ofvitinn, eftir Þór-
berg Þóröarson og Kjartan Ragn-
arsson
Laugardagur: Aö sjá til þin maö-
ur, eftir Franz Xaver Kroetz.
Sunnudagur: Itommi, eftir D.L.
Coburn.
Leikfélag Kópavogs:
Hinn vinsæli gamanleikur Þor-
lákur þreytti veröur tekinn til
sýningar aö nýju i upphafi nýs
leikárs, enda alltaf uppselt i
fyrra. Sýningar eru í Félags-
heimili Kópavogs á laugardag og
mánudag kl. 20.30.
Föstudagur 3. október
20.40 A döfinni. Kynning á
listastarfsemi og útgáfu-
starfsemi i borginni og
landinu lika. Ég geri grein
fyrir þessu siöar.
20.50 Rúöu eikararnir. A ég
aö trúa þvi, aö þeir séu
endurvaktir (???) til lifs-
ins? Endur á tjörninni.
Vaktir á spitalanum.
21.15 Fólgiö fé.Ég heföi ekkert
á móti þvi aö finna þaö.
Veitir ekki af þar sem
kaupiö er svona lélegt.
Mynd um oliuna i Mexikó.
22.10 Svona margar (Stand up
and Be counted). Bandarisk
biómynd, ágerð 1972. Leik-
endur: Jacqueline Bisset,
Stella Stevens. Leikstjóri:
Jackie Cooper. Þegar
Hollywood uppgötvar Rauö-
sokkahreyfinguna. Eöa: Þá
er ekki von á góöu. Mórall:
Treystið aldrei þjóöfélags-
legu rugli, sem kemur frá
Ameriku.
Laugardagur 4. október.
16.30 Iþróttir. Bjarnj Felixson
... Hvaö ætlar hann nú aö
gera i þessum þætti. Ekki
getur maöur veriö enda-
laust frjór fyrir þetta kaup.
18.20 Ég verö aö sigra. Já, ég
ætla líka aö sigra. En samt
ekki i skiöastökki eins og
strákurinn i myndinni.
18.55 Elnska knattspyrnan.
Tja, tja, tja, tjalli.
20.35 Lööur. Kominn timi til
Ég hef ekki fariö i baö svo
ferlega lengi. Vill ekki ein-
hver skrúbba á mér bakið?
21.00. Fjölin. Ég er nú ekki
felldur við eina, heldur tvær
eöa þrjár. Gamanþáttur um
sendiferöir.
21.30 Rio Bravo.Sjá kynningu.
Sunnudagur 5. október.
18.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Pálmi Matthiasson,
sóknarprestur i MelstaÖar-
prestakalli, flytur hugvekju
á sunnudegi.
18.10 Stundin okkar.Þá er hún
Bryndis komin aftur á skjá-
inn og ættu þvi pabbárnir aö
vera ánægðir. Ég bara
endurtek þaö sem ég sagöi i
fyrra á þessum sama vett-
vangi.
20.35 Sjónvarp næstu viku.Ég
hélt nú aö útvarpiö ætlaöi aö
vera eini fjölmiöillinn, sem
geröi sig aö athlægi meö
þessum dagskrárkynning-
Oíoin
★ ★ ★ ★ framúrskarandi
★ ★ ★ ágæt
★ ★ gh»
★ þolanleg
O afleit
Regnbogínn: ★
Sæúlfarnir (The Sea Wolves)
Bandarisk, ArgerB 1980. Handrit:
Reginaid Rose. Leikstjóri:
Andrew McLagien. ABalhlut-
verk: Gregory Peck, Roger
Moore, David Niven.
Þetta er gamaldags hasarmynd,
uppfull af gamaimennum úr
enskri og ameriskri leikarastétt
og fjaliar um fyrrverandi
hermenn sem fengnir eru f svaBil-
för á Indlandshafi i striBinu. Þeir
eru allir gamlir i hettunni, og
gengur hasarinn og húmor-
inn, — en hvorutveggja er naumt
skammtaB I myndinni, — út á þaB
hvernig þessum gamalmennum
farnast I svaBilförinni. Utaná-
þessum þræöi hangir svo veik-
burBa ástarævintýri meB Roger
Moore, sem reyndar er skásti
leikarinn á þessum slóBum.
Þetta er allt heldur stirBbusalegt
og tilþrifalitiB. Skammlaus fram-
leiBsla en furBu langlokukennd.
★ ★ -AÞ
Hraösendingin (Sargent Special
Delivery). Bandarísk árgerö
1976. Leikendur: Bo Svenson
Sybille Shepherd. Leikstjóri:
Paul Wendkos.
Þessi mynd fjallar um banka-
rán og um þaö hvernig á aö njóta
peninganna eftir á, en þaö getur
veriö erfitt
Vein á vein ofan. ógnvekjandi
hrollvekja meö hinum vinsæla
Peter Cushing, ásamt Vincent
Price og Christopher Plummer.
Fyrir þá sem hafa unun af gæsa-
húð.
★ ★
Sólarlandaferðin (Sáilskapsres-
an). Sænsk, árgerö 1980. Handrit :
Lasse Aberg, og Bo Jonsson.
Leikendur: Lasse Aberg, Jon
Skolmen, Kim Anderson, Lottie
Ejebrant. Leikstjóri Lasse
Aberg.
Sólarlandaferöin segir frá þvl er
lagorstarfsmaöurinn Stig Helmer
Olsson mannar sig I aö fara til
Kanarl um jólin meö feröaskrif-
stofunni Sun Trip.
um. Þaö er greinilegt, aö
þjóöfélagiö er á niðurleiö og
fer hratt yfir sögu.
20.45 Gosiö og uppbyggingin I
Vestmannaeyjum. íslensk
heimildamynd um gosið
1973, gerö af Heiöari Mar-
teinssyni. Magnús Bjarn-
freösson geröi texta. Alltaf
gaman aö sjá islenskar
myndir.
21.15 Dýrin min stór og smá.
N iöurgreiddur land-
búnaðarþáttur frá Möggu
Þatsjer og Milton.
22.05 Niunda sinfónía Beet-
hovens. Sinfóniuhljómsveit
Vinarborgar og kór Tónlist-
arféíagsins þar flytja
níundu sinfóniuna, sem ailir
elska. Stjórnandi er Karl
Bohm, enn sá allra besti og
þekktasti. Andleg fæöa
handa snauöum þúsundum
og jafnvel hundruöum þús-
unda. Sem sé handa íslend-
ingum.
P.S. Þetta er allt hálf mis-
heppnað. Ég útskýri þaö
siðar.
Útvarp
Föstudagur 3. október.
9.05 Morgunstund barnanna:
Krókur handa Kötlu. Maður
er nú ýmsu vanur, en þetta
Söguþráður myndarinnar
er ekki margbrotinn, en margar
skemmtilegar uppákomur dúkka
upp og Lasse Aberg er stór-
skemmtilegur I hlutverki Stigs
Helmers.
Stjörnubíó:
Maöurinn sem bráönaöi. Banda-
risk kvikmynd. Leikendur: Aiex
Rebar, Burr DeBenning, Ann
Sweeney. Myndin segir frá geim-
fara, sem veikist úti í geimnum
og bráðnar hann þegar til jaröar
kemur. Endursýnd kl. 11.
Þjófurinn frá Bagdad. Amerisk
kvikmynd. Leikendur: Kabir
Bedi, Daniel Emilfork, Frank
Finlay. Leikstjóri: Clive Donner.
Þetta er sígild ævintýramynd,
sem gerist á timum kalifanna og
fögru kvennanna. Sýnd kl. 5, 7 og
9.
Fjalakötturinn:
Kom inn (The Other Side of the
Underneath). Bresk, árgerö 1972.
Leikendur: Leikendur: Sheila
Allen, Jane Arden, Liz Danciger.
Handrit og leikstjórn: Jane
Arden.
Likami ungrar stúlku er dreg-
inn upp úr vatni i hálendi Suöur-
Wales. 1 sjúkrabilnum vaknar
stúlkan úr dauöadái og fyrir hug-
skotum hennar koma minningar
og hugarórar, margt af
kynferöislegum toga...
Borgarbió: ★ ★ ★
Særingarmaöurinn 2. —sjá um-
sögn i Listapósti.
Háskóla'bió: ★ ★
Maöur er manns gaman (Funny
People). Suöur-afrisk. Argerö
1977. Handrit og leikstjórn:
Jamie Uys. Aöalhlutverk: Maö-
urinn á götunni, Pétur, Páll og
Jónína hans Jóns og allir hinir.
Þessi mynd, sem er trúlega
fyrsta sýnishorn af suöur-afriskri
kvikmyndagerö sem hingaö
berst, slær vlst öll aösóknarmet i
Háskólabiói Hún byggir á
ameriskri hugmynd sem margir
kannast viö hérlendis undir nafn-
inu ,,Candid Camera” og gengur
út á þaö aö lagöar eru snörur af
ýmsu tagi fyrir grandalausa veg-
farendur, en tökuvélin liggur I
leyni og fiskar allt á filmu. Og svo
hlæjum viö dálítið nervöst aö
gengur einum of langt.
Þessi saga er ekkert nema
rifrildi^og moröhótanir.
11.00 Mer eru fornu minnin
kær. Þegar okkur börnun-
um voru lesnar hugljúfar
sögur um áifa og tröll og
annað skemmtilegt. Einar
frá Hermundarfelli fjailar
um Bildudalsminningu.
Hvenær fór þaö þorp i eyði?
14.30 Hviti uxinn. Saga eftir
Voltaire, þann góöa háöfugl,
þaö góöa háöfygli. Ilifygli
eru þeir.
15.00 Popp. Vignir Sveins
berst enn hetjulegri bar-
áttu.
17.20 Litli barnatiminn.
Krakkar meö
„skemmmmmm m m m
mmtilegan” framburÖ
segja frá lifinu.
17.40 Lesin dagskrá næstu
viku. Hafnfiröingurinn var
á heimleið úr vinnu. Þegar
hann sá strætó fara af
biðstöðinni, hljóp hann á
eftir honum og náöi fyrir
utan dyrnar heima. SagÖi
hann þá við konu sina hvaö
gerðist og bætti viö aö þarna
heföi hann grætt fimm
hundruð kall. Af hverju
hljópstu ekki á eftir leigubil
þá heföiröu grætt fimm
þúsund sagöi konan hans.
20.00 Norður yfir heiöar.
Böövar Guömundsson á slóö
óförum náungans, og hugsum
meö okkur: guö hvaö ég er feginn
aö þetta er ekki ég! Sum atriöin i
Funny People lukkast óneitan-
lega skrambi vel, en ekki fer hjá
þvi aö mörg þeirra séu á kostnað
illa upplýstra blökkumanna i
þessu landi kynþáttaaöskilnaöar-
ins. A köflum veröur þetta þvi
dálitiö ógeöfellt gaman. önnur
atriöi verka hins vegar ekki sann-
færandi og jafnvel sviösett, og of
mörg eru of löng. En þetta er
fremur skemmtileg afþreying I
heild, og veitir nokkra innsýn I
fáránlega þætti mannlegs at-
ferlis. —AÞ.
Mánudagsmynd:
Sælir eru einfaldir
Austurbæjarbió: ★ ★ ★
FóstbræBur (Bloodbrothers)
Bandarisk, árgerö 1978. Handrit:
VValter Newman. Leikendur:
Tony Lo Bianco, Paul Sorvino,
Ilichard Gere, Lila Goldini. Leik-
stjóri: Robert Mulligan.
Myndin lýsir hversdagr.lin
einnar fjölskyldu, og óttanum,
tómleikanum, sem leynist undir
stoltinu, sem hún brynjar sig
meö. Bræöurnir tveir eru griöar-
lega stoltir af vinnu sinni og fjöl-
skyldum, en þeir eru orönir miö-
aldra og vita innst inni, aö
eltingarleikur þeirra viö kven-
menn og brennivín er enn ein aö-
ferð til aö sanna karlmennsku
fyrir sjálfum sér, og aö líf þeirra
er innantómt.
Styrkur þessarar myndar
liggur i persónusköpun og vönd-
uöum leik, þvl annaö slagiö
losnar um hnútana i handriti. En
alls staöar skín i gegn viröing
fyrir mannskepnunni og breysk-
leika hennar. Fóstbræöur eru
ágæt áminning. —GA
Hafnarbíó:
Gefiö I trukkana (High ballin).
Bandarisk kvikmynd. Leikendur:
Peter Fonda, Jerry Reed. Nú-
timamyndum þjóðvegaræningja,
og eltingarleiki á trukkum.
Laugarásbíó:
Moment by Moment. Bandarisk,
árgerð 1979. Leikendur John
Travolta, Lily Tomlin, Leikstjóri:
Jane Wagner. Jón til trafala leik-
ur ungan flæking, sem flækir
giftri konu I alls kyns ástamál.
útilegumanna. Góöir þættir
hjá þér Böddi minn.
23.00 Djass.Lifi Jazzvakning.
Gérard og Jórunn meö væn-
legan þátt til vinsælda, ef ...
góöur þáttur.
Laugardagur 4. október
7.20 Bæn. G.g. gemmér meira
kaup.
14.00 i vikulokin. Meö eftir-
sóttari og vinsælli þáttum
radiósins. Hverjir hreppa
hnossiö núna?
16.15 Veðurfregnir. Suö-suö
sunnan
16.20 Hringekjan. Ja, ef þjóö-
málin væru bara hringekja
mætti búast viö góöu árun-
um aftur. En þaö er nú al-
deilis ekki.
20.00 Harmonikuþáttur. Um
Harald og Móniku.
21.30 Hlööuball. Fer nú hver
aö veröa siðastur.
23.00 Danslög. Dansiöi nú
dansfifl.
Sunnudagur 5. október
10.25 Erindaflokkur um veöur-
fræöi.Hér ætlar Hlynur Sig-
tryggsson veöurstofustjóri
aö fræöa alþýöuna um al-
þjóölega veöurþjónustu.
Hvernig var veöriö i Tim-
búktú I gær Hlynur?
13.30 Spaugaö á Vesturbakk-
anum og Gaza. Róbert Arn-
finnsson segir frá.
15.15 Staldrað viö á Hellu.
Jónas stýrimaöur geröi
nokkra þætti þar i sumar og
ræöir örugglega viö Ingólf.
AnnaÖ væri óviöeigandi.
16.20 Leysing. Framhaldsleik-
rit i sex þáttum. Gunnar M.
Magnús færöi sögu Jóns
• Trausta i leikbúning. Leik-
síjóri er Benedikt Arnason.
Gleymdi aö spyrja hverjir
væru leikendur. Sjálfsagt
þessir sömu og alltaf. Alia
vega ekki ég.
17.10 Lög úr kvikmynduin.
Ron Goddwin og félagar
hans leika nýjustu félags-
málalögin um félagsmála-
pakkana.
18.20 Harmkvælatónlist. Tor
Allef Tollefsson leikur á
félagsmálapakka.
21.40 Ljóö efitr Stein Steinarr.
Þótti góöur og þykir enn,
þessi skáldajöfur.
Höskuidur Skagfjörö leikari
les.
23.00 Syrpa.Ég nenni ekki aö
ergja mig lengur út af
þessum stefnuljósum Öli
minn, heldur lýsi frati á
heila gilliö.
P.S. Auk þess legg ég til, aö
kaupið mitt veröi hækkaö.
Nýja bíó: ★
Matargat (Fatso) Bandarisk, ár-
gerö 1979. Leikendur: Dom
DeLuise, Anne Bancroft, Ron
Carey, Handrit og leikstjórn:
Anne Bancroft.
Þessi frumraun Anne Bancroft i
leikstjórastólnuip er aö flestu
leyti misheppnuö. Myndin er
langdregin syfjandi og þrátt fyrir
ágætt handbragö á mörgum
sviöum, gengur hún ekki saman.
Einhvern veginn hef ég
það á tilfinningunni aö Anne
Bancroft, sem einnig skrifar
handritið hafi ætlaö sér aö segja
of mikið I þessari mynd, hafi
ætlað sér um of.
Ðæjarbíó:
Jötunninn ógurlegi (The
incredible Hulk) Bandarisk kvik-
mynd um örlög visindamanns
sem breyttist I þennan ógurlega
jötunn.
Gamla bíó:
Eyja hinna dauöadæmdu (The
Terminal isiand) Bandarisk ár-
gerö 1978. Leikendur: Phyilis
Davis, Don Marshall, Ena Hack-
man. Segir frá þvi er fangar eru
fluttir út i einhverja eyju undan
ströndum Kaliforniu þangaö sem
löggan færir þeim mat einu sinni i
viku, en síöan berjast menn um
matinn og konurnar og fleira.
Tónabió: ★ ★ ★
Frú Robinson (The Graduate).
Bandarisk, árgerö 1967.
Leikendur: Dustin Hoffman,
Anne Bancroft, Katherine Ross.
Leikstjóri: Mike Nichols.
Einhver skemmtilegri mynd
slöari tima, þar sem Dustin Hoff-
man leikur sitt fyrsta stóra hlut-
verk og tekst alveg einstaklega
vel upp, enda vann myndin fullt
af óskurum
Rifjum upp gömul og góö kynni.
^Æðburðir
Árnagaröur:
Hermann Pálsson, kennari I
isiensku viB Edinborgarháskóla
flytur fyrirlestur um „nýjar
rannsóknir á Hrafnkels sögu” i'
stofu 201 i ArnagarBi i dag, föstu-
dag, kl. 17.15.
Hótel L.oftleiöir:
Nú stendur yfir finnsk vika á
LoftleiBum, þar sem boBiB er upp
á finnskan mat og landiB kynnt.
Tónlist
Norræna húsið:
Barnakór frá Tapiola i Finnlandi
syngur á föstudag kl. 20.30.
Háteigskirkja:
Tapiola barnakórinn syngur I
kirkjunni á laugardag kl. 17.
Þjóðleikhúsið:
A mánudag kl. 20 verBa tónleikar
og danssýning meB listamönnum
frá Eistlandi.
^^kemmtistaðir
Hótel Saga:
A föstudag verBur ferBaskrif-
stofan Otsýn meB sérstakt kynn-
ingarkvöld á Mexfcó. A laugar-
dagkemursvoRaggi Bjarna eftir
sumarlangt hlé og verBa efiaust
margir aB bjóBa þennan kappa
velkominn. Danssallrnir verBa
hins vegar iokaBir á sunnudag, en
barir opnir og GrilliB.
Hollywood:
Nýr diskari er kominn i Hollý og
heitir sá Steve Jackson og talar
ensku. Hann verBur alla helgina.
A sunnudag koma Model 79 i
heimsókn og sýna nýjustu tisku
og verBur fjöriB alveg undravert,
þegar tillit er tekiB til þess...
Hótel Borg:
DiskótekiB Disa sér um aB litlu
menningarvitarnirskemmti sér á
föstudag og laugardag undir’
dúndrandi diskói og rokki og
pönki og öóru. A sunnudag kemur
svo Jón SigurBsson og hljómsveit
meB gömlu dansana fyrir eldri
kynslóBina. A fimmtudögum
verBa svo framvegis rokktón-
leikar fyrir þá sem vilja taka
helgina snemma.
Leikhúskjallarinn:
Nú dansa menningarvitarnir eftir
ljúfri og þægilegri tónlist. Hægt
verBur aB tala meB eBlilegum
raddstyrk. Aage Lorange leikur á
pianó fyrir matargesti.
Sigtún:
A föstudaginn verBur diskótek
og á laugardág leikur Tivóliband-
iB fyrir dansi þeirra ungu. Video-.
tækin verBa á sinum staB og
bingóiBlika.álaugardagkl. 14.30.
Artún:
A föstudag verBur unglingadans-
leikur fyrir 16 ára og eldri, en á
laugardag verBur venjulegur
dansleikur. ÞaB er hljómsveitin
Amma (fyrrum Amon Ra) sem
leikur fyrir dansinum.
Klúbbur eff ess:
Kvartett Reynis SigurBssonar
leikur ljúfan djass á sunnudags-
kvöld kl. 21—23.30.
Glæsibær:
Glæsir og diskótek diiia gestum
alla helgina viB horn Alfheim-
anna. Ætli séu þar 18 barna feB-
ur? Ég bara spyr.
Klúbburinn:
Hafrót I ólgusjó alla helgina,
föstudag og laugardag. ÞaB
verBur þvi hætta á þvi aB menn
ruggi til og frá i stigunum viB
BorgartúniB. PantiB sæti á barn-
um i tima.
Þórscafé:
Galdrakarlar eru komnir aftur á
kreik, enda hafa þeir líklega
hlustaB á morgunstund barnanna,
þar sem galdrakerlingar eru aó
gera alla vitlausa. MætiB þvi
stundvislega og muniB eftir betri
fötunum.
Oðal:
Asrún Hauksdóttir og Karl Sævar
sjá um aB plöturnar snúist á rétt-
um hraóa alla helgina og gæta
þess einnig aB frelsishetjan okkar
fái ekki Hellu og Hvolsvöll fyrir
eyrun.
Snekkjan:
Diskótek á föstudag og laugar-
dag. Gaflarar skemmta sér og
fagna þvf a& slfellt fjölgar I
bæjarfélaginu.
Skálafell:
Léttur matur framreiddur til
23:30. Jónas Þórir leikur á orgel
föstudag, laugardag og sunnudag.
Tiskusýningar á fimmtudögum,
Módelsamtökin. Barinn er alltaf
jafn vinsæll. A Esjubergi leikur
Jónas Þórir á orgel I matartim-
anum, þá er einnig veitt borBvln.
Hótel Loftleiðir:
1 Blómasal er heitur matur fram-
reiddur til kl. 22.00, en smurt
brauB til kl. 23. LeikiB á orgel og
pfanó. Barinn opinn aB helgarsiB.
Naust:
Naust er komiB meB nýjan sér-
réttaseBil, og væntanlega góm-
sætan eins og fyrr. GuBni Þ.
GuBmundsson leikur á pianó svo
steikin megi renna ljúflega niBur.
Barinn er opinn alla helgina og
þar er gjarnan rætt um Bjart i
Sumarhúsum. Rðlegt og gott
kvöld i vændum.
Lindarbær:
Gömlu dansarnir á laugardags-
kvöld me& öllu þvi tjútti og fjöri
sem sllkú fylgir. Valsar og gogo
og kannski ræll.
Djúpið:
Djass á hverju fimmtudags-
kvöldi. Vinveitingar.
Sjónvarp á laugardagskvöldi:
Úrvalsvestri eftir Hawks
Laugardagskvikmynd sjón-
varpsins er aB þessu sinni
vestrinn Rio Bravo, sem ieik-
stýrB er af gömlu kempunni
Howard Hawks. MeB aóal,-
hlutverkin fara John Wayne,
Dean Martin og Iticky Neison.
Myndin segir frá lögreglu-
stjóranum i Rio Bravo, lltilli
borg á landamærum Texas, er
hann kemst I hann krappan ,
þegar hann handtekur morB-
ingja nokkurn, sem er bróBir
helsta stórbóndans þar um
slóBir.
Rio Bravo er hluti af
trilógiu, þar sem hinar
myndirnar tvær eru E1
Dorado og Rio Lobo, en þa&
var sami höfundurinn, sem
skrifaði handrit aB þeim
öilum, Leigh Brackett.
Hawks lést á árinu 1977 og
me& honum eitt stærsta nafn
bandarfskrar kvikmynda-
sögu. Hann gerBi alls um
flmmtiu myndir og má telja
nokkrar þeirra meB þvi allra
merkilegasta I kvikmynda-
sögunni. Þegar upphafsmenn
nýbylgjunnar i Frakklandi
störfuBu sem gagnrýnendur,
var Hawks, ásamt
Hitchock, einn aBalmeistarinn
John Wayne og Angie Dickin-
son f Rio Bravo
i þeirra augum og litu þeir á
hann sem höfund, þótt oft hafi
verið látið liggja, aB myndir
hans væru bornar uppi af
handritunum.
Myndir Hawks eru mjög
samstæ&ar hvað varBar viB-
fangsefnin og má segja, aB
þær myndi sinn eigin heim,
meB sinni siBfræBi og fagur-
fræBi, me& slnum eigin lögum.