Helgarpósturinn - 03.10.1980, Side 21
—helgarpásturinrL. Föstudagur 3. október 1980.
21
Danir og Kínverjar
Þaö var ólitill gæöamunur á
tónleikum Norræna hússins 22.
sept. og þeim næstu á undan. Nú
var þaö Stokkvartett Kaup-
mannahafnar, sem er harla góö
fjórmenningaklika.
Gott bragð
Þaö er alltaf hæpiö aö draga
þjóöir i dilka, svo margvislegir
eru þeirra einstaklingar. Þó
finnst mér tveim þjóðum láta
ögn betur en öörum aö spila
Dönsk rómantík
Nlels V. Gade (1817—90)
tengdasonur Hartmanns og
lærifaöir Carls Nielsen, telst
vera höfuösmiöur rómantiskrar
tónlistar i Danmörku. Kvartett
hans, op. 63 (1888), átti það
sameiginlegt meö áöurleiknum
kvartett Mozarts aö vera sá siö-
asti, sem Gade skrifaöi, en
reyndar lika sá eini, sem hann
lauk yiö. Aö ööru leyti ber múslk
f \ JSÍfliig
Eyrna lyst
efílr Arn§ bjornsson
Mozart, en þaö eru Tékkar og
Danir.
önnur sameinkenni þessara
þjóöa eru háttalag stefsins i
stríði og svo hiö f jálglega tal um
mat og matargerð. En þeir hafa
það fram yfir gervisælkerana
okkar i siökastsblööunum aö
þeir kunna lika aö búa til góöan
mat. Og einhvernveginn veröur
meöferö þeirra á Mozart undur-
bragðgóö.
Þrjá siöustu strokkvartetta
sina af 23 samdi Mozart
(1756—91) áriö áöur en hann dó,
þegar yfirstéttin í Vin haföi nán-
ast útskúfaö honum fyrir að
vilja ekki vera auömjúkur þjónn
hennar, heldur frjáls listamaö-
ur. Þeir eru kallaöir
„prússnesku” kvartettarnir,
þvi þeir eru samdir fyrir Friörik
Vilhjálm II. Prússakonung. En
Mozart haföi gert sér vissar
vonir um aö fá vellaunaöa stöðu
viö hirö hans.
Léttúö þessara verka miöaö
viö ömurlegar aðstæöur tón-
skáldsins hefur stundum verið
nefnd sem dæmi um sigur hins
skapandi anda yfir þrengingum
tilverunnar. En kannski hafði
þaö sitt aö segja, aö verkin
máttu til meö aö vera meöfæri-
leg og auöskilin, þvi aö Friörik
Vilhjálmur fúskaöi sjálfur viö
sellóleik. Kvartettinn sem nú
var leikinn, KV 590, mun vera sá
I siðasti sem Mozart samdi.
Særingamaðurinn (II)
Ný amerisk kyngimögnuö
mynd um umga stúlku sem
veröur fórnardýr djöfulsins
er hann tekur sér bústaö I
likama hennar.
Leikarar: Linda Blair,
Louise Fletcher, Richard
Burton, Max Von Sydow
Leikstjóri: John Borsman
tsl. Texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7.30 10 og 01.30
Krakkar
Glænýtt
teiknimyndasafn
Sýnt kl. 3 laugardag og
sunnudag.
hans nokkurn keim af
Mendelsohn og Schumann,
einkum þó hinum fyrrnefnda, en
Gade varö um nokkurt skeiö
samstarfs- og siöar eftirmaður
Mendelsohns sem hljómsveitar-
stjóri viö Gewandhaus i Leipzig.
Sem góöur fööurlandsvinur
hrökklaöist hann heim, þegar
striö hófst milli Dana og Þjóö-
verja, útaf Slésvik-Holstein áriö
1848, og skipulagöi eftir þaö öör-
um mönnum meira tónlistarlif I
Kaupmannahöfn. Honum má
ekki rugla saman viö Jacob
Gade, sem bjó til tangóinn
fræga, Jalousie. Flutningur
kvartettsins var öllum hlutað-
eigandi til álitsauka.
Þakkargjörð fyrir aftur-
gengna heilsu
Ekki veit ég hvort tilviljun réöi,
en siöasta verkiö, kvartett Beet-
m
[0
kM 1-89-36
Maðurinn
sem bráðnaði
Æsispennandi amerisk kvik-
mynd i litum um ömurleg ör-
lög geimfara.
Aðalhlutverk: Alex Rebar,
Burr DeBenning, Ann
Sweeney.
Endursýnd kl. II
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Þjófurinn frá Bagdad
Spennandi ný ævintýramynd
i litum. Leikstjóri Clive
Donner.
Aöalhlutverk: Kabir Bedi,
Daniel Emilfork, Frank Fin-
lay.
Sýnd kl. 5, 7 og !).
Gefið i trukkana
Hörkuspennandi litmynd um
eltingaleik á risatrukkum og
nútima þjóðvegaræningja
með Peter Fonda.
Bönnuð innan 16 ára —
islenskur texti.
Endursýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.
hovens op. 132, er sömuleiöis
hinn siöasti eöa næstslöasti frá
hans hendi, saminn 1826 áriö áö-
ur en hann dó. Þaö er merkilegt
til aö vita, aö jafnvel nánustu
samstarfsmenn Beethovens
botnuðu ekkert I þessum siöustu
kvartettum og héldu, aö meist-
arinn væri búinn aö tapa áttum.
Ofurhægi miðkaflinn ber heit-
iö „Heiliger Dankgesang eines
Genesenden an die Gottheit”,
sem merkir næstum þvi hiö
sama sem „Þakkargjörö fyrir
afturfengna heilsu”, sem Hall-
grimur Pétursson orti 163 árum
fyrr. Þaö var einna sist i þess-
um þætti, sem hljómlistar-
mennirnir náöu tökum, svo
hann virtist langdreginn. Enda
sem kunnugt er öröugt aö vinna
dauöastriö.
Það fína frá Kína.
Kina var árþúsundum saman
einnig Rikiö i Miöjunni hvaö
tónlist snerti. Þeir tóku viö
músik frá Mongólum i noröri,
Indverjum og Aröbum i vestri,
bræddu hana upp og umskópu i
sinni deiglu. Þaöan barst hún
yfir Kóreyju austur til Japans.
Kinverskar tónfræöibókmenntir
eru til allt aö 2000 ára gamlar og
er þar margt spaklegt sem von-
legt er.
23 september fengum viö aö
heyra fáein sýnishorn af þessari
Sími 11384
Fóstbræður
Mjög spennandi og viðburða-
rik, ný, bandarisk kvikmynd
i litum, byggö á samnefndri
sögu eftir Richard Price.
Aöalhlutverk:
Richard Gere (en honum er
spáö miklum frama og sagö-
ur sá sem komi i staö Robert
Redford og Paul Newman)
Bönnuö innan 16 ára.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15
auðlegö, þegar þjóöleg kinversk
hljómsveit lék listir slnari Aust-
urbæjarbiói. Þar kenndi
margra tóngrasa frá ýmsum
hlutum Kinaveldis I túlkun
munn- og fingrafimra lista-
manna á framandleg hljóöfæri,
sum furöulega gömul og máttug
i eöli. Manni fannst tam. ekki
veröa ýkja mikiö úr gaurum
einsog Jimmy Hendrix, þegar
pilturinn 16 ára sló lútuna.
Og þá veröur manni sem oftar
hugsaö til nesjahroka okkar
Evrópubúa. Okkur finnst þaö
hneyksii, menningarskortur eða
jafnvel ofsóknarbrjálæöi, ef
þeir fyrir austan spila ekki
evrópska klassik eöa amriskan
jass i sama mæli og viö. En
hversu mikið reynum viö aö
flytja af þeirra músik, sem etv.
er fullt eins umfangsmikil?
Þau geröu þaö aö gamni sinu
aö fara meö þrjú Islensk lög.
„Riöum riöum” eftir Kaldalóns
lék hljómsveitin prýöilega á
sinn hátt, og sannar þaö enn
einu sinni ágæt þolrif þessa
lags. Lútuleikarinn spilaöi
„öxar viö ána”, en þaö tókst
ekki aö öllu leyti eins vel. Loks
söng dáindisfriö sópransöng-
3*1-15-44
Matargatið
A FILM BY ANNI BANCBOFT
DOM DaLUISf . "FATSO"
FNE BANCROFT BONCAREY CANÐICE A2ZARA
.„o—sANNEBANCROFT STUART COSNFRl
Ef ykkur hungrar i reglulega
skemmtilega gamanmynd, þá
er þetta mynd fyrir ykkur.
Mynd frá Mel Brooks Fiim og
leikstýrö af Anne Banckroft.
Aöalhlutverk: Dom DeLuise og
Anne Bancroft.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ef 19 OOO
salur.
SÆÚLFARNIR
Ensk-bandarisk stórmynd,
æsispennandi og viöburða-
hröö, um djarflega hættuför
á ófriöartimum, meö
GREGORY PECK, ROGER
MOORE, DAVID NIVEN
Leikstióri: ANDREW V.
McLAGLEN
Islenskur texti — Bönnuö
börnum.
Sýnd kl. 5,9, 11.15
Fjalakötturinn
kl. 6.30
The Other Side of
Underneath
talur
B
SÓLARLANDA-
FERÐIN
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferö sem völ er á.
Sýnd kl. 3, 5, 7.10 9.10 og
11.10.
Vein á vein ofan
Spennandi hrollvekja með
Vincent Price —• Christopher
I.ee-Peter Cushing
Bönnuð innan 16 ára.
endursýnd kl. 3,10 - 5,10 - 7.10
— 9.10 og 11.10
-§@Éif .
Hraðsending
Hörkuspennandi sakamála-
mynd i litum með Bo Sven-
son — Cybil Shepherd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,15 - 5.15 - 7.15 - 9.15
og 11.15.
kona „Fuglinn i fjörunni” eftir
Jón Þórarinsson bæöi á kin-
versku og islensku. Þar íór
saman dáfagur söngur og lát-
bragö, en athyglisvert var aö
heyra, hversu túlkunin var mis-
munandi eftir þvi á hvoru mál-
inu var sungið..
Ný bandarisk mynd um ástriðu-
fullt samband tveggja einstak-
íinga. Það var aldursmunur,
stéttarmunur ofl. ofl.
Islenskur texti.
Aöalhlutverk: Lily Tomlin og
John Travolta.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.
isÚKÖúei
Maður er manns
gaman
sem brugöiö er upp skopleg-
um hliöum mannlifsins.
Myndin er tekin meö falinni
myndavél og leikararnir eru
fólk á förnum vegi. Ef þig
langar til aö skemmta þét-
reglulega vel, komdu þá i bió
og sjáöu þessa mynd. Þaö er
betra en að horfa á sjálfan
sig i spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd sunnudag kl. 3, 5,7 og 9.
Mánudagsmynd:
HELDET FORF0LQER
DEN T0SSEDE
(QUACKSER FORTUNE) . i I
en hjertevarm, \ I
rorende morsom 1
og romantisk film frW. / WM I
'7»
LAD GLÆDEN < jJBSm
KOMME SUSENDE rVjgf
Sælireru einfaldir
Sýnd kl. 5, 7 og 9.