Helgarpósturinn - 03.10.1980, Side 25

Helgarpósturinn - 03.10.1980, Side 25
'25 1 « * -•'* * « t * f V* J * * * ' Föstudágur 3' októfaer'1980. Dóp harösviraöra spæjara, sem geta leyst hvaöa gátu sem er, heldur er þaö aöeins afgreiöslustofnun, sem miölar upplýsingum á milli landa. Ef einhver afbrotamaöur, er eftirlýstur hjá Interpol, sendir stofnunin upplýsingar um viö- komandi, til aöildarlanda sinna, en þaö eru ekki öll lönd sem eiga aöild aö Interpol. Arangur Interpol samvinn- unnar, er algjörlega háöur getu og dugnaöi lögregluyfirvalda i hverju landi, þvi eins og kunnugt er, þá er engin keöja sterkari en veikasti hlekkurinn, en án alþjóö- legrar samvinnu er samt full- komlega vonlaust aö berjast á móti eiturlyfjahringjunum. Kristjania — þjóðfélagslegt og pólitiskt vandamál. I fristaönum Kristjaniu i Kaup- mannahöfn, hafa alls konar glæpir átt sér staö undanfarin ár, en stærsta vandamáliö þar, er þó fikniefnaviöskipti hverskonar. Kristjania er tvimælalaust miö- stöö kannabisverslunar I Kaup- mannahöfn, en sterk eiturlyf eru einnig i mikilli útbreiöslu þar. Lögreglan á ekki sjö dagana sæla, ef hún reynir aö hamla á móti þessari þróun, þvi ef lög- reglumenn hætta sér inn á svæö- iö, til aö handtaka fikniefnasala, eiga þeir á hættu, aö veröa lim- 6 lestir eöa jafnvel drepnir, þvi Kristjaniubúar vernda sitt fólk og siga iöulega grimmum hundum á lögreglumennina,oghundarnir fá trygga aöstoö eigenda sinna viö árásirnar. Ef lögreglan á aö gera sér vonir um aö handtaka ein- hvern í Kristjaniu, veröur oftast aö senda út nokkur hundruö lög- reglumanna gráa fyrir jámum, en þaö hefur ekki stöövaö Krist- janlubúa i aö leggja til atlögu. Daginn eftir eru dagblööin svo full af árásum á lögregluna, fyrir haröleikni og fantaskap, þvi þótt Kristjanía sé nú ekki óskabarn þjóöarinnar, þá er hún einhvers konar dekurbarn félagsfræöinga, sem hafa hátt um ágæti þessarar samfélagstilraunar, sem þeir kalla og stjórnmálamenn þora ekki einu sinni aö taka af skariö og hreinsa út á staönum, af ótta viö óeiröir i likingu viö hama- ganginn á Noröurbrú i vor, sem þó voru aöeins út af barnaleik- velli. Heilbrigðisástandið verra en i mörgum þróunar- löndum. veröa reknir úr landi, ef upp kemst. Vegna ofneyslu fikniefna og vannæringar, er viönámsþrdttur SONDAG 1>. 9Ji. OKT. CHRISTIANIA Kt íi: «\SKKniN<» Hi- ís ANTi;u NK' Otn<»<; Ani;v iAU;«f>Tot., t m»i kinii iiMM. l U.U.Síi.WU M.M. margra ansi bágborinn og þarf þá engan svartadauöa, til aö leggja þá áö vélli.'XJndánfáriÖ ár'létusf 20 Kristjaniubúar, vegna slæmrar heilsugæslu i fristaön- um. Óþrifnaöurinn er svo mikill, aömikil gróska er I ýmsum sjúk- dómum, sem rekja má beint til óþrifnaöar og annaö slagiö breiö- ast út farsóttir, sem erfitt er aö hamla á móti. Margir Kristjaniubúar veigra sér viö aö leita læknishjálpar, þar sem stór hluti ibúanna eru Utlend- ingar sem dvelja ólöglega I Dan- mörku og þeir geta átt á h ættu, aö Bömin veröa verst úti. Van- næring og lélegur húsakostur or- sakar, aö börnunum i Kristjaniu er sérstaklega hætt viö sýkingu Einvígi Þorbjörn: Þaö er mikill munur á peningasendingum og fals- sögunum um snilli vesturlanda- búans sem hjálpar flóninu. Haraldur: Þetta er ekki svona sett upp. Þorbjörn: Og á nákvæmlega 4 sama hátt og þjóöir þriöja heims- ins eru gerðar aö flónum þá eru glæpamennirnir geröir aö flónum Og þar níeö eru átökin... Haraldur: Þeir eru ekkert alltaf geröir aö flönum. Þama er ágætur glæpamaöur og upp- finningamaöur sem heitir Eyvindur Om, og hann er mjög gáfaöur, þótt snillin dugi honum ekki. Grundvallarmórallinn i þessum sögum er nefnilega aö glæpir borga sig ekki, ekki einu sinni fyrir gáfaöa veru. Þorbjörn: Einmitt og hvaö eru glæpir? Þaö er aö ásælast fjár- muni Jóakims Von And. Haraldur: Asælast eignir ann- arra hverjar sem þær eru. Þorbjörn: Mjög brýnt er aö for- eldrar og aörir geri sér grein fyrir aö ekkert efni sem fólk lætur börnum i hendur er saklaust I sjálfu sér. Andrés önd er kannski ekki verri en annað... Haraldur: Þetta eru langbestu barnamyndasögurnar. Miklu betri en til dæmis Strumpar, Lukku Láki, Tinnabækur og svo framvegis... Þorbjörn: Ég get ekki fallist á það á nokkum hátt aö gefa honum heiöursheitiö, langbestu mynda- sögur. Walt Disney hefur marg- sinnis veriö heiöraöur fyrir hrein- leika og fegurö i slnu efni, boriö saman viö aðra. Þetta held ég aö sé ákaflega ómaklegt og óverö- skuldaö. Sá boöskapur sem hann flytur er hvorki hreinn né fagur. Haraidur: Þetta er hreinn ævintýraheimur. Hann snertir ekkert þessa veröld, og þeir sem lesa sögurnar lesa þær sem ævin- týri, án þess að reyna aö draga af þvi neinar sérstakar ályktanir um stööuna i heiminum I dag. BARNAFÖT Útigallar Peysur, Kuldaúlpur, Buxur o.m.fl. Regnföt, HANNYRÐAVÖRUR Lopi, Prjónar, Garn, o.fl. Handavinna. ÁVALLT ÚRVAL SÆNGURGJAFA Opið föstudaga til kl. 7, og til hádegis á laugardögum. VERSLUNIN SIGRÚN Álfheimum 4, Sími 35920. IBÚDARHÚS DAGHEIMILI SUMARHÚS VerksmiÖjuframleidd hús úr timbri Fjölbreytt úrval... fíeyns/a sem þú getur byggt á STOKKAHUS „ vW 26550 H KLAPPARSTÍG 8 F 101 REYKJAVÍK og mörg þeirra ganga um meö króniska sjúkdóma og þjástótrú- legamikiö. Mörg börn hafa fæöst I Kristjaníu, án þess aö vera skráö nokkursstaöar, sem þjóö- félagsborgarar. Þau hafa aldrei veriöl læknisskoöun og raunveru- lega veit enginn um ástand þeirra, þvl algengt er, aö for- eldrarnir skipti sér ekkert af þessum afkvæmum sinum. Fjögurra ára gamalt barn gekk um allt betlandi i langan tima, meö opin graftrarsár um allan likamann, án þess, aö nokkur for- vitnaöist um hagi þess. Barniö var mjög vanþroska og átt erfitt meöaötjásig.Síöar komiljós, aö móöirin var eiturlyfjaneytandi og sat I fangelsi. Bamiö hélt I sér líf- inu meö betli og enginn virtist láta þaö á sig fá, þótt það væri kaunum hlaöið og nær dauöa en lifi, vegna hungurs og yfirvöld höföu ekki hugmynd um tilveru barnsins. íslendingar atkvæða- miklir i bransanum. Þega'r Kaupmannahafnarlög- reglan handtók nokkra tslendinga sumariö 1978, fyrir umfangs- mikla verslun meö hass og kókain, ráku menn upp stór augu, þvi kókainmagniö, sem hald var lagt á, var meira en lögreglan haföi nokkru sinni náö i einu lagi áöur. Allt i allt geröi lögreglan upptækt um hálft kiló af kókaíni, aö verömæti upp á tugmilljónir króna á götumarkaönum. Mál þetta vakti mikla athygli heima á Islandi og um tima þver- fótaöi varla I Kaupmannahöfii, fyrir íslenskum blaðamönnum, sem voru gagngert sendir aö heiman til aö fylla forslöur blaö- anna meö fréttum frá undirheim- um stórborgarinnar. Þaö hefur ekki fariö eins hátt, aö áriö eftir, áriö 1979, voru 19 ts- lendingar handteknir I Kaup- mannahöfn fyrir eiturlyfjasölu og fyrstu sex mánuöi þessa árs, hefur lögreglan haft hendur I hári 9 tslendinga viö sömu iöju. Þetta fólk er náttúrulega aöeins hliöarverkun, eöa fylgikvillar, hinnar annars ágætu norrænu samvinnu, en heldur er þaö ótrú- legt, aö menn hafi séö fyrir þjóö- flutningi afbrotafólks á milli landanna, er hugsjónin komst til framkvæmda. Stjórnmálamenn þykjast nú vera aö vakna af svefninum og hafa noröurlimdin ákveöiö aö berjast I sameiningu á móti eitur- plágunni. A fundi utanríkisráö- herra noröurlanda i Reykjavik, áriö 1977, var þaö staöfest, aö stærstur hluti þess heróins, sem kæmi til noröurlanda, kæmi frá S- Austur Asiu og Miöausturlöndum og samþykkti fundurinn, sam- eiginlegar aögeröir noröurlanda til aö veita þróunarhjálp til þess- ara landssvæöa, svo óplumrækt- endur gætu snúiö sér aö annarri ræktun og á siöasta ári höföu löndin veitt sex milljón dollara hjálp I gegnum UNFDAC, United Nations Fund for Drug Abuse Control, I þessu augnamiöi, sem er þó ekki nema þriggja daga neysla danskra heróinþræla. BÍLASALA- BÍLASKIPTI Blaser Árg. 1974 Fallegur bíll Ekinn 80.000 km Verð: 5.5 millj. Skipti á dýrari fólksbíl. Masda 323 Árg. 1977 Góður bíll Ekinn 50.000 km Verð aðeins 4.2 millj. 28488 REYKJAVÍK - ICELAND Fullur salur og Masda 929 Arg. 1977 Þokkalegur bíll Ekinn 69.000 km Verð aðeinst 4.1 mil Audi 100 LS. Árg. 1978 Allur sem nýr Ekinn 26.000 km Verð: 7.6 millj. Daihatsu Charade Árg. 1980 Ekinn 7.000 km Verð: 5.6 millj. Citroen GS. Palace Árg. 1979 Allur sem nýr Ekinn 21. þús km. Verð: að aðeins: 7.6 millj sýningarstæði af bílum Bílar og kjör við allra hæfi

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.