Helgarpósturinn - 03.10.1980, Page 27
27
Föstudágur 3. oktöber 1980.
I sumar hefur stjórnmálabar-
áttan legið niöri aö mestu leyti.
Aö minnstakosti i þeirri mynd
sem hún kemur fyrir augu al-
mennings þegar Alþingi starfar.
En eftir viku veröur tiöldunum
svipt frá aö nýju og annar þáttur i
stjórnarsamstarfi Alþýöubanda-
lagsins, Framsóknarflokksins og
„Gunnarsmanna” i Sjálfstæöis-
flokknum hefst. Sjálfsagt biða
þess margir óþreyjufullir aö sjá
hverju fram vindur á þessu fyrsta
„eðlilega” þingi rikisstjórnar-
innar.
Verður þetta þing mikilla átaka
og ásakana á báöa bóga, eöa
verða þingmenn allra flokka
samtaka um aö reyna aö leysa
almenna hlutverki aö gegna aö
veita stjórninni aöhald, og þaö
mun hún gera. Eg býst viö
snarpri stjórnarandstööu i vetur.
Þaö er venja aö gefa nýrri stjórn
umþóttunartima, en hann er nú
liðinn og hægt aö dæma rikis-
stjórnina af verkum hennar,
sagöi Olafur G. Einarsson.
— Um hvaö á aö deila við rikis-
stjórnina, þegarhún hefur ekkert
fram að færa? Ef úrræöin eru
ekki til er erfitt að sjá um hvaö
þingið á aö snúast, var svar Sig-
hvats Björgvinssonar, formanns
þingflokks Alþýöuflokksins.
— Ef átök veröa á þinginu
verða þau ekki um stefnu rikis-
stjórnarinnar, heldur um al-
Stjórn og stjórnarandstööu ber
ekki saman um utlitiö á þingi.
FRIÐUR EÐA ÓFRIÐUR?
þann hnút sem efnahagur og at-
vinnumál þjóðarinnar eru komin
i? Við ræddum þá spurningu og
fleiri við formenn þingflokkanna,
Svavar Gestsson félagsmálaráö-
herra i fjarveru Ólafs Ragnars
Grimssonar og Gunnar Thorodd-
sen forsætisráðherra.
— Ég á varla von á þvi, að
þingið verði róstusamt. Þaö
leggst vel i mig og gæti orðið
brúklegt þing. Stjórnarmeirihlut-
inn er samstæður, menn hafa vit
á að vinna saman, öfugt viö þaö
sem var i siöustu rikisstjórn. En
það liggur ljóst fyrir, að þaö
verða átök almennt milli stjórnar
og stjórnarandstööu, fremur en
þaö veröi skýrar linur i málefnum
og innbyrðis deilur Sjálfstæðis-
manna munu setja töluverðan
svip á þingiö, fyrst og fremst
ónot frá vissum öflum innan
flokksins i garð rikisstjórnar-
innar, sagöi Páll Pétursson for-
maður þingflokks Framsóknar-
flokksins.
Ólafur G. Einarsson formaður
þingflokks Sjálfstæðisflokksins
sagði, aö hvort þetta þing verður
átakaþing eöa ekki hljóti að fara
eftir framferöi rikisstjórnar-
innar.
— Stjórnarandstaðan hefur þvi
menna upplausn sem er aö veröa
i þjóðfélaginu. Og ég er hræddur
um að það verði hvellur þegar
stjórnarliðar sem ekki eru ráð-
herrar koma saman og það
kemur i ljós aö stjórnin hefur
ekkert fram aö færa, að ekkert
hefur frá henni komiö allan þann
tima sem hún hefur veriö við
völd, sagði Sighvatur.
Svavar Gestsson var á annarri
skoöun.
— Ég held aö þetta verði rólegt
þing og venjulegt á yfirboröinu,
ekkert stórátakaþing miðað við
þau tvö sem ég hef setiö, var svar
Svavars. Þó reiknaði hann meö
þvi, aö ekki veröi lát á tilburðum
stjórnarandstæðinga til aö sýna
andstööu, en þaö veröi vesælt og
breyti ekki þinghaldinu.
Gunnar Thoroddsen tók i sama
streng og kvaðst ekki eiga von á
harðri stjórnarandstööu.
— Ég tel aö þetta verði rólegt og
málefnalegt þing, sagði Gunnar.
En hvað gerist ef rikisstjórn-
inni tekst ekki aö standa viö
stefnu sina og koma verðbólgunni
niður á „viöunandi stig”? Mun
stjórnarandstaðan þá krefjast
þess, að hún standi reikningsskil
gerða sinna, og bera fram van-
traust? Við lögöum þá spurningu
fyrir stjórnarandstæöingana.
— Við munum ekki valda þeirri
rikisstjórn sem er viö völd nein-
um óeðlilegum erfiöleikum. Það
er vissara að fara hægt i þvi að
skapa frekari glundroða og upp-
lausn en orðið er, sagði Sighvatur
Björgvinsson.
Ólafur G. Einarsson hafði aðra
skoðun á þvi máli og sagði:
— Það er ekki ósennilegt, að sá
manndómur sé eftir i nægilega
mörgum þingmönnum, sem
styðja stjórnina, að verði ekkert
af fyrirætlunum hennar hljóti það
að leiða til þess að hún springi.
En hvaða mál munu einkenna
þetta þing öðrum fremur? Verða
það efnahagsmálin eins og venju-
lega, og falla flest önnur mál
meira og minna i skuggann af
þeim?
— Það er enginn vafi á þvi, aö
efnahagsmálin, þessi húsdraugur
okkar, mun setja mestan svip á
þingið. Við höfum ekki ráðið við
þessi mál, og velferð þessarar
stjórnar er undir þvi komin, að
það takist að slá á verðbólguna.
En hún er þó ekkert ofboðslegri
hjá okkur en öðrum. Þetta er allt i
vitleysu og basli hjá nágranna-
löndum okkar lika, sagði Páll
Pétursson um það.
— Ég man ekki eftir að það hafi
verið talað um annað en efna-
Fyrir viku gerði Helmut Schm-
idt, kanzlari Vestur-Þýzkalands
grein fyrir verkefnaskrá og
markmiðum stjórnar sinnar að
loknum kosningum, sem verða
þar i landi á sunnudag.
Samkvæmt fréttum var það ekki
á honum að heyra, að hann efað-
ist um sigur stjórnar sinnar. Það
eina sem hann virtist ekki viss
um var hvort annað aðalmarkmið
kosningabaráttunnar yrði að
veruleika: að flokkur jafnaöar-
manna næði hreinum meirihluta
á vestur-þýzka þinginu. Til þess
þarf kanzlari og flokkur hans
að bæta við sig a.mk. hálfri
milljón atkvæða. Samkvæmt siö-
Schmidts i kosningabaráttunni sé
ekki bara kosningahjal, heldur
hljóti hann endurkosningu sem
kanzlari Vestur-Þýzkalands til
næstu fjögurra ára. Schmidt hef-
ur þegar gegnt þessu starfi i rösk-
lega sex ár, og margir segja, að
hann sé búinn að ná álika fótfestu
og forveri hans Konrad Adenau-
er, sem var kanzlari landsins i 14
ár.
Þau mál, sem stjórnarand-
staðan hefur lagt áherzlu á i kosn-
ingabaráttunni er hættan á nýrri
heimsstyrjöld, samskipti rikis og
kirkju skuldahali stjórnarinnar
og sú staðreynd, að kanzlaranum
tókst ekki að hækka ellilifeyri ár-
Kanzlaraefnin i spéspegli.
KJÖRINN KANZLARI
ustu skoðanakönnunum i gær
höfðu sósialdemókratar og sam-
starfsflokkur þeirra, frjálslyndir
með Hans Dietrich Genscher,
utanrikisráðherra, forystu um
átta af hundraði atkvæða umfram
stjórnarandstöðuna, kristilega
demókrata og systurflokk þeirra i
Bæjaralandi. Hins vegar eru
núna, tveimur dögum fyrir kosn-
ingarnar 13 af hundraöi kjósenda
enn óákveðnir.
Það sem helzt vekur athygli i
þessum kosningum i Vestur-
Þýzkalandi er, að kosninga-
baráttan hefur aðallega snúizt
um einstaklinga, persónur
Helmuts Schmidts og Josefs
Strauss, leitoga ihaldssamra
kristilegra demókrata. Al-
mennt eru fréttaskýrendur sam-
mála um, að það verði ekki mál-
efnin, sem ráði úrslitum heldur
persónuleiki þessara tveggja
manna, sem sumir segja, að séu
mestu pólitiskir hæfileikamenn,
sem hafa leitt saman hesta sina i
Vestur-Þýzkalandi. Þess vegna
biðu margir spenntir eftir sjón-
varpsrökræðu þessara tveggja
manna i vestur-þýzka sjónvarp-
inu i gærkvöldi.
Fullvist má telja, aö sigurvissa
ið 1976, en ekkert þessara mála
hefur orðið Strauss verulegur
akkur i slagnum við Helmut
Schmidt. t blööum og manna á
meðal hefur verið kvartað yfir
þvi, að kosningabaráttan hafi ein-
kennzt af skitkasti. Það var aðal-
lega Strauss, sem notaði stóru
orðin og ljótu, en þegar leið á
kosningabaráttuna ákvað
Schmidt að láta hart mæta hörðu
og kastaði hanzka i andlit
Strauss.
En að frátöldu skitkastinu þá
hefur aö sjálfsögöu farið talsvert
fyrir málefnalegri umræðu.
Helmut Schmidt hefur háð
baráttuna sem „friðarkanzlar-
inn”. Meginatriði á málaskrá
hans hafa verið utanrikismál. A
kosningafundum hefur hann
dregið upp ljóta mynd af viðsjár-
verðum heimi: hann hefur nefnt
Afganistan, striðið á milli trana
og traka, spennuna i Mið-Austur-
löndum og örlög bandarisku gisl-
anna i tran. Og hann hefur æ ofan
i æ lagt áherzlu á það, að Vestur-
Þýzkaland sé fyrsta landið i Vest-
ur-Evrópu, sem yrði fyrir árás i
nýju striði i Evrópu.
Schmidt heldur þvi fram, að
hann hafi bætt sambúö Vestur- og
Austur-Þýzkalands, að honum
hafi tekizt að draga úr spennu
milli rikja i mið-Evrópu, og að
honum hafi tekizt með aðstoö
vinar sins Giscard D’Estaing,
Frakklandsforseta, að fá stór-
veldin til þess aö ræða ágrein-
ingsmál sin á nýjan leik eftir
innrásina i Afganistan. Hann
hreykir sér af þvi, aö Vestur-
Þjóðverji sé nýkjörinn forseti
Allsherjarþings Sameinuðu þjóð-
anna, og hann hefur sagt, að
Vestur-Þýzkaland væri ekki einu
sinni með aðild að Sameinuðu
þjóðunum hefðu kristilegir demó-
kratar setið að völdum.
Það er einmitt áherzla á kalda-
striðsfylgju nýrrar stjórnar undir
forsæti Strauss, sem vekur ugg
með Þjóðverjum. A seinni tið
lagði Konrad Adenauer mjög upp
úr svokölluðum „Angst-bonus”,
þegar spenna var i alþjóðastjórn-
málum og Adenauer uppskar svo
sem hann sáði. Nú gerir Scmidt
sér vonir um aö ná i atkvæði út á
þennan aukabónus óttans, en ef til
vill til aö ná öðrum markmiðum.
Franz Josef Strauss kveðst
mundu fylgja annars konar
„Ostpolitik,” en fréttaskýrendur
segja, að i þessu efni hafi hann
hagsmál frá þvi ég fór að fylgjast
með, og það hafa ekki verið um-
ræður af neinum krafti til dæmis
um menningarmál eða trygg-
íngamál, sagði Svavar Gestsson
og sagðist búast við, að þing-
mönnum verði mál að tala af viti'
um efnahagsmálin eins og venju-
lega, þegar þing kemur saman,
og efnahagsmálaumræðan verði
svipuð og hún hafi lengst af verið.
Gunnar Thoroddsen og Sig-
hvatur Björgvinsson tóku i sama
streng, og Sighvatur benti á, að
það sé nauðsynlegt að leysa þann
hnút sem efnahagsmálin séu i,
eigiaökoma öðrum málum fram,
Ólafur G. Einarsson var lika á
þeirri skoðun, að efnahagsmálin
verði fyrirferðarmest að venju,
en auk þess sagði hann, að Sjálf-
stæðisflokkurinn muni halda
áfram umræðunni um stefnu-
mörkun i landbúnaðinum og
framkvæmdir i vegamálum. Auk
þess muni flokkurinn taka upp
mál eins og verðmyndun og við-
skiptafrelsi, eflingu atvinnulifs-
ins, tillögugerð varðandi rikis-
fjármálin, kjördæmaskipan og
kosningalög.
En hvað hyggst rikisstjórnin
fyrir? Er að vænta nýrra efna-
hagsráðstafana frá henni? Viö
spurðum fyrst Pál Pétursson.
— Hjá Framsóknarflokknum er
ekki von á neinni stórsprengju.
Varðandi aðgerðir rikisstjórnar-
innar þá er ljóst, að það þarf að
breyta bæði vaxtabyrði atvinnu-
veganna og visitölukerfinu. En ég
á varla von á þvi, að þar verði
gerðar neinar róttækar breyt-
ingar, heldur verði fremur unniö
að áfangasigrum, sagði Páll.
— Rikisstjórnin hefur að visu
ekki lagt fram málefnalista sinn
ennþá, en ég á ekki von á að það
gerist neitt í efnahagsmálunum á
næstunni. Það verður strax farið
út i lánsfjáráætlunina og fjár-
lagafrumvarpið. En starfshópur
um efnahagsmál er þegar tekinn
að vinna, og það verður hert á
starfi hans. Annars hefur verið
INNLEND
YFIRSÝN
ERLEND
höggvið i harðan skalla þýzkra
kjósenda. 1 þessu efni hafi hann
ekki hljómgrunn. Hann segir, að
það sé verulegur munur á þvi að
láta liðast óréttlæti i Austur-
Evrópu og lögleiða það, eins og
hann kveöur Schmidt hafa gert.
Að visu þurfi að rikja friður á
milli rikja austurs og vesturs, og
verzlun og viðskipti eiga sér stað.
Hins vegar sé engin ástæða til að
gera siðferðilegar tilslakanir.
Strauss hefur reynt af megni,
og ekki alveg árangurslaust, að
ræða innanrikismál og stjórn
landsins i kosningabaráttunni.
Arásirhans á stjórnina vegna gif-
urlegra skulda (sem talin er
verða um 250 milljarðar
Bandarikjadala á þessu ári,
„svipuð upphæð og Hitler arf-
leiddi okkur að i kjölfar
brjálæðisstyrjaldar hans.”) hafa
orðið til þess að stjórnin fór i
vörn. En i landi þar sem verö-
bólga er tiltölulega litil (5,5%) og
atvinnuleysi eykst mjög hægt
(3,7% núna), þá er það erfitt verk
að sannfæra kjósendur um, að
efnahagur landsins sé að hrynja.
Samanborið viö önnur iðnriki hef-
ur Vestur Þjóöverjum tekizt að
halda efnahag landsins töðugum.
Enn sem komið er, eru Þjóðverj-
ir samkeppnishæfir og tekizt hef-
ur að halda verðlagi niðri. Gjald-
eyrisforði landsins er tvöfalt
meiri en Bandarikjamanna og
má með nokkrum sanni segja, aö
lántökurnar séu réttlætanleg
fjárfesting fyrir framtiðina.
Það vekur athygli, að kosninga-
barátta i jafnmikilvægu riki á
Vesturlöndum og Vestur-Þýzka-
land er, skuli ekki hafa vakiö
meiri athygli i heimspressunni.
Það hefur jafnvel verið meiri
áhugi á meðreiðarmanni John
Andersons i bandarisku forseta-
kosningunum, en þvi hver mun
stjórna Vestur-Þýzkalandi næstu
fjögur árin, segir brezka timarit-
ið Economist, og með nokkrum
rétti.
unnið við efnahagsmálin i allt
sumar bæði nótt og dag, sagði
Svavar Gestsson.
— Stefna okkar i verðbólgumál-
um er sú að ná verðbólgunni niður
á svipaö stig og i viöskiptalöndum
okkar á þremur árum. Aðgerö-
irnar miðast við að koma henni
smám saman þannig niður, og
hvort það kallar á haröar að-
gérðir eða ekki er erfitt að segja.
En það er ljóst, að almenningur
verður að taka á sig einhverja
erfiöleika sem eru samfara
versnandi viðskiptakjörum, sagði
Gunnar Thoroddsen forsætisráð-
herra.
En tjöldin hafa ekki verið
dregin frá ennþá, og nú, viku áður
en Alþingi verður sett, er ómögu-
legt að gera sér grein fyrir þvi
hvaða stefnu málin taka. Þó virð-
ist ljóst, að samstaðan innan
rikisstjórnarinnar virðist mun
meiri en hún var um svipað leyti i
fyrra. Ef marka má orð formanns
þingflokks Alþýðuflokksins hér að
framan er þess varla að vænta, að
hörð hrið verði gerð að stjórnar-
samstarfinu úr þeirri átt, þótt
varla megi búast við, að Alþýðu-
flokksmenn verði myrkir i máli i
garð rikisstjórnarinnar. Það er
hinsvegar torráðnari gáta
hvernig sjálfstæðisflokkurinn
hyggst haga stjórnarandstöðu
sinni. Einn getur hann þó ekki
vegiö alvarlega að rikisstjórn-
inni. Jafnvel þótt einn þingmaður
hlypist undan merkjum i neðri
deild, þannig að frumvarp félli á
jöfnum atkvæðum, þýddi það ekki
endilega fall rikisstjórnarinnar.
En hvaö sem þvi liður: Það má
ekki liða á mjög löngu áður en
rikisstjórnin getur sýnt fram á
einhvern árangur af baráttu sinni
við verðbólguna. Almenningur er
orðinn óþolinmóöur. Þeir eru
fleiri og fleiri sem segja: Þetta
gengur ekki lengur.
eftir
Þorgrim
Gestsson
Þetta kemur kannski ekki svo
mjög á óvart. Við höfum þegar
minnzt á málefnafæð og jafn-
framt, að úrslitin eru nær útséð
fvrirfram. Samstjórn jafnaðar-
mannaflokks Schmidts og frjáls-
lyndra nær að likindum meiri-
hluta i neðri deild þingsins
(Bundestag), að minnsta kosti 11
þingmanna meirihluta.
Strauss hefur sótt fast eftirróð-
urinn i kosningabaráttunni og
hefur honum orðið ótrúlega vel
ágengt. Sumir segja, að maður
með orðspor slikrar ihaldssemi
og hægrimennsku hefði aldrei
getað unnið. En jafnvel fram-
bjóðandi hógværari afla kristi-
legra demókrata hefbi átt i erfið-
leikum i slagnum gegn Schmidt.
Til þess að vinna hefði frambjóð-
andi kristilegra demókrata, hver
svo sem hann hefði verið, orðið að
vinna hreinan meirihluta i
Bundestag. Það hefur gerzt
aðeins einu sinni frá styrjaldar-
lokum, eða áriö 1957.
Frjálslyndir hafa átt samstarf
viö jafnaðarmenn i ellefu ár og
ákvörðun þeirra aö halda áfram
að þjóna undir skjöld Schmidts
innnsiglaði sjálfstraust kanzlar-
ans. Fyrir nokkrum mánuðum
leit út fyrir, að frjálslyndum
myndi ekki takast aö afla sér 5%
atkvæöa, sem eru nauösynleg til
þess að stjórnmálaflokkur fái
þingsæti. Nú er öruggt að þeir ná
þessu marki, og vel það.
Þannig má telja vist, að Helmut
Schmidt verði áfram kanzlari
Vestur-Þýzkalands, og til að
nefna einhverja eina ástæðu, þá
hefur strið lrana og Iraka haft sitt
að segja.
(Heimildir: Times
Reuter, Economist,
Guardian).