Helgarpósturinn - 31.10.1980, Síða 2
Föstudagur 31. október 1980 he/garpásÝLirÍnn
Háskóli íslands undir smásjá:
Háskólakennarar heykjast
á rannsóknarstörfunum
en fyrir þau þiggja þeir á sjötta hundrað milljóna
Er Háskóli lslands steinrunnin
stofnun þar sem Htillar ný-
hugsunar gætir? Er afrakstur af
sjálfstæöum rannsöknum, sem
fastir kennarar skólans eiga aö
sinna jafnhliöa kennslustörfum,
bæöi litill og þunnur? Margir
háskólamenn, bæöi innan
Háskólans og utan hans, eru á
þessari skoðun. Þaö sem einna
helst rennir stoöum undir þaö eru
niðurstööur starfshóps Rann-
sóknarráös rikisins, sem undan-
fariö hefur gert áttekt á rann-
sóknarstarfsemi háskólakennara
I raunvisindum. Niöurstaöan er
sú, aö þessi starfsemi hefur ekki
veriö byggö upp sem skyldi, og
starfsemi háskólakennara skilar
sér aö mjög takmörkuöu leyti til
rannsóknarstarfa.
t kjarasamningi háskóla-
kennara er miöaö viö, aö 40% af
starfsttma fastra kennara, pró-
fessora, lektora, dósenta og aö-
junkta sé svoköiluö rannsóknar-
skylda. Fastir kennarar viö Há-
skólann eru 225 talsins, og sam-
kvæmt upplýsingum háskóla-
ritara er reiknaö meö, aö laun
þeirra veröi i ár rdmlega 1419
milljonir króna. Þaö þýöir, aö
rúmlega 567 milljónum króna er
variö til þessarar rannsóknar-
skyidu. Auk þess geta kennarar
fengiö leyfi frá kennsluskyldu I
eitt misseri á sex missera fresti
eöa eitt ár á sex ára fresti til aö
sinna rannsóknum. Aö sögn Hall-
dórs Guöjónssonar kennslustjóra
hafa aö jafnaöi tiu kennarar slfk
leyfi á h verjum tima. Auk þess er
heimilt aö umbuna kennurum
fyrir vel unnin visindastörf meö
einum til tvennum mánaöar-
launum.
En hvaö kemur svo út úr
þessum rannsóknum, og hvaö
felst f oröinu rannsóknarskylda?
Margir háskólamenn, innan há-
skölans sem utan hans, eru á
þeirri skoöun, aö afrakstur rann-
sóknarskyldunnar sé ákaflega
misjafn, bæöiaö vöxtum og gildi,
Halldór Guðjónsson
eftir einstakiingum, og jafnvel
eftir deildum. Einn hinna yngri
kennara viö skólann oröaöi þaö
svo viö Helgarpóstinn, aö raun-
verulega hafi þessi rannsóknar-
skylda aldrei veriö skilgreind ná-
kvæmlega, og hver sé aö ,,pota I
sinu horni” meö rannsóknir
sinar.
Þessi sami kennari benti á, aö
litil sem engin umræöa hafi fariö
fram um þessi mál innan Há-
skólans ,,nema yfir kaffiboilum i
vissum hópum”. Þaö kann þó aö
standa til bóta, en Guömundur
Magnússon rektor hefur boöaö til
ráöstefnu i Félagi háskóla-
kennara um þessi mál um miöjan
mánuðinn. Sú ráöstefna hefur
reyndar staðiö til i aö minnsta
kosti ár.
Þeir sem Helgarpósturinn
ræddi viö um þessi rannsóknar-
störf fastra kennara viö Há-
skólann, sem kveöiö er á um I
kjarasamningi þeirra voru á einu
máli um, aö i þeim málum
Þórir Kr. Þóröarson
„mætti gera betur”. Varöandi af-
rakstur þessara rannsókna voru
skoöanir skiptari, og bentu þeir
deildarforsetar og flestir aörir
kennarar skólans, sem rætt var
viö, á aö gifurlegt starf sé unmö á
þessu sviöi en afraksturinn sé
mjög erfitt aö meta. Þeir bentu
jafnframt á, aö talsvert skorti á
fjárstuöning til rannsóknarstarf-
seminnar frá hinu oöinbera og
vinnuaöstööu kennara, og einnig
dragi mikiö kennsluálag ilr af-
köstum áþessu sviöi.
Þunnur og litill
afrakstur
Þeir voru samt nokkrir, sem
voru fúsir til aö koma meö haröa
gagnrýniá tilhögun þessara mála
— en undir nafnleynd.
— Þaö er áreiöanlega hárrétt,
aö afrakstur rannsóknarskyld-
unnar er f mörgum tilfellum bæöi
þunnur og litill. Þó fer þetta
nokkuö eftir deildum. Ég held til
Vikingur H. Arnórsson
á þessu ári
dæmis, aö kennarar viö heim-
spekideild ræki sin störf yfirleitt
vel, en ég get íicki séö aö þaö hafi
komiö mikiö af fræöilegu efni frá
ýmsum öörum deildum, sagöi
háskólakennari, sem kennir ekki
lengur viö skólann en fylgist náiö
meö málefnum hans.
— Þaömálikabenda á einstaka
kennara, sem ég get ekki séö aö
hafi mikiö látiö fara frá sér
undanfarin ár, nema þaö sem
kann aö hafa komiö fram i
kennslu. En éghef alltaf litiöá, aö
skiptingin i 50% kennsluskyldu,
40% rannsóknarskyldu og 10%
stjórnun sé fremur til leiöbein-
ingar en endanleg skipting, og
þetta blandast saman, þannig aö
mörkin eru óglögg Þess erlika aö
gæta, aö stjórnunin, þ.e. séta i
stjórnum, nefndum og ráöum
innan Háskólans, lendir ákafiega
misjafnlega mikiö á mönnum.
Sumum hæfir ekki aö sinna
stjórnunarstörfum, en þau hlaö-
ast á aöra, sagöi þessi fyrrver-
andi kainari viö Háskólann.
Háskdlamaöur, sem stundaöi
nám i' Svlþjóö eftir aö hann lauk
námi viö Háskólann hér var beö-
inn aö gera samanburö á þessum
tveimur skólum.
— Ég held aö ástandiö þar sé
svipaöoghér.Þaöerdýrt sport aö
lifa á kennaralaunum og eiga auk
þess aö stunda rannsólnir, enda
vinna margir háskólakennarar
annaö meö. Þessi rannsóknar-
skylda er auk þess illa skilgreind
eftir
Þorgrim Gestsson
myndir
Jim Smart