Helgarpósturinn - 31.10.1980, Side 3
3
hdl/Jr^rpncrh irinn Föstudagur 31. október 1980
aöminu viti, en auk þess er ákaf-
lega viökvæmt mál aö meta af-
rakstur hennar eftir verkum
manna. En þaö ætti aö vera aug-
ljóst hverjum manni, sem fylgist
náiö meö þessum málum, aö þaö
kemur sáralitiö frá prófessorum i
greinum eins og málfræöi og bók-
menntum, sem ættu þd aö vera
buröarás i islenskum háskóla,
annaö en ritdómar og smá-
greinar. Raunar er maöur feginn
hverju oröi, sem hrýtur frá þeim.
Þaö sýnir þó aö þeir eru lifandi.
Lítið um grund-
vallarrannsóknir
Annar háskólamaöur, sem hefur
stundaö nám 1 bandariskum há-
skóla kvaö fastar aö oröi.
— Þegar ég var i háskólanum
hér ræddu menn oft um þaö sin á
milli, aö vinna kennaranna utan
kennslu væri i algjöru lágmarki.
Og siöan hef ég þtíst sjá, aö sii
vinna sem þeir leggja i grund-
vallarrannsóknir er mikhi minni
en hjá starfsbræörum f Banda-
rikjunum. Kennsluskylda þeirra
er verulega meiri, eöa allt upp i
12-14 timar á viku, og framleiösla
þeirra er ekkert i líkingu viö þaö
sem hér. Enda þurfa menn aö
sýna, aö þeir séu veröugir þess aö
fá fastráöningu meö þvi aö leggja
fram afrakstur rannsókna — sem
þeir vinna einungis viö I fritimum.
Væri sami mælikvaröi haföur hér
gæti ég trúaö þvi, aö um helm-
ingur íslenskra háskólakennara
fengi ekki vinnu þar vestra, sagöi
þessi fyrrverandi nemandi viö
Háskólann.
Víða pottur
brotinn
— Þaö er ákaflega viöa pottur
brotinn i Háskólanum, vegna þess
aö menn vita raunverulega ekki
hvaö þeir eiga aö gera, sagöi einn
af yngri kennurum skólans, sem
vildi ekki koma fram undir nafni.
— Mér vitanlega hefur aldrei
veriö skilgreint hvaö af rann-
sóknarskyldunni á aö vera vegna
kennslunnar sjálfrar, hvaö á aö
vera fyrir atvinnulifiö og hvaö á
aö rannsaka rannsóknanna
vegna. Þaö er rikjandi afskap-
lega mikiö hugsunarleysi innan
Háskólans ogaömínumati er hanr
meira og minna dauö stofnun.
Þetta rúllar allt sjálfkrafa frá ári
til árs, og þaö kemst ekkert á
hreint fyrr en menn komast aö
samkomulagi um hvert hlutverk
Háskólans á aö vera.
Þessi kennari benti jafnframt
á, aö vinnuálag kennara sé mikiö.
Þaö sé út i loftiö aö tala um, aö
þeirþrirtímar sem séu ætlaöir til
aö undirbúa hvern fyrirlestur
nægi til aö afla þeirrar viöbótar-
þekkingar sem nauösynleg sé
hverju sinni.
— Þessir þrir timar nægja
varla til aö skrifa fyrirlestra
beint upp Ut kennslubókum, án
þess aö nokkru nýju sé bætt viö.
Þaö væri nær lagi aö ætla þrjá
sólarhringa i' aö undirbúa hvern
fyrirlestur, ef vel ætti aö vera,
sagöi hanri.
Vikingur H. Arnórsson deildar-
forseti læknadeildarinnar sagöi
aö ákafTega erfitt sé aö meta af-
rakstur rannsókna kennara og
benti á, aö nothæfur mælikvaröi á
þaö sé ekki tU.
— En almennt má segja, aö
innan Háskólans þyrfti aö sinna
meira rannsóknarhlutverkinu en
veriö hefur. Skólinn er fyrst og
fremst byggöur upp sem kennslu-
Björn Björnsson
stofnun eins og gömlu skólarnir,
sem hann er sprottinn upp af.
Þetta er galli á allri starfsemi
Háskólans, sagöi Vikingur
Arnórsson.
Hvergi stórveldi
Viö bárum þetta undir Halldór
Guöjónsson kennslustjóra Há-
skólans, hvort skólinn sé aö hans
matistaönaöur og sinni ekki nógu
vel rannsóknarhlutverki sinu.
— Fram til um 1940 var Háskól-
inn fyrst og fremst embættis-
mannaskóli, en eftir það var
vaxtarsproti hans efnahagsllfiö.
Alþjóölegar fræöigreinar hafa
siöan komiö inn i skólann á siö-
ustu ti'u árum, greinar sem lúta
aö visindalegri þekkingu. A
þessum tima hefur nokkuö
áunnist, en viö erum samt ekkert
stórveldi i neinni grein.
En þaö sem hefur einkennt
Viihjálmur Lúöviksson
rannsóknir hér er þaö, aö þær eru
alltaf aö verulegu leyti bundnar
viö þjónustu. Hiö opinbera viii
láta Háskólann lúta hversdags-
legum nauösynjastörfum sinum,
ogleitar sérstaklega til viöskipta-
deildar og lagadeildar. Þvi eru
kennarar oft settir til slikra
starfa, sem ráögjafar hins opin-
bera frekar enaö þeir fái tækifæri
til aö stunda grundvallar-
rannsóknir, sagöi Halldór Guö-
jónsson.
Þeim háskólakennurum, sem
Helgarpósturinn haföi tal af, bar
saman um, aö árangur rann-
sóknarstarfa megi alls ekki meta
eftir afköstum manna viö skriftir.
Fleiri en einn benti á, að þetta
eigi sérstaklega viö um störf
raunvisindamanna, og glfurlegt
starf geti legiö á bakviö eina eöa
tvær vélritaöar siöur, sérstaklega
i stæröfræöi.
— Ég reikna varla meö, aö Ein-
Fyrsta flokks hönnun
og nýjasta tækní eru
þau vi ðbrögð sem
þarf, þegar bensínverð
fer stödugt hækkandi
Vinsældir smærri bíla
hafa farið ört vaxandi, eftir
þvf sem orkukreppan hefur
þrengt að fjárhag manna viö
hækkandi bensinverð. Þetta
hefur haft það í för með sér
að menn hafa taliö
nauðsynlegt að fórna rými,
krafti og þægindum, til að
spara bensln. Þetta hefur
ekki þótt nema eðlilegt.
En hjá Mazda llta menn
öðruvlsi á. Framleiöendur
Mazda telja ekki aó menn
eigi að hugsa smátt þó að
þeir vinni að gerð smærri
blla.
Árum saman hefur Mazda
verið þekkt fyrir nýjungar I
allri gerð bílla, af hvaða
stærð sem þeir eru. Eitt
merkasta dæmið um þetta
er Wankelvélin, sem er I RX-
7 sportbllnum, sem er
bylting I smlði bílvéla og
engum öðrum en Mazda
hefur tekist að hafa I
framleiðslu að staðaldri. Og
nú kynnir Mazda nýja árgerð
af 323, að þessu sinni með
framhjóladrifi, bll sem er nýr
frá grunni og nýtir alla
nýjustu tækni, sem tiltæk er.
Þessi bill er ekki aöeins nýr,
heldur er hann afleiðing
þeirrar stefnu Mazda, að nýta
allt það sem nýjast og
hagkvæmast er.
Til að tryggja bæði
sparneytni og aukið rými
þurfti blllinn aö vera bæði
stærri og léttari, sem að
jafnaði fer ekki saman.
Lausnir á því fundust með
nýjum efnum, léttari
málmblöndum og
framhjóladrifi, sem tekur
minna rúm I bllnum. Það er
ekki vandalaust að létta
bllinn um 10 klló og lengja
jafnframt farþegarými um 17
sentimetra.
Önnur leiö til að nýta rými
sem best er að gera
farangursrýmiö sveiganlegt.
Hægt er að leggja niður
hálft aftursætið eða allt,
eftir þörfum, og undir
gólfinu í
farangursgeymslunni er
lokað geymsluhólf.
Rúmgóður blll, sem er
ekki stór, er ekki mótsögn,
þegar hann er smíðaður af
Mazda. Og kraftmikill bíll,
sem eyðir litlu bensíni er
heldur ekki mótsögn, þegar
öllum nýjustu aðferðum er
beitt. Nokkrar mlnútur undir
stýri I nýja Mazda 323
sannfæra þig um það.
Mazda hefði getað notaö
gamla vél og lagað hana aö
framdrifi, en verkfræöingar
fyrirtækisins voru
sannfærðir um að allt þyrfti
að vera nýtt frá grunni, til að
árangur næðist. Vélin sem
kom af teikniboröi þeirra er
allt I senn, kraftmeiri, léttari
minni fyrirferöar og umfram
allt eyðir minna bensfni.
Straumllnulagað útlit er
heldur ekki tilviljun. Blllinn
er hannaður með það í huga
að draga sem mest úr
Nýr Mazda 323
BlLABORG hf.
Smiöshöföa 23, sími 812 99.
Birgir Thorlacius
stein hafi gert mikiö af þvi aö
skrifa timaritsgreinar áöur en
hann breytti heiminum meö
afstæöiskenningunni, sem
rúmaöist á örfáum vélrituöum
siöum, sagöi einn viömælenda
Helgarpóstsins.
Aldrei ánægðir
— Viö erum aldrei ánægöir, en
afraksturinn er liklega eins og viö
er aö búast miöað viö aöstæöur,
sagöi Bjöm Björnsson, forseti
guöfræöideildar, og Halldór Guö-
jónsson kennslustjóri sagöi, aö
aöstæöur til rannsókna séu mjög
misjafnlega góöar. Bókasöfn séu
misjöfn eftir greinum, lesenda-
hópur hvaö varöi sumar visinda-
loftmótstöðu, til að eyösla
verói sem minnst. Og eins
og oftast fer, leiöir ein góö
hugmynd fleira en eitt gott
af sér. Lögun bílsins veldur
því að hann er nú miklu
stöðugri í hliöarvindi og
sviptivindum.
En þaö þarf fleira en
sparneytni og fallegt útlit til
að búa til Mazda bíl. Hann
þarf llka að hafa frábæra
aksturseiginleika. Með
endurbættu stýriskerfi hefur
tekist að koma I veg fyrir aö
menn finni aö blllinn er með
framhjóladrif og stýri er mun
léttara en fyrr. Gírskipting er
léttari en I öðrum
framdrifsbllum, þvl aö
verkfræðingar leystu vanda,
sem öðrum hafði ekki tekist
að leysa.
Nýi Mazda 323 er árangur
framsýnnar hugsunar
kunnáttumsamra
verkfræðinga, sem ráða yfir
allri nýjustu tækni. Hann er
byggöur á þeirri
grundvallarhugsun, að
framfarir eigi að halda
áfram, þrátt fyrir hækkandi
benslnverð. Með því aö nýta
tæknina til fulls megi áfram
ætlast til meira rýmis, meiri
vélarorku, meiri þæginda og
jafnframt minni eyðslu.
Þetta er blll sem er
hugsaður frá sjónarmiðum
næsta áratugs, en ekki þess
sem var að llða. Það er
engin ástæða til aö gefast
upp fyrir orkukreppunni.
Þetta eru allt hlutir, sem
hver maóur getur gengið úr
skugga um sjálfur, með þvl
að bera nýja Mazda 323
saman við hliðstæða blla.
Þetta er fyrsti bíllinn, sem
tekst að ná öllum þessum
markmiðum. Sættu þig ekki
við neitt minna.