Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 31.10.1980, Qupperneq 6

Helgarpósturinn - 31.10.1980, Qupperneq 6
Föstudagur 31. október 1980 HnlrjF^rpnKfl 'lrínH aöila”, sagöi Unnsteinn. Ef ekki næst samkomulag um skiptingu arfs, veröur máliö aö fc.ra fyrir skiptarétt. Þaö mun ekki vera algengt aö erföaskrár séu véfengdar, en mun algengara er aö menn greini á um skilning á þeim. Unnsteinn Beck sagöist hafa oröiö var viö, aö fólk væri tregt til aögera erföaskrár. Oft væri beöiö um ýmsar upplýsingar þar aö lútandi, en siöan ekki gertmeira. Hann sagöist best trúa, aö fólk óttaöist oft aö þaö kunni siöar aö breyta um skoðun og vilja skipta um erfingja. Menn ættu þó ekki aö láta slikt aftra sér, þvi alltaf væri hægt aö breyta erföaskrá. Hægt væri aö gera erföaskrá þannig aö enginn vissi um efniö. Þaö væri ekki nauðsynlegt að vottar vissu þaö, þvi þeir votta aöeins undirskriftina. , Einhver frægasta persóna, sem nefnderi'sambandi viöerföamál, er frændinn i Ameriku, sem á nóg peninga og arfleiöir fátækan ætt- ingja sinn I heimalandinu að öllum auöæfunum. En skyldu þess vera einhver dæmi hér? „Ég hef lltiö orðiö var viö að arfur komi hingaö frá útlöndum, en hitt er algengara, að tslend- ingar, sem hafa flustúr landi, erfi héöan og viö missum þannig tals- verö verömæti úr landi á hverju ári”, sagði Unnsteinn. Rikisgreipin En erfingjareru ekki þeireinu, sem bera eitthvað úr býtum, þegareinstaklingur fellur frá, þvi rikið hiröir sinn hluta með svo- kölluöum erfðafjárskatti. Skattur þessi-er misjafn, eftir þvi hver á i hlut. Hann er tæp tiu prósent af arfi maka og afkomenda, tuttugu og fimm prósent af arfi foreldra og afkomenda tæirra. Þeir sem eru fjarskyldari, eöa óskyldir, Fjölmiölar flytja oft fréttir af riku fólki utan úr heimi og i þvi sambandi er gjarnan taiaö um milljónaerfingja. Færri sögur fara af sllkum iukkunnar pamfíl- um á tslandi. Þó var sagt frá nokkrum slikum aöiium hér á landi i siöustu viku, en þar er um aö ræöa erfingja hjónanna Sigur- liöa Kristjánssonar og Heigu Jónsdóttur. Aö visu eru þetta ekki einstaklingar. heldur virtar stofnanir eins og Leikfélag Reykjavikur og Listasafn tslands m.a. Þær upphæöir, sem um er aö ræöa i erföaskrá þeirra hjóna eru likiega þær hæstu sem um getur hér á landi, eöa um fjórír milljaröar króna. En hvers konar fyrirbæri eru þessar erföaskrár, sem fæstir þekkja nema úr kvikmyndum? Hverjir gera sllk skjöl og hversu algengt er þaö hér á landi? Hjá skrifstofu borgarfógeta fengum við þær upplýsingar, aö fjöldi þeirra væri milli 115 og 130 á ári hverju og væru ekki miklar sveiflur I þeirri tölu. Erfðaskrá er formbundinn gerningur og þarf hún aö vera skrifleg. Þá þarf hún einnig aö vera vottuö, annaöhvortaf fógeta eöa af tveim tilkvöddum vottum, sem taka þaö fram, aö erföa- skráin sé gerð af fúsum vilja þess sem hana gerir og aö hann hafi verið andlega heill og algáður viö þá athöfn. Aö sögn Unnsteins Beck fyrr- um borgarfógeta, þarf ekki aö gera erföaskrá á neinum sérstök- um staö, en þar sem geröar eru strangar kröfur til formsins, og sá veröur ekki kallaöur til vitnis, sem hana gerði, þegar aö því kemur aö beita henni, þá er varhugavert fyrir fólk aö gera hana sjálft. Vissara er aö leita til þeirra, sem vanir eru aö gera slikan hlut, eins og lögfræöinga, til aö fyrirbyggja allan misskiln- ing. I erföalögum er fyrst og fremst greint á milli lögerföa og bréf- erfða. Lögerfingjar eru þeir kall- aöir, sem taka arf beinlínis eftir ákvæöum erföalaganna, en þaö eru maki og nánari ættingjar, en bréferfingjar eru þeir kallaöir, sem taka arf samkvæmt vilja- yfirlýsingu arfleiöanda, . þ.e. erföaskrá eöa dánargjöf. Ráðskonan og búfræðineminn En er einhver sérstök formúla fyrir erföaskrám, er til eitthvaö sem heitir dæmigerö erföaskrá? 1 Formála bókinni þinni, eftir Björn Þ. Guömundsson, eru sýnd nokkur dæmi um erföaskrár og skulu hér tekin tvö þeirra. Fyrra dæmiö er um kvöö á arfi óskylds bréferfingja, og hljóöar svo: ,,Ég undirritaöur, Jón Jónsson, bóndi, nú til heimilis aö Vesturgötu 200, Reykjavik, sem er fjárráöa og á enga skyldu- erfingja, geri hér meö svofellda erfðaskrá: Siguröur Sigurösson, búfræöinemi, fæddur 30. júni 1954, nú heimilisfastur á Bændaskólan- um aö Hólum i Hjaltadal, skal erfa eftir mig eignarjörö mlna Jónsstaöi, Eystrihreppi, Noröur- sýslu, meö öllum mannvirkjum, réttindum, gögnum og gæöum, sem jöröinni fylgja og eru min eign. Arfur þessi er bundinn þeirri kvöö, aö Siguröi er óheimiit aö selja jöröina, eöa hluta hennar fyrr en aö tuttugu' árum liönum eftir lát mitt. Veröi ég búinn aö selja jöröina eöa ráöstafa henni á annan hátt úr eign minni áöur en ég fell ffá fellur erföaskrá þessi úr gildi. Aö ööru ieyti mun um erföir eftir mig lögum samkvæmt. Erföaskrá þessa undirrita ég I viöurvist notarii publici I Reykja- vik og skal hún færö inn i notarialbókina. Reykjavik 1. júnl 1974 Jón Jónsson” Seinna dæmiö er erföaskrá manns, sem á skylduerfingja: „Ég undirritaöur, Jón Jónsson, verkamaöur, Vesturgötu 200, Reykjavlk, sem á einn skyldu- erfingja, dóttur mina Jóninu, f. 30. jUní 1955, geri hér meö svofellda ráöstöfun eigna minna eftir minn dag: Ráöskona min, Sigriöur Siguröardóttir, f. 15. júni 1925, nú til heimilis aö Vesturgötu 200 hér I borg, skal erfa 1/3 hluta allra þeirra eigna, sem ég læt eftirmig. Aö ööru leyti fer um arf eftir mig skv. erföalögum. Erföaskrá þessa undirrita ég eigin hendi i viðurvist tveggja tilkvaddra arfleiösluvotta. Reykjavik... Jón Jónsson” Um arfleiösluvottana segir i Formálabókinni þinni, aö þeir skuli,,ekki vera yngrien I8ára og áreiöanlegir og hvorki geöveikir né andlega sljóir”. Til stofnana. Ekki er fyrirskipaö I lögum um vörslu erföaskráa, en ef menn vilia ekki halda efni hennar leyndu, þá er öruggast aö biöja fógeta aö koma eintaki af henni i geymslu. Þá varöveita líklega flestir lögfræöingar eintak af þeim erföaskrám, sem þeirgera. Unnsteinn Beck sagði, aö hann gæti ekki séö, aö þaö væru ákveönir þjóöfélagshópar, sem létu gera erréaskrá, en hins vegar væri þaö sjaldgæft, aö ungt fólk geröi slikt. , ,Ef ein* ástæöa er meira áber- andi en önnur, er það aö hjón arfleiöi hvort annaö tii aö tryggja sem best afkomu þess, sem lengur lifir”, sagöi Unnsteinn um ástæöumarfyrir því aö fólk gerði erföaskrár. Þá sagöi hann, aö önnur aöal- ástæöan værisú.aöfólk, sem ekki ætti nákomna lögerfingja, vildi ráöa þvi hverjir eöa hvaöa stofn- anir nytu eignanna eftir þeirra dag. Þau félög eöa stofnanir sem oft njóta góös af slikum arfleiösl- um eru t.d. Styrkatarfélag lam- aöra og fatlaöra, DAS, Blindrafé- lagiö, og þess eru nokkur dæmi, aö arfi sé ráöstafaö til skóg- ræktan Margir hafa sjálfeagt heyrt sögur um aö hinn látni færi fram ýmsar óskir I erföaskrá sinni, greiöa fimmtiu prósent. Félög og stofnanir greiða tiu prósent, sem heimilt er aö lækka I fimm prósent ef liknar- eöa menningar- stofnanir eiga í hlut. Þessar tölur eru miöaöar viö arf, sem er yfir sex milljónir króna, af minni arfi greiöist nokkru lægri hundraös- hluti. Einnigertil nokkuö, sem heitir Erfðafjársjóður, en i þann sjóö rennur hluti af erföafjárskatt- inum. A árunum 1977 og 78 rann svo til allur erföafjárskatturinn i Erföa- fjársjóö, en á árinu 1979 gengu I gildi ný lög, þar sem sagöi, aö tekjurhans skyldu ekki fara fram yfir 180 milljónir. Umframtekjur af skattinum skyldu renna i rikis- sjóð. A fjárlögum fyrir árið 1980 var gert ráö fyrir aö erföafjár- skattur næmi um 700 milljónum króna, en I Erföafjársjóð skyldu renna rúmar 327 milljónir. Hlutverk sjóösins er eins og segir I lögum um hann, aö fé hans skuli varið til lána eöa styrkveit- inga tíl aö koma upp vinnuheim- ilum og öörum stofnunum fyrir öryrkja og gamalmenni I þvi skyni aö starfsgeta þeirra komi aösem fyllstum notum. Einniger heimilt aö veita lán og styrki til aö koma upp elliheimilum. Skattur af erföafé tlökast I flestum eöa öllum löndum og hefur þaö veriö gefiö upp sem hugmynd á bak viö hann, aö dreifa eignum og koma i veg fyrir aö þær safnist um of á fáar hendur. eins ogt.d. um atriöi er lúta aö Ut- förinni, aö ákveöinn prestur skuli flytja líkræöuna og ákveönir sálmar skuli sungnir viö athöfn- ina. Unnsteinn Beck var aö þvi spuröur hvort mikiö væri um sllkt. Hann sagöi, aö þaö væri fremur sjaldgæft aö sjá sllkar óskir settar fram, fólk væri yfirleitt búiö aö ræöa þau atriöi viö þann sem sér um útförina. Hann myndi hins vegar eftir tveim tilfellum þar, sem ákveönar óskir hafi komið fram og jafnvel aö sagt sé náiö til um útfararsiöina. Þá sagöi Unnsteinn, aö slikum óskum væri framfylgt, svo fremi sem þær væru ekki fjarstæöa. Unnsteinn sagöi aö óvíöa kæmi betur fram en i erfðaskrám hve verömætamat fólks væri mis- jafnt. Þar væri oft af mestu kost- gæfni ráöstafaö hlutum, sem virtust fjárhagsiega lítilsviröi, en látiö ósnert þaö, sem væri meira viröi, aö dómi þeirra, sem hafa meö skiptingu dánarbUa aö gera, fólk legöi gjarnan áherslu á aö ákveðnir hlutir tengdust ákveönum aöila i fjölskyldunni. Amerikufrændi Þá kemur aö spumingunni hvort erföaskrár geti veriö til- finningamál þegar þær eru geröar kunnar. „Þaö kemur fyrir, bæöi innan fjölskyldunnar og aö lögerfingjar véfengi erföaskrá, sem gerö er til hagsbóta fyrir utanaökomandi Arfur og erfingjar HI * ekkMafn algengar é íslandi og. Erfðaskrar eru erlendum sakamalasogum eftir Guðlaug Bergmundsson myndir: Jim Smart

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.