Helgarpósturinn - 31.10.1980, Side 8

Helgarpósturinn - 31.10.1980, Side 8
8 Föstudagur 31. oktöber 1980 Rannsóknir og skylda _____helgar pósturinrL- utgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafil- sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins, en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson. Ristjórar: Árni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Blaöamenn: Guðjón Arngrimsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund- ur Árni Stefánsson og Þorgrimur Gestsson. utlit: Kristinn G. Harðarson. Ljósmyndir: Jim Smart. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal. Auglýsingar: Þóra Haf steinsdóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Dreifingarstjóri: Sigurður Stein arsson. Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðu- múla 11, Reykjavik. Simi 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8—10. Simar: 81866, 81741, 14900 og H906. Prentun: Blaðaprent hf. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 5500 á mánuði. Verð i lausasölu er kr. 500 eintakið. Umræöa um Háskóla tslands, hlutvcrk hans og markmiö, hefur ekki veriö fyrirferöamikill til þessa. Aö vlsukomu á sinum tfma fram kröfur um aö Háskólinn efldi tengsl sin viö atvinnuvegina, og báru þær nokkurn árangur. 1 hugum flestra er þó Háskóli tslands fyrst og fremst viröuleg kennslustofnun, og fyrir bragöiö hefur annaö megin hlutverk Háskólans — aö vera vettvangur margvislegrar rannsóknarstarf- semi — aö miklu leyti falliö i skugga þessa. Rannsóknarhlutverk Háskól- ans á þó samkvæmt oröanna hljóðan á að vera verulegt. t kjarasamningi háskólakennara er miöaö viö aö um 40% af starfs- tima þeirra fari i svokallaöa rannsóknarskyldu. t Ijósi þess aö heildarlaun háskólakennara veröa á þessu ári röskar X400 milljónir króna, þá er 567 milljón- um króna variö til þessarar rannsóknarskyldu. En hvernig skyidu þessir fjár- munirþá skila sér? t Helgarpóst- inum f dag er þessispurning borin undir forsvarsmenn Háskólans og einstakra deilda hans, svo og m.a. háskólakennara og háskóla- nema sem hafa samanburð frá öörum löndum. Niöurstaöan er f sem skemmstu máli sú, aö af- rakstur rannsóknarskyldunnar sé I lágmarki, þótt menn greini e.t.v. á um ástæöur. Forráöamenn Háskólans sjálfs bera gjaman viö fjárskorti en meöal yngri kenn- ara viö skólann kemur fram haröari gagnrýni á rikjandi ástand. „Mér vitanlega hefur aldrei ver- iö skilgreint hvaö af rannsóknar- skyldunni á aö vera vegna kennsiunnar sjálfrar, hvaö á aö vera fyrir atvinnulifið og hvaö á aö rannsaka rannsóknanna vegna”, segir einn úr þessum hópi f samtali viö Helgarpóstinn. „Þaðer rfkjandi afskaplega mik- iö hugsunarleysi innan háskólans og aö mfnu mati er hiin meira og minna dauöstofnun. Þetta rúllar allt sjálfkrafa frá ári til árs, og þaö kemst ekkert á hreint fyrr en menn komast aö samkomulagi um hvert hlutverk Háskólans á aö vera.” Kvartanir forráöamanna skólans um erfiöa aöstööu til rannsóknarstarfa og litlar fjár- veitingar til þessa þáttar eiga einnig vafalaust viö rök aö styöjast. i úttekt á rannsóknar- málum Háskólans á vegum Rannsóknarráös rikisins kemur til aö mynda fram aö engu hefur veriö variö til aö byggja þessa starfsemi upp, hvorki meö bein- um fjárframlögum né bættri aöstööu, og þekking sérhæfös Iþróttir efla alla dáð Alveg er allt þaö mannllf sem f kringum iþróttir snýst, heill heimur Ut af fyrir sig og vert nánari rannsóknar. Yfir sumar- timann rúllar fótboltinn hér úti i Vestmannaeyjum eins og annars staöar á landinu og mun óviða brjóta flestir hverjir þær greinar lögreglusamþykktar Vestmanna- eyja sem lúta aö almennri framkomu og kveöa á um að eng- innmegi viöhafa óþarfa háreysi á almannafæri og svo framvegis. Þarna má sjá hina dagfars- Eyiapostur frá Sigurgeiri J^nssyni. jafn almennur áhugi fyrir þeirri iþrótt og hér. Ekki þýöir aö setja fundi neins konar á sama tima og leikur i fyrstu deild fer fram, né heldur mannfagnaö neins konar eöa uppákomur. Forseta- frambjóöanda var i sumar ráö- lagtaðfresta áöur boöuðum fundi sinum um klukkutima, svo aö timi yröi til aö ljúka leik á Há- steinsvelli (og náöi sá frambjóðandi kjöri hvort sem þaö hefur nú veriö þvi aö þakka eöa ekki) Þá hafa trollbátar og miöaö sinar landanir og helgarfri viö þaö hvernig á leikjum stendur. Og oft á tiöum er ekki siöur skemmtilegt aö fylgjast meö þeim sem utan vallar eru en þeim sem leika aöalhlutverkiö inni á vellinum. Skrifara Eyjapósts hef- ur oft flogiö I hug, hvaö gert yröi ef einhverjum dytti i hug aö upphefja á almannafæri, t.a.m. á Lækjartorgi svipaöa hegöan og sýnd er á fótboltavelli. Mjög lik- lega yröi viðkomandi svissaö annaö hvort i steininn eöa á Klqsp nema hvort tveggja væri. Alla vega er víst, aö áhorfendur á kanttspyrnukappleikjum marg- prúöustu mennhoppa og dansa og faöma hvern annan. Þá æpa menn og hrópa og syngja slagorð i kór og ósjaldan er klappaö. Þetta á einkum viö þegar heima- liöinu vegnar vel. Svo umhverfast menn lika algerlega ef illa geng- ur. Þá er lika æpt og hrópaö, en hljóöinerusóttdýpra niður i háls- inn og enda i flestum tilfellum i langri blótsyröarunu, þar sem myrkrahöföinginn og hans veru- staöur koma mjög viö sögu. Eink- um og sérflagi eru þaö dómari og linuveröir sem skeytum þessum er beint aö en einnig fá liösmenn aö heyra ýmislegt misjafnt. Oftast eruþaö þá gestirnir sem fá lesninguna en einnig eru þess dæmi aö heimamenn fái send- ingar, þar sem þeim er brugöiö um aumingjahátt og leti og sömu- leiöis er ættmennum þeirra og aöstandendum úthúöaö á allan hátt. Þá þykir mjög viö hæfi að menn froöufelli af bræöi, þegar þannig stendur á og dæmi eru þess aö hendur hafi verið látnar skipta. Þaö þykir raunar hápunktur leiksins, ef slagsmál veröa á meðal áhorfenda og þess ævin- lega getiö i blaðafréttum af viökomandi leik, oft meö fleiri orð um en eytt er á leikinn sjálfan. Ekki veit ég hvort sálfræðingar hafa rannsakað orsakir þess aö menn skipta svo mjög skapi á knattspyrnuleikjun, en margt hefur sú stétt manna athugaö óþarfara en þaö og er hugmynd- inni hér meö komiö á framfæri. En svo er sumariö allt i einu liö- iö og allur fótbolti búinn. Þaö væri vissulega illbærilegt aö þurfa aö þrauka heilan vetur án þess að fá aö sleppa stjórn á sér og sem betur fer þarf þess ekki lengur. Eldgosiö fræga haföi meöal ann- ars þau eftirköst aö hér var byggt stórt og mikið Iþróttahús og hófst þar meö til vegs og viröingar iþrótt sem aldrei haföi verið ýkja hátt skrifuö i Vestmannaeyjum, handknattleikur. Og nú er svo komið aö menn geta leyft sér aö missa stjórn á skapi sinu svo aö segja allan ársins hring og er þaö vel.Þaösem meira er um vert, er þaö, aö mun áhrifameira er aö sleppa fram af sér beislinu innan fjögurra veggja þar sem allur hávaöi kemst betur til skila og bergmálar fram og aftur f saln- um. Ekki eru tilburöirnir ósvip- aöir og utan húss, nema hvaö hér er öllu þrengri stakkur skorinn, þar sem menn geta ekki valsaö fram og til baka heldur veröa aö láta sér nægja sitt sæti eöa stæöi ognánasta nágrenni. En oröaval- iöermjögsvipaö og i fótboltanum og enn sem fyrr eru þaö einkum dómgæslumenn sem fá bróöurpartinn af skömmunum. Hér á dögunum sótti okkur heim handboltaliö af höfuö- borgarsvæðinu og mætti ööru heimaliðinu á leikvelli I Iþrótta- miöstööinni. Og þar sem skrifari Eyjapósts er sport- idíót af guösnáö og getur vel fallið undir lýsingar sem hér eru að framan greindar, lét hann sig aö sjálfsögöu ekki vanta á leikinn. Þvi miður reyndust gestirnir sterkari aöil- inn i þessum leik og kostaöi þaö aö sjálfsögöu ærinn skammt af sterkum lýsingaroröum. En þarna uröueinnig hinar ágætustu uppákomur, ekki á leikvellinum sjálfum heldur meöal áhorfenda. Einn dyggur stuðningsmaöur aökomuliösins var þama mættur meö frlöu föruneyti, kunnur bilasali af höfuöborgarsvæðinu. Þeir félagar hugöust gjöra sér glaðan dag meðan á leiknum stóö, drógu upp drykkjarföng og byrj- uðu aö blanda. Og þótt Vest- mannaeyingar séu engin sérstiSx fyrirmynd annarra landsmanna hvaö varöar bindindissemi svona yfirleitt, þá þótti nábýlismönnum á áhorfendabekkjum þetta athæfi gestanna ekki viö hæfi, þar sem meðferð áfengra drykkja er auk- in heldur ekki leyfö i húsinu. Tóku heimamenn sig til og vildu stööva gleöskapinn. Ekki voru bilasölumenn á sama máli og upphófust nú stympingar sem drógu þann dilk á eftir sér að Þurfum traust flugfélag Engan skyldi undra þótt fólk væri fariö aö þreytast dálitiö á umræöum um Flugleiöir, en jafn- framter réttaðbenda á,aöhérer ekki um aö ræða neitt einkamál Alþýöubandalagsins og Flug- leiöa, eins og sumir gætu haldiö, heldur hagsmunamál alirar þjóöarinnar. Þaö viröist útséö um aö frum- varpiö varöandi fjárhagsfyrir- veröi úr þessu ekki afgreitt fyrr en eftir mánaöamót, þrátt fyrir aö allar staöreyndir málsins liggi ljósar fyrir. Umræöur um Flug- leiöamáliö hafa nú staöið i marga klukkutlma á löggjafarsamkom- unni, og þar hefur raunar fátt nýtt komiö fram, sem fjölmiölar hafa ekki fjallaö um meira og minna áöur. Sleppum Luxemborg Oll þessi umræöa hefur minnt á þaö rækilega aö okkur Islend- ingum er mikil þörf á sterku og vel reknu fiugfélagi til að sjá um samgöngur miili landa og innan- lands. Flugleiöaumræöan hefur leitt i ljós aö flugiö til Skandin- avíu og Bretlands er arövænlegt, og innanlandsflugiö stendur i járnum. Hinsvegar er hallarekst- urinn allur á margumtalaöri Noröur-Atlantshafsleiö. Ef viö litum nánar á hana, þá er þaö alveg ljdst aö okkur er mikil nauösynailrahluta vegna aöhafa nokkrar feröir á viku til Banda- rikjanna, en hinsvegar veröur varla séö hvaöa tilgangi þaö þjónar fyrir feröalög Islendinga aö halda uppi tiöum feröum til Luxemborgar. Þangaö eiga I raun mjög fáir leiö, nema þeir sem eru á frímiöum vegna starfa sinna i Lux. Hinsvegar viröist augljóst, aö Flugleiöir ættu aö taka uppferöir til og frá til dæmis Frankfurt í staöinn. Bæöi er, aö meö því aö fljúga þangaö eiga farþegar greiða ieiö i allar áttir, en eru ekki á hálfgeröu eyöiskeri eins og I Luxemborg, og svo er hitt aö meiri möguleikar viröast aö ná I farþega til Islands I Frankfurt en i Luxemborg. Þessar leiöir sem hér hafa verið nefndar og svo innanlands- flugiö er þaö sem Flugleiöir eiga aö leggja áherslu á. 1 næstu viku ætlar stjórn félags- ins samkvæmt fréttum aö koma saman og fjalla um flugrekst- urinn í vetur. Nýtt blóð vantar i stjórnina Þaö vekur óneitanlega athygli, aö lltiö sem ekkert heyrist frá öörum stjórnarmönnum en Erni O. Johnson og Siguröi Helgasyni. Þessir tveir menn eru ákaflega ólíkir. Hérna fyrir nokkrum árum voru þeir miklir keppinautar, annar sem forstjóri Flugfélags Islands en hinn mikils ráöandi I Loftleiðum. Nú er þaö þessara tveggja óliku manna að vinna saman á erfiöleikatimum, meö svo til aö þvl er virö- ist óvirka stjórn i kring um boröiö. Þaö vekur óneitanlega at- hygli aö tveir Eimskipafélags- menn eru þar innanborös. Annarsvegar Halldór H. Jónsson arkitekt, stjórnarformaöur Eim- skips og hinsvegar Ottar Möller fyrrverandi forstjóri Eimskips. Þá væri fróölegt aö vita hvaö Sigurgeir Jónsson aöstoðar- **€ bankastjóri I Seölabankanum legöi til á stjórnarfundum Flug- leiöa. Hann er i alþjóöaviöskipt- um bankans og vel kunnugur á lánamörkuöum I heiminum, ekki veitir af. Er hinsvegar nokkurt siöferöi i þvl aö einn af ráöa- mönnum Seölabankans sé I stjórn Flugleiöa. óneitanlega gefur þaö tilefni til allskonar vangaveltna. Nú en það eru fleiri menn I stjórn- inni en þessir fimm sem hér hafa verið nefndir meö nöfnum, en þaö veröur ekki framhjá þvi litiö aö JielgarpásiurinrL. starfsliös Háskólans nýtist þvf engan veginn I þágu rannsóknar- stofnana atvinnuveganna. Mestu varöar þó aö forsvars- menn Háskólans gera sér fulla grein fyrir þvf aö pottur er brot- inn i þessum þætti I starfsemi skólans og að umræöur eru hafnar um úrbætur meðal for- svarsmanna og kennaraliösins, þvi um miöjan mánuöinn ráöger- ir Félag háskólakennara ráöstefnu um þetta efni. Þar hlýt- ur einnig aö veröa reifuö sú krafa skattborgara þessa lands aö fá greinarbetri upplýsingar um þaö hvernig rúmur hálfur milljaröur króna skilar sér i árangri af rannsóknarstarsemi, heldur en fæst i stopulum skrám yfir rit háskólakennara. Hjá sumum einstaklingum geyma þessi „rit” aðallega afmælis- og minningar- greinar úr dagblöðum. dómarar stöövuðu leikinn. Féllust aökomumenn á aö halda að sér höndum meö drykk sinn meöan leikurinn stæöi yfir. En eitthvaö hefur þrostinn veriö þrá- látur, þvf ekki voru liönar fimm minútur, þar til stööva varð leik- inn á ný og af sömu ástæöu og áöur. Var yfirmaður hússins til kallaður aö skakka leikinn. Ekki uröu þeir á eitt sáttir hann og bllakaupmaðurinn og taldi sá siöarnefndi sig hafa fullan og óskoraöan rétt til aö velja sln drykkjarföng sjálfur án aöstoöar annarra. Þá taldi hannsér það og til tekna aö hann heföi fjarmagn- aö aökomuliöiö meö nokkrum milljónum, ætti þar meö drjúgan hlut í því og ætti þvl aö vera frjálst aö hafa slna hentisemi i drykk. Ráðamaöur I húsinu reyndist ekki sömu skoðunar og sagöi' eitt skyldi hér yfir alla ganga. Myndi fjármagn engu ráða hér um og stæöi sú regla óhögguð aö mönn- um væri meinuö neysla áfengra drykkja i þessu húsi. Þá reiddist bílasalinn og kvaöst myndikaupa helvítis kofann svo að hægt væri að láta af þessu þrasi og myndi þá setja sinar eigin reglur um meöferð drykkjarfanga i framtiöinni. En likast til hefur kofinn ekki verið á söluskrá, þvl aö blla- kaupmaöurinn varö aö láta I minni pokann, hvarf úr salnum ásamt hirö sinni og hefur væntan- lega haldiö áfram iöju sinni utan- dyra (þvi aö þaö er ekki bannaö I Vestmannaeyjum). Þarna unnu sem sé heimamenn þó aö þeir hafi tapaö leiknum. Þaö er næsta öruggt aö skrifari Eyjapósts lætur sig ekki vanta á næsta leik, aldrei aö vita nema eitthvað komi upp á. Og svona meöal annarra oröa, sennilega er hægt aö lifa þokka- legu llfi fjárhagslega ef maður á bilasöiu á höfuöborgarsvæöinu HÁKARL sumir af þeim sem eru þar lfka geta varla veriö miklir bógar i stórátökum, svo niöurstaðan hlýtur aö vera sú aö töluverðar mannabreytingar veröi á næsta aöalfundi I stjórninni. Þurfa traustan bakhjarl Þeir Siguröur og örn veröa þar sjálfsagt áfram, en þeir þurfa sterkari bakhjarla en þeir hafa nú. Þá liggur alveg ljóst fyrir, aö hiö sifellda neikvæöa tal um rekstur félagsins, einkum þó utanlands, hefur skaöaö félagiö mikið. Viö sem þurfum bara að ferðast til og frá landinu eigum ekki annan samgöngukost en Flugleiöir, en aörir sem hafa heyrt um erfiöleikana eru ekki liklegir til aö sækjast eftir aö fljúga með félaginu. Þrátt fyrir allar gloppurnar i rekstrinum og mistökin sem þar hafa verið gerö, er besti kosturinn hjá ókkur aö reyna aö aöstoöa félagiö af fremsta megni, en sleppa þó ekki heilbrigöri gagnrýni, þvi þaö er annaö en aö segja það aö stofna nýtt flugfélag hér I dag^sem er I sambandi viö flest heimsins félög og getur séö um farpantanir hvort sem um er að ræöa Suðureyri eöa Chile.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.